Danski boltinn Jón Dagur á skotskónum í fyrsta leik Jón Dagur Þorsteinsson og félagar hans í AGF hófu tímabilið í dag þegar liðið fékk Bröndby í heimsókn í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 18.7.2021 18:55 Kveðjunum rigndi yfir Hjört frá stuðningsmönnum Brøndby Hjörtur Hermannsson hefur yfirgefið dönsku meistarana í Brøndby og er kominn í ítölsku B-deildina. Fótbolti 17.7.2021 14:00 Esbjerg kært til vinnumálaeftirlitsins Íslendingaliðið Esbjerg hefur verið kært til vinnumálaeftirlits Danmerkur af leikmannasamtökum þar í landi. Fótbolti 16.7.2021 18:01 Sveinn Aron æfir með SønderjyskE Knattspyrnumaðurinn Sveinn Aron Guðjohnsen æfir nú með danska úrvalsdeildarfélaginu SønderjyskE í þeirri von um að vinna sér inn samning hjá félaginu. Fótbolti 14.7.2021 12:31 Betur fór en á horfðist hjá Stefáni Teiti sem missir þó af upphafi tímabilsins Stefán Teitur Þórðarson þarf að bíða aðeins með að spila sína fyrstu leiki í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir að hann meiddist í hné í æfingaleik gegn þýska liðinu Hamburg í gær. Fótbolti 13.7.2021 16:31 Dramatíkin heldur áfram hjá Íslendingafélagi Það er dramatík hjá danska B-deildarfélaginu Esbjerg um þessar mundir og eftir fréttir gærdagsins varð sú dramatík ekki minni. Fótbolti 10.7.2021 07:01 Freyr missir einn sinn besta mann til Tórínó Freyr Alexandersson tók við Lyngby á dögunum en danska B-deildarfélagið seldi í dag einn sinn besta leikmann. Fótbolti 9.7.2021 19:01 Mikið ósætti með arftaka Ólafs Kristjánssonar hjá Esbjerg Samkvæmt dönskum fjölmiðlum er mikið ósætti með Peter Hyballa, nýráðinn þjálfara Esbjerg sem leikur í dönsku B-deildinni í knattspyrnu. Aðferðir hans þykja fremur harkalegar og leikmenn liðsins eru vægast sagt ósáttir. Fótbolti 8.7.2021 16:01 Félag Jóns Dags neitar þremur leikmönnum um Ólympíuleika Danska úrvalsdeildarfélagið AGF hefur bannað þremur leikmönnum sínum að taka þátt í Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Fótbolti 30.6.2021 23:01 Orra ætlað að skora áfram fyrir danska stórveldið næstu þrjú árin „Þetta er draumur. Ég hef spilað fótbolta síðan ég var sex ára gamall og það að vera í svona stóru félagi og fá samning hér er mjög stórt,“ segir Orri Steinn Óskarsson, knattspyrnumaðurinn ungi, sem skrifað hefur undir nýjan samning við danska stórveldið FC Kaupmannahöfn. Fótbolti 28.6.2021 14:45 Samherji Hákons gæti orðið dýrasti leikmaður í sögu danska boltans Mohamed Daramy, leikmaður FCK í Danmörku, er eftirsóttur leikmaður en AC Milan er talinn líklegasti áfangastaðurinn. Fótbolti 25.6.2021 19:00 Capellas kveður svekkta Dani Flemming Berg, afreksstjóri danska knattspyrnusambandsins, staðfesti í fréttatilkynningu í dag að Albert Capellas sé hættur með U21 árs landslið félagsins. Fótbolti 25.6.2021 17:46 Gæti verið „fjölskyldumynd“ ársins í íslenska fótboltanum Gróttustrákurinn Orri Steinn Óskarsson varð í gær Danmerkurmeistari með sautján ára liði FC Kaupmannahafnar. Reyndar getur liðið stærðfræðilega misst titilinn í lokaumferðinni en þá þarf næsta lið að vinna upp 32 mörk í síðasta leiknum. Fótbolti 24.6.2021 09:31 Freyr úr stúdíóinu í danskan þjálfarastól Danska knattspyrnufélagið Lyngby staðfesti í dag ráðningu Freys Alexanderssonar. Freyr, sem verið hefur undanfarið sérfræðingur í sjónvarpsþáttunum EM í dag, verður aðalþjálfari Lyngby. Fótbolti 22.6.2021 13:50 Freyr á að koma Lyngby í efstu deild Freyr Alexandersson verður aðalþjálfari danska knattspyrnufélagsins Lyngby næstu tvö árin og tilkynnt verður um ráðningu hans í vikunni. Fótbolti 22.6.2021 12:21 Ísak keyptur til Esbjerg Ísak Óli Ólafsson mun leika með Esbjerg á næstu leiktíð en danska B-deildarfélagið tilkynnti um komu Ísaks í dag. Fótbolti 20.6.2021 18:55 Ísak Óli kveður Keflavík og semur við Esbjerg Ísak Óli Ólafsson mun ekki spila meira með Keflavík í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu þar sem hann er á leið til Danmerkur til að skrifa undir samning hjá Esbjerg. Fótbolti 18.6.2021 17:01 Barcelona vill U21-landsliðsþjálfara Dana Barcelona hefur verið sett sig í samband við U21-árs landsliðsþjálfara, Albert Capellas, um að taka að sér starf innan veggja félagsins. Spænskir fjölmiðlar greina frá. Fótbolti 14.6.2021 20:30 Óvæntur sigur og Ómar heldur áfram að raða inn mörkum Ómar Ingi Magnússon var markahæsti leikmaður Magdeburg er liðið tapaði 33-30 fyrir Flensburg-Handewitt í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 2.6.2021 18:50 Evrópubolti í Árósum þökk sé Jóni Degi og Grabara AGF mun leika í Conference League á næstu leiktíð eftir að Árósarliðið vann 5-3 sigur á AaB í úrslitaleik um Evrópusæti Ceres Park í kvöld. Fótbolti 28.5.2021 20:12 Fimmtán ára sonur Van der Vaarts verður liðsfélagi Andra Esbjerg skrifaði í dag undir samning við hinn fimmtán ára gamla Damian van der Vaart en pabbi hans er þekktur knattspyrnumaður. Fótbolti 28.5.2021 18:01 Viktor Gísli og félagar úr leik er Álaborg tryggði sér sæti í úrslitum Arnór Atlason, aðstoðarþjálfari Álaborgar, mun sjá lið sitt leika til úrslita í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Liðið lagði Viktor Gísla Hallgrímsson og félaga í GOG í síðari leik liðanna í undanúrslitum í kvöld. Handbolti 27.5.2021 20:36 Sautján smitast við að fagna titli Hjartar og félaga Dönsk heilbrigðisyfirvöld hafa greint frá því að sautján manns hafi greinst með kórónuveiruna eftir fagnaðarlætin á og við leikvang Bröndby í kjölfar þess að liðið varð Danmerkurmeistari. Fótbolti 27.5.2021 16:30 Íhugar að skipta um landslið eftir svekkelsi þriðjudagsins Daninn Philip Billing er ansi svekktur með að hafa ekki verið valinn í danska EM-hópinn sem var tilkynntur á þriðjudagskvöldið. Fótbolti 27.5.2021 07:00 Hjörtur lék allan leikinn er Bröndby tryggði sér danska meistaratitilinn Bröndby varð í dag danskur meistari í knattspyrnu í fyrsta skipti síðan 2005. Landsliðsmaðurinn Hjörtur Hermannsson lék nær allan leikinn í vörn Bröndby. Fótbolti 24.5.2021 17:06 Aron Elís lagði upp í öruggum sigri OB Aron Elís Þrándarson lagði upp eitt af mörkum OB í öruggum sigri á AC Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Þá stóð Frederik Schram í marki Lyngby er liðið gerði 2-2 jafntefli við Vejle á útivelli. Fótbolti 24.5.2021 14:00 Hræðist það ef Hjörtur og félagar verða meistarar Brøndby getur orðið danskur meistari í fyrsta sinn í sextán ár. Verði það raunin mun allt verða vitlaust í vesturhluta Kaupmannahafnar klukkan rúmlega fimm, að íslenskum tíma í dag. Fótbolti 24.5.2021 07:01 Elías Rafn lék i tapi gegn Viborg og markasúpa hjá Silkeborg Nokkrir Íslendingar voru í eldlínunni í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 21.5.2021 19:05 „Mjög stór dagur fyrir mig og mína fjölskyldu“ Hákon Arnar Haraldsson, 18 ára knattspyrnumaður frá Akranesi, hefur skrifað undir samning til fimm ára við danska stórliðið FC Köbenhavn. Fótbolti 21.5.2021 14:31 Tíu leikmenn Bröndby sóttu sigur og tylltu sér á toppinn þegar ein umferð er eftir Bröndby lagði AGF í Íslendingaslag dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld, lokatölur 2-1. Jón Dagur Þorsteinsson lék allan leikinn í liði AGF en Hjörtur Hermanns var tekinn af velli í hálfleik í liði Bröndby. Fótbolti 20.5.2021 20:05 « ‹ 24 25 26 27 28 29 30 31 32 … 41 ›
Jón Dagur á skotskónum í fyrsta leik Jón Dagur Þorsteinsson og félagar hans í AGF hófu tímabilið í dag þegar liðið fékk Bröndby í heimsókn í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 18.7.2021 18:55
Kveðjunum rigndi yfir Hjört frá stuðningsmönnum Brøndby Hjörtur Hermannsson hefur yfirgefið dönsku meistarana í Brøndby og er kominn í ítölsku B-deildina. Fótbolti 17.7.2021 14:00
Esbjerg kært til vinnumálaeftirlitsins Íslendingaliðið Esbjerg hefur verið kært til vinnumálaeftirlits Danmerkur af leikmannasamtökum þar í landi. Fótbolti 16.7.2021 18:01
Sveinn Aron æfir með SønderjyskE Knattspyrnumaðurinn Sveinn Aron Guðjohnsen æfir nú með danska úrvalsdeildarfélaginu SønderjyskE í þeirri von um að vinna sér inn samning hjá félaginu. Fótbolti 14.7.2021 12:31
Betur fór en á horfðist hjá Stefáni Teiti sem missir þó af upphafi tímabilsins Stefán Teitur Þórðarson þarf að bíða aðeins með að spila sína fyrstu leiki í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir að hann meiddist í hné í æfingaleik gegn þýska liðinu Hamburg í gær. Fótbolti 13.7.2021 16:31
Dramatíkin heldur áfram hjá Íslendingafélagi Það er dramatík hjá danska B-deildarfélaginu Esbjerg um þessar mundir og eftir fréttir gærdagsins varð sú dramatík ekki minni. Fótbolti 10.7.2021 07:01
Freyr missir einn sinn besta mann til Tórínó Freyr Alexandersson tók við Lyngby á dögunum en danska B-deildarfélagið seldi í dag einn sinn besta leikmann. Fótbolti 9.7.2021 19:01
Mikið ósætti með arftaka Ólafs Kristjánssonar hjá Esbjerg Samkvæmt dönskum fjölmiðlum er mikið ósætti með Peter Hyballa, nýráðinn þjálfara Esbjerg sem leikur í dönsku B-deildinni í knattspyrnu. Aðferðir hans þykja fremur harkalegar og leikmenn liðsins eru vægast sagt ósáttir. Fótbolti 8.7.2021 16:01
Félag Jóns Dags neitar þremur leikmönnum um Ólympíuleika Danska úrvalsdeildarfélagið AGF hefur bannað þremur leikmönnum sínum að taka þátt í Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Fótbolti 30.6.2021 23:01
Orra ætlað að skora áfram fyrir danska stórveldið næstu þrjú árin „Þetta er draumur. Ég hef spilað fótbolta síðan ég var sex ára gamall og það að vera í svona stóru félagi og fá samning hér er mjög stórt,“ segir Orri Steinn Óskarsson, knattspyrnumaðurinn ungi, sem skrifað hefur undir nýjan samning við danska stórveldið FC Kaupmannahöfn. Fótbolti 28.6.2021 14:45
Samherji Hákons gæti orðið dýrasti leikmaður í sögu danska boltans Mohamed Daramy, leikmaður FCK í Danmörku, er eftirsóttur leikmaður en AC Milan er talinn líklegasti áfangastaðurinn. Fótbolti 25.6.2021 19:00
Capellas kveður svekkta Dani Flemming Berg, afreksstjóri danska knattspyrnusambandsins, staðfesti í fréttatilkynningu í dag að Albert Capellas sé hættur með U21 árs landslið félagsins. Fótbolti 25.6.2021 17:46
Gæti verið „fjölskyldumynd“ ársins í íslenska fótboltanum Gróttustrákurinn Orri Steinn Óskarsson varð í gær Danmerkurmeistari með sautján ára liði FC Kaupmannahafnar. Reyndar getur liðið stærðfræðilega misst titilinn í lokaumferðinni en þá þarf næsta lið að vinna upp 32 mörk í síðasta leiknum. Fótbolti 24.6.2021 09:31
Freyr úr stúdíóinu í danskan þjálfarastól Danska knattspyrnufélagið Lyngby staðfesti í dag ráðningu Freys Alexanderssonar. Freyr, sem verið hefur undanfarið sérfræðingur í sjónvarpsþáttunum EM í dag, verður aðalþjálfari Lyngby. Fótbolti 22.6.2021 13:50
Freyr á að koma Lyngby í efstu deild Freyr Alexandersson verður aðalþjálfari danska knattspyrnufélagsins Lyngby næstu tvö árin og tilkynnt verður um ráðningu hans í vikunni. Fótbolti 22.6.2021 12:21
Ísak keyptur til Esbjerg Ísak Óli Ólafsson mun leika með Esbjerg á næstu leiktíð en danska B-deildarfélagið tilkynnti um komu Ísaks í dag. Fótbolti 20.6.2021 18:55
Ísak Óli kveður Keflavík og semur við Esbjerg Ísak Óli Ólafsson mun ekki spila meira með Keflavík í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu þar sem hann er á leið til Danmerkur til að skrifa undir samning hjá Esbjerg. Fótbolti 18.6.2021 17:01
Barcelona vill U21-landsliðsþjálfara Dana Barcelona hefur verið sett sig í samband við U21-árs landsliðsþjálfara, Albert Capellas, um að taka að sér starf innan veggja félagsins. Spænskir fjölmiðlar greina frá. Fótbolti 14.6.2021 20:30
Óvæntur sigur og Ómar heldur áfram að raða inn mörkum Ómar Ingi Magnússon var markahæsti leikmaður Magdeburg er liðið tapaði 33-30 fyrir Flensburg-Handewitt í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 2.6.2021 18:50
Evrópubolti í Árósum þökk sé Jóni Degi og Grabara AGF mun leika í Conference League á næstu leiktíð eftir að Árósarliðið vann 5-3 sigur á AaB í úrslitaleik um Evrópusæti Ceres Park í kvöld. Fótbolti 28.5.2021 20:12
Fimmtán ára sonur Van der Vaarts verður liðsfélagi Andra Esbjerg skrifaði í dag undir samning við hinn fimmtán ára gamla Damian van der Vaart en pabbi hans er þekktur knattspyrnumaður. Fótbolti 28.5.2021 18:01
Viktor Gísli og félagar úr leik er Álaborg tryggði sér sæti í úrslitum Arnór Atlason, aðstoðarþjálfari Álaborgar, mun sjá lið sitt leika til úrslita í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Liðið lagði Viktor Gísla Hallgrímsson og félaga í GOG í síðari leik liðanna í undanúrslitum í kvöld. Handbolti 27.5.2021 20:36
Sautján smitast við að fagna titli Hjartar og félaga Dönsk heilbrigðisyfirvöld hafa greint frá því að sautján manns hafi greinst með kórónuveiruna eftir fagnaðarlætin á og við leikvang Bröndby í kjölfar þess að liðið varð Danmerkurmeistari. Fótbolti 27.5.2021 16:30
Íhugar að skipta um landslið eftir svekkelsi þriðjudagsins Daninn Philip Billing er ansi svekktur með að hafa ekki verið valinn í danska EM-hópinn sem var tilkynntur á þriðjudagskvöldið. Fótbolti 27.5.2021 07:00
Hjörtur lék allan leikinn er Bröndby tryggði sér danska meistaratitilinn Bröndby varð í dag danskur meistari í knattspyrnu í fyrsta skipti síðan 2005. Landsliðsmaðurinn Hjörtur Hermannsson lék nær allan leikinn í vörn Bröndby. Fótbolti 24.5.2021 17:06
Aron Elís lagði upp í öruggum sigri OB Aron Elís Þrándarson lagði upp eitt af mörkum OB í öruggum sigri á AC Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Þá stóð Frederik Schram í marki Lyngby er liðið gerði 2-2 jafntefli við Vejle á útivelli. Fótbolti 24.5.2021 14:00
Hræðist það ef Hjörtur og félagar verða meistarar Brøndby getur orðið danskur meistari í fyrsta sinn í sextán ár. Verði það raunin mun allt verða vitlaust í vesturhluta Kaupmannahafnar klukkan rúmlega fimm, að íslenskum tíma í dag. Fótbolti 24.5.2021 07:01
Elías Rafn lék i tapi gegn Viborg og markasúpa hjá Silkeborg Nokkrir Íslendingar voru í eldlínunni í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 21.5.2021 19:05
„Mjög stór dagur fyrir mig og mína fjölskyldu“ Hákon Arnar Haraldsson, 18 ára knattspyrnumaður frá Akranesi, hefur skrifað undir samning til fimm ára við danska stórliðið FC Köbenhavn. Fótbolti 21.5.2021 14:31
Tíu leikmenn Bröndby sóttu sigur og tylltu sér á toppinn þegar ein umferð er eftir Bröndby lagði AGF í Íslendingaslag dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld, lokatölur 2-1. Jón Dagur Þorsteinsson lék allan leikinn í liði AGF en Hjörtur Hermanns var tekinn af velli í hálfleik í liði Bröndby. Fótbolti 20.5.2021 20:05