Taíland Lýsir yfir neyðarástandi vegna mótmæla í Bangkok Forsætisráðherra Taílands lýsti yfir neyðarástandi vegna mótmæla sem geisa nú í höfuðborginni Bangkok. Mótmælendur hafa krafist afsagnar forsætisráðherrans og að dregið verði úr völdum Maha Vajiralongkorn konungs. Erlent 14.10.2020 23:25 Aftur gerð að konunglegri frillu Taílandskonungs Sineenat Wongvajirapakdi hefur aftur hlotið titilinn „konungleg frilla“ Taílandskonungs, nærri ári eftir að hafa verið svipt titlunum í kjölfar þess að það kastaðist í kekki milli þeirra. Erlent 2.9.2020 10:35 Evrópusambandið opnar landamæri fyrir fjórtán ríkjum Evrópusambandið tilkynnti í dag að landamæri aðildaríkjanna yrðu opnuð fyrir ferðamönnum á morgun, 1. júlí, frá fjórtán löndum en Bandaríkjamenn verða ekki meðal þeirra sem fá inngöngu í Evrópu. Erlent 30.6.2020 15:11 Engin ný smit í Taílandi Landið var það fyrsta utan Kína sem greindi nýju kórónuveiruna og eru yfirvöld þess að íhuga að draga úr takmörkunum á viðskiptalífinu og ferðafrelsi. Erlent 13.5.2020 08:37 Taílandskonungur sætir gagnrýni: Í einangrun á þýsku hóteli með tuttugu frillum Maha Vajiralongkorn Taílandskonungur sætir nú talsverðri gagnrýni heima fyrir eftir að fréttir bárust af því að hann hafi einangrað sig á fjögurra stjörnu hóteli í Garmisch-Partenkirchen í Þýskalandi vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Erlent 1.4.2020 10:35 Meira en þúsund fílar eiga á hættu að svelta vegna faraldursins Fílarnir og umsjónarmenn þeirra hafa treyst á tekjur frá ferðamönnum. Þeir eru nú mun færri en áður og útlitið því svart. Erlent 31.3.2020 18:29 Fyrsta veirutengda dauðsfallið í Bandaríkjunum staðfest Um var að ræða mann á sextugsaldri með undirliggjandi heilsufarsvandamál. Erlent 1.3.2020 07:24 Hermaðurinn skotinn til bana Taílenski hermaðurinn Jakraphanth Thomma, sem myrti 26 manns þegar hann gekk berserksgang í taílensku borginni Nakhon Ratchasima í gær, hefur verið skotinn til bana Erlent 9.2.2020 07:45 Minnst tuttugu í valnum og hermaðurinn gengur enn laus Hermaður sem gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Taílandi í dag skaut minnst tuttugu til bana og særði 31. Tíu þeirra eru í alvarlegu ástandi. Erlent 8.2.2020 19:58 Taílenskur hermaður gengur berserksgang í Nakhon Ratchasima Taílenskur hermaður gengur nú berserksgang og hefur "drepið marga“ í og í kring um borgina Korat, norðaustur af Bangkok. Ekki er meira vitað að svo stöddu. Erlent 8.2.2020 12:24 Íslendingur lést í fallhlífarstökki í Taílandi Þrítugur karlmaður sem á danska móður og íslenskan föður fórst í fallhlífarstökki í Taílandi síðastliðinn laugardag. Innlent 7.2.2020 13:47 Taílenska lögreglan seldi borgara bíl fullan af amfetamíni Um var að ræða bifreið að gerð Honda CR-V en umræddur bíll var gerður upptækur í tengslum við fíkniefnamál á síðasta ári. Erlent 26.1.2020 09:25 Hellabjörgunarmaður lést af völdum blóðeitrunar Liðsmaður björgunarteymisins sem bjargaði tólf drengjum og fótboltaþjálfara þeirra úr helli í Taílandi á síðasta ári, er látinn af völdum blóðeitrunar sem hann fékk á meðan á björgunaraðgerðum stóð. Erlent 28.12.2019 09:40 Fimmtán látnir eftir árás í suðurhluta Taílands Talsmenn taílenskra yfirvalda segja fórnarlömbin sjálfboðaliða í öryggissveitum sem hafi sinnt eftirliti vegna uppþota múslima í þremur syðstu héruðum landsins. Erlent 6.11.2019 09:35 Taílenski hellirinn opnar á ný Búið er að opna hellakerfið í Taílandi, þar sem tólf fótboltastrákar og þjálfari þeirra urðu innlyksa á síðasta ári, á ný fyrir gestum. Erlent 1.11.2019 09:40 WOW enn á flugi í Tælandi Þrátt fyrir að starfsemi WOW air hafi verið stöðvuð þann 28. mars síðastliðinn má enn sjá vél flugfélagsins bregða fyrir í háloftunum. Viðskipti innlent 30.10.2019 10:25 Konungurinn rak sex „einstaklega illa“ starfsmenn Maha Vajiralongkorn, konungur Taílands, hefur rekið sex starfsmenn sína nokkrum dögum eftir að hann svipti opinbera frillu sína öllum hennar titlum. Erlent 23.10.2019 15:42 Frilla konungs Taílands fallin í ónáð Maha Vajiralongkorn, konungur Taílands, hefur svipt opinbera frillu sína titlum hennar einungis mánuðum eftir að hún fékk titilinn "konungleg hjákona“. Erlent 22.10.2019 13:19 Fimm fílar drápust þar sem þeir reyndu að bjarga fílsunga Sex fílar, þar af einn þriggja ára fílsungi, drápust við foss í taílenskum þjóðgarði í gær. Erlent 6.10.2019 18:55 Íslenskur hjólreiðamaður slasaðist í Taílandi Íslenskur hjólreiðamaður á fimmtugsaldri varð fyrir því óláni um helgina að slasast í hjólreiðaslysi í taílensku borginni Chiang Mai. Innlent 22.8.2019 13:19 Musk þarf að mæta fyrir dóm vegna ærumeiðinga Elon Musk, forstjóri bílaframleiðandans Tesla, hefur verið ákærður fyrir að kalla breskan kafara, sem kom drengjum sem festust í helli í Taílandi til bjargar, barnaníðing. Erlent 11.5.2019 15:35 Konungur Taílands genginn út Konungskjölskyldan greindi frá þessu fyrr í dag, nokkrum dögum fyrir opinbera krýningarathöfn konungsins. Erlent 1.5.2019 14:29 Íslenskur vert stórslasaður eftir mótorhjólaslys í Taílandi Frí á Hua Hin-eyju tók hörmulega stefnu eftir slys. Innlent 5.4.2019 12:38 Björguðu sex fílsungum úr leðju Starfsmenn Thap Lan þjóðgarðsins í Taílandi björguðu í gær sex fílsungum sem sátu fastir í stórum leðjupolli. Erlent 29.3.2019 15:29 Vonsvikin prinsessa Tími Ubolratana, prinsessu og systur Taílandskonungs, sem forsætisráðherraefni Þjóðbjörgunar f lokks Taílands var stuttur og sagði prinsessan í gær að það ylli henni vonbrigðum. Erlent 14.2.2019 07:01 Óvenjulegt framboð Taílensk prinsessa í framboð fyrir flokk Shinawatra-fjölskyldunnar gegn flokki herforingjastjórnarinnar. Framboðið er sagt algjörlega fordæmalaust. Erlent 9.2.2019 03:02 Konungur fordæmir stjórnmálaáform systur sinnar Vajiralongkorn Taílandskonungur hefur fordæmt það sem hann kallar "óviðeigandi“ áform systur sinnar um að sækjast eftir forsætisráðherraembætti í landinu. Erlent 8.2.2019 16:14 Prinsessa vill verða forsætisráðherra Taílenska prinsessan Ubolratana Mahidol hefur boðið sig fram til embættis forsætisráðherra fyrir flokkinn Raksa Chart. Erlent 8.2.2019 09:05 Vonast til þess að saga sín hvetji aðrar konur til þess að vera hugrakkar og frjálsar Qunun fékk hæli í Kanada og lenti í Toronto á laugardag. Hún veitti sjónvarpsstöðinni ABC Australia viðtal og kvaðst vona að mál sitt gæti komið einhverjum breytingum af stað í heimalandi sínu en konur hafa afar takmörkuð réttindi í Sádi-Arabíu. Erlent 15.1.2019 10:14 Táningurinn sem flúði fjölskyldu sína komin til Kanada Utanríkisráðherra Kanada tók á móti Rahaf al-Qunun á flugvellinum í Toronto. Erlent 12.1.2019 18:37 « ‹ 1 2 3 4 5 … 5 ›
Lýsir yfir neyðarástandi vegna mótmæla í Bangkok Forsætisráðherra Taílands lýsti yfir neyðarástandi vegna mótmæla sem geisa nú í höfuðborginni Bangkok. Mótmælendur hafa krafist afsagnar forsætisráðherrans og að dregið verði úr völdum Maha Vajiralongkorn konungs. Erlent 14.10.2020 23:25
Aftur gerð að konunglegri frillu Taílandskonungs Sineenat Wongvajirapakdi hefur aftur hlotið titilinn „konungleg frilla“ Taílandskonungs, nærri ári eftir að hafa verið svipt titlunum í kjölfar þess að það kastaðist í kekki milli þeirra. Erlent 2.9.2020 10:35
Evrópusambandið opnar landamæri fyrir fjórtán ríkjum Evrópusambandið tilkynnti í dag að landamæri aðildaríkjanna yrðu opnuð fyrir ferðamönnum á morgun, 1. júlí, frá fjórtán löndum en Bandaríkjamenn verða ekki meðal þeirra sem fá inngöngu í Evrópu. Erlent 30.6.2020 15:11
Engin ný smit í Taílandi Landið var það fyrsta utan Kína sem greindi nýju kórónuveiruna og eru yfirvöld þess að íhuga að draga úr takmörkunum á viðskiptalífinu og ferðafrelsi. Erlent 13.5.2020 08:37
Taílandskonungur sætir gagnrýni: Í einangrun á þýsku hóteli með tuttugu frillum Maha Vajiralongkorn Taílandskonungur sætir nú talsverðri gagnrýni heima fyrir eftir að fréttir bárust af því að hann hafi einangrað sig á fjögurra stjörnu hóteli í Garmisch-Partenkirchen í Þýskalandi vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Erlent 1.4.2020 10:35
Meira en þúsund fílar eiga á hættu að svelta vegna faraldursins Fílarnir og umsjónarmenn þeirra hafa treyst á tekjur frá ferðamönnum. Þeir eru nú mun færri en áður og útlitið því svart. Erlent 31.3.2020 18:29
Fyrsta veirutengda dauðsfallið í Bandaríkjunum staðfest Um var að ræða mann á sextugsaldri með undirliggjandi heilsufarsvandamál. Erlent 1.3.2020 07:24
Hermaðurinn skotinn til bana Taílenski hermaðurinn Jakraphanth Thomma, sem myrti 26 manns þegar hann gekk berserksgang í taílensku borginni Nakhon Ratchasima í gær, hefur verið skotinn til bana Erlent 9.2.2020 07:45
Minnst tuttugu í valnum og hermaðurinn gengur enn laus Hermaður sem gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Taílandi í dag skaut minnst tuttugu til bana og særði 31. Tíu þeirra eru í alvarlegu ástandi. Erlent 8.2.2020 19:58
Taílenskur hermaður gengur berserksgang í Nakhon Ratchasima Taílenskur hermaður gengur nú berserksgang og hefur "drepið marga“ í og í kring um borgina Korat, norðaustur af Bangkok. Ekki er meira vitað að svo stöddu. Erlent 8.2.2020 12:24
Íslendingur lést í fallhlífarstökki í Taílandi Þrítugur karlmaður sem á danska móður og íslenskan föður fórst í fallhlífarstökki í Taílandi síðastliðinn laugardag. Innlent 7.2.2020 13:47
Taílenska lögreglan seldi borgara bíl fullan af amfetamíni Um var að ræða bifreið að gerð Honda CR-V en umræddur bíll var gerður upptækur í tengslum við fíkniefnamál á síðasta ári. Erlent 26.1.2020 09:25
Hellabjörgunarmaður lést af völdum blóðeitrunar Liðsmaður björgunarteymisins sem bjargaði tólf drengjum og fótboltaþjálfara þeirra úr helli í Taílandi á síðasta ári, er látinn af völdum blóðeitrunar sem hann fékk á meðan á björgunaraðgerðum stóð. Erlent 28.12.2019 09:40
Fimmtán látnir eftir árás í suðurhluta Taílands Talsmenn taílenskra yfirvalda segja fórnarlömbin sjálfboðaliða í öryggissveitum sem hafi sinnt eftirliti vegna uppþota múslima í þremur syðstu héruðum landsins. Erlent 6.11.2019 09:35
Taílenski hellirinn opnar á ný Búið er að opna hellakerfið í Taílandi, þar sem tólf fótboltastrákar og þjálfari þeirra urðu innlyksa á síðasta ári, á ný fyrir gestum. Erlent 1.11.2019 09:40
WOW enn á flugi í Tælandi Þrátt fyrir að starfsemi WOW air hafi verið stöðvuð þann 28. mars síðastliðinn má enn sjá vél flugfélagsins bregða fyrir í háloftunum. Viðskipti innlent 30.10.2019 10:25
Konungurinn rak sex „einstaklega illa“ starfsmenn Maha Vajiralongkorn, konungur Taílands, hefur rekið sex starfsmenn sína nokkrum dögum eftir að hann svipti opinbera frillu sína öllum hennar titlum. Erlent 23.10.2019 15:42
Frilla konungs Taílands fallin í ónáð Maha Vajiralongkorn, konungur Taílands, hefur svipt opinbera frillu sína titlum hennar einungis mánuðum eftir að hún fékk titilinn "konungleg hjákona“. Erlent 22.10.2019 13:19
Fimm fílar drápust þar sem þeir reyndu að bjarga fílsunga Sex fílar, þar af einn þriggja ára fílsungi, drápust við foss í taílenskum þjóðgarði í gær. Erlent 6.10.2019 18:55
Íslenskur hjólreiðamaður slasaðist í Taílandi Íslenskur hjólreiðamaður á fimmtugsaldri varð fyrir því óláni um helgina að slasast í hjólreiðaslysi í taílensku borginni Chiang Mai. Innlent 22.8.2019 13:19
Musk þarf að mæta fyrir dóm vegna ærumeiðinga Elon Musk, forstjóri bílaframleiðandans Tesla, hefur verið ákærður fyrir að kalla breskan kafara, sem kom drengjum sem festust í helli í Taílandi til bjargar, barnaníðing. Erlent 11.5.2019 15:35
Konungur Taílands genginn út Konungskjölskyldan greindi frá þessu fyrr í dag, nokkrum dögum fyrir opinbera krýningarathöfn konungsins. Erlent 1.5.2019 14:29
Íslenskur vert stórslasaður eftir mótorhjólaslys í Taílandi Frí á Hua Hin-eyju tók hörmulega stefnu eftir slys. Innlent 5.4.2019 12:38
Björguðu sex fílsungum úr leðju Starfsmenn Thap Lan þjóðgarðsins í Taílandi björguðu í gær sex fílsungum sem sátu fastir í stórum leðjupolli. Erlent 29.3.2019 15:29
Vonsvikin prinsessa Tími Ubolratana, prinsessu og systur Taílandskonungs, sem forsætisráðherraefni Þjóðbjörgunar f lokks Taílands var stuttur og sagði prinsessan í gær að það ylli henni vonbrigðum. Erlent 14.2.2019 07:01
Óvenjulegt framboð Taílensk prinsessa í framboð fyrir flokk Shinawatra-fjölskyldunnar gegn flokki herforingjastjórnarinnar. Framboðið er sagt algjörlega fordæmalaust. Erlent 9.2.2019 03:02
Konungur fordæmir stjórnmálaáform systur sinnar Vajiralongkorn Taílandskonungur hefur fordæmt það sem hann kallar "óviðeigandi“ áform systur sinnar um að sækjast eftir forsætisráðherraembætti í landinu. Erlent 8.2.2019 16:14
Prinsessa vill verða forsætisráðherra Taílenska prinsessan Ubolratana Mahidol hefur boðið sig fram til embættis forsætisráðherra fyrir flokkinn Raksa Chart. Erlent 8.2.2019 09:05
Vonast til þess að saga sín hvetji aðrar konur til þess að vera hugrakkar og frjálsar Qunun fékk hæli í Kanada og lenti í Toronto á laugardag. Hún veitti sjónvarpsstöðinni ABC Australia viðtal og kvaðst vona að mál sitt gæti komið einhverjum breytingum af stað í heimalandi sínu en konur hafa afar takmörkuð réttindi í Sádi-Arabíu. Erlent 15.1.2019 10:14
Táningurinn sem flúði fjölskyldu sína komin til Kanada Utanríkisráðherra Kanada tók á móti Rahaf al-Qunun á flugvellinum í Toronto. Erlent 12.1.2019 18:37