Ísafjarðarbær Senda flöskuskeyti á Töfragöngu Hin árlega Töfraganga verður haldin á Ísafirði í dag. Gangan hefst klukkan 10.45 við Byggðarsafnið í Neðsta Kaupstað og endar við Edinborgarhúsið. Lífið 10.8.2019 02:04 Skilur ekki af hverju það er ekki búið að tryggja innanlandsflug eins og fyrirheit voru um Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar skilur ekki afhverju stjórnvöld séu ekki búin að tryggja innanlandsflug með niðurgreiðslu flugfargjalda sem fyrirheit voru um fyrir síðustu alþingiskosningar. Innlent 8.8.2019 16:36 Flugfélag Íslands fækkar flugvélum niður í fjórar Flugfélag Íslands hefur ákveðið að skera flugflota sinn niður um þriðjung og fækka flugvélum úr sex niður í fjórar. Tíu prósenta samdráttur er í farþegafjölda frá áramótum. Innlent 7.8.2019 21:49 Býður fólki að greiða um 300 krónur fyrir að gægjast inn um gluggann hjá sér Björg Elínar Sveinbjörnsdóttir hefur séð viðskiptatækifæri í því að búa á fyrstu hæð við fjölfarnar götur. Hugmyndina fékk hún eftir að hún varð vör við fjölda ferðamanna sem gægðust inn um gluggann hjá henni að heimili hennar í Ísafjarðarbæ. Innlent 3.8.2019 13:29 Bjartar sveiflur spila fyrir vestan Hljómsveitin Bjartar sveiflur spilar á Vagninum á Flateyri um helgina. Rekstrarstjóri staðarins segir að sumarið hafi gengið vonum framar og að fallegt veður hafi líklega spilað stóra rullu í því. Lífið 2.8.2019 02:00 Öndin Búkolla hegðar sér eins og hundur Ragnheiður Ólafsdóttir og Geir Magnússon, sem reka veitingastaðinn Vagninn á Flateyri, hafa tekið að sér æðarkollu sem heitir Búkolla. Ragnheiður segir að hún hegði sér að mörgu leyti eins og hundur enda alist upp með heimilishundunum. Innlent 30.7.2019 02:02 Fundu göngufólkið og halda til Ísafjarðar til aðhlynningar í þoku og „leiðindasjó“ Björgunarsveitarmenn fundu rétt í þessu göngumennina tvo sem sendu frá sér neyðarboð á tíunda tímanum í morgun vegna vandræða í Fljótavík fyrir vestan. Ekkert amaði að öðrum þeirra en hinn er ekki við fulla heilsu og þarfnast aðhlynningar. Göngumennirnir eru erlendir ferðamenn. Innlent 27.7.2019 14:17 Neyðarboð úr Fljótavík og varðskip á leiðinni Neyðarboð frá tveimur göngumönnum í vanda í Fljótavík fyrir vestan barst laust eftir klukkan níu í morgun. Innlent 27.7.2019 12:26 Jákvæð áhrif Hvalárvirkjunar Hvalárvirkjun er lykilatriði í uppbyggingu raforkukerfisins á Vestfjörðum. Þetta er ekki mín skoðun byggð á tilfinningum, heldur grjóthörð staðreynd fengin úr nýlegri skýrslu Landsnets, Tengipunktur við Ísafjarðardjúp og tenging Hvalár. Skoðun 26.7.2019 02:01 „Þetta er barnaskemmtun og hann var bara ekki í ástandi“ Tónlistarmanninum Gísla Pálma var meinað að stíga á stokk á Dýrafjarðardögum. Innlent 23.7.2019 10:48 Eldur í timburhúsi á Ísafirði: „Ég var mest fegin að hundurinn í búrinu komst heill frá“ Berglín Mist Kristinsdóttir, íbúi á Ísafirði, og eiginmaður hennar voru meðal þeirra fyrstu sem urðu vör við eldinn. Hún sagði þau hafa séð smá reyk um sexleytið í kvöld og töldu þau fyrst að um kamínu hafi væri að ræða. Innlent 21.7.2019 22:41 Ærslabelgurinn líklega blásinn upp á morgun Minjastofnun hefur gefið leyfi á að viðhaldsframkvæmdir tengdar belgnum fái að fara fram, svo lengi sem ekkert frekara jarðrask hlýst af þeim. Innlent 16.7.2019 13:27 Allt loft úr ísfirska ærslabelgnum Minjastofnun hefur farið þess á leit við Ísafjarðarbæ að viðgerðir á svokölluðum ærslabelg á Eyrartúni verði stöðvaðar. Innlent 16.7.2019 10:34 Efast um tölurnar í dómnum Bróðir fatlaðs manns sem var fórnarlamb þjófnaðar af hendi forstöðumanns hjá Ísafjarðarbæ dregur í efa að upplýsingarnar sem koma fram í dómi héraðsdóms yfir forstöðumanninum séu réttar. Innlent 13.7.2019 02:00 Ungur drengur brenndist í Aðalvík á Hornströndum Björgunarskipið Gísli Jóns frá Ísafirði hefur sinnt þremur útköllum síðastliðinn sólarhring. Nú síðast í Aðalvík eftir að tilkynning barst um að ungur drengur hafi brennst. Þá aðstoðuðu björgunarsveitir í Öræfum ferðamann sem hafði slasast og lent í sjálfheldu við Svínafellsjökul í dag. Innlent 12.7.2019 17:43 Línubátur í togi til lands eftir að bilun kom upp í stýrisbúnaði Bilun kom upp í stýrisbúnaði 15 tonna línubáts norður af Hornströndum rétt um klukkan 19 í kvöld. Áhöfnin átti því erfitt með að stýra bátnum, sem gerður er út frá Bolungarvík, og var því kallað eftir aðstoð björgunarsveita. Innlent 11.7.2019 21:43 Strandveiðibátur strandaði í Súgandafirði Björgunarsveit á Suðureyri var kölluð út um hálf fimm í dag vegna báts sem sigldi í strand utarlega í Súgandafirði. Innlent 10.7.2019 17:31 Bæjarhátíðir haldnar um land allt Nú fer í hönd ein stærsta ferðahelgi ársins en nóg er um að vera víða um land og eitthvað að finna fyrir alla fjölskylduna. Heilar sjö bæjarhátíðir fara fram helgina 6-.7. júlí í ár. Lífið 5.7.2019 13:41 Milljónatuga lekatjón í sundlauginni Lekatjón á þaki sundlaugar Flateyrar er metið á 53,3 milljónir króna. Innlent 5.7.2019 02:00 Nafn starfsmanns Vegagerðarinnar sem lést Maðurinn sem lést af slysförum þann 27. júní síðastliðinn þegar veghefill fór út af veginum upp á Ingjaldssandsvegi, Sandsheiði í Gerðhamarsdal, á Vestfjörðum hét Guðmundur S. Ásgeirsson. Innlent 3.7.2019 15:59 Stal í þrjú ár af skjólstæðingum sínum á velferðarsviði Starfsmaður á velferðarsviði Ísafjarðarbæjar, kona á fimmtugsaldri, hefur verið dæmd í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir fjárdrátt í opinberu starfi og peningaþvætti. Innlent 3.7.2019 13:01 Björgunarsveit í tvö útköll í Ísafjarðardjúpi Björgunarsveit á Ísafirði var kölluð út í tvígang seinni partinn í dag vegna slysa í Ísafjarðardjúpi. Innlent 29.6.2019 21:49 Vill verða ein af þeim bestu Fyrir 12 árum lenti Arna Sigríður Albertsdóttir í skíðaslysi sem breytti lífi hennar. Hún lét mótlætið ekki stöðva sig og stundar handahjólreiðar af krafti í dag. Vellíðan sem fylgir íþróttinni veitir henni innblástur í að ná lengra. Lífið 29.6.2019 21:00 Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti slasaðan mann í Látravík TF-EIR, þyrla Landhelgisgæslunnar, var kölluð út á tólfta tímanum í dag vegna slasaðs manns við Hornbjargsvita í Látravík. Innlent 29.6.2019 15:25 Banaslys á Ingjaldssandsvegi Stjórnandi veghefils sem var við störf á Ingjaldssandvegi á Sandheiði í Gerðhamradal á Vestfjörðum lést í gær þegar veghefillinn hafnaði utan vegar. Innlent 28.6.2019 10:29 Vélarvana bátur við Maríuhorn í Jökulfjörðum Búið er að koma farþegum bátsins heilum og höldnu aftur til Ísafjarðar. Innlent 26.6.2019 17:21 Rannsakar reykvískar rætur sínar Framundan er síðasta sýningarhelgi sýningar Gunnars Jónssonar GRÖF í D-sal Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsinu. Menning 20.6.2019 15:14 Kröfu um ógildingu leyfis til sjókvíaeldis í Dýrafirði hafnað Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur kveðið upp úrskurð og hafnað kröfu um að ógilda ákvörðun Matvælastofnunar frá 22. desember 2017 um að veita Artic Sea Farm hf. rekstrarleyfi fyrir 4.000 tonna ársframleiðslu á laxi eða regnbogasilungi í sjókvíum í Dýrafirði. Innlent 18.6.2019 11:24 Lýðháskólinn á Flateyri vill ekki líkjast bóknámsskólum Umsóknarfrestur við Lýðháskólann á Flateyri rennur út 15. júní en skólinn fagnar fjölbreytileikanum og styðst ekki við hefðbundna kennsluskrá. Lífið 15.6.2019 02:01 Björgunin á Ísafirði: „Hann hékk þarna á klettasyllu og gat sig hvergi hreyft“ Mennirnir höfðu orðið viðskila. Erfitt reyndist að staðsetja þá nákvæmlega en þeir voru í um sjö hundruð metra hæð. Innlent 9.6.2019 10:35 « ‹ 24 25 26 27 28 29 30 … 30 ›
Senda flöskuskeyti á Töfragöngu Hin árlega Töfraganga verður haldin á Ísafirði í dag. Gangan hefst klukkan 10.45 við Byggðarsafnið í Neðsta Kaupstað og endar við Edinborgarhúsið. Lífið 10.8.2019 02:04
Skilur ekki af hverju það er ekki búið að tryggja innanlandsflug eins og fyrirheit voru um Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar skilur ekki afhverju stjórnvöld séu ekki búin að tryggja innanlandsflug með niðurgreiðslu flugfargjalda sem fyrirheit voru um fyrir síðustu alþingiskosningar. Innlent 8.8.2019 16:36
Flugfélag Íslands fækkar flugvélum niður í fjórar Flugfélag Íslands hefur ákveðið að skera flugflota sinn niður um þriðjung og fækka flugvélum úr sex niður í fjórar. Tíu prósenta samdráttur er í farþegafjölda frá áramótum. Innlent 7.8.2019 21:49
Býður fólki að greiða um 300 krónur fyrir að gægjast inn um gluggann hjá sér Björg Elínar Sveinbjörnsdóttir hefur séð viðskiptatækifæri í því að búa á fyrstu hæð við fjölfarnar götur. Hugmyndina fékk hún eftir að hún varð vör við fjölda ferðamanna sem gægðust inn um gluggann hjá henni að heimili hennar í Ísafjarðarbæ. Innlent 3.8.2019 13:29
Bjartar sveiflur spila fyrir vestan Hljómsveitin Bjartar sveiflur spilar á Vagninum á Flateyri um helgina. Rekstrarstjóri staðarins segir að sumarið hafi gengið vonum framar og að fallegt veður hafi líklega spilað stóra rullu í því. Lífið 2.8.2019 02:00
Öndin Búkolla hegðar sér eins og hundur Ragnheiður Ólafsdóttir og Geir Magnússon, sem reka veitingastaðinn Vagninn á Flateyri, hafa tekið að sér æðarkollu sem heitir Búkolla. Ragnheiður segir að hún hegði sér að mörgu leyti eins og hundur enda alist upp með heimilishundunum. Innlent 30.7.2019 02:02
Fundu göngufólkið og halda til Ísafjarðar til aðhlynningar í þoku og „leiðindasjó“ Björgunarsveitarmenn fundu rétt í þessu göngumennina tvo sem sendu frá sér neyðarboð á tíunda tímanum í morgun vegna vandræða í Fljótavík fyrir vestan. Ekkert amaði að öðrum þeirra en hinn er ekki við fulla heilsu og þarfnast aðhlynningar. Göngumennirnir eru erlendir ferðamenn. Innlent 27.7.2019 14:17
Neyðarboð úr Fljótavík og varðskip á leiðinni Neyðarboð frá tveimur göngumönnum í vanda í Fljótavík fyrir vestan barst laust eftir klukkan níu í morgun. Innlent 27.7.2019 12:26
Jákvæð áhrif Hvalárvirkjunar Hvalárvirkjun er lykilatriði í uppbyggingu raforkukerfisins á Vestfjörðum. Þetta er ekki mín skoðun byggð á tilfinningum, heldur grjóthörð staðreynd fengin úr nýlegri skýrslu Landsnets, Tengipunktur við Ísafjarðardjúp og tenging Hvalár. Skoðun 26.7.2019 02:01
„Þetta er barnaskemmtun og hann var bara ekki í ástandi“ Tónlistarmanninum Gísla Pálma var meinað að stíga á stokk á Dýrafjarðardögum. Innlent 23.7.2019 10:48
Eldur í timburhúsi á Ísafirði: „Ég var mest fegin að hundurinn í búrinu komst heill frá“ Berglín Mist Kristinsdóttir, íbúi á Ísafirði, og eiginmaður hennar voru meðal þeirra fyrstu sem urðu vör við eldinn. Hún sagði þau hafa séð smá reyk um sexleytið í kvöld og töldu þau fyrst að um kamínu hafi væri að ræða. Innlent 21.7.2019 22:41
Ærslabelgurinn líklega blásinn upp á morgun Minjastofnun hefur gefið leyfi á að viðhaldsframkvæmdir tengdar belgnum fái að fara fram, svo lengi sem ekkert frekara jarðrask hlýst af þeim. Innlent 16.7.2019 13:27
Allt loft úr ísfirska ærslabelgnum Minjastofnun hefur farið þess á leit við Ísafjarðarbæ að viðgerðir á svokölluðum ærslabelg á Eyrartúni verði stöðvaðar. Innlent 16.7.2019 10:34
Efast um tölurnar í dómnum Bróðir fatlaðs manns sem var fórnarlamb þjófnaðar af hendi forstöðumanns hjá Ísafjarðarbæ dregur í efa að upplýsingarnar sem koma fram í dómi héraðsdóms yfir forstöðumanninum séu réttar. Innlent 13.7.2019 02:00
Ungur drengur brenndist í Aðalvík á Hornströndum Björgunarskipið Gísli Jóns frá Ísafirði hefur sinnt þremur útköllum síðastliðinn sólarhring. Nú síðast í Aðalvík eftir að tilkynning barst um að ungur drengur hafi brennst. Þá aðstoðuðu björgunarsveitir í Öræfum ferðamann sem hafði slasast og lent í sjálfheldu við Svínafellsjökul í dag. Innlent 12.7.2019 17:43
Línubátur í togi til lands eftir að bilun kom upp í stýrisbúnaði Bilun kom upp í stýrisbúnaði 15 tonna línubáts norður af Hornströndum rétt um klukkan 19 í kvöld. Áhöfnin átti því erfitt með að stýra bátnum, sem gerður er út frá Bolungarvík, og var því kallað eftir aðstoð björgunarsveita. Innlent 11.7.2019 21:43
Strandveiðibátur strandaði í Súgandafirði Björgunarsveit á Suðureyri var kölluð út um hálf fimm í dag vegna báts sem sigldi í strand utarlega í Súgandafirði. Innlent 10.7.2019 17:31
Bæjarhátíðir haldnar um land allt Nú fer í hönd ein stærsta ferðahelgi ársins en nóg er um að vera víða um land og eitthvað að finna fyrir alla fjölskylduna. Heilar sjö bæjarhátíðir fara fram helgina 6-.7. júlí í ár. Lífið 5.7.2019 13:41
Milljónatuga lekatjón í sundlauginni Lekatjón á þaki sundlaugar Flateyrar er metið á 53,3 milljónir króna. Innlent 5.7.2019 02:00
Nafn starfsmanns Vegagerðarinnar sem lést Maðurinn sem lést af slysförum þann 27. júní síðastliðinn þegar veghefill fór út af veginum upp á Ingjaldssandsvegi, Sandsheiði í Gerðhamarsdal, á Vestfjörðum hét Guðmundur S. Ásgeirsson. Innlent 3.7.2019 15:59
Stal í þrjú ár af skjólstæðingum sínum á velferðarsviði Starfsmaður á velferðarsviði Ísafjarðarbæjar, kona á fimmtugsaldri, hefur verið dæmd í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir fjárdrátt í opinberu starfi og peningaþvætti. Innlent 3.7.2019 13:01
Björgunarsveit í tvö útköll í Ísafjarðardjúpi Björgunarsveit á Ísafirði var kölluð út í tvígang seinni partinn í dag vegna slysa í Ísafjarðardjúpi. Innlent 29.6.2019 21:49
Vill verða ein af þeim bestu Fyrir 12 árum lenti Arna Sigríður Albertsdóttir í skíðaslysi sem breytti lífi hennar. Hún lét mótlætið ekki stöðva sig og stundar handahjólreiðar af krafti í dag. Vellíðan sem fylgir íþróttinni veitir henni innblástur í að ná lengra. Lífið 29.6.2019 21:00
Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti slasaðan mann í Látravík TF-EIR, þyrla Landhelgisgæslunnar, var kölluð út á tólfta tímanum í dag vegna slasaðs manns við Hornbjargsvita í Látravík. Innlent 29.6.2019 15:25
Banaslys á Ingjaldssandsvegi Stjórnandi veghefils sem var við störf á Ingjaldssandvegi á Sandheiði í Gerðhamradal á Vestfjörðum lést í gær þegar veghefillinn hafnaði utan vegar. Innlent 28.6.2019 10:29
Vélarvana bátur við Maríuhorn í Jökulfjörðum Búið er að koma farþegum bátsins heilum og höldnu aftur til Ísafjarðar. Innlent 26.6.2019 17:21
Rannsakar reykvískar rætur sínar Framundan er síðasta sýningarhelgi sýningar Gunnars Jónssonar GRÖF í D-sal Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsinu. Menning 20.6.2019 15:14
Kröfu um ógildingu leyfis til sjókvíaeldis í Dýrafirði hafnað Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur kveðið upp úrskurð og hafnað kröfu um að ógilda ákvörðun Matvælastofnunar frá 22. desember 2017 um að veita Artic Sea Farm hf. rekstrarleyfi fyrir 4.000 tonna ársframleiðslu á laxi eða regnbogasilungi í sjókvíum í Dýrafirði. Innlent 18.6.2019 11:24
Lýðháskólinn á Flateyri vill ekki líkjast bóknámsskólum Umsóknarfrestur við Lýðháskólann á Flateyri rennur út 15. júní en skólinn fagnar fjölbreytileikanum og styðst ekki við hefðbundna kennsluskrá. Lífið 15.6.2019 02:01
Björgunin á Ísafirði: „Hann hékk þarna á klettasyllu og gat sig hvergi hreyft“ Mennirnir höfðu orðið viðskila. Erfitt reyndist að staðsetja þá nákvæmlega en þeir voru í um sjö hundruð metra hæð. Innlent 9.6.2019 10:35