Norski boltinn Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Hinn efnilegi Áki Samuelsen, leikmaður HB Þórshafnar í Færeyjum, var orðaður við Víking í Bestu deild karla í knattspyrnu á dögunum en hann hefur nú ákveðið að semja við B-deildarlið í Noregi. Fótbolti 13.1.2025 18:46 „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Freyr Alexandersson lenti í Bergen í Noregi nú undir kvöld og verður innan skamms staðfestur sem nýr þjálfari Brann. Fótbolti 12.1.2025 19:55 Freyr sagði já við Brann Freyr Alexandersson hefur samþykkt að verða næsti þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Brann. Fótbolti 11.1.2025 12:54 Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Íslenski framherjinn Hilmir Rafn Mikaelsson hefur gengið frá nýjum samning við norska úrvalsdeildarfélagið Viking. Fótbolti 10.1.2025 20:01 Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Allt lítur út fyrir að Freyr Alexandersson verði næsti þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Brann. Fótbolti 10.1.2025 19:17 „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Blaðamenn í Björgvin í Noregi gera dauðaleit að Frey Alexanderssyni í borginni, án árangurs. Freyr var í starfsviðtali hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Brann í gær. Fótbolti 10.1.2025 14:07 Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Tveir af þremur þjálfurum sem helst hafa verið orðaðir við starf landsliðsþjálfara Íslands í fótbolta gætu orðið keppinautar í Noregi á komandi tímabili. Fótbolti 9.1.2025 10:36 Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Samkvæmt norska miðlinum Nettavisen er sænska félagið Elfsborg að kaupa fyrirliða Fredrikstad, Júlíus Magnússon, á tíu milljónir sænskra króna, eða því sem samsvarar 126 milljónum íslenskra króna. Fótbolti 7.1.2025 15:11 Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Per-Mathias Høgmo er orðaður við Molde í norskum fjölmiðlum. Hann er einn þeirra sem hafa verið nefndir sem næsti landsliðsþjálfari Íslands. Fótbolti 7.1.2025 10:15 Ólafur Guðmundsson til Noregs Norska knattspyrnufélagið Álasund hefur staðfest kaup á varnarmanninum Ólafi Guðmundssyni. Hann verður annar Íslendingurinn í herbúðum liðsins þar sem Davíð Snær Jóhannsson er þar fyrir. Fótbolti 3.1.2025 20:30 Brann einnig rætt við Frey Forráðamenn norska knattspyrnufélagsins Brann hafa verið með Frey Alexandersson í sigtinu sem mögulegan næsta þjálfara liðsins, og átt við hann samtal að minnsta kosti einu sinni. Fótbolti 3.1.2025 15:46 Gleði hjá Vålerenga eftir að liðsfélagi Sædísar heldur áfram að spila Norsku meistararnir í Vålerenga fengu góðar fréttir í dag þegar lykilleikmaður liðsins ákvað að setja skóna ekki upp á hillu eins og voru einhverjar líkur á. Fótbolti 16.12.2024 21:32 Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Sædís Rún Heiðarsdóttir náði þeim merka áfanga að verða bæði Noregsmeistari og bikarmeistari með félagi sínu Vålerenga á hennar fyrsta ári með norska liðinu. Fótbolti 11.12.2024 14:32 Pabbi Ödegaards tekinn við Lilleström Hans Erik Ödegaard, pabbi Arsenal-mannsins Martin Ödegaard, er tekinn við norska knattspyrnuliðinu Lilleström sem þýðir að hann færir sig niður um eina deild og þjálfar í norsku 1. deildinni á næstu leiktíð. Fótbolti 10.12.2024 12:01 Besta ár Júlíusar til þessa: „Búin að vera smá geðshræring síðan í sumar“ „Þetta hlýtur að vera besta árið mitt hingað til,“ segir Júlíus Magnússon, nýkrýndur bikarmeistari í Noregi með liði Frederikstad sem er að upplifa hamingjuríka tíma innan sem utan vallar. Hann er á leiðinni með félaginu í Evrópukeppni. Fótbolti 10.12.2024 09:32 Áfram bendir Hareide á Solskjær Norska úrvalsdeildarfélagið í fótbolta, Molde, er í leit að þjálfara eftir að Erling Moe var sagt upp störfum í kjölfar taps gegn Frederikstad í úrslitaleik norska bikarsins. Åge Hareide, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands vill að Ole Gunnar Solskjær taki við norska liðinu. Fótbolti 9.12.2024 11:02 Júlíus tryggði Fredrikstad bikarmeistaratitilinn Júlíus Magnússon tryggði titil þegar hann skoraði úr fimmtu vítaspyrnu Fredrikstad í úrslitaleik norsku bikarkeppninnar gegn Molde. Fótbolti 7.12.2024 18:20 Rafa Benítez hefur áhuga á því að taka við norska landsliðinu Rafael Benítez segir það alveg koma til greina að taka við norska karlalandsliðinu í fótbolta. Umræða um Spánverjann sem næsta þjálfara norska liðsins flæðir um norska fjölmiðla þessa dagana. Fótbolti 6.12.2024 13:01 Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta fór fram í dag þegar átta leikir fóru fram á sama tíma. Íslendingar voru í eldlínunni í sex þeirra. Fótbolti 1.12.2024 18:14 Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Óskar Hrafn Þorvaldsson entist stutt sem þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Haugesund og hefur lítið viljað opna sig um óvænt brotthvarf sitt frá félaginu fyrr en nú. Fótbolti 30.11.2024 13:16 Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Eftir að hafa orðið Noregsmeistari í haust og stöðvað Bayern München í Meistaradeild Evrópu í síðustu viku varð Ólafsvíkingurinn Sædís Rún Heiðarsdóttir norskur bikarmeistari í fótbolta í dag. Fótbolti 24.11.2024 16:28 Bodø/Glimt með langþráðan sigur Ríkjandi meistarar Bodø/Glimt unnu langþráðan sigur í norsku úrvalsdeildinni þegar liðið lagði botnlið Odd en næst síðasta umferð deildarinnar var leikin í dag. Fótbolti 23.11.2024 17:57 Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Róbert Orri Þorkelsson átti sinn þátt í því að koma Kongsvinger skrefi nær norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, með 2-1 útisigri gegn Egersund. Fótbolti 23.11.2024 15:20 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Norska fótboltalandsliðið hefur ekki spilað á Heimsmeistaramóti eða Evrópumóti í aldarfjórðung og það þrátt fyrir að vera með margar stórstjörnur í landsliði sínu. Fótbolti 21.11.2024 20:25 Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Varnarmaðurinn Róbert Orri Þorkelsson skoraði hreint ótrúlegt sjálfsmark og er eflaust manna fegnastur yfir því að lið hans Kongsvinger skuli vera komið áfram í næstu umferð umspils um sæti í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 18.11.2024 08:01 Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sædís Rún Heiðarsdóttir skoraði mark meistara Vålerenga í 1-1 jafntefli við Lilleström í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 16.11.2024 14:19 Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að Martin Ødegaard, fyrirliði Arsenal og norska landsliðsins, sé í erfiðri stöðu. Enski boltinn 12.11.2024 09:02 Sædís í stuði með meisturunum Íslenska landsliðskonan Sædís Rún Heiðarsdóttir var í stuði með nýkrýndum Noregsmeisturum Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en bakvörðurinn var bæði með mark og stoðsendingu í góðum sigri. Fótbolti 9.11.2024 12:59 Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Fjöldi Íslendinga var á ferðinni í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Titilbaráttan er hnífjöfn nú þegar þrjár umferðir eru eftir af tímabilinu. Fótbolti 3.11.2024 20:21 Diljá skoraði í bikar og Daníel lék fyrir meistarana Hinn 18 ára gamli Daníel Tristan Guðjohnsen lék í dag sínar fyrstu mínútur á þessari leiktíð fyrir nýkrýnda meistara Malmö, í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 2.11.2024 16:09 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 27 ›
Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Hinn efnilegi Áki Samuelsen, leikmaður HB Þórshafnar í Færeyjum, var orðaður við Víking í Bestu deild karla í knattspyrnu á dögunum en hann hefur nú ákveðið að semja við B-deildarlið í Noregi. Fótbolti 13.1.2025 18:46
„Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Freyr Alexandersson lenti í Bergen í Noregi nú undir kvöld og verður innan skamms staðfestur sem nýr þjálfari Brann. Fótbolti 12.1.2025 19:55
Freyr sagði já við Brann Freyr Alexandersson hefur samþykkt að verða næsti þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Brann. Fótbolti 11.1.2025 12:54
Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Íslenski framherjinn Hilmir Rafn Mikaelsson hefur gengið frá nýjum samning við norska úrvalsdeildarfélagið Viking. Fótbolti 10.1.2025 20:01
Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Allt lítur út fyrir að Freyr Alexandersson verði næsti þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Brann. Fótbolti 10.1.2025 19:17
„Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Blaðamenn í Björgvin í Noregi gera dauðaleit að Frey Alexanderssyni í borginni, án árangurs. Freyr var í starfsviðtali hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Brann í gær. Fótbolti 10.1.2025 14:07
Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Tveir af þremur þjálfurum sem helst hafa verið orðaðir við starf landsliðsþjálfara Íslands í fótbolta gætu orðið keppinautar í Noregi á komandi tímabili. Fótbolti 9.1.2025 10:36
Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Samkvæmt norska miðlinum Nettavisen er sænska félagið Elfsborg að kaupa fyrirliða Fredrikstad, Júlíus Magnússon, á tíu milljónir sænskra króna, eða því sem samsvarar 126 milljónum íslenskra króna. Fótbolti 7.1.2025 15:11
Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Per-Mathias Høgmo er orðaður við Molde í norskum fjölmiðlum. Hann er einn þeirra sem hafa verið nefndir sem næsti landsliðsþjálfari Íslands. Fótbolti 7.1.2025 10:15
Ólafur Guðmundsson til Noregs Norska knattspyrnufélagið Álasund hefur staðfest kaup á varnarmanninum Ólafi Guðmundssyni. Hann verður annar Íslendingurinn í herbúðum liðsins þar sem Davíð Snær Jóhannsson er þar fyrir. Fótbolti 3.1.2025 20:30
Brann einnig rætt við Frey Forráðamenn norska knattspyrnufélagsins Brann hafa verið með Frey Alexandersson í sigtinu sem mögulegan næsta þjálfara liðsins, og átt við hann samtal að minnsta kosti einu sinni. Fótbolti 3.1.2025 15:46
Gleði hjá Vålerenga eftir að liðsfélagi Sædísar heldur áfram að spila Norsku meistararnir í Vålerenga fengu góðar fréttir í dag þegar lykilleikmaður liðsins ákvað að setja skóna ekki upp á hillu eins og voru einhverjar líkur á. Fótbolti 16.12.2024 21:32
Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Sædís Rún Heiðarsdóttir náði þeim merka áfanga að verða bæði Noregsmeistari og bikarmeistari með félagi sínu Vålerenga á hennar fyrsta ári með norska liðinu. Fótbolti 11.12.2024 14:32
Pabbi Ödegaards tekinn við Lilleström Hans Erik Ödegaard, pabbi Arsenal-mannsins Martin Ödegaard, er tekinn við norska knattspyrnuliðinu Lilleström sem þýðir að hann færir sig niður um eina deild og þjálfar í norsku 1. deildinni á næstu leiktíð. Fótbolti 10.12.2024 12:01
Besta ár Júlíusar til þessa: „Búin að vera smá geðshræring síðan í sumar“ „Þetta hlýtur að vera besta árið mitt hingað til,“ segir Júlíus Magnússon, nýkrýndur bikarmeistari í Noregi með liði Frederikstad sem er að upplifa hamingjuríka tíma innan sem utan vallar. Hann er á leiðinni með félaginu í Evrópukeppni. Fótbolti 10.12.2024 09:32
Áfram bendir Hareide á Solskjær Norska úrvalsdeildarfélagið í fótbolta, Molde, er í leit að þjálfara eftir að Erling Moe var sagt upp störfum í kjölfar taps gegn Frederikstad í úrslitaleik norska bikarsins. Åge Hareide, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands vill að Ole Gunnar Solskjær taki við norska liðinu. Fótbolti 9.12.2024 11:02
Júlíus tryggði Fredrikstad bikarmeistaratitilinn Júlíus Magnússon tryggði titil þegar hann skoraði úr fimmtu vítaspyrnu Fredrikstad í úrslitaleik norsku bikarkeppninnar gegn Molde. Fótbolti 7.12.2024 18:20
Rafa Benítez hefur áhuga á því að taka við norska landsliðinu Rafael Benítez segir það alveg koma til greina að taka við norska karlalandsliðinu í fótbolta. Umræða um Spánverjann sem næsta þjálfara norska liðsins flæðir um norska fjölmiðla þessa dagana. Fótbolti 6.12.2024 13:01
Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta fór fram í dag þegar átta leikir fóru fram á sama tíma. Íslendingar voru í eldlínunni í sex þeirra. Fótbolti 1.12.2024 18:14
Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Óskar Hrafn Þorvaldsson entist stutt sem þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Haugesund og hefur lítið viljað opna sig um óvænt brotthvarf sitt frá félaginu fyrr en nú. Fótbolti 30.11.2024 13:16
Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Eftir að hafa orðið Noregsmeistari í haust og stöðvað Bayern München í Meistaradeild Evrópu í síðustu viku varð Ólafsvíkingurinn Sædís Rún Heiðarsdóttir norskur bikarmeistari í fótbolta í dag. Fótbolti 24.11.2024 16:28
Bodø/Glimt með langþráðan sigur Ríkjandi meistarar Bodø/Glimt unnu langþráðan sigur í norsku úrvalsdeildinni þegar liðið lagði botnlið Odd en næst síðasta umferð deildarinnar var leikin í dag. Fótbolti 23.11.2024 17:57
Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Róbert Orri Þorkelsson átti sinn þátt í því að koma Kongsvinger skrefi nær norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, með 2-1 útisigri gegn Egersund. Fótbolti 23.11.2024 15:20
Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Norska fótboltalandsliðið hefur ekki spilað á Heimsmeistaramóti eða Evrópumóti í aldarfjórðung og það þrátt fyrir að vera með margar stórstjörnur í landsliði sínu. Fótbolti 21.11.2024 20:25
Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Varnarmaðurinn Róbert Orri Þorkelsson skoraði hreint ótrúlegt sjálfsmark og er eflaust manna fegnastur yfir því að lið hans Kongsvinger skuli vera komið áfram í næstu umferð umspils um sæti í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 18.11.2024 08:01
Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sædís Rún Heiðarsdóttir skoraði mark meistara Vålerenga í 1-1 jafntefli við Lilleström í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 16.11.2024 14:19
Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að Martin Ødegaard, fyrirliði Arsenal og norska landsliðsins, sé í erfiðri stöðu. Enski boltinn 12.11.2024 09:02
Sædís í stuði með meisturunum Íslenska landsliðskonan Sædís Rún Heiðarsdóttir var í stuði með nýkrýndum Noregsmeisturum Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en bakvörðurinn var bæði með mark og stoðsendingu í góðum sigri. Fótbolti 9.11.2024 12:59
Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Fjöldi Íslendinga var á ferðinni í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Titilbaráttan er hnífjöfn nú þegar þrjár umferðir eru eftir af tímabilinu. Fótbolti 3.11.2024 20:21
Diljá skoraði í bikar og Daníel lék fyrir meistarana Hinn 18 ára gamli Daníel Tristan Guðjohnsen lék í dag sínar fyrstu mínútur á þessari leiktíð fyrir nýkrýnda meistara Malmö, í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 2.11.2024 16:09