Syngjandi systur á Hvolsvelli slá í gegn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. mars 2020 19:30 Þrjár systur á bænum Miðtúni við Hvolsvöll hafa heldur betur slegið í gegn á Facebook síðustu daga því tvö lög, sem þær settur þar inn hafa fengið um sex tíu þúsund áhorf. Þær ætluðu bara að syngja eitt lag til að gleðja ömmu sína á tímum samkomubanns en það vatt heldur betur upp á sig. Systurnar þrjár eru tvíburasysturnar Freyja og Oddný Benónýsdætur, sem eru 17 ára og hálfsystir þeirra, Margrét Ósk Guðjónsdóttir, sem verður 12 ára í næsta mánuði. Pabbi Margrétar og fósturpabbi tvíburanna, Guðjón Halldór Óskarsson spilar undir hjá þeim. Þau tvö lög, sem fjölskyldan hefur sett inn á Facebook í samkomubanninu hafa heldur betur slegið í gegn. Fyrst var það lagið „Undir þínum áhrifum“ með Sálinni hans Jóns míns og svo lagið „Með þér með Bubba Mortens. Stelpurnar hafa fengið yfir 60 þúsund áhorf á myndböndin. En áttu þær von á þessum viðbrögðum? „Nei, alls ekki, þetta átti bara að vera handa ömmu,“ segir Freyja og Oddný bætir við; „Það er bara mjög gaman að gleðja alla á þessum erfiðum tímum.Systurnar með myndirnar sem fimm ára stelpa sendi þeim með póstinum. Þær vita ekki hver hún er en þakka henni kærlega fyrir sendinguna.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Margrét segir mjög skemmtilegt að fá að syngja með systrum sínum, það gerist ekki oft, en hafi tekist núna. Systrunum hafa borist mikið af þakkarkveðjum fyrir sönginn og meira að segja fallegar teikningar með póstinum. „Já, við fengum teiknaðar myndir frá einni stelpu, sem heitir Una. Hún gerði fallegar myndir fyrir okkur, við ætlum bara að þakka fyrir þær, takk fyrir,“ segir Oddný. Von er á fleiri myndböndum á Facebook frá systrunum á meðan samkomubannið stendur yfir. Grín og gaman Menning Rangárþing eystra Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Fleiri fréttir Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Sjá meira
Þrjár systur á bænum Miðtúni við Hvolsvöll hafa heldur betur slegið í gegn á Facebook síðustu daga því tvö lög, sem þær settur þar inn hafa fengið um sex tíu þúsund áhorf. Þær ætluðu bara að syngja eitt lag til að gleðja ömmu sína á tímum samkomubanns en það vatt heldur betur upp á sig. Systurnar þrjár eru tvíburasysturnar Freyja og Oddný Benónýsdætur, sem eru 17 ára og hálfsystir þeirra, Margrét Ósk Guðjónsdóttir, sem verður 12 ára í næsta mánuði. Pabbi Margrétar og fósturpabbi tvíburanna, Guðjón Halldór Óskarsson spilar undir hjá þeim. Þau tvö lög, sem fjölskyldan hefur sett inn á Facebook í samkomubanninu hafa heldur betur slegið í gegn. Fyrst var það lagið „Undir þínum áhrifum“ með Sálinni hans Jóns míns og svo lagið „Með þér með Bubba Mortens. Stelpurnar hafa fengið yfir 60 þúsund áhorf á myndböndin. En áttu þær von á þessum viðbrögðum? „Nei, alls ekki, þetta átti bara að vera handa ömmu,“ segir Freyja og Oddný bætir við; „Það er bara mjög gaman að gleðja alla á þessum erfiðum tímum.Systurnar með myndirnar sem fimm ára stelpa sendi þeim með póstinum. Þær vita ekki hver hún er en þakka henni kærlega fyrir sendinguna.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Margrét segir mjög skemmtilegt að fá að syngja með systrum sínum, það gerist ekki oft, en hafi tekist núna. Systrunum hafa borist mikið af þakkarkveðjum fyrir sönginn og meira að segja fallegar teikningar með póstinum. „Já, við fengum teiknaðar myndir frá einni stelpu, sem heitir Una. Hún gerði fallegar myndir fyrir okkur, við ætlum bara að þakka fyrir þær, takk fyrir,“ segir Oddný. Von er á fleiri myndböndum á Facebook frá systrunum á meðan samkomubannið stendur yfir.
Grín og gaman Menning Rangárþing eystra Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Fleiri fréttir Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Sjá meira