Reykjanesbær

Fréttamynd

Lögreglan leitar að eiganda bílhurðar

Lögreglan á Suðurnesjum hefur nú í fórum sínum bílhurð og í færslu á Facebook-síðu Lögreglustjórans á Suðurnesjum hefur nú verið auglýst eftir réttmætum eiganda hurðarinnar.

Innlent
Fréttamynd

Pólskri menningu fagnað í Reykjanesbæ

Um það bil einn af hverjum sex íbúum í Reykjanesbæ eru af pólskum uppruna. Pólskir bræður sem eru fæddir og uppaldir á Íslandi segja eina muninn á þeim og íslenskum jafnöldrum sínum vera að þeir tali tvö tungumál.

Innlent
Fréttamynd

Byggir á persónulegum sögum í verkum sínum

Pólsk menningarhátíð verður haldin í Reykjanesbæ á laugardaginn í tilefni af þjóðhátíðardegi Póllands, 11. nóvember. Vena Naskrecka heldur þar sýningu sem byggir á persónulegum frásögnum einstaklinga af pólskum uppruna.

Menning
Fréttamynd

Flug­vallar­starfs­maður á­fram í ein­angrun

Gæsluvarðhald yfir starfsmanni Airport Associates sem grunaður er um aðild að stóru fíkniefnamáli sem kom upp á Suðurnesjum fyrir viku var framlengt í gær um viku auk þess honum er gert að sæta einangrun. Lögmaður mannsins hefur kært úrskurðinn til Landsréttar.

Innlent
Fréttamynd

Íbúð alelda í Reykjanesbæ

Samkvæmt upplýsingum frá varðstjóra eru sex íbúir í húsinu og voru þær allar rýmdar. Um mikinn eld var að ræða. Lögreglan á Suðurnesjum hefur málið til rannsóknar.

Innlent
Fréttamynd

Réðst að sambýlismanni sínum vopnuð tveimur hnífum

Kona hefur verið dæmd í sex mánaða fangelsi, þar af eru þrír mánuðir skilorðsbundnir, fyrir að hafa ráðist á sambýlismann sinn vopnuð tveimur eldhúshnífum í júlí árið 2017. Konan sagðist iðrast gjörða sinna mjög.

Innlent