Samgönguslys Vegurinn milli Tálknafjarðar og Patreksfjarðar lokaður Dráttarbíll með tengivagn rann til á veginum yfir Mikladal. Innlent 31.10.2019 09:10 Fleiri hálkuslys geta orðið frysti aftur í kvöld Vel á fjórða tug þurft að leita sér aðhlynningar á slysadeild á höfuðborgarsvæðinu vegna hálkuslysa sem hefur orsakaði mikið álag á bráðamóttöku. Viðbúið að fleiri slys verði frysti aftur í kvöld. Innlent 28.10.2019 16:53 Fluttur á sjúkrahús eftir umferðarslys á Grindavíkurvegi Bíllinn var dreginn af vettvangi með dráttarbifreið. Innlent 28.10.2019 13:49 Allir dregnir óökufærir af slysstað Fimm bíla árekstur varð við Turninn í Kópavogi í morgun. Innlent 28.10.2019 13:40 Nýkominn með bílinn úr Norrænu þegar hann fauk út af Bifreið fauk út af Suðurlandsvegi við Núpsstað þann 24. október síðastliðinn. Innlent 28.10.2019 11:13 Rákust á í hálkunni við Turninn Að minnsta kosti fjögurra bíla árekstur varð á rampinum á milli Deloitte-turnsins og Smáralindar í Kópavogi í morgun. Innlent 28.10.2019 10:35 Flóttamannaleið lokað vegna umferðaróhapps Þetta kemur í fram í tilkynningum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og Vegagerðinni. Innlent 28.10.2019 09:13 Stútur ók á felgunni og endaði upp á hringtorgi Þó nokkrir ökumenn voru stöðvaði í gærkvöldi og í nótt vegna grunns um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Einn slíkur hefur margsinnis verið sviptur ökuréttindum og annar var aðeins 17 ára. Innlent 28.10.2019 07:33 Einn slasaður eftir bílveltu við Meðalfell í Kjós Útkallið barst nú á öðrum tímanum og voru viðbragðsaðilar sendir frá Reykjavík. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er um að ræða bílveltu og var ökumaðurinn einn í bílnum. Innlent 26.10.2019 13:54 Bíl ekið á steyptan vegg við Njarðargötu Bíl var ekið á steyptan garðvegg á mótum Njarðargötu og Sóleyjargötu í Reykjavík fyrr í dag. Innlent 25.10.2019 12:10 Átta mánaða fangelsi fyrir líkamsmeiðingar af gáleysi undir áhrifum lyfjakokteils Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi, meðal annars fyrir líkamsmeiðingar af gáleysi þegar hann olli umferðarslysi á Suðurlandsvegi í janúar 2018. Maðurinn var undir áhrifum slævandi lyfja sem hann hefði fengið ávísað frá lækni og eiturlyfja, er slysið varð. Innlent 24.10.2019 20:51 Sagði „heimskautaref“ hafa hlaupið í veg fyrir bílinn Lögreglu á Norðurlandi vestra var tilkynnt um að bifreið ferðamanna hefði hafnað utan vegar á þjóðveginum um Langadal í kvöld. Innlent 24.10.2019 22:38 Hellisheiði lokað eftir að flutningabíll fauk á vegrið Vegagerðin segir frá því að umferð sé nú beint um Þrengsli. Innlent 24.10.2019 14:12 Umferðarslys nærri Þrengslum Sjúkraflutningamenn frá Selfossi og Reykjavík auk tækjabíls frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins og lögreglu sinna nú útkalli nærri Þrengslaafleggjara en tilkynnt var um að þar hefði bíll farið út af veginum. Innlent 22.10.2019 23:49 Loka veginum um Fjarðarheiði vegna umferðaróhapps Loka þarf veginum um tíma á morgun, miðvikudag. Innlent 22.10.2019 19:43 „Eitthvað hljóp í veg fyrir bifreiðina“ Slysið er eitt af fjórtán sem tilkynnt voru til lögreglu á Suðurlandi í liðinni viku. Innlent 21.10.2019 10:37 Teygði sig eftir vatnsflösku og klessti á bíl úr gagnstæðri átt Ekki urðu slys á fólki en bílarnir voru fluttir af vettvangi með dráttarbifreið. Innlent 18.10.2019 10:17 Fjölskyldufríið breyttist í óskiljanlegan harmleik Hrint hefur verið af stað söfnun fyrir bandaríska fjölskyldu sem lenti í bílslysi á Snæfellsnesi á laugardag. Innlent 16.10.2019 08:39 Fluttur til Reykjavíkur eftir slys í Skíðaskálabrekkunni Ökumaður bifreiðar sem hafnaði utan vegar í Hveradalabrekku á Suðurlandsvegi, oft nefnd Skíðaskálabrekkan, var fluttur slasaður á slysadeild í Fossvogi skömmu eftir hádegi í gær. Innlent 15.10.2019 10:40 Slysið á Snæfellsvegi var banaslys Einn hefur verið úrskurðaður látinn en ástand hinna fjögurra sem í bifreiðinni voru liggur ekki fyrir. Innlent 13.10.2019 12:52 Sjúkrabílar kallaðir út frá fimm stöðum vegna slyssins Fimm slösuðust og þar af tveir alvarlega þegar bíll erlendra ferðamanna fór út af Snæfellsvegi nærri bænum Gröf við Kleifá á sunnanverðu Snæfellsnesi í dag. Innlent 12.10.2019 17:56 Fimm alvarlega slösuð eftir slys á Snæfellsvegi Alvarlegt umferðarslys varð á Snæfellsvegi á sunnanverðu Snæfellsnesi í dag. Innlent 12.10.2019 14:32 Þrír fluttir á slysadeild eftir bílveltu við Akureyri Rekja má óhappið til hálku á vegum. Innlent 12.10.2019 11:29 Dælubílar sendir út vegna tveggja umferðaróhappa Slökkviliðið sinnir nú tveimur útköllum vegna umferðarslysa, annars vegar á Reykjanesbraut við Smáralind og hins vegar við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði. Innlent 11.10.2019 17:11 Endaði á hvolfi ofan í skurði eftir útafakstur Tildrög bílveltu sem varð rétt austan við Vegamót á Snæfellsnesi í gærkvöldi liggja ekki fyrir samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Vesturlandi. Innlent 7.10.2019 12:18 Þyrlan sótti slasaða konu eftir bílveltu á Snæfellsnesi Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út eftir að umferðarslys varð rétt austan við Vegamót á Snæfellsnesi í kvöld. Innlent 6.10.2019 21:01 Einn fluttur á slysadeild eftir bílveltu í Grafarholti Flytja þurfti einn einstakling á sjúkradeild eftir bílveltu í Grafarholti í dag. Innlent 4.10.2019 15:08 Fimm á sjúkrahús eftir tveggja bíla árekstur Búist er við umferðartöfum eftir árekstur á horni Háaleitisbrautar og Miklubrautar. Innlent 3.10.2019 19:53 Talinn hafa ekið rafhlaupahjóli ölvaður á konu Tveir menn á rafhlaupahjóli óku niður gangandi konu við Miklatún í gærkvöldi. Innlent 29.9.2019 07:24 Suðurlandsvegi lokað milli Hellu og Hvolsvallar vegna umferðarslyss Suðurlandsvegi var lokað á milli Hellu og Hvolsvallar á öðrum tímanum í dag vegna umferðarslyss um miðja vegu milli bæjanna tveggja. Innlent 27.9.2019 15:04 « ‹ 34 35 36 37 38 39 40 41 42 … 44 ›
Vegurinn milli Tálknafjarðar og Patreksfjarðar lokaður Dráttarbíll með tengivagn rann til á veginum yfir Mikladal. Innlent 31.10.2019 09:10
Fleiri hálkuslys geta orðið frysti aftur í kvöld Vel á fjórða tug þurft að leita sér aðhlynningar á slysadeild á höfuðborgarsvæðinu vegna hálkuslysa sem hefur orsakaði mikið álag á bráðamóttöku. Viðbúið að fleiri slys verði frysti aftur í kvöld. Innlent 28.10.2019 16:53
Fluttur á sjúkrahús eftir umferðarslys á Grindavíkurvegi Bíllinn var dreginn af vettvangi með dráttarbifreið. Innlent 28.10.2019 13:49
Allir dregnir óökufærir af slysstað Fimm bíla árekstur varð við Turninn í Kópavogi í morgun. Innlent 28.10.2019 13:40
Nýkominn með bílinn úr Norrænu þegar hann fauk út af Bifreið fauk út af Suðurlandsvegi við Núpsstað þann 24. október síðastliðinn. Innlent 28.10.2019 11:13
Rákust á í hálkunni við Turninn Að minnsta kosti fjögurra bíla árekstur varð á rampinum á milli Deloitte-turnsins og Smáralindar í Kópavogi í morgun. Innlent 28.10.2019 10:35
Flóttamannaleið lokað vegna umferðaróhapps Þetta kemur í fram í tilkynningum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og Vegagerðinni. Innlent 28.10.2019 09:13
Stútur ók á felgunni og endaði upp á hringtorgi Þó nokkrir ökumenn voru stöðvaði í gærkvöldi og í nótt vegna grunns um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Einn slíkur hefur margsinnis verið sviptur ökuréttindum og annar var aðeins 17 ára. Innlent 28.10.2019 07:33
Einn slasaður eftir bílveltu við Meðalfell í Kjós Útkallið barst nú á öðrum tímanum og voru viðbragðsaðilar sendir frá Reykjavík. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er um að ræða bílveltu og var ökumaðurinn einn í bílnum. Innlent 26.10.2019 13:54
Bíl ekið á steyptan vegg við Njarðargötu Bíl var ekið á steyptan garðvegg á mótum Njarðargötu og Sóleyjargötu í Reykjavík fyrr í dag. Innlent 25.10.2019 12:10
Átta mánaða fangelsi fyrir líkamsmeiðingar af gáleysi undir áhrifum lyfjakokteils Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi, meðal annars fyrir líkamsmeiðingar af gáleysi þegar hann olli umferðarslysi á Suðurlandsvegi í janúar 2018. Maðurinn var undir áhrifum slævandi lyfja sem hann hefði fengið ávísað frá lækni og eiturlyfja, er slysið varð. Innlent 24.10.2019 20:51
Sagði „heimskautaref“ hafa hlaupið í veg fyrir bílinn Lögreglu á Norðurlandi vestra var tilkynnt um að bifreið ferðamanna hefði hafnað utan vegar á þjóðveginum um Langadal í kvöld. Innlent 24.10.2019 22:38
Hellisheiði lokað eftir að flutningabíll fauk á vegrið Vegagerðin segir frá því að umferð sé nú beint um Þrengsli. Innlent 24.10.2019 14:12
Umferðarslys nærri Þrengslum Sjúkraflutningamenn frá Selfossi og Reykjavík auk tækjabíls frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins og lögreglu sinna nú útkalli nærri Þrengslaafleggjara en tilkynnt var um að þar hefði bíll farið út af veginum. Innlent 22.10.2019 23:49
Loka veginum um Fjarðarheiði vegna umferðaróhapps Loka þarf veginum um tíma á morgun, miðvikudag. Innlent 22.10.2019 19:43
„Eitthvað hljóp í veg fyrir bifreiðina“ Slysið er eitt af fjórtán sem tilkynnt voru til lögreglu á Suðurlandi í liðinni viku. Innlent 21.10.2019 10:37
Teygði sig eftir vatnsflösku og klessti á bíl úr gagnstæðri átt Ekki urðu slys á fólki en bílarnir voru fluttir af vettvangi með dráttarbifreið. Innlent 18.10.2019 10:17
Fjölskyldufríið breyttist í óskiljanlegan harmleik Hrint hefur verið af stað söfnun fyrir bandaríska fjölskyldu sem lenti í bílslysi á Snæfellsnesi á laugardag. Innlent 16.10.2019 08:39
Fluttur til Reykjavíkur eftir slys í Skíðaskálabrekkunni Ökumaður bifreiðar sem hafnaði utan vegar í Hveradalabrekku á Suðurlandsvegi, oft nefnd Skíðaskálabrekkan, var fluttur slasaður á slysadeild í Fossvogi skömmu eftir hádegi í gær. Innlent 15.10.2019 10:40
Slysið á Snæfellsvegi var banaslys Einn hefur verið úrskurðaður látinn en ástand hinna fjögurra sem í bifreiðinni voru liggur ekki fyrir. Innlent 13.10.2019 12:52
Sjúkrabílar kallaðir út frá fimm stöðum vegna slyssins Fimm slösuðust og þar af tveir alvarlega þegar bíll erlendra ferðamanna fór út af Snæfellsvegi nærri bænum Gröf við Kleifá á sunnanverðu Snæfellsnesi í dag. Innlent 12.10.2019 17:56
Fimm alvarlega slösuð eftir slys á Snæfellsvegi Alvarlegt umferðarslys varð á Snæfellsvegi á sunnanverðu Snæfellsnesi í dag. Innlent 12.10.2019 14:32
Þrír fluttir á slysadeild eftir bílveltu við Akureyri Rekja má óhappið til hálku á vegum. Innlent 12.10.2019 11:29
Dælubílar sendir út vegna tveggja umferðaróhappa Slökkviliðið sinnir nú tveimur útköllum vegna umferðarslysa, annars vegar á Reykjanesbraut við Smáralind og hins vegar við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði. Innlent 11.10.2019 17:11
Endaði á hvolfi ofan í skurði eftir útafakstur Tildrög bílveltu sem varð rétt austan við Vegamót á Snæfellsnesi í gærkvöldi liggja ekki fyrir samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Vesturlandi. Innlent 7.10.2019 12:18
Þyrlan sótti slasaða konu eftir bílveltu á Snæfellsnesi Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út eftir að umferðarslys varð rétt austan við Vegamót á Snæfellsnesi í kvöld. Innlent 6.10.2019 21:01
Einn fluttur á slysadeild eftir bílveltu í Grafarholti Flytja þurfti einn einstakling á sjúkradeild eftir bílveltu í Grafarholti í dag. Innlent 4.10.2019 15:08
Fimm á sjúkrahús eftir tveggja bíla árekstur Búist er við umferðartöfum eftir árekstur á horni Háaleitisbrautar og Miklubrautar. Innlent 3.10.2019 19:53
Talinn hafa ekið rafhlaupahjóli ölvaður á konu Tveir menn á rafhlaupahjóli óku niður gangandi konu við Miklatún í gærkvöldi. Innlent 29.9.2019 07:24
Suðurlandsvegi lokað milli Hellu og Hvolsvallar vegna umferðarslyss Suðurlandsvegi var lokað á milli Hellu og Hvolsvallar á öðrum tímanum í dag vegna umferðarslyss um miðja vegu milli bæjanna tveggja. Innlent 27.9.2019 15:04