Samgönguslys Talinn hafa ekið rafhlaupahjóli ölvaður á konu Tveir menn á rafhlaupahjóli óku niður gangandi konu við Miklatún í gærkvöldi. Innlent 29.9.2019 07:24 Suðurlandsvegi lokað milli Hellu og Hvolsvallar vegna umferðarslyss Suðurlandsvegi var lokað á milli Hellu og Hvolsvallar á öðrum tímanum í dag vegna umferðarslyss um miðja vegu milli bæjanna tveggja. Innlent 27.9.2019 15:04 Óvottaðar sætafestur bognuðu og farþegar köstuðust fram Þetta kemur fram í skýrslu Rannsóknarnefndar samgönguslysa, sem segir brýnt að flýta framkvæmdum á Vesturlandsvegi. Ökumaður fólksbifreiðar sem ekið var framan á hópbifreiðina lést í slysinu. Innlent 24.9.2019 18:36 Telja sig hafa orðið fyrir alvarlegri eitrun Tvær flugfreyjur Icelandair telja sig hafa orðið fyrir alvarlegri eitrun við störf um borð í flugvélum flugfélagsins. Annað atvikið átti sér stað árið 2018, hitt árið 2017. Önnur flugfreyjan hefur glímt við langvarandi veikindi frá því að atvikið átti sér stað. Innlent 24.9.2019 17:58 Hraðakstur og bágborið ástand bíls orsök banaslyss á Grindavíkurvegi Ökumaður Chevrolet-bifreiðar, sem missti stjórn á bíl sínum í hálku á Grindavíkurvegi 12. janúar 2017 með þeim afleiðingum að hann ók framan á annan bíl, ók of hratt. Innlent 23.9.2019 16:32 Ástandið á flakinu gerir rannsakendum erfitt fyrir Ekki liggur fyrir hvers vegna lítil eins hreyfils flugvél brotlenti á Skálafellsöxl, nærri Móskarðshnjúkum um miðjan dag í gær. Rannsókn á tildrögum slyssins gæti tekið langan tíma. Innlent 18.9.2019 11:23 Rannsókn lokið á vettvangi flugslyssins Vettvangsrannsókn á flugslysi sem varð við Skálafellsöxl í dag lauk á ellefta tímanum. Innlent 17.9.2019 23:00 Fundu flugmanninn gangandi við topp Skálafells Viðbragðsaðilum á höfuðborgarsvæðinu barst nú á fjórða tímanum tilkynning um flugatvik við Móskarðshnjúka. Innlent 17.9.2019 15:38 Banaslys á Borgarfjarðarbraut Farþegi annarrar bifreiðarinnar sem lenti í hörðum árekstri á Borgarfjarðarbraut í gær er látinn. Innlent 16.9.2019 12:54 Á gjörgæslu eftir bílveltu á Norðfjarðarvegi Ungur karlmaður liggur slasaður á gjörgæsludeild Landspítalans í Reykjavík eftir að bíll hans valt á Norðfjarðarvegi austan vð Norðfjarðargöng á áttunda tímanum í morgun. Innlent 10.9.2019 17:51 Allir úr lífshættu eftir slysið í Hnífsdal Enginn þeirra þriggja sem voru í bíl sem lenti á ljósastaur og valt í Hnífsdal á föstudagskvöld er lengur í lífshættu. Innlent 10.9.2019 15:39 Klemmdist á milli bifreiðanna og hlaut margþætt opið beinbrot Ökumaður bifreiðar sem olli alvarlegu umferðarslysi við Hellisheiðarvirkjun þann 1. febrúar síðastliðinn var í Héraðsdómi Suðurlands á miðvikudag dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi. Innlent 10.9.2019 12:26 Bensínstöð Orkunnar lokað vegna umferðaróhapps Til að gæta öryggis á svæðinu var lögreglu og slökkviliði gert viðvart. Innlent 7.9.2019 14:06 Alvarlega slasaður eftir bílveltu í Hnífsdal Auk ökumanns voru tveir farþegar í bifreiðinni. Innlent 7.9.2019 07:53 Vilja að flugmenn noti „negative“ í stað „not“ Ástæðan er sú að negative skiljist betur og byggir tillagan á atviki frá því í fyrra þegar tvær flugvélar skullu næstum því saman í lofti. Innlent 5.9.2019 11:04 Harður árekstur lögreglubíls og fólksbíls á Miklubraut Tveir fluttir á slysadeild til skoðunar. Innlent 4.9.2019 13:51 Fjögurra bíla árekstur á Höfðabakka Fjögurra bíla árekstur varð á gatnamótum Höfðabakka og Bíldshöfða um klukkan hálf tvö í dag. Innlent 2.9.2019 15:39 Vöruflutningabíll valt í Vík Bílstjórinn sagður hafa sloppið án alvarlegra meiðsla. Innlent 29.8.2019 12:35 Fjölskylda flugmanns slegin vegna athafnar Fjölskylda Grants Wagstaff, sem lést í flugslysi í Eyjafirði, kveðst harmi slegin vegna minningarathafnar án sinnar vitneskju. Arngrímur Jóhannsson, sem flaug vélinni og ekkjan stefnir í dómsmáli, stóð að uppsetningu minnismerkis. Innlent 28.8.2019 02:00 Ekið á vespu á Sogavegi Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu var ökumaður vespunnar fluttur á slysadeild til skoðunar. Innlent 27.8.2019 17:56 Hlekktist á í lendingu á flugvellinum á Flúðum Flugmaðurinn slasaðist ekki en hann er nemandi hjá Keili. Innlent 24.8.2019 12:00 Bílvelta á Suðurlandsvegi við Lómagnúp Lögreglan á Suðurlandi er nú við vinnu á vettvangi umferðarslyss á Suðurlandsvegi við Lómagnúp nærri Núpsvötnum við suðvesturhorn Vatnajökuls. Innlent 23.8.2019 14:03 Beint af bílaleigunni og upp á bíl Ökumaður bílaleigubíls komst í hann krappan á Grandanum í Reykjavík skömmu fyrir klukkan 11 í dag. Innlent 20.8.2019 11:36 Þyrlan kölluð út vegna mótorhjólaslyss í Kerlingafjöllum Sá sem ók mótorhjólinu ekki talinn alvarlega slasaður. Innlent 19.8.2019 16:17 Fluttur á slysadeild eftir bílveltu við Rauðavatn Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu var ökumaður bifreiðarinnar einn í bílnum. Bifreiðin hafnaði utan vegar eftir að hafa farið nokkrar veltur. Innlent 18.8.2019 21:32 Tveir á sjúkrahúsi eftir að hafa orðið fyrir bíl á Akureyri Tveir karlmenn slösuðust þegar þeir urðu fyrir bíl á Glerárgötu á Akureyri á sjötta tímanum í kvöld. Innlent 18.8.2019 21:21 Minntust látins félaga með lágflugi Þrjár Boeing-farþegaþotur á vegum Icelandair flugu lágflug yfir höfuðborgarsvæðið í gær. Innlent 16.8.2019 07:37 Hlekktist á í lendingu á Svefneyjum Tveir sluppu ómeiddir þegar lítilli flugvél hlekktist á í lendingu á Svefneyjum í Breiðafirði. Innlent 15.8.2019 18:08 Fimm bíla árekstur á Kringlumýrarbraut Enginn slasaðist alvarlega. Innlent 15.8.2019 13:10 Árekstur á gatnamótum Grensás og Miklubrautar Þar höfðu tveir bílar rekist á og annar þeirra hafnað á umferðarljósi. Innlent 13.8.2019 13:11 « ‹ 34 35 36 37 38 39 40 41 42 … 43 ›
Talinn hafa ekið rafhlaupahjóli ölvaður á konu Tveir menn á rafhlaupahjóli óku niður gangandi konu við Miklatún í gærkvöldi. Innlent 29.9.2019 07:24
Suðurlandsvegi lokað milli Hellu og Hvolsvallar vegna umferðarslyss Suðurlandsvegi var lokað á milli Hellu og Hvolsvallar á öðrum tímanum í dag vegna umferðarslyss um miðja vegu milli bæjanna tveggja. Innlent 27.9.2019 15:04
Óvottaðar sætafestur bognuðu og farþegar köstuðust fram Þetta kemur fram í skýrslu Rannsóknarnefndar samgönguslysa, sem segir brýnt að flýta framkvæmdum á Vesturlandsvegi. Ökumaður fólksbifreiðar sem ekið var framan á hópbifreiðina lést í slysinu. Innlent 24.9.2019 18:36
Telja sig hafa orðið fyrir alvarlegri eitrun Tvær flugfreyjur Icelandair telja sig hafa orðið fyrir alvarlegri eitrun við störf um borð í flugvélum flugfélagsins. Annað atvikið átti sér stað árið 2018, hitt árið 2017. Önnur flugfreyjan hefur glímt við langvarandi veikindi frá því að atvikið átti sér stað. Innlent 24.9.2019 17:58
Hraðakstur og bágborið ástand bíls orsök banaslyss á Grindavíkurvegi Ökumaður Chevrolet-bifreiðar, sem missti stjórn á bíl sínum í hálku á Grindavíkurvegi 12. janúar 2017 með þeim afleiðingum að hann ók framan á annan bíl, ók of hratt. Innlent 23.9.2019 16:32
Ástandið á flakinu gerir rannsakendum erfitt fyrir Ekki liggur fyrir hvers vegna lítil eins hreyfils flugvél brotlenti á Skálafellsöxl, nærri Móskarðshnjúkum um miðjan dag í gær. Rannsókn á tildrögum slyssins gæti tekið langan tíma. Innlent 18.9.2019 11:23
Rannsókn lokið á vettvangi flugslyssins Vettvangsrannsókn á flugslysi sem varð við Skálafellsöxl í dag lauk á ellefta tímanum. Innlent 17.9.2019 23:00
Fundu flugmanninn gangandi við topp Skálafells Viðbragðsaðilum á höfuðborgarsvæðinu barst nú á fjórða tímanum tilkynning um flugatvik við Móskarðshnjúka. Innlent 17.9.2019 15:38
Banaslys á Borgarfjarðarbraut Farþegi annarrar bifreiðarinnar sem lenti í hörðum árekstri á Borgarfjarðarbraut í gær er látinn. Innlent 16.9.2019 12:54
Á gjörgæslu eftir bílveltu á Norðfjarðarvegi Ungur karlmaður liggur slasaður á gjörgæsludeild Landspítalans í Reykjavík eftir að bíll hans valt á Norðfjarðarvegi austan vð Norðfjarðargöng á áttunda tímanum í morgun. Innlent 10.9.2019 17:51
Allir úr lífshættu eftir slysið í Hnífsdal Enginn þeirra þriggja sem voru í bíl sem lenti á ljósastaur og valt í Hnífsdal á föstudagskvöld er lengur í lífshættu. Innlent 10.9.2019 15:39
Klemmdist á milli bifreiðanna og hlaut margþætt opið beinbrot Ökumaður bifreiðar sem olli alvarlegu umferðarslysi við Hellisheiðarvirkjun þann 1. febrúar síðastliðinn var í Héraðsdómi Suðurlands á miðvikudag dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi. Innlent 10.9.2019 12:26
Bensínstöð Orkunnar lokað vegna umferðaróhapps Til að gæta öryggis á svæðinu var lögreglu og slökkviliði gert viðvart. Innlent 7.9.2019 14:06
Alvarlega slasaður eftir bílveltu í Hnífsdal Auk ökumanns voru tveir farþegar í bifreiðinni. Innlent 7.9.2019 07:53
Vilja að flugmenn noti „negative“ í stað „not“ Ástæðan er sú að negative skiljist betur og byggir tillagan á atviki frá því í fyrra þegar tvær flugvélar skullu næstum því saman í lofti. Innlent 5.9.2019 11:04
Harður árekstur lögreglubíls og fólksbíls á Miklubraut Tveir fluttir á slysadeild til skoðunar. Innlent 4.9.2019 13:51
Fjögurra bíla árekstur á Höfðabakka Fjögurra bíla árekstur varð á gatnamótum Höfðabakka og Bíldshöfða um klukkan hálf tvö í dag. Innlent 2.9.2019 15:39
Vöruflutningabíll valt í Vík Bílstjórinn sagður hafa sloppið án alvarlegra meiðsla. Innlent 29.8.2019 12:35
Fjölskylda flugmanns slegin vegna athafnar Fjölskylda Grants Wagstaff, sem lést í flugslysi í Eyjafirði, kveðst harmi slegin vegna minningarathafnar án sinnar vitneskju. Arngrímur Jóhannsson, sem flaug vélinni og ekkjan stefnir í dómsmáli, stóð að uppsetningu minnismerkis. Innlent 28.8.2019 02:00
Ekið á vespu á Sogavegi Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu var ökumaður vespunnar fluttur á slysadeild til skoðunar. Innlent 27.8.2019 17:56
Hlekktist á í lendingu á flugvellinum á Flúðum Flugmaðurinn slasaðist ekki en hann er nemandi hjá Keili. Innlent 24.8.2019 12:00
Bílvelta á Suðurlandsvegi við Lómagnúp Lögreglan á Suðurlandi er nú við vinnu á vettvangi umferðarslyss á Suðurlandsvegi við Lómagnúp nærri Núpsvötnum við suðvesturhorn Vatnajökuls. Innlent 23.8.2019 14:03
Beint af bílaleigunni og upp á bíl Ökumaður bílaleigubíls komst í hann krappan á Grandanum í Reykjavík skömmu fyrir klukkan 11 í dag. Innlent 20.8.2019 11:36
Þyrlan kölluð út vegna mótorhjólaslyss í Kerlingafjöllum Sá sem ók mótorhjólinu ekki talinn alvarlega slasaður. Innlent 19.8.2019 16:17
Fluttur á slysadeild eftir bílveltu við Rauðavatn Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu var ökumaður bifreiðarinnar einn í bílnum. Bifreiðin hafnaði utan vegar eftir að hafa farið nokkrar veltur. Innlent 18.8.2019 21:32
Tveir á sjúkrahúsi eftir að hafa orðið fyrir bíl á Akureyri Tveir karlmenn slösuðust þegar þeir urðu fyrir bíl á Glerárgötu á Akureyri á sjötta tímanum í kvöld. Innlent 18.8.2019 21:21
Minntust látins félaga með lágflugi Þrjár Boeing-farþegaþotur á vegum Icelandair flugu lágflug yfir höfuðborgarsvæðið í gær. Innlent 16.8.2019 07:37
Hlekktist á í lendingu á Svefneyjum Tveir sluppu ómeiddir þegar lítilli flugvél hlekktist á í lendingu á Svefneyjum í Breiðafirði. Innlent 15.8.2019 18:08
Árekstur á gatnamótum Grensás og Miklubrautar Þar höfðu tveir bílar rekist á og annar þeirra hafnað á umferðarljósi. Innlent 13.8.2019 13:11