
Mýrdalshreppur

Líkfundur á Sólheimasandi: Aðstandendur ferðamannanna komnir til landsins
Aðstandendur ungu Kínverjanna tveggja, konu og karls, sem fundust látin á Sólheimasandi í síðustu viku komu til landsins í gær.

Hin látnu kínverskir námsmenn búsettir í Bretlandi
Ung kona og maður sem fundust látin á Sólheimasandi í gær voru bæði námsmenn í Bretlandi.

150 metrar á milli kínverska parsins sem fannst látið á Sólheimasandi
Yfirlögregluþjónn á Suðurlandi segir líkfund á Sólheimasandi í dag óvenjulegan.

Tvö lík fundust á Sólheimasandi
Lík tveggja ferðamanna fundust á Sólheimasandi í dag og er talið að um par sé að ræða.

Sluppu með skrekkinn í Djúpagili
Telja má mildi að enginn hafi slasast alvarlega þegar bílaleigubíll fór útaf hringveginum í Skjónugili um einn kílómetra fyrir norðan Vík í Mýrdal síðdegis í gær. Þrír erlendir ferðamenn voru í bílnum og sluppu allir ómeiddir samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Vík.

Halda áfram leit að Rimu
Lögregla og björgunarsveitir á Suðurlandi munu halda áfram að leita að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur.

Stærri leitaraðgerðum frestað í leitinni að Rimu
Lögreglan á Suðurlandi hefur í samráði við svæðisstjórn björgunarsveita tekið þá ákvörðun að fresta skuli stærri leitaraðgerðum.

Engar nýjar vísbendingar í leitinni að Rimu
Leitin að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur sem var haldið áfram í dag bar engan árangur. Engar nýjar vísbendingar fundust í viðamikilli leit björgunarsveita á Suðurlandi.

Fundu bíl Rimu við Dyrhólaey á Þorláksmessu
Leit að Rimu verður haldið áfram á hádegi í dag en hennar hefur verið saknað frá því á föstudag í síðustu viku.

Halda áfram leit í dag
Lögregla og björgunarsveitir munu halda áfram að leita að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur í dag.

Leitinni við Dyrhólaey lokið í bili
Björgunarsveitin Víkverji sem leitað hefur að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur við Dyrhólaey hefur lokið leit í bili.

Áfram leitað að Rima Grunskyté
Björgunarsveitin Víkverji hóf að leita að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur fyrir um klukkustund og taka tólf manns þaðan þátt í leitinni í dag.

Óska eftir upplýsingum um ferðir Rima
Leit hefur verið frestað fram á fimmtudag.

Kastaðist út úr bíl sínum eftir alvarlegt umferðarslys
Erlendur ferðamaður kastaðist út úr bifreið sinni eftir alvarlegt bílslys austan við Vík í Mýrdal á þriðja tímanum dag.

Talið að konan hafi fallið í sjó við Dyrhólaey
Björgunarsveitir af Suðurlandi hófu í morgun leit að nýju við Dyrhólaey. Leitað er að konu sem saknað hefur verið síðan 20.desember síðastliðinn.

Björgunarsveitir og lögregla leituðu að konu við Dyrhólaey
Leitin heldur áfram á morgun.

Fimm sveitarfélög á Suðurlandi skoða sameiningu
Viðræður á milli sveitarstjórnarmanna í fimm sveitarfélögum á Suðurlandi eru hafnar um hugsanlega sameiningu sveitarfélaganna.

Banaslys á Suðurlandsvegi: Ók yfir hámarkshraða og alltof hratt miðað við aðstæður
Ökumaður sem lést í bílslysi á Suðurlandsvegi í apríl 2018 ók yfir hámarkshraða og alltof hratt miðað við aðstæður.

150 þúsund króna aukakostnaður við dagsferð í Jökulsárlón
Erlendur ferðamaður nokkur steig bensínið í botn á Suðurlandsvegi í gærmorgun á leið sinni að hinni vinsælu perlu Jökulsárlóni.

Víða ófært á Suðurlandi: Hafa losað minnst þrjátíu bíla í óveðrinu
Ekkert ferðaveður er frá Hvolsvelli og austur yfir Mýrdalssand vegna storms og óveðurs. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er ófært vegna veðurs frá Skógum að Reynisfjalli en vegurinn um Reynisfjall hefur verið lokaður í kvöld.

Mikill vindur og hálka á vegum á Suðurlandi
Hálka er á vegum á Suðurlandi, þá sérstaklega í Eyjafjöllum og í Mýrdal.

Sagðist aldrei hafa keyrt í hálku áður
Alls voru 63 ökumenn kærðir fyrir að aka of hratt í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi í liðinni viku.

Segja rangt að allir landeigendur séu á móti Reynisfjallsgöngum
"Það er alls ekki rétt að allir hlutaðeigandi landeigendur séu á móti verkinu,“ segir Einar Freyr Elínarson, oddviti Mýrdalshrepps.

Reynisfjallsgöng sett inn á aðalskipulag í óþökk landeigenda
Við landeigendur vorum mjög ósáttir þegar þetta var sett inn í aðalskipulag og það var gert í óþökk allra landeigenda hér, segir Guðni Einarsson, bóndi í Reynishverfi í Mýrdal.

Samgönguáætlun boðar að næstu jarðgöng verði í gegnum Reynisfjall
Tólfhundruð metra löng jarðgöng í gegnum Reynisfjall eru komin á dagskrá næstu fimm ára samgönguáætlunar, árin 2020-2024, sem birt var á Alþingi í dag.

Vilja að bærinn heiti áfram Norður-Hvoll
Hjónin á bænum Norður-Hvoli í Mýrdalshreppi vilja að undið verði ofan af nafnabreytingu á bænum sem Þjóðskrá tilkynnti þeim um í fyrra. Ekki hafi verið haft samráð við ábúendur jarðarinnar um nýju nafngiftina á bænum.

Bændurnir sem búa við besta útsýnið í dyrnar á Dyrhólaey
Bændurnir á Vatnsskarðshólum eru þeir sem besta útsýnið hafa í dyrnar á Dyrhólaey. Þeir eru samt með þeim fáu í Mýrdal sem hafa ekki haslað sér völl í ferðaþjónustu,

Eva kallar á kindurnar sínar í Dyrhólahverfi
Húsfreyjan Eva Dögg Þorsteinsdóttir í Mýrdal notar óvenjulega aðferð til að hóa í kindurnar sínar. Það mátti sjá og heyra í þættinum "Um land allt“ á Stöð 2.

Hættu með kýrnar og byggðu upp stærsta hótel hreppsins
Nánast allir sveitabæir í Mýrdal eru komnir í ferðaþjónustu og er hefðbundinn búskapur mjög á undanhaldi. Erlendum starfsmönnum hefur fjölgað svo að rótgrónir Mýrdælingar segjast varla þekkja helming íbúanna.

Segir það bara barnaskap að fá delluna að smíða módel
Hann smíðar módel af bílum sem hann eignast og skipum sem tengjast sögu sinna heimaslóða, trésmíðameistarinn í Vík í Mýrdal, sem vakið hefur athygli fyrir listilega smíðuð módel.