Skóla- og menntamál Tveir tímar kostuðu nema hátt í milljón Tveir meintir prufutímar reyndust nemanda Ferðamálaskóla Íslands dýrir. Skólastjórinn segir ekki hægt að prufa og alla gera sér grein fyrir hvað felist í umsókn. Innlent 23.9.2018 22:08 Óréttlæt samræmd próf Mig sveið óréttlæti í garð barna sem ekki hafa íslensku að móðurmáli þar sem ég sat yfir í samræmdu prófi í morgun og setti að því loknu saman þessar hugleiðingar og sendi á Menntamálastofnun. Skoðun 23.9.2018 16:25 Sókn á sviði menntunar Haustið skipar sérstakan sess í huga kennara og annarra stétta sem starfa með börnum og ungmennum í skóla- og frístundastarfi. Skoðun 21.9.2018 14:20 „Ég á erfitt með að átta mig á þessari útfærslu námsins“ Formaður Sjúkraliðafélags Íslands segir furðulegt að reynt sé að höfða til markhópa utan heilbrigðisgeirans til að hvetja fleiri til að sækja nám í hjúkrunarfræði. Til stendur að bjóða upp á nýja og styttri námsleið við Háskóla Íslands næsta haust, sem aðeins býðst þeim sem þegar hafa háskólapróf. Innlent 18.9.2018 18:16 Útlit fyrir að snjallsímar verði alfarið bannaðir í grunnskólum Fjarðabyggðar Bann við notkun snjallsíma í grunnskólum Fjarðabyggðar verður að öllum líkindum samþykkt á fundi bæjarstjórnar í næstu viku. Bannið kemur að óbreyttu til með að taka gildi um næstu áramót. Innlent 17.9.2018 22:34 Hugmyndafræðilega hrifin af tillögu Hildar Pawel Bartoszek og Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, fulltrúar Viðreisnar í borgarstjórn, eru jákvæð út í tillögu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að fjárframlög með grunnskólanemum verði jafn há í einkareknum og opinberum skólum. Innlent 17.9.2018 22:34 Sama upphæð fylgi hverju barni óháð rekstrarformi Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, mun á morgun leggja fram tillögu um breytingu á fjárframlögum til grunnskóla. Tillagan snýr í grunninn að því að sama fjárframlag fylgi hverju barni inn í grunnskóla, burt séð frá því hvort barnið gangi í sjálfstætt rekinn grunnskóla eða grunnskóla sem rekinn er af Reykjavíkurborg. Innlent 16.9.2018 22:08 Samræmd íslenskupróf eru í stöðugri þróun „Við fögnum þessari umræðu um hlutverk og innihald samræmdu prófanna.“ Innlent 15.9.2018 08:27 Einkareknir fjölmiðlar verða styrktir í fyrsta skipti Aðgerðaráætlun sem menntamálaráðherra kynnti í Veröld, húsi Vigdísar Finnbogadóttur, í dag miðar að því að efla hag íslenskunnar. Innlent 12.9.2018 18:47 Kennaranemum fjölgar um tugi prósenta Svo virðist sem áhugi á kennarastarfinu fari vaxandi. Innlent 12.9.2018 11:38 Unga kynslóðin opin fyrir því að vinna í sínum málum Aðstoðin þarf að vera aðgengileg og ekki með löngum biðlistum. Innlent 7.9.2018 22:15 Segir áherslurnar kolrangar í samræmdu íslenskuprófi Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, gagnrýnir kynningarpróf fyrir samræmd próf í íslensku fyrir 9. bekk. Hann telur kolrangar áherslur vera í prófinu sem sé ekki í samræmi við námskrá. Innlent 7.9.2018 22:18 Sláandi tölur um tilraunir ungmenna til sjálfsvígs 350 drengir og 613 stúlkur sögðust hafa gert tilraun til sjálfsvígs einhvern tímann á ævinni samkvæmt nýrri skýrslu Embættis landlæknis. Sérfræðingar kalla á geðrækt á öllum skólastigum barna. Innlent 7.9.2018 22:15 Samræmdu prófin lögð fyrir aftur Samræmd könnunarpróf í íslensku og ensku verða lögð fyrir nemendur 10. bekkjar í tíu grunnskólum 10. til 14. september. Innlent 7.9.2018 08:52 Með og á móti: Eiga bólusetningar að vera skilyrði fyrir inntöku barna á leikskóla? Borgarfulltrúarnir Líf Magneudóttir, Vinstri grænum, og Hildur Björnsdóttir, Sjálfstæðisflokki, rökræða um bólusetningar sem skilyrði fyrir inntöku barna í leikskóla borgarinnar. Innlent 31.8.2018 19:20 Núvitund í skólum hefur jákvæð áhrif Eitt af hverju tíu grunnskólabörnum líður illa og færri eru hamingjusöm en áður samkvæmt könnun Rannsóknar og greiningar. Þá eru framhaldsskólanemar kvíðnari og leiðari en áður. Landlæknir hóf rannsókn á áhrifum núvitundar í fimm grunnskólum á síðasta ári til að sporna við þessari þróun og eru fyrstu niðurstöður jákvæðar að sögn sviðsstjóra. Innlent 31.8.2018 20:28 Sumargleymska Tillögur um að lengja skólaárin í grunnskólum og fækka þeim í níu hafa ekki fallið í kramið hjá öllum. Skoðun 28.8.2018 15:59 Of mikið rask og kostnaður við að leita að asbesti í skólum Tillaga borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um úttekt á asbesti í stofnunum borgarinnar, sérstaklega leik- og grunnskólum, var felld af fulltrúum meirihlutans á síðasta fundi borgarráðs. Innlent 26.8.2018 22:09 Sjálfstæðið og grunnskólarnir Að stofna grunnskóla er ekki einfalt mál, eins og sagan staðfestir, en í dag starfa aðeins 10 sjálfstætt reknir grunnskólar. Skoðun 25.8.2018 17:15 Segist talsmaður barna í ráðuneytinu Jón Pétur Zimsen, fyrrverandi skólastjóri Réttarholtsskóla, er nýráðinn aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur, menningar- og menntamálaráðherra. Hann vill tryggja lágmarksþekkingu barna eftir tíu ára skólagöngu. Innlent 24.8.2018 21:48 HÍ býður almenningi að sitja námskeið í þjóðhagfræði Hagfræðideild Háskóla Íslands hefur ákveðið að bjóða áhugasömum að að sækja sér að kostnaðarlausu háskólafyrirlestra í þjóðhagfræði handa byrjendum nú í haust. Innlent 24.8.2018 14:38 Icelandair semur við breskan flugskóla um námsbraut fyrir verðandi flugmenn Hefja námið á Nýja Sjálandi Innlent 23.8.2018 14:20 Fríar skólamáltíðir of stór biti fyrir Reykjavík Fulltrúar meirihlutaflokka í Reykjavík segja það kalla á "umfangsmiklar sparnaðaraðgerðir eða verulega uppstokkun á fjárreiðum borgarinnar“ að bjóða ókeypis skólamáltíðir. Innlent 22.8.2018 22:05 Aðgerðir í leikskólamálum skila árangri Mun betur gengur að ráða í lausar stöður á leikskólum, grunnskólum og frístundastarfi en undanfarin ár. Skoðun 22.8.2018 22:04 Börnin 128 Í haust munu 128 börn í Reykjavík ekki fá þau leikskólapláss sem hafði verið lofað. Skoðun 22.8.2018 22:03 Margir stúdentar bíða úthlutunar 729 umsækjendur eru á biðlista eftir húsnæði á vegum Félagsstofnunar stúdenta eftir að haustúthlutun lauk. Er það betra ástand en í fyrra þegar 824 voru á biðlista. Innlent 21.8.2018 22:14 Fyrsta skrefið í átt að ókeypis skólamáltíðum Innlent 21.8.2018 22:13 Líffræðikennarar segja skorta raunvísindakennslu í skólum Samlíf, samtök líffræðikennara, lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu raungreina í íslenskum skólum. Innlent 20.8.2018 22:04 Hægt að öðlast gráðu í tölvuleikjagerð á Íslandi Nær engin takmörk eru fyrir því hvað hægt sé að gera í tölvuleikjagerð heldur snýst námið um að vinna úr og þróa hugmyndir. Innlent 20.8.2018 18:38 Tveggja og hálfs árs stúlka bíður þess enn að byrja á leikskóla Foreldrar tveggja og hálfs árs stúlku sem búa í Vogahverfi í Reykjavík eru orðnir langþreyttir á ástandinu í leikskólamálum borgarinnar. Dóttir þeirra bíður þess enn að geta hafið aðlögun á leikskóla í hverfinu. Innlent 15.8.2018 22:05 « ‹ 124 125 126 127 128 129 130 131 132 … 137 ›
Tveir tímar kostuðu nema hátt í milljón Tveir meintir prufutímar reyndust nemanda Ferðamálaskóla Íslands dýrir. Skólastjórinn segir ekki hægt að prufa og alla gera sér grein fyrir hvað felist í umsókn. Innlent 23.9.2018 22:08
Óréttlæt samræmd próf Mig sveið óréttlæti í garð barna sem ekki hafa íslensku að móðurmáli þar sem ég sat yfir í samræmdu prófi í morgun og setti að því loknu saman þessar hugleiðingar og sendi á Menntamálastofnun. Skoðun 23.9.2018 16:25
Sókn á sviði menntunar Haustið skipar sérstakan sess í huga kennara og annarra stétta sem starfa með börnum og ungmennum í skóla- og frístundastarfi. Skoðun 21.9.2018 14:20
„Ég á erfitt með að átta mig á þessari útfærslu námsins“ Formaður Sjúkraliðafélags Íslands segir furðulegt að reynt sé að höfða til markhópa utan heilbrigðisgeirans til að hvetja fleiri til að sækja nám í hjúkrunarfræði. Til stendur að bjóða upp á nýja og styttri námsleið við Háskóla Íslands næsta haust, sem aðeins býðst þeim sem þegar hafa háskólapróf. Innlent 18.9.2018 18:16
Útlit fyrir að snjallsímar verði alfarið bannaðir í grunnskólum Fjarðabyggðar Bann við notkun snjallsíma í grunnskólum Fjarðabyggðar verður að öllum líkindum samþykkt á fundi bæjarstjórnar í næstu viku. Bannið kemur að óbreyttu til með að taka gildi um næstu áramót. Innlent 17.9.2018 22:34
Hugmyndafræðilega hrifin af tillögu Hildar Pawel Bartoszek og Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, fulltrúar Viðreisnar í borgarstjórn, eru jákvæð út í tillögu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að fjárframlög með grunnskólanemum verði jafn há í einkareknum og opinberum skólum. Innlent 17.9.2018 22:34
Sama upphæð fylgi hverju barni óháð rekstrarformi Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, mun á morgun leggja fram tillögu um breytingu á fjárframlögum til grunnskóla. Tillagan snýr í grunninn að því að sama fjárframlag fylgi hverju barni inn í grunnskóla, burt séð frá því hvort barnið gangi í sjálfstætt rekinn grunnskóla eða grunnskóla sem rekinn er af Reykjavíkurborg. Innlent 16.9.2018 22:08
Samræmd íslenskupróf eru í stöðugri þróun „Við fögnum þessari umræðu um hlutverk og innihald samræmdu prófanna.“ Innlent 15.9.2018 08:27
Einkareknir fjölmiðlar verða styrktir í fyrsta skipti Aðgerðaráætlun sem menntamálaráðherra kynnti í Veröld, húsi Vigdísar Finnbogadóttur, í dag miðar að því að efla hag íslenskunnar. Innlent 12.9.2018 18:47
Kennaranemum fjölgar um tugi prósenta Svo virðist sem áhugi á kennarastarfinu fari vaxandi. Innlent 12.9.2018 11:38
Unga kynslóðin opin fyrir því að vinna í sínum málum Aðstoðin þarf að vera aðgengileg og ekki með löngum biðlistum. Innlent 7.9.2018 22:15
Segir áherslurnar kolrangar í samræmdu íslenskuprófi Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, gagnrýnir kynningarpróf fyrir samræmd próf í íslensku fyrir 9. bekk. Hann telur kolrangar áherslur vera í prófinu sem sé ekki í samræmi við námskrá. Innlent 7.9.2018 22:18
Sláandi tölur um tilraunir ungmenna til sjálfsvígs 350 drengir og 613 stúlkur sögðust hafa gert tilraun til sjálfsvígs einhvern tímann á ævinni samkvæmt nýrri skýrslu Embættis landlæknis. Sérfræðingar kalla á geðrækt á öllum skólastigum barna. Innlent 7.9.2018 22:15
Samræmdu prófin lögð fyrir aftur Samræmd könnunarpróf í íslensku og ensku verða lögð fyrir nemendur 10. bekkjar í tíu grunnskólum 10. til 14. september. Innlent 7.9.2018 08:52
Með og á móti: Eiga bólusetningar að vera skilyrði fyrir inntöku barna á leikskóla? Borgarfulltrúarnir Líf Magneudóttir, Vinstri grænum, og Hildur Björnsdóttir, Sjálfstæðisflokki, rökræða um bólusetningar sem skilyrði fyrir inntöku barna í leikskóla borgarinnar. Innlent 31.8.2018 19:20
Núvitund í skólum hefur jákvæð áhrif Eitt af hverju tíu grunnskólabörnum líður illa og færri eru hamingjusöm en áður samkvæmt könnun Rannsóknar og greiningar. Þá eru framhaldsskólanemar kvíðnari og leiðari en áður. Landlæknir hóf rannsókn á áhrifum núvitundar í fimm grunnskólum á síðasta ári til að sporna við þessari þróun og eru fyrstu niðurstöður jákvæðar að sögn sviðsstjóra. Innlent 31.8.2018 20:28
Sumargleymska Tillögur um að lengja skólaárin í grunnskólum og fækka þeim í níu hafa ekki fallið í kramið hjá öllum. Skoðun 28.8.2018 15:59
Of mikið rask og kostnaður við að leita að asbesti í skólum Tillaga borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um úttekt á asbesti í stofnunum borgarinnar, sérstaklega leik- og grunnskólum, var felld af fulltrúum meirihlutans á síðasta fundi borgarráðs. Innlent 26.8.2018 22:09
Sjálfstæðið og grunnskólarnir Að stofna grunnskóla er ekki einfalt mál, eins og sagan staðfestir, en í dag starfa aðeins 10 sjálfstætt reknir grunnskólar. Skoðun 25.8.2018 17:15
Segist talsmaður barna í ráðuneytinu Jón Pétur Zimsen, fyrrverandi skólastjóri Réttarholtsskóla, er nýráðinn aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur, menningar- og menntamálaráðherra. Hann vill tryggja lágmarksþekkingu barna eftir tíu ára skólagöngu. Innlent 24.8.2018 21:48
HÍ býður almenningi að sitja námskeið í þjóðhagfræði Hagfræðideild Háskóla Íslands hefur ákveðið að bjóða áhugasömum að að sækja sér að kostnaðarlausu háskólafyrirlestra í þjóðhagfræði handa byrjendum nú í haust. Innlent 24.8.2018 14:38
Icelandair semur við breskan flugskóla um námsbraut fyrir verðandi flugmenn Hefja námið á Nýja Sjálandi Innlent 23.8.2018 14:20
Fríar skólamáltíðir of stór biti fyrir Reykjavík Fulltrúar meirihlutaflokka í Reykjavík segja það kalla á "umfangsmiklar sparnaðaraðgerðir eða verulega uppstokkun á fjárreiðum borgarinnar“ að bjóða ókeypis skólamáltíðir. Innlent 22.8.2018 22:05
Aðgerðir í leikskólamálum skila árangri Mun betur gengur að ráða í lausar stöður á leikskólum, grunnskólum og frístundastarfi en undanfarin ár. Skoðun 22.8.2018 22:04
Börnin 128 Í haust munu 128 börn í Reykjavík ekki fá þau leikskólapláss sem hafði verið lofað. Skoðun 22.8.2018 22:03
Margir stúdentar bíða úthlutunar 729 umsækjendur eru á biðlista eftir húsnæði á vegum Félagsstofnunar stúdenta eftir að haustúthlutun lauk. Er það betra ástand en í fyrra þegar 824 voru á biðlista. Innlent 21.8.2018 22:14
Líffræðikennarar segja skorta raunvísindakennslu í skólum Samlíf, samtök líffræðikennara, lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu raungreina í íslenskum skólum. Innlent 20.8.2018 22:04
Hægt að öðlast gráðu í tölvuleikjagerð á Íslandi Nær engin takmörk eru fyrir því hvað hægt sé að gera í tölvuleikjagerð heldur snýst námið um að vinna úr og þróa hugmyndir. Innlent 20.8.2018 18:38
Tveggja og hálfs árs stúlka bíður þess enn að byrja á leikskóla Foreldrar tveggja og hálfs árs stúlku sem búa í Vogahverfi í Reykjavík eru orðnir langþreyttir á ástandinu í leikskólamálum borgarinnar. Dóttir þeirra bíður þess enn að geta hafið aðlögun á leikskóla í hverfinu. Innlent 15.8.2018 22:05
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent