Kynlíf

Fréttamynd

Tók tíma til að syrgja eftir fósturmissinn

Kynfræðingurinn Sigríður Dögg Arnardóttir, betur þekkt sem Sigga Dögg, er gestur í öðrum þætti af hlaðvarpinu Kviknar hér á Vísi þar sem þemað er frjósemi og ófrjósemi. Þar ræðir hún um eigin getnað og einnig fósturmissi. 

Lífið
Fréttamynd

„Allir eiga að ganga með smokkinn“

Sigga Dögg kynfræðingur segir að grettistak þurfi til að nálgast smokkinn á opinskáan hátt. Samkvæmt niðurstöðum síðustu könnunar makamála notar aðeins helmingur verjur við skyndikynni.

Makamál
Fréttamynd

Upp með liminn, niður með mýturnar

Veistu hversu langt typpið á þér er í reisn? Hvað finnst þér um punginn þinn? Ertu umskorinn? Hefurðu sent typpamynd? Skoðarðu typpin á öðrum í sameiginlegum sturtuklefum? Um hvað hugsarðu í munnmökum?

Lífið
Fréttamynd

Þriðjungur hefur stundað kynlíf með fleiri en einum í einu

Í spurningu síðustu viku spurðum við að því hvort fólk hafi stundað kynlíf með fleiri en einum í einu. Að sænga hjá tveimur manneskjum eða fleiri í einu er eitt af algengum fantasíum en ætli það séu margir sem láti þessa fantasíu verða að veruleika?

Makamál
Fréttamynd

Rúmfræði: Hvað er kynlífsröskun?

Áslaug Kristjánsdóttir hjúkrunar- og kynfræðingur starfar sem kynlífsráðgjafi á Domus Mentis geðheilsustöð. Makamál höfðu samband við Áslaugu og fengu að forvitnast um hvað svokölluð kynlífsröskun er og hvernig er hægt að meðhöndla hana.

Makamál
Fréttamynd

Helmingur einhleypra stundar kynlíf vikulega eða oftar

Spurning Makamála síðustu viku var: Hversu oft stundar þú kynlíf (að jafnaði)? Tvær kannanir voru settar inn og lesendur Vísis beðnir um að svara eftir því hvort að þeir væru í sambandi eða einhleypir. Rúmlega 6400 manns tóku þátt í könnuninni og eru niðurstöðurnar frekar áhugaverðar.

Makamál
Fréttamynd

Rúmfræði: Heimagerð sleipiefni og losti í flösku

Eva Dögg Rúnarsdóttir er fatahönnuður að mennt, jógakennari og að eigin sögn mikill heilsukuklari. Ilmir, jurtir, plöntur og kjarnaolíur eiga hug hennar allan og segist hún nota "aroma therapy“ mikið í sínu starfi þar sem hún framleiðir sín eigin krem, ilmi, sprey og fleiri blöndur. Makamál hittu Evu á fallegu heimili hennar í Vesturbænum og fengu að heyra meira um hvað hún er að bralla þessa dagana.

Makamál
Fréttamynd

Mikilvægt að skima fyrir kynsjúkdómum í fangelsum

Til stendur að hefja skimanir fyrir kynsjúkdómum meðal fanga til þess að koma í veg fyrir útbreiðslu kynsjúkdóma í fangelsum. Sóttvarnalæknir segir mikilvægt að fylgst sé með fólki í áhættuhópum. Unnið er að aðgerðaráætlun til að bregðast við útbreiðslu kynsjúkdóma á Íslandi.

Innlent
Fréttamynd

Krakkar vilja meiri kynfræðslu

Sólborg Guðbrandsdóttir hefur undanfarin ár haldið úti Instagram reikningnum Fávitar þar sem hún birtir skjáskot af kynferðislegri áreitni á netinu.

Lífið