Kannanir Fréttablaðsins Fleiri vilja vinstristjórn 68 prósent þeirra sem þátt taka í nýrri könnun Fréttablaðsins vilja skipta út flokkum í ríkisstjórninni eftir næstu þingkosningar. Fleiri vilja fá vinstristjórn heldur en áframhaldandi hægri stjórn. Innlent 28.8.2006 15:06 D-listi með meirihluta Sjálfstæðisflokkurinn fengi annað hvert atkvæði í kosningum til borgarstjórnar samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. Frjálslyndi flokkurinn mælist í fyrsta sinn í sögu flokksins með nógu mikið fylgi í skoðanakönnun til að ná manni inn í borgarstjórn. Innlent 19.5.2006 11:58 Litlu flokkarnir sækja í sig veðrið Sjálfstæðisflokkur tapar töluverðu fylgi og litlu flokkarnir sækja á í Reykjavík samkvæmt könnun Fréttablaðsins sem birtist í dag. Innlent 23.4.2006 10:02 Helmingi fleiri nefna Ingibjörgu Mun fleiri telja að Ingibjörg Sólrún verði næsti formaður Samfylkingarinnar, en að Össur haldi áfram. Gunnar Helgi Kristinsson segist ekki telja að Össur eigi möguleika á sigri og man ekki eftir formannsslag þar sem sitjandi formaður hafði svo slaka stöðu. Innlent 13.10.2005 18:45 Þægilegar slóðir "Þetta eru náttúrlega prýðilegar tölur og í samræmi við aðrar tölur að undanförnu," segir Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna. Innlent 13.10.2005 14:57 Frábær niðurstaða segir Össur Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, segir niðurstöðu fylgiskönnunar Fréttablaðsins "frábæra" fyrir flokkinn. "Ég bjóst satt að segja við því að vandræðagangurinn á R-listanum myndi hafa áhrif á fylgi flokksins." Innlent 13.10.2005 14:57 Vonbrigði fyrir sjálfstæðismenn Einar K. Guðfinnsson, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, segir að fylgi flokksins í könnun Fréttablaðsins valdi talsverðum vonbrigðum. Innlent 13.10.2005 14:57 Frjálslynda vantar sýnileika "Þetta eru auðvitað ekki góðar fréttir," segir Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, en samkvæmt skoðanakönnun blaðsins fengi flokkurinn 3,1 prósent fylgi og tvo menn kjörna. Innlent 13.10.2005 14:57 Framsókn of hógvær segir Hjálmar Hjálmar Árnason, formaður þingflokks Framsóknarflokksins, bendir á að fáir taki afstöðu í könnun Fréttablaðsins. "Reynsla okkar framsóknarmanna er að við eigum mikið inni. Flokksmenn eru hógværir og gefa stundum ekki upp afstöðu sína." Innlent 13.10.2005 14:57 Vinstri grænir á flugi Samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins myndu Vinstri grænir rúmlega tvöfalda fylgi sitt ef boðað væri nú til kosninga. Helmingur þingmanna Frjálslynda flokksins myndi hins vegar falla af þingi. Fylgi Samfylkingar eykst frá síðustu könnun, en fylgi stjórnarflokkanna dalar. Innlent 13.10.2005 14:57 Samfylkingin stærsti flokkurinn Vinstriflokkarnir tveir myndu bæta mikið við sig og ná meirihluta á alþingi ef kosið væri nú. Þetta kemur fram í skoðanakönnun Fréttablaðsins sem gerð var nú um helgina. Innlent 13.10.2005 14:57 Kristinn fagnar könnun Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður Framsóknarflokksins fagnar niðurstöðu skoðanakönnunar Fréttablaðsins. Hann segir að ekki sé hægt að leggja út af skoðunum Framsóknarmanna einna en þeir voru nánast klofnir í tvo jafnstóra hópa í könnuninni í afstöðu sinni til réttmætis stöðusviptingar Kristins í þingflokknum, til þess séu þeir of fáir. Innlent 13.10.2005 14:56 Íslenska friðargæslan umdeild Þjóðin virðist skiptast í tvær jafn stórar fylkingar í afstöðu sinni til þátttöku Íslands í friðargæslu samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins. Fleiri telja að íslenskir friðargæsluliðar séu hermenn en borgaralegir starfsmenn. Stjórnmálamenn undrast andstöðu fólks við íslensku friðargæsluna. Innlent 13.10.2005 14:56 Flestir vilja Kristin í nefndir Meirihluti þjóðarinnar er andvígur þeirri ákvörðun meirihluta þingflokks Framsóknarflokksins að neita Kristni H. Gunnarssyni alþingismanni um setu í nefndum Alþingis, samkvæmt skoðanakönnun sem Fréttablaðið lét framkvæma á laugardag. Tæp átján prósent þeirra sem tóku afstöðu voru fylgjandi þessari ákvörðun, en rúmlega 82 prósent andvíg. Innlent 13.10.2005 14:56 Vilji til að setja lög á verkfall Um 61 prósent landsmanna telur að ef kennarar fella miðlunartillögu ríkissáttasemjara og fara í verkfall á ný þá komi til greina að setja lög á verkfallið. Þetta kemur fram í skoðanakönnun Fréttablaðsins. Innlent 13.10.2005 14:56 Borgarstjóri segi af sér Ný skoðanakönnun Fréttablaðsins sýnir að meirihluti fólks telur að Þórólfur Árnason, borgarstjóri, eigi að segja af sér embætti. Stjórnmálaprófessor kemur á óvart hversu lítils stuðnings Þórólfur nýtur. Innlent 13.10.2005 14:56 Bensín lægst í Hveragerði Lægsta bensínverð á landinu var í gær hjá Orkunni í Hveragerði. Þar kostaði lítrinn af 95 oktana bensíni 103.60. Innlent 13.10.2005 14:45 Fólk treystir einum en kýs annan Lítið samhengi virðist milli trausts á forystumönnum og fylgis stjórmálaflokkanna í nýjustu skoðanakönnun Fréttablaðsins. Þetta kemur í ljós ef rýnt er í tölur í könnunum Fréttablaðsins. Innlent 13.10.2005 14:40 Samúð í veikindum Davíðs Leiðtogar Samfylkingarinnar njóta minna trausts en leiðtogar helstu stjórnmálaafla. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar nýtur þó heldur minna trausts en Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, varaformaður. Traust á henni hefur minnkað talsvert frá síðustu könnun eða úr rúmum 14 prósentum í 9 prósent og traust á Össuri virðist fara dvínandi. Innlent 13.10.2005 14:40 Meirihluti á móti ríkisstjórninni Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins er meirihluti landsmanna andvígur ríkisstjórninni. Ríkisstjórnarflokkarnir hafa þó sótt í sig veðrið frá því í síðustu könnun en hafa ekki náð því fylgi er þeir fengu í síðustu kosningum. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:40 Fjölmiðlafrumvarpið smágleymist Ólafur Þ. Harðarson, prófessor í stjórmálafræði telur að athyglisverðustu niðurstöður könnunar Fréttablaðsins á því hvaða stjórnmálamaður njóti mesta og minnsta trausts séu þær að vinsældir Davíðs Oddssonar virðist vera að aukast á ný þótt hann sé bersýnilega áfram umdeildur enda tróni hann á toppi beggja lista. Innlent 13.10.2005 14:40 Kúvent í afstöðu til Davíðs Óvinsældir Davíðs Oddssonar snarminnka í skoðanakönnun Fréttablaðsins. 26 prósent treysta honum nú minnst stjórnmálamanna í stað 57 prósenta síðast. Steingrímur J. sækir enn í sig veðrið en þeim sem bera minnst traust til Halldórs Ásgrímssonar fjölgar mjög. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:40 Fylgi við stjórnarflokkana eykst Samkvæmt könnun Fréttablaðsins bæta stjórnarflokkarnir við sig fylgi frá því í júlí. Framsókn nær tvöfaldar fylgi sitt. Flokkarnir hafa þó ekki náð sama fylgi og í síðustu kosningum og gætu ekki myndað ríkisstjórn ef gengið yrði til kosninga nú. Meirihluti segist andvígur ríkisstjórninni. Innlent 13.10.2005 14:40 Um 76% á móti verkfalli Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins eru 75,9 prósent þjóðarinnar andvíg boðuðu verkfalli grunnskólakennara, en einungis 24,1 prósent eru fylgjandi. Innlent 13.10.2005 14:39 Helmingur ósáttur ef herinn færi Rúmlega helmingur landsmanna yrði ósáttur ef herinn færi úr landi samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins. Formaður Vinstri grænna segir áróður stjórnvalda um nauðsyn landvarna hafa mistekist. Innlent 13.10.2005 14:24 Davíð ekki eins sterkur og áður Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, segir að augljóst sé á niðurstöðu könnunar Fréttablaðsins um hvort Davíð Oddsson eigi að hætta afskiptum af stjórnmálum 15. september, að stór hluti sjálfstæðismanna sé sáttur við foringja sinn. Innlent 13.10.2005 14:24 Halldór hlusti á flokksmenn sína Alfreð Þorsteinsson forystumaður Framsóknarflokksins í borgarmálunum segir niðurstöður könnunar Fréttablaðsins stóralvarleg tíðindi en þar kemur fram að Framsóknarflokkurinn er minnstur íslenskra stjórnmálaflokka þar sem 7,5 prósent þeirra sem afstöðu tóku styðja flokkinn. Innlent 13.10.2005 14:24 68 prósent vilja að Davíð hætti Rúmlega 68% þeirra sem afstöðu taka í nýrri könnun Fréttablaðsins telja að Davíð Oddsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, eigi að hætta afskiptum af stjórnmálum þegar hann lætur af embætti forsætisráðherra 15. september en 32 prósent telja að hann eigi að halda áfram í stjórnmálum. Innlent 13.10.2005 14:24 Vilja þingsályktun í stað laga Framámenn í Framsóknarflokknum gagnrýna forystu flokksins mjög harkalega í kjölfar skoðanakönnunar Fréttablaðsins sem sýnir að Framsóknarflokkurinn hefur misst 60 prósent af kjörfylgi sínu og er nú minnstur flokkanna. Alfreð Þorsteinsson, oddviti framsóknarmanna í borgarstjórn Reykjavíkur, segir að eina leiðin fyrir flokkinn til að ná fylgi sínu til baka sé sú að fjölmiðlamálið verði sett í nýjan farveg. Innlent 13.10.2005 14:24 Afraksturinn kemur í ljós Einar Kristinn Guðfinnsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, segir fylgistap Framsóknarflokksins í skoðanakönnun Fréttablaðsins ekki hafa áhrif á stjórnarsamstarf ríkisstjórnarflokkanna. Innlent 13.10.2005 14:24 « ‹ 1 2 ›
Fleiri vilja vinstristjórn 68 prósent þeirra sem þátt taka í nýrri könnun Fréttablaðsins vilja skipta út flokkum í ríkisstjórninni eftir næstu þingkosningar. Fleiri vilja fá vinstristjórn heldur en áframhaldandi hægri stjórn. Innlent 28.8.2006 15:06
D-listi með meirihluta Sjálfstæðisflokkurinn fengi annað hvert atkvæði í kosningum til borgarstjórnar samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. Frjálslyndi flokkurinn mælist í fyrsta sinn í sögu flokksins með nógu mikið fylgi í skoðanakönnun til að ná manni inn í borgarstjórn. Innlent 19.5.2006 11:58
Litlu flokkarnir sækja í sig veðrið Sjálfstæðisflokkur tapar töluverðu fylgi og litlu flokkarnir sækja á í Reykjavík samkvæmt könnun Fréttablaðsins sem birtist í dag. Innlent 23.4.2006 10:02
Helmingi fleiri nefna Ingibjörgu Mun fleiri telja að Ingibjörg Sólrún verði næsti formaður Samfylkingarinnar, en að Össur haldi áfram. Gunnar Helgi Kristinsson segist ekki telja að Össur eigi möguleika á sigri og man ekki eftir formannsslag þar sem sitjandi formaður hafði svo slaka stöðu. Innlent 13.10.2005 18:45
Þægilegar slóðir "Þetta eru náttúrlega prýðilegar tölur og í samræmi við aðrar tölur að undanförnu," segir Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna. Innlent 13.10.2005 14:57
Frábær niðurstaða segir Össur Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, segir niðurstöðu fylgiskönnunar Fréttablaðsins "frábæra" fyrir flokkinn. "Ég bjóst satt að segja við því að vandræðagangurinn á R-listanum myndi hafa áhrif á fylgi flokksins." Innlent 13.10.2005 14:57
Vonbrigði fyrir sjálfstæðismenn Einar K. Guðfinnsson, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, segir að fylgi flokksins í könnun Fréttablaðsins valdi talsverðum vonbrigðum. Innlent 13.10.2005 14:57
Frjálslynda vantar sýnileika "Þetta eru auðvitað ekki góðar fréttir," segir Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, en samkvæmt skoðanakönnun blaðsins fengi flokkurinn 3,1 prósent fylgi og tvo menn kjörna. Innlent 13.10.2005 14:57
Framsókn of hógvær segir Hjálmar Hjálmar Árnason, formaður þingflokks Framsóknarflokksins, bendir á að fáir taki afstöðu í könnun Fréttablaðsins. "Reynsla okkar framsóknarmanna er að við eigum mikið inni. Flokksmenn eru hógværir og gefa stundum ekki upp afstöðu sína." Innlent 13.10.2005 14:57
Vinstri grænir á flugi Samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins myndu Vinstri grænir rúmlega tvöfalda fylgi sitt ef boðað væri nú til kosninga. Helmingur þingmanna Frjálslynda flokksins myndi hins vegar falla af þingi. Fylgi Samfylkingar eykst frá síðustu könnun, en fylgi stjórnarflokkanna dalar. Innlent 13.10.2005 14:57
Samfylkingin stærsti flokkurinn Vinstriflokkarnir tveir myndu bæta mikið við sig og ná meirihluta á alþingi ef kosið væri nú. Þetta kemur fram í skoðanakönnun Fréttablaðsins sem gerð var nú um helgina. Innlent 13.10.2005 14:57
Kristinn fagnar könnun Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður Framsóknarflokksins fagnar niðurstöðu skoðanakönnunar Fréttablaðsins. Hann segir að ekki sé hægt að leggja út af skoðunum Framsóknarmanna einna en þeir voru nánast klofnir í tvo jafnstóra hópa í könnuninni í afstöðu sinni til réttmætis stöðusviptingar Kristins í þingflokknum, til þess séu þeir of fáir. Innlent 13.10.2005 14:56
Íslenska friðargæslan umdeild Þjóðin virðist skiptast í tvær jafn stórar fylkingar í afstöðu sinni til þátttöku Íslands í friðargæslu samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins. Fleiri telja að íslenskir friðargæsluliðar séu hermenn en borgaralegir starfsmenn. Stjórnmálamenn undrast andstöðu fólks við íslensku friðargæsluna. Innlent 13.10.2005 14:56
Flestir vilja Kristin í nefndir Meirihluti þjóðarinnar er andvígur þeirri ákvörðun meirihluta þingflokks Framsóknarflokksins að neita Kristni H. Gunnarssyni alþingismanni um setu í nefndum Alþingis, samkvæmt skoðanakönnun sem Fréttablaðið lét framkvæma á laugardag. Tæp átján prósent þeirra sem tóku afstöðu voru fylgjandi þessari ákvörðun, en rúmlega 82 prósent andvíg. Innlent 13.10.2005 14:56
Vilji til að setja lög á verkfall Um 61 prósent landsmanna telur að ef kennarar fella miðlunartillögu ríkissáttasemjara og fara í verkfall á ný þá komi til greina að setja lög á verkfallið. Þetta kemur fram í skoðanakönnun Fréttablaðsins. Innlent 13.10.2005 14:56
Borgarstjóri segi af sér Ný skoðanakönnun Fréttablaðsins sýnir að meirihluti fólks telur að Þórólfur Árnason, borgarstjóri, eigi að segja af sér embætti. Stjórnmálaprófessor kemur á óvart hversu lítils stuðnings Þórólfur nýtur. Innlent 13.10.2005 14:56
Bensín lægst í Hveragerði Lægsta bensínverð á landinu var í gær hjá Orkunni í Hveragerði. Þar kostaði lítrinn af 95 oktana bensíni 103.60. Innlent 13.10.2005 14:45
Fólk treystir einum en kýs annan Lítið samhengi virðist milli trausts á forystumönnum og fylgis stjórmálaflokkanna í nýjustu skoðanakönnun Fréttablaðsins. Þetta kemur í ljós ef rýnt er í tölur í könnunum Fréttablaðsins. Innlent 13.10.2005 14:40
Samúð í veikindum Davíðs Leiðtogar Samfylkingarinnar njóta minna trausts en leiðtogar helstu stjórnmálaafla. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar nýtur þó heldur minna trausts en Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, varaformaður. Traust á henni hefur minnkað talsvert frá síðustu könnun eða úr rúmum 14 prósentum í 9 prósent og traust á Össuri virðist fara dvínandi. Innlent 13.10.2005 14:40
Meirihluti á móti ríkisstjórninni Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins er meirihluti landsmanna andvígur ríkisstjórninni. Ríkisstjórnarflokkarnir hafa þó sótt í sig veðrið frá því í síðustu könnun en hafa ekki náð því fylgi er þeir fengu í síðustu kosningum. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:40
Fjölmiðlafrumvarpið smágleymist Ólafur Þ. Harðarson, prófessor í stjórmálafræði telur að athyglisverðustu niðurstöður könnunar Fréttablaðsins á því hvaða stjórnmálamaður njóti mesta og minnsta trausts séu þær að vinsældir Davíðs Oddssonar virðist vera að aukast á ný þótt hann sé bersýnilega áfram umdeildur enda tróni hann á toppi beggja lista. Innlent 13.10.2005 14:40
Kúvent í afstöðu til Davíðs Óvinsældir Davíðs Oddssonar snarminnka í skoðanakönnun Fréttablaðsins. 26 prósent treysta honum nú minnst stjórnmálamanna í stað 57 prósenta síðast. Steingrímur J. sækir enn í sig veðrið en þeim sem bera minnst traust til Halldórs Ásgrímssonar fjölgar mjög. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:40
Fylgi við stjórnarflokkana eykst Samkvæmt könnun Fréttablaðsins bæta stjórnarflokkarnir við sig fylgi frá því í júlí. Framsókn nær tvöfaldar fylgi sitt. Flokkarnir hafa þó ekki náð sama fylgi og í síðustu kosningum og gætu ekki myndað ríkisstjórn ef gengið yrði til kosninga nú. Meirihluti segist andvígur ríkisstjórninni. Innlent 13.10.2005 14:40
Um 76% á móti verkfalli Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins eru 75,9 prósent þjóðarinnar andvíg boðuðu verkfalli grunnskólakennara, en einungis 24,1 prósent eru fylgjandi. Innlent 13.10.2005 14:39
Helmingur ósáttur ef herinn færi Rúmlega helmingur landsmanna yrði ósáttur ef herinn færi úr landi samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins. Formaður Vinstri grænna segir áróður stjórnvalda um nauðsyn landvarna hafa mistekist. Innlent 13.10.2005 14:24
Davíð ekki eins sterkur og áður Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, segir að augljóst sé á niðurstöðu könnunar Fréttablaðsins um hvort Davíð Oddsson eigi að hætta afskiptum af stjórnmálum 15. september, að stór hluti sjálfstæðismanna sé sáttur við foringja sinn. Innlent 13.10.2005 14:24
Halldór hlusti á flokksmenn sína Alfreð Þorsteinsson forystumaður Framsóknarflokksins í borgarmálunum segir niðurstöður könnunar Fréttablaðsins stóralvarleg tíðindi en þar kemur fram að Framsóknarflokkurinn er minnstur íslenskra stjórnmálaflokka þar sem 7,5 prósent þeirra sem afstöðu tóku styðja flokkinn. Innlent 13.10.2005 14:24
68 prósent vilja að Davíð hætti Rúmlega 68% þeirra sem afstöðu taka í nýrri könnun Fréttablaðsins telja að Davíð Oddsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, eigi að hætta afskiptum af stjórnmálum þegar hann lætur af embætti forsætisráðherra 15. september en 32 prósent telja að hann eigi að halda áfram í stjórnmálum. Innlent 13.10.2005 14:24
Vilja þingsályktun í stað laga Framámenn í Framsóknarflokknum gagnrýna forystu flokksins mjög harkalega í kjölfar skoðanakönnunar Fréttablaðsins sem sýnir að Framsóknarflokkurinn hefur misst 60 prósent af kjörfylgi sínu og er nú minnstur flokkanna. Alfreð Þorsteinsson, oddviti framsóknarmanna í borgarstjórn Reykjavíkur, segir að eina leiðin fyrir flokkinn til að ná fylgi sínu til baka sé sú að fjölmiðlamálið verði sett í nýjan farveg. Innlent 13.10.2005 14:24
Afraksturinn kemur í ljós Einar Kristinn Guðfinnsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, segir fylgistap Framsóknarflokksins í skoðanakönnun Fréttablaðsins ekki hafa áhrif á stjórnarsamstarf ríkisstjórnarflokkanna. Innlent 13.10.2005 14:24