Rangárþing eystra Björguðu göngumanni úr sjálfheldu í flókinni aðgerð Björgunarsveitir á Suðurlandi björguðu í gærkvöldi manni sem rann við klifur og festi fótinn milli steina í Goðahrauni. Innlent 23.7.2019 06:34 Ný þyrla landhelgisgæslunnar kölluð út á Fimmvörðuháls Um var að ræða fyrsta útkall nýrrar þyrlu Landhelgisgæslunnar TF-GRÓ. Innlent 20.7.2019 18:18 Björgunarsveitir sækja slasaðan göngumann Björgunarsveitafólk er nú á leiðinni upp Fimmvörðuháls til að huga að manninum, en mögulega þarf að bera hann niður gönguleiðina eða upp á hálsinn til móts við sexhjól að því fram kemur í tilkynningu frá félaginu. Innlent 20.7.2019 16:29 Sækja slasaða konu á Fimmvörðuháls Á þriðja tímanum í dag voru björgunarsveitir á Suðurlandi kallaðar út vegna slasaðrar konu á Fimmvörðuhálsi. Innlent 18.7.2019 15:38 Rúta festist í Steinholtsá Óskað var eftir aðstoð björgunarsveita á öðrum tímanum í dag þegar rúta festist í Steinholtsá í Þórsmörk. Innlent 15.7.2019 14:55 Ólafur bóndi telur listrænt framlag Svenna í Plúsfilm lítið Heimilisfólkið á Þorvaldseyri telur myndefnið í Eyjafjallajökull Erupts að fullu í sinni eigu. Innlent 11.7.2019 12:13 Komu innlyksa gönguhópi yfir Hrunaá Fólkið kom vitlaust niður að ánni og var innlyksa við klettanef þar eftir að kona úr hópnum slasaði sig á fæti. Meiðsl hennar reyndust minni en talið var í fyrstu. Innlent 10.7.2019 21:30 Sækja gönguhóp í sjálfheldu á Kattarhryggjum Kona í hópnum er sögð slösuð á fæti og hópurinn treysti sér ekki lengra. Innlent 10.7.2019 20:15 Enginn þurfti að borga inn á einstaka tónleika í Básum Þetta var frábær stemmning, rosalega flott veður og flott tónlist, segir Sigríður Karlsdóttir vörður í skála Útivistar í Básum. Lífið 8.7.2019 15:25 Búið að opna Suðurlandsveg fyrir umferð Fólksbifreið og rúta lentu saman. Innlent 5.7.2019 11:16 Nærbuxur ekki jafn velkomnar á girðinguna í Brekkukoti Girðingin við jörðina Brekkukot undir Eyjafjöllum er ólík öðrum girðingum landsins fyrir þær sakir að hún er stúttfull af brjóstahöldurum. Innlent 4.7.2019 14:51 Búið að opna fyrir umferð á Suðurlandsvegi Suðurlandsvegi var lokað eftir alvarlegt umferðarslys rétt vestan við Hvolsvöll á sjötta tímanum í dag Innlent 28.6.2019 21:17 Tveir alvarlega slasaðir við Hvolsvöll Tveir eru taldir alvarlega slasaðir og sá þriðji minna slasaður, eftir að tveim bílar lentu saman rétt vestan við Hvolsvöll nú á sjötta tímanum. Innlent 28.6.2019 17:57 Árekstur vestan við Hvolsvöll Árekstur varð vestan við Hvolsvöll seinni partinn í dag, þetta staðfestir Sveinn Kristján Rúnarsson yfirlögregluþjónn. Veginum við Sólheima hefur af þeim sökum verið lokað. Innlent 28.6.2019 17:38 Bíll flaut niður Krossá og hafnaði á göngubrú Erlent par á ferð um Þórsmörk komst heldur betur í hann krappann í dag þegar þau hugðust þvera Krossá á bifreið sinni, í stað þess að komast klakklaust yfir var dýptin mun meiri en gert hafði verið ráð fyrir og tók bíllinn að fljóta niður eftir ánni þar til að hann hafnaði á göngubrú yfir ána. Innlent 23.6.2019 22:05 Rannsókn á flugslysinu við Múlakot miðar vel Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir að rannsókn á flugslysinu sem varð við Múlakot fyrr í mánuðinum miði mjög vel. Innlent 18.6.2019 12:04 Erfitt að gera bændum til hæfis varðandi veður Fyrri slætti er nú víða lokið eða er að ljúka hjá kúabændum á Suðurlandi þrátt fyrir litla sprettu síðustu vikur vegna þurrka, enda tún víða brunnin. Bóndi í Landeyjunum segist ekki nenna að kvarta undan rigningarleysi, rigningin komi fyrr eða síðar. Innlent 15.6.2019 18:55 Ekki hefur reynst unnt að taka skýrslu af þeim sem komust lífs af úr flugslysinu Þau sem létust í flugslysinu nærri flugvellinum í Múlakoti í Fljótshlíð á sunnudagskvöld voru hjón og sonur þeirra. Innlent 11.6.2019 18:13 Reynslumikill flugmaður og allt mikið flugáhugafólk Fólkið sem lést í flugslysinu skammt frá flugvellinum í Múlakoti í Fljótshlíð á sunnudagskvöld, voru hjón og sonur þeirra. Innlent 11.6.2019 13:58 Hjón létust í slysinu ásamt syni sínum Hjón fórust ásamt syni sínum í flugslysinu sem varð við Múlakot í Fljótshlíð á sunnudagskvöld. Annar sonur hjónanna og tengdadóttir liggja alvarlega slösuð á Landspítalanum. Líðan þeirra er stöðug að sögn lögreglu. Innlent 11.6.2019 02:01 Mikið álag á sjúkraflutningamönnum á Selfossi og Hvolsvelli um helgina Sjúkraflutningamenn á Selfossi og Hvolsvelli hafa sinnt þjátíu og fimm sjúkraflutningum á tæpum tveimur sólarhringum. Um þriðjungur var á hæsta forgangi. Innlent 10.6.2019 22:33 Þurftu að beita klippum til að ná fólkinu út úr flakinu Rannsókn á því hvers vegna tveggja hreyfla flugvél með fimm manns innanborð skall til jarðar, skammt norðan við flugvöllinn í Múlakoti í Fljótshlíð í gær, miðar áfram. Allir sem voru um borð voru Íslendingar. Innlent 10.6.2019 17:09 Fjórir lögreglumenn sendir í Bása vegna hótana ferðamanns Tóku hann með sér til byggða. Innlent 10.6.2019 13:39 Hafði framkvæmt snertilendingar fyrir slysið Þrír létust og tveir slösuðust. Innlent 10.6.2019 13:17 Allir sem voru um borð íslenskir: Þrír úrskurðaðir látnir á vettvangi Þrír sem létust, þegar flugvél með fimm manns innaborðs skall niður skammt frá flugvellinum í Múlakoti í Fljótshlíð í gærkvöldi, voru úrskurðaðir látnir á vettvangi. Tveir voru fluttir með þyrlum Landhelgisgæslunnar á sjúkrahús í Reykjavík og er líðan þeirra sögð stöðug. Allir sem voru um borð voru íslenskir. Innlent 10.6.2019 11:17 Rannsókn á vettvangi lokið Þrír létust og tveir slösuðust alvarlega en þeir voru fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landspítalann í Fossvogi. Innlent 10.6.2019 09:43 Þrír létust í flugslysinu við Múlakot: Tveir eru alvarlega slasaðir Þrír létust þegar flugvél brotlenti skammt norðan við flugvöllinn í Múlakoti í Fljótshlíð í gærkvöldi. Fimm voru í vélinni en tveir voru fluttir alvarlega slasaðir með þyrlum Landhelgisgæslunnar á Landspítalann í Fossvogi. Innlent 10.6.2019 03:39 Flugvél hrapaði í Fljótshlíð: Fimm alvarlega slasaðir Flugslys varð rétt norðan við flugvöllinn við Múlakot í Fljótshlíð fyrr í kvöld. Innlent 9.6.2019 21:53 Byrjar heyskap óvenju snemma og segir bændur eiga inni gott sumar Heyskapur er hafinn á Suðurlandi en bændur í Hreppum og Fljótshlíð slógu fyrstu tún sín á laugardag. Sunnanlands er þetta þremur vikum fyrr en í fyrra. Innlent 27.5.2019 22:01 Tvíburafolöld á Búðarhóli í Landeyjum Tvíburafolöld komu nýlega í heiminn á bænum Búðarhóli í Austur Landeyjum, fallegir hestar, sem munu fá nöfnin Sæli og Hafliði. Innlent 25.5.2019 19:05 « ‹ 8 9 10 11 12 ›
Björguðu göngumanni úr sjálfheldu í flókinni aðgerð Björgunarsveitir á Suðurlandi björguðu í gærkvöldi manni sem rann við klifur og festi fótinn milli steina í Goðahrauni. Innlent 23.7.2019 06:34
Ný þyrla landhelgisgæslunnar kölluð út á Fimmvörðuháls Um var að ræða fyrsta útkall nýrrar þyrlu Landhelgisgæslunnar TF-GRÓ. Innlent 20.7.2019 18:18
Björgunarsveitir sækja slasaðan göngumann Björgunarsveitafólk er nú á leiðinni upp Fimmvörðuháls til að huga að manninum, en mögulega þarf að bera hann niður gönguleiðina eða upp á hálsinn til móts við sexhjól að því fram kemur í tilkynningu frá félaginu. Innlent 20.7.2019 16:29
Sækja slasaða konu á Fimmvörðuháls Á þriðja tímanum í dag voru björgunarsveitir á Suðurlandi kallaðar út vegna slasaðrar konu á Fimmvörðuhálsi. Innlent 18.7.2019 15:38
Rúta festist í Steinholtsá Óskað var eftir aðstoð björgunarsveita á öðrum tímanum í dag þegar rúta festist í Steinholtsá í Þórsmörk. Innlent 15.7.2019 14:55
Ólafur bóndi telur listrænt framlag Svenna í Plúsfilm lítið Heimilisfólkið á Þorvaldseyri telur myndefnið í Eyjafjallajökull Erupts að fullu í sinni eigu. Innlent 11.7.2019 12:13
Komu innlyksa gönguhópi yfir Hrunaá Fólkið kom vitlaust niður að ánni og var innlyksa við klettanef þar eftir að kona úr hópnum slasaði sig á fæti. Meiðsl hennar reyndust minni en talið var í fyrstu. Innlent 10.7.2019 21:30
Sækja gönguhóp í sjálfheldu á Kattarhryggjum Kona í hópnum er sögð slösuð á fæti og hópurinn treysti sér ekki lengra. Innlent 10.7.2019 20:15
Enginn þurfti að borga inn á einstaka tónleika í Básum Þetta var frábær stemmning, rosalega flott veður og flott tónlist, segir Sigríður Karlsdóttir vörður í skála Útivistar í Básum. Lífið 8.7.2019 15:25
Nærbuxur ekki jafn velkomnar á girðinguna í Brekkukoti Girðingin við jörðina Brekkukot undir Eyjafjöllum er ólík öðrum girðingum landsins fyrir þær sakir að hún er stúttfull af brjóstahöldurum. Innlent 4.7.2019 14:51
Búið að opna fyrir umferð á Suðurlandsvegi Suðurlandsvegi var lokað eftir alvarlegt umferðarslys rétt vestan við Hvolsvöll á sjötta tímanum í dag Innlent 28.6.2019 21:17
Tveir alvarlega slasaðir við Hvolsvöll Tveir eru taldir alvarlega slasaðir og sá þriðji minna slasaður, eftir að tveim bílar lentu saman rétt vestan við Hvolsvöll nú á sjötta tímanum. Innlent 28.6.2019 17:57
Árekstur vestan við Hvolsvöll Árekstur varð vestan við Hvolsvöll seinni partinn í dag, þetta staðfestir Sveinn Kristján Rúnarsson yfirlögregluþjónn. Veginum við Sólheima hefur af þeim sökum verið lokað. Innlent 28.6.2019 17:38
Bíll flaut niður Krossá og hafnaði á göngubrú Erlent par á ferð um Þórsmörk komst heldur betur í hann krappann í dag þegar þau hugðust þvera Krossá á bifreið sinni, í stað þess að komast klakklaust yfir var dýptin mun meiri en gert hafði verið ráð fyrir og tók bíllinn að fljóta niður eftir ánni þar til að hann hafnaði á göngubrú yfir ána. Innlent 23.6.2019 22:05
Rannsókn á flugslysinu við Múlakot miðar vel Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir að rannsókn á flugslysinu sem varð við Múlakot fyrr í mánuðinum miði mjög vel. Innlent 18.6.2019 12:04
Erfitt að gera bændum til hæfis varðandi veður Fyrri slætti er nú víða lokið eða er að ljúka hjá kúabændum á Suðurlandi þrátt fyrir litla sprettu síðustu vikur vegna þurrka, enda tún víða brunnin. Bóndi í Landeyjunum segist ekki nenna að kvarta undan rigningarleysi, rigningin komi fyrr eða síðar. Innlent 15.6.2019 18:55
Ekki hefur reynst unnt að taka skýrslu af þeim sem komust lífs af úr flugslysinu Þau sem létust í flugslysinu nærri flugvellinum í Múlakoti í Fljótshlíð á sunnudagskvöld voru hjón og sonur þeirra. Innlent 11.6.2019 18:13
Reynslumikill flugmaður og allt mikið flugáhugafólk Fólkið sem lést í flugslysinu skammt frá flugvellinum í Múlakoti í Fljótshlíð á sunnudagskvöld, voru hjón og sonur þeirra. Innlent 11.6.2019 13:58
Hjón létust í slysinu ásamt syni sínum Hjón fórust ásamt syni sínum í flugslysinu sem varð við Múlakot í Fljótshlíð á sunnudagskvöld. Annar sonur hjónanna og tengdadóttir liggja alvarlega slösuð á Landspítalanum. Líðan þeirra er stöðug að sögn lögreglu. Innlent 11.6.2019 02:01
Mikið álag á sjúkraflutningamönnum á Selfossi og Hvolsvelli um helgina Sjúkraflutningamenn á Selfossi og Hvolsvelli hafa sinnt þjátíu og fimm sjúkraflutningum á tæpum tveimur sólarhringum. Um þriðjungur var á hæsta forgangi. Innlent 10.6.2019 22:33
Þurftu að beita klippum til að ná fólkinu út úr flakinu Rannsókn á því hvers vegna tveggja hreyfla flugvél með fimm manns innanborð skall til jarðar, skammt norðan við flugvöllinn í Múlakoti í Fljótshlíð í gær, miðar áfram. Allir sem voru um borð voru Íslendingar. Innlent 10.6.2019 17:09
Fjórir lögreglumenn sendir í Bása vegna hótana ferðamanns Tóku hann með sér til byggða. Innlent 10.6.2019 13:39
Allir sem voru um borð íslenskir: Þrír úrskurðaðir látnir á vettvangi Þrír sem létust, þegar flugvél með fimm manns innaborðs skall niður skammt frá flugvellinum í Múlakoti í Fljótshlíð í gærkvöldi, voru úrskurðaðir látnir á vettvangi. Tveir voru fluttir með þyrlum Landhelgisgæslunnar á sjúkrahús í Reykjavík og er líðan þeirra sögð stöðug. Allir sem voru um borð voru íslenskir. Innlent 10.6.2019 11:17
Rannsókn á vettvangi lokið Þrír létust og tveir slösuðust alvarlega en þeir voru fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landspítalann í Fossvogi. Innlent 10.6.2019 09:43
Þrír létust í flugslysinu við Múlakot: Tveir eru alvarlega slasaðir Þrír létust þegar flugvél brotlenti skammt norðan við flugvöllinn í Múlakoti í Fljótshlíð í gærkvöldi. Fimm voru í vélinni en tveir voru fluttir alvarlega slasaðir með þyrlum Landhelgisgæslunnar á Landspítalann í Fossvogi. Innlent 10.6.2019 03:39
Flugvél hrapaði í Fljótshlíð: Fimm alvarlega slasaðir Flugslys varð rétt norðan við flugvöllinn við Múlakot í Fljótshlíð fyrr í kvöld. Innlent 9.6.2019 21:53
Byrjar heyskap óvenju snemma og segir bændur eiga inni gott sumar Heyskapur er hafinn á Suðurlandi en bændur í Hreppum og Fljótshlíð slógu fyrstu tún sín á laugardag. Sunnanlands er þetta þremur vikum fyrr en í fyrra. Innlent 27.5.2019 22:01
Tvíburafolöld á Búðarhóli í Landeyjum Tvíburafolöld komu nýlega í heiminn á bænum Búðarhóli í Austur Landeyjum, fallegir hestar, sem munu fá nöfnin Sæli og Hafliði. Innlent 25.5.2019 19:05