Snæfellsbær Segir upp eftir 7-0 tap Gunnar Einarsson hefur sagt upp störfum sem þjálfari Víkings frá Ólafsvík í Lengjudeild karla eftir strembið gengi liðsins í sumar. Ólsarar sendu frá sér tilkynningu þess efnis í kvöld. Íslenski boltinn 2.7.2021 20:31 Hraðahindrun framtíðarinnar á leið til landsins Gagnvirk hraðahindrun verður sett niður í Ólafsvík á næstu vikum. Einungis bílar sem aka of hratt yfir slíkar hraðahindranir finna fyrir þeim. Innlent 23.6.2021 18:53 Kafaði niður í loðnutorfu í Faxaflóa og kvikmyndaði Íslenskur kafari kvikmyndaði loðnutorfu í síðasta mánuði með því að kafa sjálfur niður í torfuna. Ekki er vitað til þess að slíkt hafi áður verið gert í heiminum. Kafarinn lýsir þessu sem ævintýri. Innlent 8.4.2021 23:40 Björguðu skipverjum á smábát sem var farinn að leka Björgunarskipið Björg á Rifi var kallað út á hæsta forgangi til aðstoðar við smábát hvers áhöfn varð vör við leka um borð. Báturinn var staddur rétt utan við höfnina á Rifi. Björgunaraðgerðir gengu vel og skjótt fyrir sig. Innlent 23.3.2021 15:31 Gunnar Einarsson ráðinn þjálfari Víkings Ólafsvíkur Gunnar Einarsson hefur verið ráðinn þjálfari Víkings frá Ólafsvík í Lengjudeild karla. Hann tekur við liðinu af Guðjóni Þórðarsyni. Íslenski boltinn 24.11.2020 18:27 Þreyttur eftir langt flug fjölskyldunnar morguninn fyrir banaslysið Ökumaður bíls sem hafnaði út af við bæinn Gröf á Snæfellsnesi í október í fyrra, með þeim afleiðingum að einn lést, sofnaði sennilega undir stýri. Innlent 26.10.2020 15:32 Varð undir bíl á verkstæði og lést Maðurinn sem lést í vinnuslysi á Hellissandi í gær varð undir bifreið sem hann var að vinna við á bifreiðaverkstæði í bænum. Innlent 24.9.2020 11:37 Lést í vinnuslysi á Hellissandi Vinnuslys varð á Hellissandi á Snæfellsnesi á ellefta tímanum í morgun. Innlent 23.9.2020 15:04 Alvarlegt umferðarslys við Dritvík Tveir voru fluttir á Landspítalann með TF-EIR, þyrlu Landhelgisgæslunnar, eftir alvarlegt umferðarslys við Dritvík á Snæfellsnesi. Innlent 29.8.2020 08:28 Búast við því að fleiri séu smitaðir Snæfellsbær biðlar til íbúa að fylgja fyrirmælum sóttvarnalæknis og huga að smitvörnum eftir að einstaklingur í bænum greindist með kórónuveirusmit. Innlent 31.7.2020 22:38 Sauðaþjófarnir harðsvíruðu ganga enn lausir Lögreglan leitar enn þeirra sem slátruðu lambinu í Dritvík, fláðu, elduðu og átu. Innlent 17.7.2020 13:13 Torkennileg rasísk skilaboð límd á bílinn á Snæfellsnesi Magnús Secka var ásamt fjölskyldu sinni á ferðalagi á Snæfellsnesi þegar hann fékk heldur ömurleg skilaboð sem límd höfðu verið á bílinn. Innlent 13.7.2020 13:31 Nýir lögreglubílar á Snæfellsnesi Lögreglan á Vesturlandi tók í dag nýjar lögreglubifreiðar í notkun. Innlent 8.7.2020 21:35 Perlur Íslands: „Ólýsanleg upplifun að ferðast um þetta svæði á skíðum“ Fjölmiðlakonan Þóra Tómasdóttir segir að undanfarna vetur hafi sér þótt skemmtilegast að ferðast um landið á skíðum. Stórbrotin náttúra og langar skíðabrekkur heilla. Ferðalög 10.5.2020 15:00 Ákvörðun Skipulagsstofnunar um umhverfismat á Kjalarnesi felld úr gildi vegna formgalla Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Skipulagsstofnunar frá því í júní í fyrrasumar um að breikkun Vesturlandsvegar um Kjalarnes skuli háð mati á umhverfisáhrifum. Innlent 21.4.2020 10:33 Slökkviliðsmenn á Snæfellsnesi styrkja gjörgæsluna Starfsmannafélag slökkviliðs Snæfellsbæjar hefur ákveðið að veita styrktarfélagi gjörgæsludeildar Landspítalans rausnarlega gjöf. Innlent 11.4.2020 08:54 Íslandmeistaratitill í knattspyrnu til Ólafsvíkur Víkingur Ólafsvík eru Íslandsmeistari innanhúss í meistaraflokki karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 5.1.2020 22:50 Stjórnarmaður í SFS dæmdur fyrir skattalagabrot og peningaþvætti Ólafur Rögnvaldsson, framkvæmdastjóri Hraðfrystihúss Hellissands, var á dögunum dæmdur í Héraðsdómi Vesturlands í 10 mánaða skilorðsbundið fangelsi. Innlent 11.11.2019 02:12 Jón Páll ráðinn til Víkinga Víkingur Ólafsvík er kominn með þjálfara til þess að taka við af Ejub Purisevic. Félagið tilkynnti um ráðningu Jóns Páls Pálmasonar í dag. Íslenski boltinn 28.10.2019 17:03 Forsetahjónin heimsækja íbúa á vestanverðu Snæfellsnesi Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid halda í opinbera heimsókn til Snæfellsbæjar á miðvikudaginn 30. október og heimsækja svo Grundarfjarðarbæ á fimmtudag. Innlent 28.10.2019 11:13 Ejub hættur í Ólafsvík Ejub Purisevic er hættur þjálfun Víkings Ólafsvíkur eftir 17 ára starf fyrir félagið. Íslenski boltinn 23.9.2019 18:15 Vilja stöðva fok á rusli Snæfellsbær hefur fyrst sveitarfélaga tekið áskorun Íslenska sjávarklasans og Bláa hersins um að koma í veg fyrir fok úr heimilissorptunnum. Innlent 14.9.2019 02:04 Hafði áhyggjur af erlendum ferðamönnum sem reyndu að bjarga grindhval Erlendir ferðamenn reyndu að bjarga grindhval við erfiðar aðstæður í fjörunni við Ólafsvík í gærkvöldi. Björgunarsveitarmenn voru kallaðir á vettvang og tókst að bjarga öðrum hval af tveimur sem festust í fjörunni. Innlent 13.8.2019 14:18 Grindhvalir strönduðu við Ólafsvík Að minnsta kosti fjóra grindhvali rak á land við Ólafsvík í gærkvöldi. Innlent 13.8.2019 07:36 300. leikur Ejub við stjórnvölinn hjá Víkingi Ejub Purisevic hefur átt magnaðan feril í Ólafsvík. Íslenski boltinn 31.7.2019 06:53 Fisvél hlekktist á í flugtaki á Rifi Tveir menn voru í vélinni en þá sakaði ekki alvarlega. Innlent 20.7.2019 14:44 Bæjarhátíðir haldnar um land allt Nú fer í hönd ein stærsta ferðahelgi ársins en nóg er um að vera víða um land og eitthvað að finna fyrir alla fjölskylduna. Heilar sjö bæjarhátíðir fara fram helgina 6-.7. júlí í ár. Lífið 5.7.2019 13:41 Kári er í forréttindastarfi Kári Viðarsson, eigandi Frystiklefans í Rifi, situr sannarlega ekki auðum höndum og segir engan tilgang í því að hætta. Mikil dagskrá verður í Frystiklefanum í sumar. Innlent 27.6.2019 20:28 Götulistahátíð á Hellissandi Hátíð haldin af leikhúsi ósýnilega þorpsins sem var strokað út. Eigandi Frystiklefans segir langan aðdraganda að baki hátíðinni. Lífið 19.6.2019 02:00 Búist við 500-600 bátum á strandveiðum í sumar Fyrsti dagur strandveiðanna er í dag að þær færa jafnan mikið líf í hafnir landsins hringinn í kringum landið. Breytt lög tryggja hverjum báti núna að lágmarki tólf veiðidaga í hverjum mánuði. Innlent 2.5.2019 11:42 « ‹ 2 3 4 5 6 7 … 7 ›
Segir upp eftir 7-0 tap Gunnar Einarsson hefur sagt upp störfum sem þjálfari Víkings frá Ólafsvík í Lengjudeild karla eftir strembið gengi liðsins í sumar. Ólsarar sendu frá sér tilkynningu þess efnis í kvöld. Íslenski boltinn 2.7.2021 20:31
Hraðahindrun framtíðarinnar á leið til landsins Gagnvirk hraðahindrun verður sett niður í Ólafsvík á næstu vikum. Einungis bílar sem aka of hratt yfir slíkar hraðahindranir finna fyrir þeim. Innlent 23.6.2021 18:53
Kafaði niður í loðnutorfu í Faxaflóa og kvikmyndaði Íslenskur kafari kvikmyndaði loðnutorfu í síðasta mánuði með því að kafa sjálfur niður í torfuna. Ekki er vitað til þess að slíkt hafi áður verið gert í heiminum. Kafarinn lýsir þessu sem ævintýri. Innlent 8.4.2021 23:40
Björguðu skipverjum á smábát sem var farinn að leka Björgunarskipið Björg á Rifi var kallað út á hæsta forgangi til aðstoðar við smábát hvers áhöfn varð vör við leka um borð. Báturinn var staddur rétt utan við höfnina á Rifi. Björgunaraðgerðir gengu vel og skjótt fyrir sig. Innlent 23.3.2021 15:31
Gunnar Einarsson ráðinn þjálfari Víkings Ólafsvíkur Gunnar Einarsson hefur verið ráðinn þjálfari Víkings frá Ólafsvík í Lengjudeild karla. Hann tekur við liðinu af Guðjóni Þórðarsyni. Íslenski boltinn 24.11.2020 18:27
Þreyttur eftir langt flug fjölskyldunnar morguninn fyrir banaslysið Ökumaður bíls sem hafnaði út af við bæinn Gröf á Snæfellsnesi í október í fyrra, með þeim afleiðingum að einn lést, sofnaði sennilega undir stýri. Innlent 26.10.2020 15:32
Varð undir bíl á verkstæði og lést Maðurinn sem lést í vinnuslysi á Hellissandi í gær varð undir bifreið sem hann var að vinna við á bifreiðaverkstæði í bænum. Innlent 24.9.2020 11:37
Lést í vinnuslysi á Hellissandi Vinnuslys varð á Hellissandi á Snæfellsnesi á ellefta tímanum í morgun. Innlent 23.9.2020 15:04
Alvarlegt umferðarslys við Dritvík Tveir voru fluttir á Landspítalann með TF-EIR, þyrlu Landhelgisgæslunnar, eftir alvarlegt umferðarslys við Dritvík á Snæfellsnesi. Innlent 29.8.2020 08:28
Búast við því að fleiri séu smitaðir Snæfellsbær biðlar til íbúa að fylgja fyrirmælum sóttvarnalæknis og huga að smitvörnum eftir að einstaklingur í bænum greindist með kórónuveirusmit. Innlent 31.7.2020 22:38
Sauðaþjófarnir harðsvíruðu ganga enn lausir Lögreglan leitar enn þeirra sem slátruðu lambinu í Dritvík, fláðu, elduðu og átu. Innlent 17.7.2020 13:13
Torkennileg rasísk skilaboð límd á bílinn á Snæfellsnesi Magnús Secka var ásamt fjölskyldu sinni á ferðalagi á Snæfellsnesi þegar hann fékk heldur ömurleg skilaboð sem límd höfðu verið á bílinn. Innlent 13.7.2020 13:31
Nýir lögreglubílar á Snæfellsnesi Lögreglan á Vesturlandi tók í dag nýjar lögreglubifreiðar í notkun. Innlent 8.7.2020 21:35
Perlur Íslands: „Ólýsanleg upplifun að ferðast um þetta svæði á skíðum“ Fjölmiðlakonan Þóra Tómasdóttir segir að undanfarna vetur hafi sér þótt skemmtilegast að ferðast um landið á skíðum. Stórbrotin náttúra og langar skíðabrekkur heilla. Ferðalög 10.5.2020 15:00
Ákvörðun Skipulagsstofnunar um umhverfismat á Kjalarnesi felld úr gildi vegna formgalla Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Skipulagsstofnunar frá því í júní í fyrrasumar um að breikkun Vesturlandsvegar um Kjalarnes skuli háð mati á umhverfisáhrifum. Innlent 21.4.2020 10:33
Slökkviliðsmenn á Snæfellsnesi styrkja gjörgæsluna Starfsmannafélag slökkviliðs Snæfellsbæjar hefur ákveðið að veita styrktarfélagi gjörgæsludeildar Landspítalans rausnarlega gjöf. Innlent 11.4.2020 08:54
Íslandmeistaratitill í knattspyrnu til Ólafsvíkur Víkingur Ólafsvík eru Íslandsmeistari innanhúss í meistaraflokki karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 5.1.2020 22:50
Stjórnarmaður í SFS dæmdur fyrir skattalagabrot og peningaþvætti Ólafur Rögnvaldsson, framkvæmdastjóri Hraðfrystihúss Hellissands, var á dögunum dæmdur í Héraðsdómi Vesturlands í 10 mánaða skilorðsbundið fangelsi. Innlent 11.11.2019 02:12
Jón Páll ráðinn til Víkinga Víkingur Ólafsvík er kominn með þjálfara til þess að taka við af Ejub Purisevic. Félagið tilkynnti um ráðningu Jóns Páls Pálmasonar í dag. Íslenski boltinn 28.10.2019 17:03
Forsetahjónin heimsækja íbúa á vestanverðu Snæfellsnesi Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid halda í opinbera heimsókn til Snæfellsbæjar á miðvikudaginn 30. október og heimsækja svo Grundarfjarðarbæ á fimmtudag. Innlent 28.10.2019 11:13
Ejub hættur í Ólafsvík Ejub Purisevic er hættur þjálfun Víkings Ólafsvíkur eftir 17 ára starf fyrir félagið. Íslenski boltinn 23.9.2019 18:15
Vilja stöðva fok á rusli Snæfellsbær hefur fyrst sveitarfélaga tekið áskorun Íslenska sjávarklasans og Bláa hersins um að koma í veg fyrir fok úr heimilissorptunnum. Innlent 14.9.2019 02:04
Hafði áhyggjur af erlendum ferðamönnum sem reyndu að bjarga grindhval Erlendir ferðamenn reyndu að bjarga grindhval við erfiðar aðstæður í fjörunni við Ólafsvík í gærkvöldi. Björgunarsveitarmenn voru kallaðir á vettvang og tókst að bjarga öðrum hval af tveimur sem festust í fjörunni. Innlent 13.8.2019 14:18
Grindhvalir strönduðu við Ólafsvík Að minnsta kosti fjóra grindhvali rak á land við Ólafsvík í gærkvöldi. Innlent 13.8.2019 07:36
300. leikur Ejub við stjórnvölinn hjá Víkingi Ejub Purisevic hefur átt magnaðan feril í Ólafsvík. Íslenski boltinn 31.7.2019 06:53
Fisvél hlekktist á í flugtaki á Rifi Tveir menn voru í vélinni en þá sakaði ekki alvarlega. Innlent 20.7.2019 14:44
Bæjarhátíðir haldnar um land allt Nú fer í hönd ein stærsta ferðahelgi ársins en nóg er um að vera víða um land og eitthvað að finna fyrir alla fjölskylduna. Heilar sjö bæjarhátíðir fara fram helgina 6-.7. júlí í ár. Lífið 5.7.2019 13:41
Kári er í forréttindastarfi Kári Viðarsson, eigandi Frystiklefans í Rifi, situr sannarlega ekki auðum höndum og segir engan tilgang í því að hætta. Mikil dagskrá verður í Frystiklefanum í sumar. Innlent 27.6.2019 20:28
Götulistahátíð á Hellissandi Hátíð haldin af leikhúsi ósýnilega þorpsins sem var strokað út. Eigandi Frystiklefans segir langan aðdraganda að baki hátíðinni. Lífið 19.6.2019 02:00
Búist við 500-600 bátum á strandveiðum í sumar Fyrsti dagur strandveiðanna er í dag að þær færa jafnan mikið líf í hafnir landsins hringinn í kringum landið. Breytt lög tryggja hverjum báti núna að lágmarki tólf veiðidaga í hverjum mánuði. Innlent 2.5.2019 11:42