„Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Valur Páll Eiríksson skrifar 21. janúar 2025 20:32 Gísli Þorgeir var léttur í dag. Vísir/Vilhelm Gísli Þorgeir Kristjánsson kveðst ekki vita hvað fór á milli móður hans Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra, og Hassan Moustafa, forseta Alþjóðahandknattleikssambandsins, á leik Íslands og Slóveníu í gær. Gísli gat þó notið dagsins með fjölskyldunni í Zagreb. Líkt og greint var frá í þætti dagsins af HM í dag var Þorgerður Katrín á ferð og flugi um keppnishöllina í gær. Sagan segir að Hassan Moustafa hafi verið á leiknum og krafist þess að Þorgerður veitti verðlaun fyrir mann leiksins þegar hann frétti að viðveru ráðherrans. Klippa: Gott að vinna loksins riðil Aðspurður um hvort hann viti hvað hafi gengið á milli þeirra Þorgerðar og Moustafa í viðtali á liðshóteli landsliðsins í dag segir Gísli: „Já, ég var einmitt að koma úr kaffi með mömmu og fjölskyldunni. Auðvitað er gaman að vita af því fyrir leik að fjölskyldan kæmi og yrði í stúkunni. Maður fær alltaf gott í hjartað við að vita af þeim að styðja við mann. En ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli en bara flott skilurðu.“ Rætt var við Gísla um leik gærkvöldsins, stöðuna fyrir framhaldið, komandi leik við Egypta og fleira til. Viðtalið má sjá í heild í spilaranum. Ísland og Egyptaland mætast klukkan 19:30 annað kvöld í Zagreb. Um er að ræða fyrsta leik strákanna okkar í milliriðli og toppsæti hans undir. Liðinu verður fylgt vel eftir á Vísi fram að leik. HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Það var loksins hægt að tala almennilega í handbolta í HM í dag enda var Ísland loksins að spila alvöru leik á mótinu. 21. janúar 2025 11:00 Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Viktor Gísli Hallgrímsson, hetja gærkvöldsins hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta, leitar hárgreiðslumanns í króatísku höfuðborginni. 21. janúar 2025 13:49 Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Íslenskur virkisveggur var reistur í Zagreb í kvöld sem stóðst allar árásir Slóvena. Svo sterkar voru stoðirnar að byggingin dró úr þeim allan mátt. 20. janúar 2025 23:00 „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Varnarleikurinn og markvarslan fékk mikla athygli eftir sigurinn á Slóvenum í gærkvöldi en í Besta sætinu var einnig rætt um sóknarleik íslenska liðsins og innkomu fyrirliðans Arons Pálmarssonar um miðjan fyrri hálfleik. 21. janúar 2025 13:32 Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Stærsta blað Slóveníu segir að slóvensku leikmennirnir hafi fallið á fyrsta stóra prófinu sínu á heimsmeistaramótinu í handbolta. 21. janúar 2025 07:02 Mest lesið Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Sport Kvarta yfir því að leikmaður Barcelona káfaði á klofi leikmanns þeirra Fótbolti Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Handbolti Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Handbolti Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Fótbolti Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Sport Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Fótbolti Þekktur sænskur fótboltaþjálfari dæmdur í fangelsi Fótbolti Collina vill breyta vítaspyrnureglunni Fótbolti „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Uppgjörið: Valur - FH 33-26 | Sannfærandi heimasigur á Hlíðarenda og toppbaráttan herðist Díana: „Vonandi verður þetta ævintýri lengra og skemmtilegra“ Þorsteinn Leó markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Létu Framkonur hafa fyrir hlutunum Uppgjör: Haukar - Selfoss 29-20 | Haukakonur áfram óstöðvandi á nýju ári Valskonur juku forskotið á toppnum í átta stig Dagur nýtti öll færin sín í Evrópudeildinni en strákar Guðjóns Vals töpuðu Sú markahæsta með 85 prósent skotnýtingu Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Uppselt á úrslitaleik næsta stórmóts Ísak á leið í atvinnumennsku Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum Dagur um stjórn HSÍ: Að velja mig ekki er bara allt í lagi Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Ásgeir Jónsson vill verða varaformaður HSÍ Jón Halldórsson fyrstur í framboð til formanns HSÍ Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Sjá meira
Líkt og greint var frá í þætti dagsins af HM í dag var Þorgerður Katrín á ferð og flugi um keppnishöllina í gær. Sagan segir að Hassan Moustafa hafi verið á leiknum og krafist þess að Þorgerður veitti verðlaun fyrir mann leiksins þegar hann frétti að viðveru ráðherrans. Klippa: Gott að vinna loksins riðil Aðspurður um hvort hann viti hvað hafi gengið á milli þeirra Þorgerðar og Moustafa í viðtali á liðshóteli landsliðsins í dag segir Gísli: „Já, ég var einmitt að koma úr kaffi með mömmu og fjölskyldunni. Auðvitað er gaman að vita af því fyrir leik að fjölskyldan kæmi og yrði í stúkunni. Maður fær alltaf gott í hjartað við að vita af þeim að styðja við mann. En ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli en bara flott skilurðu.“ Rætt var við Gísla um leik gærkvöldsins, stöðuna fyrir framhaldið, komandi leik við Egypta og fleira til. Viðtalið má sjá í heild í spilaranum. Ísland og Egyptaland mætast klukkan 19:30 annað kvöld í Zagreb. Um er að ræða fyrsta leik strákanna okkar í milliriðli og toppsæti hans undir. Liðinu verður fylgt vel eftir á Vísi fram að leik.
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Það var loksins hægt að tala almennilega í handbolta í HM í dag enda var Ísland loksins að spila alvöru leik á mótinu. 21. janúar 2025 11:00 Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Viktor Gísli Hallgrímsson, hetja gærkvöldsins hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta, leitar hárgreiðslumanns í króatísku höfuðborginni. 21. janúar 2025 13:49 Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Íslenskur virkisveggur var reistur í Zagreb í kvöld sem stóðst allar árásir Slóvena. Svo sterkar voru stoðirnar að byggingin dró úr þeim allan mátt. 20. janúar 2025 23:00 „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Varnarleikurinn og markvarslan fékk mikla athygli eftir sigurinn á Slóvenum í gærkvöldi en í Besta sætinu var einnig rætt um sóknarleik íslenska liðsins og innkomu fyrirliðans Arons Pálmarssonar um miðjan fyrri hálfleik. 21. janúar 2025 13:32 Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Stærsta blað Slóveníu segir að slóvensku leikmennirnir hafi fallið á fyrsta stóra prófinu sínu á heimsmeistaramótinu í handbolta. 21. janúar 2025 07:02 Mest lesið Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Sport Kvarta yfir því að leikmaður Barcelona káfaði á klofi leikmanns þeirra Fótbolti Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Handbolti Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Handbolti Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Fótbolti Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Sport Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Fótbolti Þekktur sænskur fótboltaþjálfari dæmdur í fangelsi Fótbolti Collina vill breyta vítaspyrnureglunni Fótbolti „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Uppgjörið: Valur - FH 33-26 | Sannfærandi heimasigur á Hlíðarenda og toppbaráttan herðist Díana: „Vonandi verður þetta ævintýri lengra og skemmtilegra“ Þorsteinn Leó markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Létu Framkonur hafa fyrir hlutunum Uppgjör: Haukar - Selfoss 29-20 | Haukakonur áfram óstöðvandi á nýju ári Valskonur juku forskotið á toppnum í átta stig Dagur nýtti öll færin sín í Evrópudeildinni en strákar Guðjóns Vals töpuðu Sú markahæsta með 85 prósent skotnýtingu Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Uppselt á úrslitaleik næsta stórmóts Ísak á leið í atvinnumennsku Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum Dagur um stjórn HSÍ: Að velja mig ekki er bara allt í lagi Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Ásgeir Jónsson vill verða varaformaður HSÍ Jón Halldórsson fyrstur í framboð til formanns HSÍ Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Sjá meira
HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Það var loksins hægt að tala almennilega í handbolta í HM í dag enda var Ísland loksins að spila alvöru leik á mótinu. 21. janúar 2025 11:00
Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Viktor Gísli Hallgrímsson, hetja gærkvöldsins hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta, leitar hárgreiðslumanns í króatísku höfuðborginni. 21. janúar 2025 13:49
Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Íslenskur virkisveggur var reistur í Zagreb í kvöld sem stóðst allar árásir Slóvena. Svo sterkar voru stoðirnar að byggingin dró úr þeim allan mátt. 20. janúar 2025 23:00
„Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Varnarleikurinn og markvarslan fékk mikla athygli eftir sigurinn á Slóvenum í gærkvöldi en í Besta sætinu var einnig rætt um sóknarleik íslenska liðsins og innkomu fyrirliðans Arons Pálmarssonar um miðjan fyrri hálfleik. 21. janúar 2025 13:32
Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Stærsta blað Slóveníu segir að slóvensku leikmennirnir hafi fallið á fyrsta stóra prófinu sínu á heimsmeistaramótinu í handbolta. 21. janúar 2025 07:02
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik