Franski handboltinn Þjálfarinn í einangrun og Arnór stýrir Álaborg í fyrsta úrslitaleiknum Arnór Atlason stýrir Álaborg í fyrsta leiknum í úrslitaeinvíginu um danska meistaratitilinn gegn Bjerringbro/Silkeborg í kvöld þar sem þjálfari liðsins, Stefan Madsen, er kominn í einangrun. Handbolti 2.6.2021 14:30 Elvar heldur áfram að fara á kostum í Frakklandi Elvar Ásgeirsson átti enn einn stórleikinn með Nancy í kvöld þegar liðið lagði Selestat með einu marki í frönsku B-deildinni í kvöld, lokatölur 32-31. Handbolti 26.3.2021 22:16 Elvar á flugi í Frakklandi | Grétar Ari tapaði naumlega Elvar Ásgeirsson og Grétar Ari Guðjónsson léku með liðum sínum í frönsku B-deildinni í handbolta í kvöld. Nancy vann botnlið Angers 28-24 á meðan Nice tapaði með eins marks mun gegn Cherbourg, 32-31. Handbolti 23.3.2021 22:00 Kristján Örn skoraði tvö í tveggja marka tapi Íslenski handboltamaðurinn Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í PAUC AIX náðu ekki í stig í franska handboltanum í dag. Handbolti 21.3.2021 17:38 Nancy staðfestir komu Elvars Franska B-deildarliðið Nancy hefur staðfest félagaskipti Elvars Ásgeirssonar frá þýska úrvalsdeildarliðinu Stuttgart. Handbolti 22.2.2021 16:49 Mikkel Hansen snýr heim til Danmerkur á næsta ári og spilar hjá Arnóri Mikkel Hansen, stærsta handboltastjarna Dana, snýr væntanlega heim á næsta ári og gengur í raðir Aalborg frá Paris Saint-Germain. Handbolti 18.2.2021 09:01 Kristján Örn frá keppni næstu vikur Kristján Örn Kristjánsson, landsliðsmaður Íslands í handbolta, verur frá næstu vikur vegna meiðsla. Hann tognaði á ökkla á æfingu nýverið. Handbolti 7.2.2021 12:07 Elvar á leið til Frakklands Handboltamaðurinn Elvar Ásgeirsson er á leið til franska B-deildarliðsins Nancy frá Stuttgart í Þýskalandi samkvæmt heimildum íþróttadeildar. Handbolti 3.2.2021 16:29 Kristján Örn markahæstur í öruggum sigri Kristján Örn Kristjánsson er að gera góða hluti í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 19.12.2020 20:37 PSG vildi fá Janus Daða til að fylla skarð Karabatic Franska stórliðið Paris Saint-Germain bar víurnar í Janus Daða Smárason, landsliðsmann í handbolta. Handbolti 27.11.2020 09:30 Óðinn Þór með þrjú mörk í naumum sigri | Grétar Ari átti góðan leik Holstebro vann góðan tveggja marka sigur á Frederica á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þá vann Nice góðan sjö marka sigur gegn Besancon í frönsku B-deildinni í kvöld. Handbolti 25.11.2020 21:45 Kristján markahæstur í naumum sigri Kristján Örn Kristjánsson og Bjarki Már Elísson voru atkvæðamiklir í leikjum sinna liða í dag. Handbolti 22.11.2020 18:12 Kristján Örn og Magnús Óli kallaðir inn í landsliðið Guðmundur Guðmundsson hefur bætt tveimur leikmönnum við íslenska landsliðshópinn sem mætir Litháen í undankeppni EM í næstu viku. Handbolti 29.10.2020 15:52 Karabatic meiddur og missir af fyrsta stórmótinu síðan 2002 Eftir að hafa leikið á 22 stórmótum í röð verður Nikola Karabatic fjarri góðu gamni á HM í Egyptalandi í byrjun næsta árs. Handbolti 19.10.2020 14:30 Í liði umferðarinnar eftir fyrsta leikinn í Frakklandi Kristján Örn Kristjánsson fór vel af stað með Pays d'Aix í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 29.9.2020 12:31 Rosalegustu félagaskipti í sögu norsks handbolta – Abalo kemur í stað Sigvalda Luc Abalo, sem átta sinnum hefur unnið gullverðlaun á stórmóti með Frakklandi, er genginn í raðir norska handknattleiksliðsins Elverum þar sem hann mun fylla skarð Sigvalda Björns Guðjónssonar. Handbolti 28.5.2020 17:12 Guðjón Valur: Ekkert sjálfsagt að ég haldi áfram Guðjón Valur Sigurðsson hefur ekki enn ákveðið hvort hann ætli að halda áfram að spila handbolta. Handbolti 22.4.2020 11:25 Grétar Ari á leið til Frakklands Markvörðurinn þreytir frumraun sína í atvinnumennsku á næsta tímabili. Handbolti 21.4.2020 19:15 Geir á heimleið og í Hafnarfjörðinn Akureyringurinn leikur í Olís-deild karla á næsta tímabili eftir fjögur ár í atvinnumennsku. Handbolti 15.4.2020 15:58 Virði leikmanna hrunið og spænska deildin gæti orðið áhugamannadeild Arnar Freyr Theodórsson, umboðsmaður sumra af bestu handboltamönnum heims, segir markaðsvirði leikmanna hafa farið hratt niður á við. Hann óttast að spænska deildin breytist í áhugamannadeild. Handbolti 14.4.2020 19:01 Guðjón Valur með sjö meistaratitla eftir þrítugt Guðjón Valur Sigurðsson vann ekki sinn fyrsta landsmeistaratitil fyrr en hann var orðinn 32 ára en sjá sjöundi kom engu að síður í hús hjá honum í dag. Handbolti 14.4.2020 17:00 Tímabilið í Frakklandi flautað af | Guðjón Valur meistari Guðjón Valur Sigurðsson varð franskur meistari á sínu fyrsta og eina tímabili með Paris Saint-Germain. Handbolti 14.4.2020 12:44 Guðjón Valur skoraði fimm er PSG tapaði sínu fyrsta stigi Guðjón Valur Sigurðsson skoraði fimm mörk er PSG tapaði sínum fyrsta stigum í vetur er liðið gerði jafntefli Nantes, 29-29, í hörkuleik í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 27.2.2020 21:20 Sjö mörk Janusar ekki nóg | Guðjón og Sigvaldi mættust Guðjón Valur Sigurðsson og Sigvaldi Björn Guðjónsson voru á ferðinni þegar PSG tók á móti Elverum í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Janus Daði Smárason skoraði sjö mörk fyrir Aalborg í Zagreb í sama riðli. Handbolti 22.2.2020 17:51 Sigrar hjá öllum Íslendingaliðunum | Sigvaldi og Teitur markahæstir Margir íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni í kvöld en öll liðin sem Íslendingar spila með unnu sigra í kvöld. Handbolti 19.2.2020 21:29 Óléttupróf tekin án samþykkis Samtök handknattleiksmanna í Frakklandi hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau lýsa yfir megnri óánægju með að félag í efstu deild kvenna hafi látið lækni kanna hvort einhver leikmanna liðsins væri óléttur. Handbolti 14.2.2020 22:34 Sigrar hjá Íslendingaliðunum Öll þrjú Íslendingaliðin sem voru í eldlínunni í kvöld í handboltanum í Evrópu unnu sína leiki. Handbolti 6.2.2020 21:15 Ekkert fær PSG og Barcelona stöðvað heima fyrir | Sigvaldi í stuði Sigvaldi Guðjónsson og Guðjón Valur Sigurðsson voru í eldlínunni í kvöld. Handbolti 11.12.2019 21:02 Guðjón Valur og félagar komnir í undanúrslit Paris Saint-Germain vann Montpellier í stórleik 8-liða úrslita frönsku bikarkeppninnar í handbolta. Handbolti 5.12.2019 21:42 Guðjón Valur markahæstur Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í liði Paris Saint-Germain sem vann fimm marka sigur á Montpellier í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 14.11.2019 21:36 « ‹ 2 3 4 5 6 ›
Þjálfarinn í einangrun og Arnór stýrir Álaborg í fyrsta úrslitaleiknum Arnór Atlason stýrir Álaborg í fyrsta leiknum í úrslitaeinvíginu um danska meistaratitilinn gegn Bjerringbro/Silkeborg í kvöld þar sem þjálfari liðsins, Stefan Madsen, er kominn í einangrun. Handbolti 2.6.2021 14:30
Elvar heldur áfram að fara á kostum í Frakklandi Elvar Ásgeirsson átti enn einn stórleikinn með Nancy í kvöld þegar liðið lagði Selestat með einu marki í frönsku B-deildinni í kvöld, lokatölur 32-31. Handbolti 26.3.2021 22:16
Elvar á flugi í Frakklandi | Grétar Ari tapaði naumlega Elvar Ásgeirsson og Grétar Ari Guðjónsson léku með liðum sínum í frönsku B-deildinni í handbolta í kvöld. Nancy vann botnlið Angers 28-24 á meðan Nice tapaði með eins marks mun gegn Cherbourg, 32-31. Handbolti 23.3.2021 22:00
Kristján Örn skoraði tvö í tveggja marka tapi Íslenski handboltamaðurinn Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í PAUC AIX náðu ekki í stig í franska handboltanum í dag. Handbolti 21.3.2021 17:38
Nancy staðfestir komu Elvars Franska B-deildarliðið Nancy hefur staðfest félagaskipti Elvars Ásgeirssonar frá þýska úrvalsdeildarliðinu Stuttgart. Handbolti 22.2.2021 16:49
Mikkel Hansen snýr heim til Danmerkur á næsta ári og spilar hjá Arnóri Mikkel Hansen, stærsta handboltastjarna Dana, snýr væntanlega heim á næsta ári og gengur í raðir Aalborg frá Paris Saint-Germain. Handbolti 18.2.2021 09:01
Kristján Örn frá keppni næstu vikur Kristján Örn Kristjánsson, landsliðsmaður Íslands í handbolta, verur frá næstu vikur vegna meiðsla. Hann tognaði á ökkla á æfingu nýverið. Handbolti 7.2.2021 12:07
Elvar á leið til Frakklands Handboltamaðurinn Elvar Ásgeirsson er á leið til franska B-deildarliðsins Nancy frá Stuttgart í Þýskalandi samkvæmt heimildum íþróttadeildar. Handbolti 3.2.2021 16:29
Kristján Örn markahæstur í öruggum sigri Kristján Örn Kristjánsson er að gera góða hluti í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 19.12.2020 20:37
PSG vildi fá Janus Daða til að fylla skarð Karabatic Franska stórliðið Paris Saint-Germain bar víurnar í Janus Daða Smárason, landsliðsmann í handbolta. Handbolti 27.11.2020 09:30
Óðinn Þór með þrjú mörk í naumum sigri | Grétar Ari átti góðan leik Holstebro vann góðan tveggja marka sigur á Frederica á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þá vann Nice góðan sjö marka sigur gegn Besancon í frönsku B-deildinni í kvöld. Handbolti 25.11.2020 21:45
Kristján markahæstur í naumum sigri Kristján Örn Kristjánsson og Bjarki Már Elísson voru atkvæðamiklir í leikjum sinna liða í dag. Handbolti 22.11.2020 18:12
Kristján Örn og Magnús Óli kallaðir inn í landsliðið Guðmundur Guðmundsson hefur bætt tveimur leikmönnum við íslenska landsliðshópinn sem mætir Litháen í undankeppni EM í næstu viku. Handbolti 29.10.2020 15:52
Karabatic meiddur og missir af fyrsta stórmótinu síðan 2002 Eftir að hafa leikið á 22 stórmótum í röð verður Nikola Karabatic fjarri góðu gamni á HM í Egyptalandi í byrjun næsta árs. Handbolti 19.10.2020 14:30
Í liði umferðarinnar eftir fyrsta leikinn í Frakklandi Kristján Örn Kristjánsson fór vel af stað með Pays d'Aix í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 29.9.2020 12:31
Rosalegustu félagaskipti í sögu norsks handbolta – Abalo kemur í stað Sigvalda Luc Abalo, sem átta sinnum hefur unnið gullverðlaun á stórmóti með Frakklandi, er genginn í raðir norska handknattleiksliðsins Elverum þar sem hann mun fylla skarð Sigvalda Björns Guðjónssonar. Handbolti 28.5.2020 17:12
Guðjón Valur: Ekkert sjálfsagt að ég haldi áfram Guðjón Valur Sigurðsson hefur ekki enn ákveðið hvort hann ætli að halda áfram að spila handbolta. Handbolti 22.4.2020 11:25
Grétar Ari á leið til Frakklands Markvörðurinn þreytir frumraun sína í atvinnumennsku á næsta tímabili. Handbolti 21.4.2020 19:15
Geir á heimleið og í Hafnarfjörðinn Akureyringurinn leikur í Olís-deild karla á næsta tímabili eftir fjögur ár í atvinnumennsku. Handbolti 15.4.2020 15:58
Virði leikmanna hrunið og spænska deildin gæti orðið áhugamannadeild Arnar Freyr Theodórsson, umboðsmaður sumra af bestu handboltamönnum heims, segir markaðsvirði leikmanna hafa farið hratt niður á við. Hann óttast að spænska deildin breytist í áhugamannadeild. Handbolti 14.4.2020 19:01
Guðjón Valur með sjö meistaratitla eftir þrítugt Guðjón Valur Sigurðsson vann ekki sinn fyrsta landsmeistaratitil fyrr en hann var orðinn 32 ára en sjá sjöundi kom engu að síður í hús hjá honum í dag. Handbolti 14.4.2020 17:00
Tímabilið í Frakklandi flautað af | Guðjón Valur meistari Guðjón Valur Sigurðsson varð franskur meistari á sínu fyrsta og eina tímabili með Paris Saint-Germain. Handbolti 14.4.2020 12:44
Guðjón Valur skoraði fimm er PSG tapaði sínu fyrsta stigi Guðjón Valur Sigurðsson skoraði fimm mörk er PSG tapaði sínum fyrsta stigum í vetur er liðið gerði jafntefli Nantes, 29-29, í hörkuleik í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 27.2.2020 21:20
Sjö mörk Janusar ekki nóg | Guðjón og Sigvaldi mættust Guðjón Valur Sigurðsson og Sigvaldi Björn Guðjónsson voru á ferðinni þegar PSG tók á móti Elverum í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Janus Daði Smárason skoraði sjö mörk fyrir Aalborg í Zagreb í sama riðli. Handbolti 22.2.2020 17:51
Sigrar hjá öllum Íslendingaliðunum | Sigvaldi og Teitur markahæstir Margir íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni í kvöld en öll liðin sem Íslendingar spila með unnu sigra í kvöld. Handbolti 19.2.2020 21:29
Óléttupróf tekin án samþykkis Samtök handknattleiksmanna í Frakklandi hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau lýsa yfir megnri óánægju með að félag í efstu deild kvenna hafi látið lækni kanna hvort einhver leikmanna liðsins væri óléttur. Handbolti 14.2.2020 22:34
Sigrar hjá Íslendingaliðunum Öll þrjú Íslendingaliðin sem voru í eldlínunni í kvöld í handboltanum í Evrópu unnu sína leiki. Handbolti 6.2.2020 21:15
Ekkert fær PSG og Barcelona stöðvað heima fyrir | Sigvaldi í stuði Sigvaldi Guðjónsson og Guðjón Valur Sigurðsson voru í eldlínunni í kvöld. Handbolti 11.12.2019 21:02
Guðjón Valur og félagar komnir í undanúrslit Paris Saint-Germain vann Montpellier í stórleik 8-liða úrslita frönsku bikarkeppninnar í handbolta. Handbolti 5.12.2019 21:42
Guðjón Valur markahæstur Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í liði Paris Saint-Germain sem vann fimm marka sigur á Montpellier í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 14.11.2019 21:36