Kona skotin til bana á götu úti í Osló Atli Ísleifsson skrifar 28. apríl 2021 08:13 Árásin átti sér stað í Frogner-hverfi í vesturhluta norsku höfuðborgarinnar. Getty Kona var skotin til bana á götu úti í Frogner-hverfi í vesturhluta norsku höfuðborgarinnar Osló í morgun. Lögregla hefur handtekið mann sem grunaður er um verknaðinn. NRK segir að lögreglu hafi borist tilkynning um málið skömmu fyrir klukkan 8:30 að staðartíma í morgun. Konan var svo útskurðuð látin þegar sjúkralið bar að garði. Einungis þremur mínútum eftir að tilkynning barst lögreglu var maður handtekinn í bíl á E18-hraðbrautinni, en hann var á leið út úr bænum. Ábendingar höfðu þá borist um að maður hafi yfirgefið vettvanginn í bíl á miklum hraða. Vopn fundust í bíl mannsins. Gjermund Stokkli hjá lögreglunni segist ekki telja að svo stöddu að fleiri menn hafi komið að morðinu sem átti sér stað á Tostrups gate í hverfinu Frogner. Lögregla hefur girt af svæði vegna rannsóknar málsins og rætt við sjónarvotta og íbúa við götuna. Sömuleiðis hefur verið gerð húsleit skammt frá árásarstaðnum. #Oslo Politiet har kontroll på en person i forbindelse med en skyteepisode i Oslo Sentrum. En person bekreftet død av helsepersonell.— OPS Politiet Oslo (@oslopolitiops) April 28, 2021 Åstedet i Tostrupsgate er sperret av. Den døde er en kvinne. Gjerningspersonen er en mann, og han ble pågrepet etter kort til i en bil på E 18. Vi har kontroll på et skytevåpen som vi mener er brukt under hendelsen. Vi har startet en bred etterforskning for å finne årsaken.— OPS Politiet Oslo (@oslopolitiops) April 28, 2021 Íbúi við götuna segir í samtali við VG að heyrst hafi fjögur eða fimm skot. Annar segist hafa heyrt allt að sex skot. Stokkli segir of snemmt að greina frá tengslum meints morðingja og hinnar látnu að svo stöddu. Noregur Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Fleiri fréttir Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Sjá meira
NRK segir að lögreglu hafi borist tilkynning um málið skömmu fyrir klukkan 8:30 að staðartíma í morgun. Konan var svo útskurðuð látin þegar sjúkralið bar að garði. Einungis þremur mínútum eftir að tilkynning barst lögreglu var maður handtekinn í bíl á E18-hraðbrautinni, en hann var á leið út úr bænum. Ábendingar höfðu þá borist um að maður hafi yfirgefið vettvanginn í bíl á miklum hraða. Vopn fundust í bíl mannsins. Gjermund Stokkli hjá lögreglunni segist ekki telja að svo stöddu að fleiri menn hafi komið að morðinu sem átti sér stað á Tostrups gate í hverfinu Frogner. Lögregla hefur girt af svæði vegna rannsóknar málsins og rætt við sjónarvotta og íbúa við götuna. Sömuleiðis hefur verið gerð húsleit skammt frá árásarstaðnum. #Oslo Politiet har kontroll på en person i forbindelse med en skyteepisode i Oslo Sentrum. En person bekreftet død av helsepersonell.— OPS Politiet Oslo (@oslopolitiops) April 28, 2021 Åstedet i Tostrupsgate er sperret av. Den døde er en kvinne. Gjerningspersonen er en mann, og han ble pågrepet etter kort til i en bil på E 18. Vi har kontroll på et skytevåpen som vi mener er brukt under hendelsen. Vi har startet en bred etterforskning for å finne årsaken.— OPS Politiet Oslo (@oslopolitiops) April 28, 2021 Íbúi við götuna segir í samtali við VG að heyrst hafi fjögur eða fimm skot. Annar segist hafa heyrt allt að sex skot. Stokkli segir of snemmt að greina frá tengslum meints morðingja og hinnar látnu að svo stöddu.
Noregur Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Fleiri fréttir Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Sjá meira