Mótmæltu fyrir loftslagið þriðja föstudaginn í röð Þórhallur Valur Benónýsson skrifar 8. mars 2019 14:44 Frá loftslagsverkfallinu í dag. Vísir/Vilhelm Landsamtök íslenskra stúdenta, í samstarfi við Unga umhverfissinna og Samband íslenskra framhaldsskólanema, stóðu fyrir hádegisverkfalli fyrir loftslagið þriðja föstudaginn í röð. Skipuleggjendur telja að um 300 manns hafi tekið þátt í verkfallinu í dag og margir grunnskólanemar. Skiptust aðilar á að taka til máls, lýsa yfir áhyggjum sínum og krefja stjórnvöld um aðgerðir. Stefnt er að því að mótmæla aftur næsta föstudag með kröfugöngu sem mun ganga frá Hallgrímskirkju og niður að Austurvelli þar sem haldinn verður kröfufundur. Verður þá mótmælt samtímis á alþjóðavísu. Verkfallshryna þessi er innblásin af skólamótmælum Gretu Thunberg, Svíans unga, sem hafa vakið alþjóðlega athygli síðustu misseri. Í samtali við fréttastofu sagði Sigurður Thorlacius, ritari Unga umhverfissinna, að mótmælin hafi farið vel fram og aðstandendur séu ánægðir með útkomuna. Hann kvaðst þó alltaf vilja sjá fleiri styðja málstaðinn. Fulltrúar samtakanna sem standa að baki mótmælunum funduðu í vikunni með Guðmundi Inga Guðbrandssyni, umhverfis- og auðlindaráðherra. Sigurður sagði ráðherra hafa verið mjög móttækilegan fyrir kröfum og hugmyndum samtakanna og sammála þeim að mestu leyti. Loftslagsmál Skóla - og menntamál Umhverfismál Tengdar fréttir Boða til verkfalls fyrir loftslagið: „Það er verið að gera okkur grikk“ Landssamtök íslenskra stúdenta (LÍS) og Samband íslenskra framhaldsskólanema (SÍF) boða til verkfalls fyrir loftslagið á Austurvelli næstkomandi föstudag klukkan 12. 20. febrúar 2019 13:00 Loftslagsverkfall: „Við verðum hérna alla föstudaga þar til gripið er til aðgerða“ Fjöldi íslenskra stúdenta komu saman á Austurvelli í hádeginu í dag í fyrsta loftslagsverkfalli ungmenna hér á landi. Skilboðin voru skýr: stjórnvöld þurfa að bregast stax við neyðarástandi í loftlagsmálum. Framtíð þeirra sé í húfi. 22. febrúar 2019 19:00 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Fleiri fréttir Barneignir og sauðfjárrækt á sviðnu í Aratungu Kínverskir bílar notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Sjá meira
Landsamtök íslenskra stúdenta, í samstarfi við Unga umhverfissinna og Samband íslenskra framhaldsskólanema, stóðu fyrir hádegisverkfalli fyrir loftslagið þriðja föstudaginn í röð. Skipuleggjendur telja að um 300 manns hafi tekið þátt í verkfallinu í dag og margir grunnskólanemar. Skiptust aðilar á að taka til máls, lýsa yfir áhyggjum sínum og krefja stjórnvöld um aðgerðir. Stefnt er að því að mótmæla aftur næsta föstudag með kröfugöngu sem mun ganga frá Hallgrímskirkju og niður að Austurvelli þar sem haldinn verður kröfufundur. Verður þá mótmælt samtímis á alþjóðavísu. Verkfallshryna þessi er innblásin af skólamótmælum Gretu Thunberg, Svíans unga, sem hafa vakið alþjóðlega athygli síðustu misseri. Í samtali við fréttastofu sagði Sigurður Thorlacius, ritari Unga umhverfissinna, að mótmælin hafi farið vel fram og aðstandendur séu ánægðir með útkomuna. Hann kvaðst þó alltaf vilja sjá fleiri styðja málstaðinn. Fulltrúar samtakanna sem standa að baki mótmælunum funduðu í vikunni með Guðmundi Inga Guðbrandssyni, umhverfis- og auðlindaráðherra. Sigurður sagði ráðherra hafa verið mjög móttækilegan fyrir kröfum og hugmyndum samtakanna og sammála þeim að mestu leyti.
Loftslagsmál Skóla - og menntamál Umhverfismál Tengdar fréttir Boða til verkfalls fyrir loftslagið: „Það er verið að gera okkur grikk“ Landssamtök íslenskra stúdenta (LÍS) og Samband íslenskra framhaldsskólanema (SÍF) boða til verkfalls fyrir loftslagið á Austurvelli næstkomandi föstudag klukkan 12. 20. febrúar 2019 13:00 Loftslagsverkfall: „Við verðum hérna alla föstudaga þar til gripið er til aðgerða“ Fjöldi íslenskra stúdenta komu saman á Austurvelli í hádeginu í dag í fyrsta loftslagsverkfalli ungmenna hér á landi. Skilboðin voru skýr: stjórnvöld þurfa að bregast stax við neyðarástandi í loftlagsmálum. Framtíð þeirra sé í húfi. 22. febrúar 2019 19:00 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Fleiri fréttir Barneignir og sauðfjárrækt á sviðnu í Aratungu Kínverskir bílar notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Sjá meira
Boða til verkfalls fyrir loftslagið: „Það er verið að gera okkur grikk“ Landssamtök íslenskra stúdenta (LÍS) og Samband íslenskra framhaldsskólanema (SÍF) boða til verkfalls fyrir loftslagið á Austurvelli næstkomandi föstudag klukkan 12. 20. febrúar 2019 13:00
Loftslagsverkfall: „Við verðum hérna alla föstudaga þar til gripið er til aðgerða“ Fjöldi íslenskra stúdenta komu saman á Austurvelli í hádeginu í dag í fyrsta loftslagsverkfalli ungmenna hér á landi. Skilboðin voru skýr: stjórnvöld þurfa að bregast stax við neyðarástandi í loftlagsmálum. Framtíð þeirra sé í húfi. 22. febrúar 2019 19:00