Skóla- og menntamál Mitt álit á dönskukennslu í grunnskólum á Íslandi Íslenskum grunnskólanemendum fórnað fyrir gamla danska nýlenduveldið. Skoðun 4.12.2019 15:20 Biðja stjórnendur og kennara afsökunar Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi segjast bera traust til stjórnenda og kennara Grunnskóla Seltjarnarness. Þeir segjast harma misskilning sem hafi orðið vegna bókunar á síðasta bæjarstjórnarfundi og biðjast afsökunar. Innlent 3.12.2019 19:12 „Við höfum að mörgu leyti bara brugðist kennurum“ Við höfum brugðist kennurum og stórt samfélagslegt verkefni er framundan við að bæta lestrarkunnáttu íslenskra barna. Þetta segir forstjóri Menntamálastofnunar. Innlent 3.12.2019 18:45 Taldi ráðherra ekki hafa upplýst sig þrátt fyrir símtal og bréf Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað íslenska ríkið af kröfu Ágústu Elínar Ingþórsdóttur, skólastjóra Fjölbrautarskóla Vesturlands, þess efnis að skipunartími hennar hefði framlengst til fimm ára frá 1. janúar 2020 til 31. desember 2025. Innlent 3.12.2019 16:38 Kynnti aðgerðir til að bregðast við niðurstöðum PISA-könnunar Frammistaða í lesskilningi á Íslandi er mun lakari en á öðrum Norðurlöndum og áfram nokkuð undir meðaltali OECD samkvæmt nýrri PISA-könnunar. Ríflega fjórðungur nemenda sem tóku þátt í könnuninni ná ekki grunnhæfniviðmiðum í lesskilningi. Menntamálaráðherra kynnti viðbragðsaðgerðir í dag. Innlent 3.12.2019 12:07 Innflytjendur og landsbyggðarbörn standa verr að vígi Rúmlega helmingur innflytjenda sem tóku PISA-könnunina árið 2018 eru undir lágmarkshæfnimarki í lesskilningi. Innlent 3.12.2019 10:34 Bein útsending: Niðurstöður nýrrar PISA-könnunar kynntar og útskýrðar Niðurstöður nýrrar PISA-könnunar Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) liggja nú fyrir. Könnunin var lögð fyrir 15 ára nemendur á Íslandi vorið 2018. Innlent 3.12.2019 09:59 Mun lakari frammistaða í lesskilningi en á öðrum Norðurlöndum Þetta er á meðal þess sem kemur fram í niðurstöðum nýrrar PISA-könnunar Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD). Innlent 3.12.2019 08:31 Meirihlutinn boðar kennarana á Nesinu á sinn fund Meirihluti bæjarstjórnar lýsir fullu trausti við skólastjórnendur og kennara við Grunnskóla Seltjarnarness og um leið ánægju með gott starf í skólanum til fjölda ára. Innlent 2.12.2019 15:44 „Ekki svo að kennarar í Grunnskóla Seltjarnarness séu ekki hæfir til að kenna eða meta nemendur“ Guðmundur Ari Sigurjónsson, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar á Seltjarnarnesi, segir mikilvægt að skapa aftur ró og traust á milli bæjaryfirvalda og kennara og stjórnenda við Grunnskóla Seltjarnarness. Innlent 2.12.2019 12:29 Kennarar hættu skyndilega við kennslu því þeim finnst að sér vegið Foreldrum barna í 7. til 10. bekk í Grunnskóla Seltjarnarness barst tölvupóstur á tíunda tímanum í morgun þar sem tilkynnt var að skólastarf myndi falla niður í dag. Innlent 2.12.2019 10:43 Bærinn biður tíundubekkinga og foreldra afsökunar Bæjarstjórn Seltjarnarness hefur beðið nýútskrifaða tíundu bekkinga og foreldra þeirra afsökunar. Ástæðan er óánægja með námsmat í Grunnskóla Seltjarnarness í vor. Innlent 30.11.2019 19:24 Lögreglan segir mistök hafa verið gerð og biðst afsökunar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu biðst afsökunar á umfjöllun um útkall hennar á skólaskemmtun í Breiðholti í fyrrakvöld. Innlent 30.11.2019 11:50 Kenna lestur með nýrri tækni í grunnskólunum í Breiðholti Nú í haust tóku allir fimm grunnskólarnir í Breiðholti upp nýja aðferð í lestrarkennslu, PALS. Starfssamningur um innleiðingu hennar var undirritaður í október og er markmið samningsins að mennta sem flesta kennara í aðferðinni. Kennsluaðferðin er sögð veita nemendum öryggi og auka færni þeirra. Innlent 29.11.2019 02:02 Kölluð til vegna kennara sem mætti í annarlegu ástandi á jólaföndur Ljóst er að nokkuð annasamt hefur verið hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu framan af kvöldi. Innlent 28.11.2019 23:17 Bein útsending: Getur sýndarheimur haft meiri merkingu en raunveruleikinn? Getur sýndarheimur haft meiri merkingu en raunveruleikinn? Þannig hljóðar yfirskriftin á fyrirlestri sem Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP, heldur í Háskólanum í Reykjavík í dag. Viðskipti innlent 25.11.2019 11:47 Sindri frá EFTA-dómstólnum og í HR Háskólinn í Reykjavík hefur ráðið Sindra M. Stephensen í stöðu lektors við lagadeild háskólans. Viðskipti innlent 27.11.2019 11:13 Kveikti í þurrkustandi í Vallaskóla á Selfossi skömmu eftir brunaæfingu Eldur kom upp í húsnæði Vallaskóla á Selfossi í morgun, skömmu eftir að brunaæfing hafði farið fram í skólanum. Innlent 27.11.2019 10:29 Öll 12 mánaða fá leikskólapláss Talið er að haustið 2021 verði öll börn á Akureyri komin í leikskóla eða aðra vistun tólf mánaða. Þetta kemur fram í skýrslu starfshóps um leiðir til að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla. Innlent 27.11.2019 02:16 Blankur og brottvísaður Vitið þið um störf í boði? Fyrir erlenda námsmenn? Sem tala ófullkomna íslensku en eru að læra? Sem bjóða upp á 200.000kr. á mánuð? Fyrir eingöngu 15 klukkustundir af vinnu vikulega? Þar sem atvinnurekendurnir eru til í að bíða upp að 90 eða fleiri daga svo að viðkomandi geti loksins unnið? Skoðun 26.11.2019 08:00 Geðheilbrigði stúdenta Í ávarpi heilbrigðisráðherra á heilbrigðisþingi 15. nóv sl. sagði hún að fjármagn er takmarkað í heilbrigðismál. Það er miður, en staðreynd eins og þegar kemur að öllum málaflokkum. Skoðun 25.11.2019 12:05 Strákarnir féllu fyrir starfi leikskólakennara og mæla með Leikskólar eru skemmtilegir og gefandi vinnustaðir. Austurborg er leikskóli sem rekinn er af Reykjavíkurborg og hefur verið starfandi frá 1. júlí 1974. Lífið 25.11.2019 10:23 Tilraunastarfsemi Nú hefur verið samþykkt í Borgarstjórn tillaga meirihlutans um breytt fyrirkomulag skólahalds í Grafarvogi. Skoðun 25.11.2019 07:15 Spöruðu tugi milljóna í veikindakostnað með því að hugleiða Eftir að starfsfólki Borgarholtsskóla gafst kostur á að læra innhverfa íhugun og stunda hana markvisst hefur kostnaður vegna langtímaveikinda lækkað um tugi milljóna. Hugleiðsla og slökun eru nú orðin hluti af menningu skólans. Innlent 24.11.2019 16:01 Endalausar 17. júní ræður en stjórnvöld pínu áhugalaus Hlutfall landsframleiðslu sem fer til rannsókna og þróunarstarfs var rétt rúm tvö prósent á síðasta ári en samkvæmt stefnu stjórnvalda á það að vera komið í þrjú prósent árið 2024. Forseti Vísindafélagsins segir stjórnvöld áhugalaus þrátt fyrir fallegt tal. Ásókn í rannsóknasjóði fari vaxandi en ekki framlög til þeirra. Innlent 23.11.2019 03:09 Sókn á sviði kennaramenntunar og menntarannsókna Grunnur farsælla samfélaga er alhliða og góð menntun fyrir alla borgara landsins. Skoðun 22.11.2019 09:00 Óttast flótta verði starfsaðstæður í leik- og grunnskólum ekki jafnaðar Formaður leikskólastjórnenda óttast flótta þegar leikskólakennarar öðlast kennsluréttindi í grunnskólum um áramótin. Innlent 21.11.2019 18:52 Foreldrar ekki af baki dottnir Foreldrar barna við Kelduskóla Korpu eru ekki af baki dottnir þó að borgarstjórn hafi samþykkt tillögu um að leggja niður skólahald þar næsta haust. Innlent 21.11.2019 02:17 Fögnuðu 30 ára afmæli Barnasáttmálans Alþjóðadagur barna er í dag og Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna fagnar þrjátíu ára afmæli. Þessu var fagnað með ýmsum viðburðum í dag. Fréttastofan fékk efnilegan fréttamann, Ingunni Sif Isorenu Þórðardóttur, til liðs við sig við vinnslu fréttarinnar. Innlent 20.11.2019 17:43 Alþingi mátti ekki veita skólastjóra aðgang að upptökum af krökkum í kannabisneyslu Persónuvernd hefur komist að þeirri niðurstöðu að skrifstofu Alþingis hafi ekki verið heimilt að veita skólastjóra í grunnskóla nokkrum aðgang að myndefni úr eftirlitsmyndavél árið 2018. Innlent 20.11.2019 14:36 « ‹ 110 111 112 113 114 115 116 117 118 … 142 ›
Mitt álit á dönskukennslu í grunnskólum á Íslandi Íslenskum grunnskólanemendum fórnað fyrir gamla danska nýlenduveldið. Skoðun 4.12.2019 15:20
Biðja stjórnendur og kennara afsökunar Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi segjast bera traust til stjórnenda og kennara Grunnskóla Seltjarnarness. Þeir segjast harma misskilning sem hafi orðið vegna bókunar á síðasta bæjarstjórnarfundi og biðjast afsökunar. Innlent 3.12.2019 19:12
„Við höfum að mörgu leyti bara brugðist kennurum“ Við höfum brugðist kennurum og stórt samfélagslegt verkefni er framundan við að bæta lestrarkunnáttu íslenskra barna. Þetta segir forstjóri Menntamálastofnunar. Innlent 3.12.2019 18:45
Taldi ráðherra ekki hafa upplýst sig þrátt fyrir símtal og bréf Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað íslenska ríkið af kröfu Ágústu Elínar Ingþórsdóttur, skólastjóra Fjölbrautarskóla Vesturlands, þess efnis að skipunartími hennar hefði framlengst til fimm ára frá 1. janúar 2020 til 31. desember 2025. Innlent 3.12.2019 16:38
Kynnti aðgerðir til að bregðast við niðurstöðum PISA-könnunar Frammistaða í lesskilningi á Íslandi er mun lakari en á öðrum Norðurlöndum og áfram nokkuð undir meðaltali OECD samkvæmt nýrri PISA-könnunar. Ríflega fjórðungur nemenda sem tóku þátt í könnuninni ná ekki grunnhæfniviðmiðum í lesskilningi. Menntamálaráðherra kynnti viðbragðsaðgerðir í dag. Innlent 3.12.2019 12:07
Innflytjendur og landsbyggðarbörn standa verr að vígi Rúmlega helmingur innflytjenda sem tóku PISA-könnunina árið 2018 eru undir lágmarkshæfnimarki í lesskilningi. Innlent 3.12.2019 10:34
Bein útsending: Niðurstöður nýrrar PISA-könnunar kynntar og útskýrðar Niðurstöður nýrrar PISA-könnunar Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) liggja nú fyrir. Könnunin var lögð fyrir 15 ára nemendur á Íslandi vorið 2018. Innlent 3.12.2019 09:59
Mun lakari frammistaða í lesskilningi en á öðrum Norðurlöndum Þetta er á meðal þess sem kemur fram í niðurstöðum nýrrar PISA-könnunar Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD). Innlent 3.12.2019 08:31
Meirihlutinn boðar kennarana á Nesinu á sinn fund Meirihluti bæjarstjórnar lýsir fullu trausti við skólastjórnendur og kennara við Grunnskóla Seltjarnarness og um leið ánægju með gott starf í skólanum til fjölda ára. Innlent 2.12.2019 15:44
„Ekki svo að kennarar í Grunnskóla Seltjarnarness séu ekki hæfir til að kenna eða meta nemendur“ Guðmundur Ari Sigurjónsson, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar á Seltjarnarnesi, segir mikilvægt að skapa aftur ró og traust á milli bæjaryfirvalda og kennara og stjórnenda við Grunnskóla Seltjarnarness. Innlent 2.12.2019 12:29
Kennarar hættu skyndilega við kennslu því þeim finnst að sér vegið Foreldrum barna í 7. til 10. bekk í Grunnskóla Seltjarnarness barst tölvupóstur á tíunda tímanum í morgun þar sem tilkynnt var að skólastarf myndi falla niður í dag. Innlent 2.12.2019 10:43
Bærinn biður tíundubekkinga og foreldra afsökunar Bæjarstjórn Seltjarnarness hefur beðið nýútskrifaða tíundu bekkinga og foreldra þeirra afsökunar. Ástæðan er óánægja með námsmat í Grunnskóla Seltjarnarness í vor. Innlent 30.11.2019 19:24
Lögreglan segir mistök hafa verið gerð og biðst afsökunar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu biðst afsökunar á umfjöllun um útkall hennar á skólaskemmtun í Breiðholti í fyrrakvöld. Innlent 30.11.2019 11:50
Kenna lestur með nýrri tækni í grunnskólunum í Breiðholti Nú í haust tóku allir fimm grunnskólarnir í Breiðholti upp nýja aðferð í lestrarkennslu, PALS. Starfssamningur um innleiðingu hennar var undirritaður í október og er markmið samningsins að mennta sem flesta kennara í aðferðinni. Kennsluaðferðin er sögð veita nemendum öryggi og auka færni þeirra. Innlent 29.11.2019 02:02
Kölluð til vegna kennara sem mætti í annarlegu ástandi á jólaföndur Ljóst er að nokkuð annasamt hefur verið hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu framan af kvöldi. Innlent 28.11.2019 23:17
Bein útsending: Getur sýndarheimur haft meiri merkingu en raunveruleikinn? Getur sýndarheimur haft meiri merkingu en raunveruleikinn? Þannig hljóðar yfirskriftin á fyrirlestri sem Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP, heldur í Háskólanum í Reykjavík í dag. Viðskipti innlent 25.11.2019 11:47
Sindri frá EFTA-dómstólnum og í HR Háskólinn í Reykjavík hefur ráðið Sindra M. Stephensen í stöðu lektors við lagadeild háskólans. Viðskipti innlent 27.11.2019 11:13
Kveikti í þurrkustandi í Vallaskóla á Selfossi skömmu eftir brunaæfingu Eldur kom upp í húsnæði Vallaskóla á Selfossi í morgun, skömmu eftir að brunaæfing hafði farið fram í skólanum. Innlent 27.11.2019 10:29
Öll 12 mánaða fá leikskólapláss Talið er að haustið 2021 verði öll börn á Akureyri komin í leikskóla eða aðra vistun tólf mánaða. Þetta kemur fram í skýrslu starfshóps um leiðir til að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla. Innlent 27.11.2019 02:16
Blankur og brottvísaður Vitið þið um störf í boði? Fyrir erlenda námsmenn? Sem tala ófullkomna íslensku en eru að læra? Sem bjóða upp á 200.000kr. á mánuð? Fyrir eingöngu 15 klukkustundir af vinnu vikulega? Þar sem atvinnurekendurnir eru til í að bíða upp að 90 eða fleiri daga svo að viðkomandi geti loksins unnið? Skoðun 26.11.2019 08:00
Geðheilbrigði stúdenta Í ávarpi heilbrigðisráðherra á heilbrigðisþingi 15. nóv sl. sagði hún að fjármagn er takmarkað í heilbrigðismál. Það er miður, en staðreynd eins og þegar kemur að öllum málaflokkum. Skoðun 25.11.2019 12:05
Strákarnir féllu fyrir starfi leikskólakennara og mæla með Leikskólar eru skemmtilegir og gefandi vinnustaðir. Austurborg er leikskóli sem rekinn er af Reykjavíkurborg og hefur verið starfandi frá 1. júlí 1974. Lífið 25.11.2019 10:23
Tilraunastarfsemi Nú hefur verið samþykkt í Borgarstjórn tillaga meirihlutans um breytt fyrirkomulag skólahalds í Grafarvogi. Skoðun 25.11.2019 07:15
Spöruðu tugi milljóna í veikindakostnað með því að hugleiða Eftir að starfsfólki Borgarholtsskóla gafst kostur á að læra innhverfa íhugun og stunda hana markvisst hefur kostnaður vegna langtímaveikinda lækkað um tugi milljóna. Hugleiðsla og slökun eru nú orðin hluti af menningu skólans. Innlent 24.11.2019 16:01
Endalausar 17. júní ræður en stjórnvöld pínu áhugalaus Hlutfall landsframleiðslu sem fer til rannsókna og þróunarstarfs var rétt rúm tvö prósent á síðasta ári en samkvæmt stefnu stjórnvalda á það að vera komið í þrjú prósent árið 2024. Forseti Vísindafélagsins segir stjórnvöld áhugalaus þrátt fyrir fallegt tal. Ásókn í rannsóknasjóði fari vaxandi en ekki framlög til þeirra. Innlent 23.11.2019 03:09
Sókn á sviði kennaramenntunar og menntarannsókna Grunnur farsælla samfélaga er alhliða og góð menntun fyrir alla borgara landsins. Skoðun 22.11.2019 09:00
Óttast flótta verði starfsaðstæður í leik- og grunnskólum ekki jafnaðar Formaður leikskólastjórnenda óttast flótta þegar leikskólakennarar öðlast kennsluréttindi í grunnskólum um áramótin. Innlent 21.11.2019 18:52
Foreldrar ekki af baki dottnir Foreldrar barna við Kelduskóla Korpu eru ekki af baki dottnir þó að borgarstjórn hafi samþykkt tillögu um að leggja niður skólahald þar næsta haust. Innlent 21.11.2019 02:17
Fögnuðu 30 ára afmæli Barnasáttmálans Alþjóðadagur barna er í dag og Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna fagnar þrjátíu ára afmæli. Þessu var fagnað með ýmsum viðburðum í dag. Fréttastofan fékk efnilegan fréttamann, Ingunni Sif Isorenu Þórðardóttur, til liðs við sig við vinnslu fréttarinnar. Innlent 20.11.2019 17:43
Alþingi mátti ekki veita skólastjóra aðgang að upptökum af krökkum í kannabisneyslu Persónuvernd hefur komist að þeirri niðurstöðu að skrifstofu Alþingis hafi ekki verið heimilt að veita skólastjóra í grunnskóla nokkrum aðgang að myndefni úr eftirlitsmyndavél árið 2018. Innlent 20.11.2019 14:36