Noregur Öðru norsku skemmtiferðaskipi bannað að hleypa farþegum frá borði Farþegum hefur verið gert að halda sig um borð í norska skemmtiferðaskipinu SeaDream 1 eftir ferðamaður sem hafði verið um borð í skipinu greindist smitaður af kórónuveirunni við komuna heim til Danmerkur. Erlent 5.8.2020 12:36 Tugir farþega norsks skemmtiferðaskips smitaðir Norsk heilbrigðisyfirvöld segja að að minnsta kosti 41 hafi greinst með kórónuveiruna um borð í skemmtiferðaskipinu MS Roald Amundsen sem er nú við höfn í Tromsø í Norður-Noregi. Erlent 3.8.2020 16:49 Norðmenn flykkjast í sænskar verslanir á ný Norðmenn flykkjast nú yfir landamærin til Svíþjóðar til þess að versla í matinn. Erlent 27.7.2020 19:00 Danir toppa Norðmenn með lagningu lengsta sæstrengs heims til Bretlands Lagning lengsta raforkusæstrengs heims stendur nú yfir milli Noregs og Bretlands. Sá strengur mun þó ekki lengi halda metinu því núna í júlímánuði hófust framkvæmdir við streng milli Danmerkur og Bretlands, sem ætlað er að verða ennþá lengri. Viðskipti erlent 20.7.2020 23:42 Ákæra norska móður fyrir að myrða börn sín Norska lögreglan ákærði í dag móður fyrir að myrða tvö börn sín í Lørenskog, úthverfi Oslóar. Erlent 20.7.2020 19:01 Tvö börn myrt í Lørenskógi Tvö börn fundust látin í íbúð í Lørenskógi í grennd við norsku höfuðborgina Ósló í gærmorgun. Faðir barnanna hefur stöðu grunaðs í málinu. Erlent 20.7.2020 10:41 Maður handtekinn vegna hnífstunguárása í Noregi Norska lögreglan handtók karlmann á fertugsaldri sem grunaður er um að hafa stungið þrjár konur í bænum Sarpsborg í Viken sunnanverðum Noregi í gærkvöldi. Ein kvennanna er látin og önnur er alvarlega sár. Erlent 15.7.2020 12:00 Ein látin og önnur í lífshættu eftir hnífstunguárásir í Noregi Þrjár konur urðu fyrir hnífstunguárás í Sarpsborg í Viken-sýslu, um sjötíu kílómetra suður af Osló í gærkvöldi. Erlent 15.7.2020 06:30 Einn harðasti stuðningsmaður Liverpool er fimmtug norsk kona Stuðningsmenn Liverpool eru margir og mismundandi. Einn sá harðasti býr í Noregi og dreymir um að gefa út bókina „You will never knit alone“. Enski boltinn 14.7.2020 11:31 Haaland hent út af skemmtistað – Í skógarhögg eftir skilaboð frá pabba Hinum 19 ára gamla markahrók Erling Braut Haaland var vísað út af skemmtistað heima í Noregi um helgina þar sem hann hafði skemmt sér með vinum sínum. Fótbolti 13.7.2020 16:31 Sameiginleg stefnumörkun í loftslagsmálum myndi styrkja stöðu Norðurlandanna Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, hefur skilað skýrslu um þróun norræns samstarfs á sviði utanríkis- og öryggismála. Meðal helstu tillagna í skýrslu Bjarna er aukin sameiginleg stefnumörkun Norðurlandanna á sviði loftslagsmála og segir að það myndi styrkja stöðu Norðurlandanna á alþjóðavettvangi ef slík stefna væri til staðar. Innlent 6.7.2020 13:35 Á hreyfingu í 51 mínútu og fjögur ósvöruð símtöl Farsími Anne-Elisabeth Hagen mældist á hreyfingu í 51 mínútu eftir að hún sleit símtali við son sinn að morgni 31. október 2018. Erlent 2.7.2020 23:30 Leita nýs vitnis í Hagen-málinu Lögregla í Noregi vill nú ná tali af manni sem sást á upptökum öryggismyndavéla í Lørenskógi þann 31. október 2018, daginn sem Anne-Elisabeth Hagen hvarf. Erlent 1.7.2020 23:57 Beate Grimsrud er látin Norski rithöfundurinn og leikstjórinn Beate Grimsrud er látin, 57 ára að aldri. Menning 1.7.2020 11:10 Síðasta símtalið var við soninn Anne-Elisabeth Hagen hringdi í son sinn að morgni 31. október 2018. Erlent 30.6.2020 23:27 Norwegian vill ógilda risasamning við Boeing Flugfélagið Norwegian hyggst hætta við kaup á tæplega 100 Boeingþotum. Viðskipti erlent 30.6.2020 07:24 Fyrsti víkingaskipsuppgröfurinn í Noregi í rúma öld Fornleifafræðingar í Noregi hafa hafið fyrsta uppgröft víkingaskips í landinu í rúma öld. Erlent 27.6.2020 22:00 Tvö myrt í Stafangri í nótt Karlmaður á fimmtugsaldri er grunaður um að hafa orðið tveimur að bana, manni og konu, í Stafangri í Noregi í nótt. Erlent 24.6.2020 10:59 Varð hræddur og skráði húsið á sig Norski auðkýfingurinn Tom Hagen kveðst hafa orðið hræddur um að honum yrði úthýst af heimili sínu og eiginkonu sinnar, Anne-Elisabeth Hagen, á tíunda áratug síðustu aldar. Erlent 24.6.2020 10:44 Skilnaðarpappírar undirritaðir af Anne-Elisabeth fundust á heimili hjónanna Norska lögreglan fann skilnaðarpappíra við rannsókn á heimili Anne-Elisabeth Hagen og eiginmanns hennar, Tom Hagen, sem sú fyrrnefnda hafði ritað nafn sitt undir. Erlent 19.6.2020 09:08 Dæmdi norskan lögreglumann í 21 árs fangelsi fyrir spillingu og fíkniefnainnflutning Dómstóll í Noregi dæmdi í morgun lögreglumanninn Eirik Jensen í 21 árs fangelsi fyrir aðild að smygli á um 13,9 tonnum af hassi til Noregs og spillingu. Erlent 19.6.2020 07:25 Noregur tryggði sér sæti í öryggisráðinu Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna greiddi í dag atkvæði um fjögur ríki sem munu taka sæti í öryggisráðinu. Erlent 17.6.2020 22:44 Innleysa útistandandi hluti í Heimavöllum Hið norska félag Fredensborg ICE ehf hefur eignast 99,45 prósent hlutafjár í Heimavöllum eftir uppgjör á yfirtökutilboði félagsins til hluthafa félagsins fór fram. Viðskipti erlent 16.6.2020 10:47 Heitir 140 milljónum til þess sem veitt getur upplýsingar um hvar Anne-Elisabeth er niðurkomin Tom Hagen hefur heitið því að greiða þeim sem veitt getur upplýsingar sem leiða til þess að Anne Elisabeth Hagen, eiginkona hans, finnist tíu milljónir norskar krónur, um 140 milljónir íslenskra króna. Erlent 15.6.2020 20:02 Undirbúningur fyrir fríverslunarviðræður EFTA og Bretlands hafinn Undirbúningur er hafinn fyrir fríverslunarviðræður Íslands, Noregs og Liechtenstein, EFTA ríkjanna, við Bretland. Löndin funduðu í með utanríkisviðskiptaráðuneyti Bretlands í fyrsta sinn í gær og er áætlað að formlegar viðræður hefjist í lok mánaðarins. Innlent 12.6.2020 23:15 Stærstu flugfélög Norðurlanda skulda milljarða Tvö stærstu flugfélög Norðurlandanna, SAS og Norwegian, eru sögð skulda viðskiptavinum um sjö milljarða danskra króna. Viðskipti erlent 12.6.2020 07:50 Manshaus dæmdur í 21 árs öryggisvistun í Noregi Hann myrti stjúpsystur sína á heimili í Bærum í ágúst í fyrra og réðst að því loknu á moskuna al-Noor Islamic Centre þann 10. ágúst síðastliðinn. Erlent 11.6.2020 08:15 Telja ný sönnunargögn renna stoðum undir að Anne-Elisabeth hafi verið myrt Norska lögreglan segist hafa uppgötvað ný sönnunargögn í máli Tom Hagen síðan hann var handtekinn 28. apríl síðastliðinn sem renni stoðum undir þá kenningu að Anne-Elisabeth Hagen, eiginkona hans, hafi verið myrt. Erlent 8.6.2020 17:40 Abramovich keypti Ópið fyrir sextán milljarða Eigandi Chelsea hefur keypt eitt þekktasta málverk listasögunnar; Ópið eftir Norðmanninn Edvard Munch. Enski boltinn 8.6.2020 10:31 Birta hótunarbréfið í fyrsta sinn Norska dagblaðið VG birti í dag hótunarbréf sem auðjöfurinn Tom Hagen segir að hann hafi fengið sent eftir að eiginkona hans, Anne-Elisabeth Hagen, hvarf af heimili þeirra hjóna í Lorenskógi árið 2018. Erlent 5.6.2020 23:31 « ‹ 21 22 23 24 25 26 27 28 29 … 50 ›
Öðru norsku skemmtiferðaskipi bannað að hleypa farþegum frá borði Farþegum hefur verið gert að halda sig um borð í norska skemmtiferðaskipinu SeaDream 1 eftir ferðamaður sem hafði verið um borð í skipinu greindist smitaður af kórónuveirunni við komuna heim til Danmerkur. Erlent 5.8.2020 12:36
Tugir farþega norsks skemmtiferðaskips smitaðir Norsk heilbrigðisyfirvöld segja að að minnsta kosti 41 hafi greinst með kórónuveiruna um borð í skemmtiferðaskipinu MS Roald Amundsen sem er nú við höfn í Tromsø í Norður-Noregi. Erlent 3.8.2020 16:49
Norðmenn flykkjast í sænskar verslanir á ný Norðmenn flykkjast nú yfir landamærin til Svíþjóðar til þess að versla í matinn. Erlent 27.7.2020 19:00
Danir toppa Norðmenn með lagningu lengsta sæstrengs heims til Bretlands Lagning lengsta raforkusæstrengs heims stendur nú yfir milli Noregs og Bretlands. Sá strengur mun þó ekki lengi halda metinu því núna í júlímánuði hófust framkvæmdir við streng milli Danmerkur og Bretlands, sem ætlað er að verða ennþá lengri. Viðskipti erlent 20.7.2020 23:42
Ákæra norska móður fyrir að myrða börn sín Norska lögreglan ákærði í dag móður fyrir að myrða tvö börn sín í Lørenskog, úthverfi Oslóar. Erlent 20.7.2020 19:01
Tvö börn myrt í Lørenskógi Tvö börn fundust látin í íbúð í Lørenskógi í grennd við norsku höfuðborgina Ósló í gærmorgun. Faðir barnanna hefur stöðu grunaðs í málinu. Erlent 20.7.2020 10:41
Maður handtekinn vegna hnífstunguárása í Noregi Norska lögreglan handtók karlmann á fertugsaldri sem grunaður er um að hafa stungið þrjár konur í bænum Sarpsborg í Viken sunnanverðum Noregi í gærkvöldi. Ein kvennanna er látin og önnur er alvarlega sár. Erlent 15.7.2020 12:00
Ein látin og önnur í lífshættu eftir hnífstunguárásir í Noregi Þrjár konur urðu fyrir hnífstunguárás í Sarpsborg í Viken-sýslu, um sjötíu kílómetra suður af Osló í gærkvöldi. Erlent 15.7.2020 06:30
Einn harðasti stuðningsmaður Liverpool er fimmtug norsk kona Stuðningsmenn Liverpool eru margir og mismundandi. Einn sá harðasti býr í Noregi og dreymir um að gefa út bókina „You will never knit alone“. Enski boltinn 14.7.2020 11:31
Haaland hent út af skemmtistað – Í skógarhögg eftir skilaboð frá pabba Hinum 19 ára gamla markahrók Erling Braut Haaland var vísað út af skemmtistað heima í Noregi um helgina þar sem hann hafði skemmt sér með vinum sínum. Fótbolti 13.7.2020 16:31
Sameiginleg stefnumörkun í loftslagsmálum myndi styrkja stöðu Norðurlandanna Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, hefur skilað skýrslu um þróun norræns samstarfs á sviði utanríkis- og öryggismála. Meðal helstu tillagna í skýrslu Bjarna er aukin sameiginleg stefnumörkun Norðurlandanna á sviði loftslagsmála og segir að það myndi styrkja stöðu Norðurlandanna á alþjóðavettvangi ef slík stefna væri til staðar. Innlent 6.7.2020 13:35
Á hreyfingu í 51 mínútu og fjögur ósvöruð símtöl Farsími Anne-Elisabeth Hagen mældist á hreyfingu í 51 mínútu eftir að hún sleit símtali við son sinn að morgni 31. október 2018. Erlent 2.7.2020 23:30
Leita nýs vitnis í Hagen-málinu Lögregla í Noregi vill nú ná tali af manni sem sást á upptökum öryggismyndavéla í Lørenskógi þann 31. október 2018, daginn sem Anne-Elisabeth Hagen hvarf. Erlent 1.7.2020 23:57
Beate Grimsrud er látin Norski rithöfundurinn og leikstjórinn Beate Grimsrud er látin, 57 ára að aldri. Menning 1.7.2020 11:10
Síðasta símtalið var við soninn Anne-Elisabeth Hagen hringdi í son sinn að morgni 31. október 2018. Erlent 30.6.2020 23:27
Norwegian vill ógilda risasamning við Boeing Flugfélagið Norwegian hyggst hætta við kaup á tæplega 100 Boeingþotum. Viðskipti erlent 30.6.2020 07:24
Fyrsti víkingaskipsuppgröfurinn í Noregi í rúma öld Fornleifafræðingar í Noregi hafa hafið fyrsta uppgröft víkingaskips í landinu í rúma öld. Erlent 27.6.2020 22:00
Tvö myrt í Stafangri í nótt Karlmaður á fimmtugsaldri er grunaður um að hafa orðið tveimur að bana, manni og konu, í Stafangri í Noregi í nótt. Erlent 24.6.2020 10:59
Varð hræddur og skráði húsið á sig Norski auðkýfingurinn Tom Hagen kveðst hafa orðið hræddur um að honum yrði úthýst af heimili sínu og eiginkonu sinnar, Anne-Elisabeth Hagen, á tíunda áratug síðustu aldar. Erlent 24.6.2020 10:44
Skilnaðarpappírar undirritaðir af Anne-Elisabeth fundust á heimili hjónanna Norska lögreglan fann skilnaðarpappíra við rannsókn á heimili Anne-Elisabeth Hagen og eiginmanns hennar, Tom Hagen, sem sú fyrrnefnda hafði ritað nafn sitt undir. Erlent 19.6.2020 09:08
Dæmdi norskan lögreglumann í 21 árs fangelsi fyrir spillingu og fíkniefnainnflutning Dómstóll í Noregi dæmdi í morgun lögreglumanninn Eirik Jensen í 21 árs fangelsi fyrir aðild að smygli á um 13,9 tonnum af hassi til Noregs og spillingu. Erlent 19.6.2020 07:25
Noregur tryggði sér sæti í öryggisráðinu Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna greiddi í dag atkvæði um fjögur ríki sem munu taka sæti í öryggisráðinu. Erlent 17.6.2020 22:44
Innleysa útistandandi hluti í Heimavöllum Hið norska félag Fredensborg ICE ehf hefur eignast 99,45 prósent hlutafjár í Heimavöllum eftir uppgjör á yfirtökutilboði félagsins til hluthafa félagsins fór fram. Viðskipti erlent 16.6.2020 10:47
Heitir 140 milljónum til þess sem veitt getur upplýsingar um hvar Anne-Elisabeth er niðurkomin Tom Hagen hefur heitið því að greiða þeim sem veitt getur upplýsingar sem leiða til þess að Anne Elisabeth Hagen, eiginkona hans, finnist tíu milljónir norskar krónur, um 140 milljónir íslenskra króna. Erlent 15.6.2020 20:02
Undirbúningur fyrir fríverslunarviðræður EFTA og Bretlands hafinn Undirbúningur er hafinn fyrir fríverslunarviðræður Íslands, Noregs og Liechtenstein, EFTA ríkjanna, við Bretland. Löndin funduðu í með utanríkisviðskiptaráðuneyti Bretlands í fyrsta sinn í gær og er áætlað að formlegar viðræður hefjist í lok mánaðarins. Innlent 12.6.2020 23:15
Stærstu flugfélög Norðurlanda skulda milljarða Tvö stærstu flugfélög Norðurlandanna, SAS og Norwegian, eru sögð skulda viðskiptavinum um sjö milljarða danskra króna. Viðskipti erlent 12.6.2020 07:50
Manshaus dæmdur í 21 árs öryggisvistun í Noregi Hann myrti stjúpsystur sína á heimili í Bærum í ágúst í fyrra og réðst að því loknu á moskuna al-Noor Islamic Centre þann 10. ágúst síðastliðinn. Erlent 11.6.2020 08:15
Telja ný sönnunargögn renna stoðum undir að Anne-Elisabeth hafi verið myrt Norska lögreglan segist hafa uppgötvað ný sönnunargögn í máli Tom Hagen síðan hann var handtekinn 28. apríl síðastliðinn sem renni stoðum undir þá kenningu að Anne-Elisabeth Hagen, eiginkona hans, hafi verið myrt. Erlent 8.6.2020 17:40
Abramovich keypti Ópið fyrir sextán milljarða Eigandi Chelsea hefur keypt eitt þekktasta málverk listasögunnar; Ópið eftir Norðmanninn Edvard Munch. Enski boltinn 8.6.2020 10:31
Birta hótunarbréfið í fyrsta sinn Norska dagblaðið VG birti í dag hótunarbréf sem auðjöfurinn Tom Hagen segir að hann hafi fengið sent eftir að eiginkona hans, Anne-Elisabeth Hagen, hvarf af heimili þeirra hjóna í Lorenskógi árið 2018. Erlent 5.6.2020 23:31