Rangárþing eystra Báru slasaða konu rúman kílómetra á börum Konan, sem var á göngu, hrasaði og ökklabrotnaði. Innlent 29.8.2019 21:49 Vara við vatnavöxtum á leið inn í Þórsmörk Vegna mikillar úrkomu undanfarna sólarhringa hafa ár á leiðinni inn í Þórsmörk og Bása vaxið talsvert og eru þær einungis taldar færar stórum hópferðabílum og mikið breyttum bifreiðum. Innlent 26.8.2019 11:39 Hefja kornskurð óvenju snemma undir Eyjafjöllum eftir frábært hlýindasumar Kornuppskera stefnir í að verða óvenju góð sunnanlands í ár en kornskurður hófst í dag á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum, tveimur til þremur vikum fyrr en venjulega. Innlent 23.8.2019 22:40 Ólafur bóndi vill ekki að Eyjafjallajökull Erupts sé sýnd Sveinn hjá Plús film segir Ólaf bónda hafa undurfurðulegar hugmyndir um leikstjórn. Innlent 16.8.2019 08:43 Skiljanlegt að fara í baklás Byggðarráð Rangárþings eystra hefur ítrekað athugasemdir vegna áforma stjórnvalda um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu. Innlent 12.8.2019 05:58 Sótti slasaðan vélsleðamann á Eyjafjallajökul Þyrla Landhelgisgæslunnar var á leið að Skógafossi vegna umferðarslyss þar á tólfta tímanum í dag þegar hún var afboðuð og í staðinn send að sækja slasaðan vélsleðamann á Eyjafjallajökul. Innlent 8.8.2019 13:30 Alvarlegur árekstur við Skógafoss Lokað hefur verið fyrir umferð um Suðurlandsveg nálægt Skógum vegna umferðarslyss. Olíuflutningabíll og fólksbíll rákust saman. Innlent 8.8.2019 11:36 Slasaður maður á Fimmvörðuhálsi Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út á fjórða tímanum í dag vegna manns á Fimmvörðuhálsi sem er slasaður á fæti. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Landsbjörg. Innlent 5.8.2019 17:25 Ekkert mál að sigla nýja Herjólfi til Þorlákshafnar Mikiil ánægja er hjá farþegum, sem hafa siglt með nýja Herjólfi á milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar síðustu daga. Innlent 28.7.2019 07:48 Munaðarlaus andarungi lifir lúxuslífi í sveitinni Andarunginn Tísti lifir lúxuslífi þar sem dekrað er við hann alla daga á sveitabæ í Rangárþingi eystra. Innlent 27.7.2019 14:53 Sunnlenskir bændur munu slá þrisvar í sumar "Þetta er einfaldlega lengsta sumar sem ég hef nokkurn tímann lifað og er ég bara rétt um hálfrar aldar gamall. Ég man aldrei eftir svona sumri á ævinni áður, það er hiti og notalegt veður á hverjum einasta degi og því fylgir náttúrulega afskaplega skemmtilegur og þægilegur heyskapur“, segir Arnar Bjarni Eiríksson, bóndi á bænum Gunnbjarnarholti í Skeiða og Gnúpverjahreppi. Innlent 27.7.2019 12:41 Alvarlega slasaður eftir slys á torfæruhjóli Ökumaður torfæruhjóls slasaðist alvarlega á fæti við Landeyjar í gær. Innlent 26.7.2019 09:58 Margir vanmeta aðstæður við Fimmvörðuháls Þrjú slys urðu á aðeins fimm dögum á Fimmvörðuhálsi fyrir skemmstu. Einn hinna slösuðu var Íslendingur og hinir tveir erlendir ferðamenn. Innlent 24.7.2019 02:01 Rann 300 metra áður en hann nam staðar á syllu Björgunarsveitir á Suðurlandi fengu útkall um klukkan sex í gær að maður væri í sjálfheldu á í Goðahrauni. Innlent 23.7.2019 11:24 Björguðu göngumanni úr sjálfheldu í flókinni aðgerð Björgunarsveitir á Suðurlandi björguðu í gærkvöldi manni sem rann við klifur og festi fótinn milli steina í Goðahrauni. Innlent 23.7.2019 06:34 Ný þyrla landhelgisgæslunnar kölluð út á Fimmvörðuháls Um var að ræða fyrsta útkall nýrrar þyrlu Landhelgisgæslunnar TF-GRÓ. Innlent 20.7.2019 18:18 Björgunarsveitir sækja slasaðan göngumann Björgunarsveitafólk er nú á leiðinni upp Fimmvörðuháls til að huga að manninum, en mögulega þarf að bera hann niður gönguleiðina eða upp á hálsinn til móts við sexhjól að því fram kemur í tilkynningu frá félaginu. Innlent 20.7.2019 16:29 Sækja slasaða konu á Fimmvörðuháls Á þriðja tímanum í dag voru björgunarsveitir á Suðurlandi kallaðar út vegna slasaðrar konu á Fimmvörðuhálsi. Innlent 18.7.2019 15:38 Rúta festist í Steinholtsá Óskað var eftir aðstoð björgunarsveita á öðrum tímanum í dag þegar rúta festist í Steinholtsá í Þórsmörk. Innlent 15.7.2019 14:55 Ólafur bóndi telur listrænt framlag Svenna í Plúsfilm lítið Heimilisfólkið á Þorvaldseyri telur myndefnið í Eyjafjallajökull Erupts að fullu í sinni eigu. Innlent 11.7.2019 12:13 Komu innlyksa gönguhópi yfir Hrunaá Fólkið kom vitlaust niður að ánni og var innlyksa við klettanef þar eftir að kona úr hópnum slasaði sig á fæti. Meiðsl hennar reyndust minni en talið var í fyrstu. Innlent 10.7.2019 21:30 Sækja gönguhóp í sjálfheldu á Kattarhryggjum Kona í hópnum er sögð slösuð á fæti og hópurinn treysti sér ekki lengra. Innlent 10.7.2019 20:15 Enginn þurfti að borga inn á einstaka tónleika í Básum Þetta var frábær stemmning, rosalega flott veður og flott tónlist, segir Sigríður Karlsdóttir vörður í skála Útivistar í Básum. Lífið 8.7.2019 15:25 Búið að opna Suðurlandsveg fyrir umferð Fólksbifreið og rúta lentu saman. Innlent 5.7.2019 11:16 Nærbuxur ekki jafn velkomnar á girðinguna í Brekkukoti Girðingin við jörðina Brekkukot undir Eyjafjöllum er ólík öðrum girðingum landsins fyrir þær sakir að hún er stúttfull af brjóstahöldurum. Innlent 4.7.2019 14:51 Búið að opna fyrir umferð á Suðurlandsvegi Suðurlandsvegi var lokað eftir alvarlegt umferðarslys rétt vestan við Hvolsvöll á sjötta tímanum í dag Innlent 28.6.2019 21:17 Tveir alvarlega slasaðir við Hvolsvöll Tveir eru taldir alvarlega slasaðir og sá þriðji minna slasaður, eftir að tveim bílar lentu saman rétt vestan við Hvolsvöll nú á sjötta tímanum. Innlent 28.6.2019 17:57 Árekstur vestan við Hvolsvöll Árekstur varð vestan við Hvolsvöll seinni partinn í dag, þetta staðfestir Sveinn Kristján Rúnarsson yfirlögregluþjónn. Veginum við Sólheima hefur af þeim sökum verið lokað. Innlent 28.6.2019 17:38 Bíll flaut niður Krossá og hafnaði á göngubrú Erlent par á ferð um Þórsmörk komst heldur betur í hann krappann í dag þegar þau hugðust þvera Krossá á bifreið sinni, í stað þess að komast klakklaust yfir var dýptin mun meiri en gert hafði verið ráð fyrir og tók bíllinn að fljóta niður eftir ánni þar til að hann hafnaði á göngubrú yfir ána. Innlent 23.6.2019 22:05 Rannsókn á flugslysinu við Múlakot miðar vel Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir að rannsókn á flugslysinu sem varð við Múlakot fyrr í mánuðinum miði mjög vel. Innlent 18.6.2019 12:04 « ‹ 7 8 9 10 11 12 … 12 ›
Báru slasaða konu rúman kílómetra á börum Konan, sem var á göngu, hrasaði og ökklabrotnaði. Innlent 29.8.2019 21:49
Vara við vatnavöxtum á leið inn í Þórsmörk Vegna mikillar úrkomu undanfarna sólarhringa hafa ár á leiðinni inn í Þórsmörk og Bása vaxið talsvert og eru þær einungis taldar færar stórum hópferðabílum og mikið breyttum bifreiðum. Innlent 26.8.2019 11:39
Hefja kornskurð óvenju snemma undir Eyjafjöllum eftir frábært hlýindasumar Kornuppskera stefnir í að verða óvenju góð sunnanlands í ár en kornskurður hófst í dag á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum, tveimur til þremur vikum fyrr en venjulega. Innlent 23.8.2019 22:40
Ólafur bóndi vill ekki að Eyjafjallajökull Erupts sé sýnd Sveinn hjá Plús film segir Ólaf bónda hafa undurfurðulegar hugmyndir um leikstjórn. Innlent 16.8.2019 08:43
Skiljanlegt að fara í baklás Byggðarráð Rangárþings eystra hefur ítrekað athugasemdir vegna áforma stjórnvalda um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu. Innlent 12.8.2019 05:58
Sótti slasaðan vélsleðamann á Eyjafjallajökul Þyrla Landhelgisgæslunnar var á leið að Skógafossi vegna umferðarslyss þar á tólfta tímanum í dag þegar hún var afboðuð og í staðinn send að sækja slasaðan vélsleðamann á Eyjafjallajökul. Innlent 8.8.2019 13:30
Alvarlegur árekstur við Skógafoss Lokað hefur verið fyrir umferð um Suðurlandsveg nálægt Skógum vegna umferðarslyss. Olíuflutningabíll og fólksbíll rákust saman. Innlent 8.8.2019 11:36
Slasaður maður á Fimmvörðuhálsi Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út á fjórða tímanum í dag vegna manns á Fimmvörðuhálsi sem er slasaður á fæti. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Landsbjörg. Innlent 5.8.2019 17:25
Ekkert mál að sigla nýja Herjólfi til Þorlákshafnar Mikiil ánægja er hjá farþegum, sem hafa siglt með nýja Herjólfi á milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar síðustu daga. Innlent 28.7.2019 07:48
Munaðarlaus andarungi lifir lúxuslífi í sveitinni Andarunginn Tísti lifir lúxuslífi þar sem dekrað er við hann alla daga á sveitabæ í Rangárþingi eystra. Innlent 27.7.2019 14:53
Sunnlenskir bændur munu slá þrisvar í sumar "Þetta er einfaldlega lengsta sumar sem ég hef nokkurn tímann lifað og er ég bara rétt um hálfrar aldar gamall. Ég man aldrei eftir svona sumri á ævinni áður, það er hiti og notalegt veður á hverjum einasta degi og því fylgir náttúrulega afskaplega skemmtilegur og þægilegur heyskapur“, segir Arnar Bjarni Eiríksson, bóndi á bænum Gunnbjarnarholti í Skeiða og Gnúpverjahreppi. Innlent 27.7.2019 12:41
Alvarlega slasaður eftir slys á torfæruhjóli Ökumaður torfæruhjóls slasaðist alvarlega á fæti við Landeyjar í gær. Innlent 26.7.2019 09:58
Margir vanmeta aðstæður við Fimmvörðuháls Þrjú slys urðu á aðeins fimm dögum á Fimmvörðuhálsi fyrir skemmstu. Einn hinna slösuðu var Íslendingur og hinir tveir erlendir ferðamenn. Innlent 24.7.2019 02:01
Rann 300 metra áður en hann nam staðar á syllu Björgunarsveitir á Suðurlandi fengu útkall um klukkan sex í gær að maður væri í sjálfheldu á í Goðahrauni. Innlent 23.7.2019 11:24
Björguðu göngumanni úr sjálfheldu í flókinni aðgerð Björgunarsveitir á Suðurlandi björguðu í gærkvöldi manni sem rann við klifur og festi fótinn milli steina í Goðahrauni. Innlent 23.7.2019 06:34
Ný þyrla landhelgisgæslunnar kölluð út á Fimmvörðuháls Um var að ræða fyrsta útkall nýrrar þyrlu Landhelgisgæslunnar TF-GRÓ. Innlent 20.7.2019 18:18
Björgunarsveitir sækja slasaðan göngumann Björgunarsveitafólk er nú á leiðinni upp Fimmvörðuháls til að huga að manninum, en mögulega þarf að bera hann niður gönguleiðina eða upp á hálsinn til móts við sexhjól að því fram kemur í tilkynningu frá félaginu. Innlent 20.7.2019 16:29
Sækja slasaða konu á Fimmvörðuháls Á þriðja tímanum í dag voru björgunarsveitir á Suðurlandi kallaðar út vegna slasaðrar konu á Fimmvörðuhálsi. Innlent 18.7.2019 15:38
Rúta festist í Steinholtsá Óskað var eftir aðstoð björgunarsveita á öðrum tímanum í dag þegar rúta festist í Steinholtsá í Þórsmörk. Innlent 15.7.2019 14:55
Ólafur bóndi telur listrænt framlag Svenna í Plúsfilm lítið Heimilisfólkið á Þorvaldseyri telur myndefnið í Eyjafjallajökull Erupts að fullu í sinni eigu. Innlent 11.7.2019 12:13
Komu innlyksa gönguhópi yfir Hrunaá Fólkið kom vitlaust niður að ánni og var innlyksa við klettanef þar eftir að kona úr hópnum slasaði sig á fæti. Meiðsl hennar reyndust minni en talið var í fyrstu. Innlent 10.7.2019 21:30
Sækja gönguhóp í sjálfheldu á Kattarhryggjum Kona í hópnum er sögð slösuð á fæti og hópurinn treysti sér ekki lengra. Innlent 10.7.2019 20:15
Enginn þurfti að borga inn á einstaka tónleika í Básum Þetta var frábær stemmning, rosalega flott veður og flott tónlist, segir Sigríður Karlsdóttir vörður í skála Útivistar í Básum. Lífið 8.7.2019 15:25
Nærbuxur ekki jafn velkomnar á girðinguna í Brekkukoti Girðingin við jörðina Brekkukot undir Eyjafjöllum er ólík öðrum girðingum landsins fyrir þær sakir að hún er stúttfull af brjóstahöldurum. Innlent 4.7.2019 14:51
Búið að opna fyrir umferð á Suðurlandsvegi Suðurlandsvegi var lokað eftir alvarlegt umferðarslys rétt vestan við Hvolsvöll á sjötta tímanum í dag Innlent 28.6.2019 21:17
Tveir alvarlega slasaðir við Hvolsvöll Tveir eru taldir alvarlega slasaðir og sá þriðji minna slasaður, eftir að tveim bílar lentu saman rétt vestan við Hvolsvöll nú á sjötta tímanum. Innlent 28.6.2019 17:57
Árekstur vestan við Hvolsvöll Árekstur varð vestan við Hvolsvöll seinni partinn í dag, þetta staðfestir Sveinn Kristján Rúnarsson yfirlögregluþjónn. Veginum við Sólheima hefur af þeim sökum verið lokað. Innlent 28.6.2019 17:38
Bíll flaut niður Krossá og hafnaði á göngubrú Erlent par á ferð um Þórsmörk komst heldur betur í hann krappann í dag þegar þau hugðust þvera Krossá á bifreið sinni, í stað þess að komast klakklaust yfir var dýptin mun meiri en gert hafði verið ráð fyrir og tók bíllinn að fljóta niður eftir ánni þar til að hann hafnaði á göngubrú yfir ána. Innlent 23.6.2019 22:05
Rannsókn á flugslysinu við Múlakot miðar vel Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir að rannsókn á flugslysinu sem varð við Múlakot fyrr í mánuðinum miði mjög vel. Innlent 18.6.2019 12:04