Fjölnir niðurlægði Þrótt og öflug stigasöfnun Leiknis heldur áfram Anton Ingi Leifsson skrifar 30. ágúst 2019 19:48 Arnór Breki og félagar unnu sterkan sigur í kvöld. vísir/bára Fjölnismenn unnu sinn fyrsta leik í rúman mánuð í Inkasso-deild karla eftir 6-0 sigur á Þrótti í Grafarvoginum í kvöld. Veislan byrjaði strax á 6. mínútu er Albert Brynjar Ingason skoraði og sex mínútum síðar tvöfaldaði Albert Brynjar forystuna með sínu öðru marki. Varnarmaðurinn Bergsveinn Ólafsson skoraði þriðja markið á 19. mínútu og Orri Þórhallsson skoraði fjórða markið á 25. mínútu. Ótrúlegir yfirburðir Fjölnismanna. Sigurpáll Melberg Pálsson bætti við fimmta markinu í upphafi síðari hálfleiks og sjötta og síðasta markið gerði Orri Þórhallsson. Lokatölur 6-0. Fjölnir eru á toppi deildarinnar með 38 stig, fjórum stigum meira en Grótta sem er í öðru sætinu, en á þó leik til góða. Þróttur er í 8. sætinu með 21 stig, fimm stigum frá fallsæti er þrjár umferðir eru eftir af deildinni. Leiknir heldur áfram að safna stigum en þeir eru í 4. sætinu eftir 2-0 sigur á Haukum. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson og Ignacio Anglada skoruðu mörkin. Leiknir er með 33 stig, stigi á eftir Gróttu sem er í öðru sætinu, en efstu tvö liðin leika í Pepsi Max-deildinni á næstu leiktíð. Haukar eru í 10. sætinu með 16 stig en þetta var fyrsti leikur liðsins í sumar undir stjórn Lúka Kostic. Í Safamýrinni gerðu Fram og Víkingur Ólafsvík markalaust jafntefli. Fram er í sjöunda sætinu með 27 stig en Víkingur Ólafsvík er tveimur sætum ofar með 28 stig. Úrslit og markaskorarar eru fengnir frá úrslit.net.Staðan í deildinni (stig og leikir): 1. Fjölnir 38 stig - 19 leikir 2. Grótta 34 stig - 18 leikir 3. Þór 33 stig - 18 leikir 4. Leiknir 33 stig - 19 leikir 5. Víkingur Ólafsvík 28 stig - 19 leikir 6. Keflavík 28 stig - 18 leikir 7. Fram 27 stig - 19 leikir 8. Þróttur 21 stig - 19 leikir 9. Afturelding 18 stig - 18 leikir 10. Haukar 16 stig - 19 leikir 11. Magni 16 stig - 18 leikir 12. Njarðvík 14 stig - 18 leikir Inkasso-deildin Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Fjölnismenn unnu sinn fyrsta leik í rúman mánuð í Inkasso-deild karla eftir 6-0 sigur á Þrótti í Grafarvoginum í kvöld. Veislan byrjaði strax á 6. mínútu er Albert Brynjar Ingason skoraði og sex mínútum síðar tvöfaldaði Albert Brynjar forystuna með sínu öðru marki. Varnarmaðurinn Bergsveinn Ólafsson skoraði þriðja markið á 19. mínútu og Orri Þórhallsson skoraði fjórða markið á 25. mínútu. Ótrúlegir yfirburðir Fjölnismanna. Sigurpáll Melberg Pálsson bætti við fimmta markinu í upphafi síðari hálfleiks og sjötta og síðasta markið gerði Orri Þórhallsson. Lokatölur 6-0. Fjölnir eru á toppi deildarinnar með 38 stig, fjórum stigum meira en Grótta sem er í öðru sætinu, en á þó leik til góða. Þróttur er í 8. sætinu með 21 stig, fimm stigum frá fallsæti er þrjár umferðir eru eftir af deildinni. Leiknir heldur áfram að safna stigum en þeir eru í 4. sætinu eftir 2-0 sigur á Haukum. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson og Ignacio Anglada skoruðu mörkin. Leiknir er með 33 stig, stigi á eftir Gróttu sem er í öðru sætinu, en efstu tvö liðin leika í Pepsi Max-deildinni á næstu leiktíð. Haukar eru í 10. sætinu með 16 stig en þetta var fyrsti leikur liðsins í sumar undir stjórn Lúka Kostic. Í Safamýrinni gerðu Fram og Víkingur Ólafsvík markalaust jafntefli. Fram er í sjöunda sætinu með 27 stig en Víkingur Ólafsvík er tveimur sætum ofar með 28 stig. Úrslit og markaskorarar eru fengnir frá úrslit.net.Staðan í deildinni (stig og leikir): 1. Fjölnir 38 stig - 19 leikir 2. Grótta 34 stig - 18 leikir 3. Þór 33 stig - 18 leikir 4. Leiknir 33 stig - 19 leikir 5. Víkingur Ólafsvík 28 stig - 19 leikir 6. Keflavík 28 stig - 18 leikir 7. Fram 27 stig - 19 leikir 8. Þróttur 21 stig - 19 leikir 9. Afturelding 18 stig - 18 leikir 10. Haukar 16 stig - 19 leikir 11. Magni 16 stig - 18 leikir 12. Njarðvík 14 stig - 18 leikir
Inkasso-deildin Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira