Þýski handboltinn

Fréttamynd

Óli Stef áfram í Þýskalandi

Ólafur Stefánsson hefur framlengt samning sinn við þýska úrvalsdeildarliðið Erlangen, þar sem hann starfar nú sem aðstoðarþjálfari Raul Alonso.

Handbolti
Fréttamynd

Díana Dögg slapp naum­lega við fall

Díana Dögg Magnúsdóttir og stöllur hennar í þýska handboltaliðinu Zwickau sluppu naumlega við fall úr þýsku úrvalsdeildinni eftir eins marks tap gegn Göppingen í dag. Um var að ræða síðari leik liðanna í umspil um sæti í deildinni á næstu leiktíð.

Handbolti
Fréttamynd

„Skítsama þó að einhver afskrifi mig“

„Það var trallað og sungið og dansað með stuðningsmönnunum. Þetta var geðveikt kvöld og alveg ógleymanleg stund að verða þýskur meistari. Ólýsanlegt augnablik,“ segir Gísli Þorgeir Kristjánsson, nýkrýndur Þýskalandsmeistari í handbolta.

Handbolti
Fréttamynd

Tumi skoraði fjögur í sigri Coburg

Tumi Steinn Rúnarsson og félagar hans í Coburg unnu góðan þriggja marka sigur er liðið tók á móti Nordhorn-Lingen í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld, 31-28.

Handbolti
Fréttamynd

Bjarki skoraði sjö er Lemgo hafði betur í Íslendingaslag

Íslendingar voru í eldlínunni í þremur af þeim fjórum leikjum sem fram fóru í kvöld í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Bjarki Már Elísson var markahæsti maður vallarins er Lemgo vann nauman eins marks sigur gegn Ými Erni Gíslasyni og félögum hans í Rhein-Neckar Löwen.

Handbolti