Norski boltinn

Fréttamynd

Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking

Hinn efnilegi Áki Samuelsen, leikmaður HB Þórshafnar í Færeyjum, var orðaður við Víking í Bestu deild karla í knattspyrnu á dögunum en hann hefur nú ákveðið að semja við B-deildarlið í Noregi.

Fótbolti
Fréttamynd

Elfsborg að kaupa Júlíus Magnús­son

Samkvæmt norska miðlinum Nettavisen er sænska félagið Elfsborg að kaupa fyrirliða Fredrikstad, Júlíus Magnússon, á tíu milljónir sænskra króna, eða því sem samsvarar 126 milljónum íslenskra króna.

Fótbolti
Fréttamynd

Ólafur Guð­munds­son til Noregs

Norska knattspyrnufélagið Álasund hefur staðfest kaup á varnarmanninum Ólafi Guðmundssyni. Hann verður annar Íslendingurinn í herbúðum liðsins þar sem Davíð Snær Jóhannsson er þar fyrir.

Fótbolti
Fréttamynd

Brann einnig rætt við Frey

Forráðamenn norska knattspyrnufélagsins Brann hafa verið með Frey Alexandersson í sigtinu sem mögulegan næsta þjálfara liðsins, og átt við hann samtal að minnsta kosti einu sinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Pabbi Ödegaards tekinn við Lilleström

Hans Erik Ödegaard, pabbi Arsenal-mannsins Martin Ödegaard, er tekinn við norska knattspyrnuliðinu Lilleström sem þýðir að hann færir sig niður um eina deild og þjálfar í norsku 1. deildinni á næstu leiktíð.

Fótbolti
Fréttamynd

Á­fram bendir Hareide á Sol­skjær

Norska úrvalsdeildarfélagið í fótbolta, Molde, er í leit að þjálfara eftir að Erling Moe var sagt upp störfum í kjölfar taps gegn Frederikstad í úrslitaleik norska bikarsins. Åge Hareide, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands vill að Ole Gunnar Solskjær taki við norska liðinu. 

Fótbolti
Fréttamynd

Bodø/Glimt með langþráðan sigur

Ríkjandi meistarar Bodø/Glimt unnu langþráðan sigur í norsku úrvalsdeildinni þegar liðið lagði botnlið Odd en næst síðasta umferð deildarinnar var leikin í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Sæ­dís í stuði með meisturunum

Íslenska landsliðskonan Sædís Rún Heiðarsdóttir var í stuði með nýkrýndum Noregsmeisturum Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en bakvörðurinn var bæði með mark og stoðsendingu í góðum sigri.

Fótbolti