Slökkvilið Allt á floti á Auto í nótt Vatnsúðakerfi skemmtistaðarins Auto fór í gang í nótt og vatn flæddi um allt gólfið. Dælubíll frá slökkviliðinu var sendur á staðinn og hreinsunarstarf tók um klukkutíma. Innlent 27.10.2024 13:29 Grunaður um að hafa ekið ölvaður og gegn rauðu ljósi Ökumaður var handtekinn eftir að hafa ekið á tvo gangandi vegfarendur í hverfi 105 í dag. Hann er grunaður um að hafa ekið undir áhrifum ávana- og fíkniefna og gegn rauðu ljósi. Innlent 21.10.2024 20:37 Ekið á tvo á gatnamótum við Kringlumýrarbraut Tveir einstaklingar voru fluttir á sjúkrahús eftir slys á gatnamótum Hamrahlíðar og Kringlumýrarbrautar um hálffjögurleytið í dag. Innlent 21.10.2024 15:58 Eldur í skorsteini í Mávahlíð Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var með mikinn viðbúnað í Hlíðunum vegna elds sem kviknaði í skorsteini. Engin slys urðu á fólki og tókst að slökkva eldinn nokkuð auðveldlega. Innlent 19.10.2024 21:42 Bilun í brunaboða á Keflavíkurflugvelli Bilun var í brunaboða á Keflavíkurflugvelli í morgun og þurfi að rýma hluta flugvallarins í stutta stund. Samkvæmt upplýsingum frá Davíð Heimissyni varðstjóra hjá Brunavörnum Suðurnesja varði hún í aðeins stutta stund. Innlent 19.10.2024 10:24 Tveir á slysadeild í kjölfar bruna á Stuðlum Tveir voru fluttir á slysadeild í kjölfar bruna á meðferðarheimilinu Stuðlum í Grafarvogi. Samkvæmt upplýsingum frá vakthafandi varðstjóra hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu er búið að slökkva eldinn og verið að byrja reykræstingu. Innlent 19.10.2024 07:31 Eldur kviknaði í bílskúr Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað til síðdegis vegna bílskúrs sem kviknaði í í Vesturbæ Reykjavíkur. Innlent 18.10.2024 16:16 Vatnsleki í Skeifunni Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins aðstoðar nú Veitur við að dæla upp vatni sem lekur í Skeifunni í Reykjavík. Innlent 12.10.2024 14:04 Þriggja bíla árekstur á Miklubraut Þrír bílar skullu saman á Miklubraut í kvöld, við Grensásveg. Að minnsta kosti tveir voru fluttir á slysadeild. Innlent 10.10.2024 21:31 Mikið tjón eftir að herbergið fylltist af vatni Umtalsvert tjón varð í kjallara fjölbýlishúss í Maríubakka í Breiðholti í síðustu viku þegar vatn flæddi upp að hurðarhún í lagnarými hússins. Lekinn varð þegar starfsmenn Veitna skiptu um inntaksloku í kaldavatnslögin í Maríubakkanum. Lögnin er frá árinu 1968 og er samkvæmt upplýsingum frá Veitum „ekki komin á tíma“. Innlent 10.10.2024 09:01 Þorði ekki að hringja í lögregluna eftir að hafa kveikt í sumarbústað Tveir táningspiltar voru á rúntinum skammt frá Hvaleyrarvatni í febrúarmánuði árið 2020. Ökumaðurinn var búinn að drekka nokkra bjóra og klessti bílinn. Það var skítakuldi úti og piltarnir fóru inn um glugga á sumarbústað skammt frá. Þar fóru þeir að brjóta og bramla. Annar þeirra, sá sem hafði ekið bílnum, kveikti í pappír, setti inn í skáp og lokaði. Síðan gengu þeir á brott, en á meðan brann bústaðurinn til kaldra kola. Innlent 10.10.2024 08:01 Árekstur á Eyrarbakkavegi Tveggja bíla árekstur varð á Eyrarbakkavegi í Árnessýslu um hálfþrjúleytið í dag. Svo virðist sem engin alvarleg slys hafi orðið á fólki. Innlent 9.10.2024 15:10 Réðst á fyrrverandi kærustur og aðstoðarslökkviliðsstjóra Karlmaður á fertugsaldri hefur hlotið tíu mánaða fangelsisdóm, skilorðsbundinn til þriggja ára, í Héraðsdómi Austurlands fyrir brot gegn tveimur fyrrverandi kærustum sínum og gegn slökkviliðsmanni. Innlent 9.10.2024 11:17 „Hann hverfur ofan í jörðina“ Aðstandendur tveggja ára drengs sem datt ofan í meira en tveggja metra djúpa holu í gær segjast enn vera að jafna sig. Mikil heppni sé að drengurinn hafi ekki slasast og ljóst að aðbúnaður sé ekki samkvæmt lögum. Innlent 6.10.2024 19:27 „Ef hann hefði verið einn þá hefði þetta getað farið miklu verr“ Tveggja ára drengur datt ofan í vatnsbrunn í Garðabænum þegar hann gekk yfir brunnlok sem var ekki almennilega fest. Til allrar lukku var drengurinn ekki einn þegar hann datt og slapp sömuleiðis óskaddaður. Innlent 5.10.2024 21:55 Harður þriggja bíla árekstur á Suðurlandsvegi Þriggja bíla árekstur varð til þess að einn bílanna valt nærri Hólmi við Suðurlandsveg á tólfta tímanum í dag. Þrír voru fluttir á slysadeild. Innlent 5.10.2024 11:49 Fimm bíla árekstur á Vesturlandsvegi Fjögurra bíla og eins strætisvagns árekstur varð á Vesturlandsvegi við Orkuna um fimmleytið í dag. Innlent 4.10.2024 17:49 Alelda bíll á Reykjanesbraut Bíll stendur í ljósum logum á Reykjanesbrautinni en ekki hefur verið tilkynnt um nein slys á fólki. Innlent 3.10.2024 15:00 Herbergi fylltist af vatni upp að hurðarhúni Umfangsmikill leki varð í fjölbýlishúsi að Maríubakka í Breiðholti í morgun. Herbergi í kjallara hússins fylltist af vatni upp að hurðarhúni. Innlent 3.10.2024 11:18 Bifreið í ljósum logum við Stuðlaháls Eldur kom upp í fólksbíl við Stuðlaháls í Árbænum í Reykjavík um klukkan 21:45 í kvöld. Engan sakaði í eldsvoðanum en ökumaður var í bifreiðinni þegar að eldurinn kom upp. Innlent 2.10.2024 22:16 Starfsfólkið slegið eftir brunann Viðbúið er að tannlæknastofan Krýna geti þurft að hafa lokað í einhverja daga eða vikur eftir eldsvoða sem kom upp í húsnæðinu á öðrum tímanum í nótt. Einn eigenda stofunnar segir starfsfólk slegið og unnið sé að því að fresta tannlæknatímum og ná utan um skipulagið. Innlent 2.10.2024 11:02 Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Fellsmúla Eldur kom upp í skrifstofuhúsnæði í Fellsmúla í Reykjavík í nótt. Varðstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu segir að allt tiltækt lið hafi verið kallað út en að vel hafi gengið að ráða niðurlögum eldsins. Innlent 2.10.2024 06:46 Vatnstjón í Hlíðaskóla og krakkarnir sendir heim Vatnspípa fór í sundur í Hlíðaskóla rétt fyrir klukkan eitt í dag og hefur þurft að loka skólanum vegna þessa og senda nemendur heim. Innlent 1.10.2024 13:14 Einn á slysadeild eftir árekstur tveggja hlaupahjóla Einn var fluttur á slysadeild eftir að tvö rafmagnshlaupahjól skullu saman á göngubrúnni yfir Hringbraut við Njarðargötu í Reykjavík. Innlent 24.9.2024 10:54 Funda með Vegagerðinni um Vestfjarðagöng Rútan sem kviknaði í nálægt Ísafirði fyrir helgi var nýkomin út úr Vestfjarðagöngunum. Slökkviliðið fundar með Vegagerðinni á næstunni og segir slökkviliðsstjórinn að með aukinni umferð um göngin þurfi að tvöfalda einbreiðu kaflana. Innlent 16.9.2024 12:06 Kviknaði í út frá kerti á svölum Fjórir gistu í fangageymslum Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Alls voru 82 mál skráð í dagbók lögreglunnar frá klukkan 17 til fimm í nótt. Innlent 14.9.2024 07:15 Rúta í ljósum logum á Ísafirði Eldur logar í rútu í Tungudal í Ísafirði. Slökkvilið á Ísafirði sinnir verkefninu en getur engar frekari upplýsingar veitt að svo stöddu. Innlent 13.9.2024 15:15 Slökkviliðinu sigað á grunlausa grillara Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu stóð í ströngu í gær og voru sjúkrabílar kallaðir út 120 sinnum frá morgni föstudags til laugardagsmorguns. Einn dælubíll fór erindisleysu í Kópavoginn. Innlent 7.9.2024 16:02 Eldur kom upp í Grafarvogi Eldur kom upp í húsnæði í Fossaleyni í Grafarvogi í Reykjavík í dag. Starfsmönnum á vettvangi tókst að slökkva eldinn og svo kom slökkvilið og er að reykræsta húsnæðið. Innlent 5.9.2024 13:23 Slökktu minniháttar eld í Litlatúni Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins sinnti útkalli í verslunarkjarnanum í Litlatúni í Garðabæ, þar sem minniháttar eldur kviknaði í rafmagnstöflu. Innlent 2.9.2024 11:06 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 56 ›
Allt á floti á Auto í nótt Vatnsúðakerfi skemmtistaðarins Auto fór í gang í nótt og vatn flæddi um allt gólfið. Dælubíll frá slökkviliðinu var sendur á staðinn og hreinsunarstarf tók um klukkutíma. Innlent 27.10.2024 13:29
Grunaður um að hafa ekið ölvaður og gegn rauðu ljósi Ökumaður var handtekinn eftir að hafa ekið á tvo gangandi vegfarendur í hverfi 105 í dag. Hann er grunaður um að hafa ekið undir áhrifum ávana- og fíkniefna og gegn rauðu ljósi. Innlent 21.10.2024 20:37
Ekið á tvo á gatnamótum við Kringlumýrarbraut Tveir einstaklingar voru fluttir á sjúkrahús eftir slys á gatnamótum Hamrahlíðar og Kringlumýrarbrautar um hálffjögurleytið í dag. Innlent 21.10.2024 15:58
Eldur í skorsteini í Mávahlíð Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var með mikinn viðbúnað í Hlíðunum vegna elds sem kviknaði í skorsteini. Engin slys urðu á fólki og tókst að slökkva eldinn nokkuð auðveldlega. Innlent 19.10.2024 21:42
Bilun í brunaboða á Keflavíkurflugvelli Bilun var í brunaboða á Keflavíkurflugvelli í morgun og þurfi að rýma hluta flugvallarins í stutta stund. Samkvæmt upplýsingum frá Davíð Heimissyni varðstjóra hjá Brunavörnum Suðurnesja varði hún í aðeins stutta stund. Innlent 19.10.2024 10:24
Tveir á slysadeild í kjölfar bruna á Stuðlum Tveir voru fluttir á slysadeild í kjölfar bruna á meðferðarheimilinu Stuðlum í Grafarvogi. Samkvæmt upplýsingum frá vakthafandi varðstjóra hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu er búið að slökkva eldinn og verið að byrja reykræstingu. Innlent 19.10.2024 07:31
Eldur kviknaði í bílskúr Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað til síðdegis vegna bílskúrs sem kviknaði í í Vesturbæ Reykjavíkur. Innlent 18.10.2024 16:16
Vatnsleki í Skeifunni Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins aðstoðar nú Veitur við að dæla upp vatni sem lekur í Skeifunni í Reykjavík. Innlent 12.10.2024 14:04
Þriggja bíla árekstur á Miklubraut Þrír bílar skullu saman á Miklubraut í kvöld, við Grensásveg. Að minnsta kosti tveir voru fluttir á slysadeild. Innlent 10.10.2024 21:31
Mikið tjón eftir að herbergið fylltist af vatni Umtalsvert tjón varð í kjallara fjölbýlishúss í Maríubakka í Breiðholti í síðustu viku þegar vatn flæddi upp að hurðarhún í lagnarými hússins. Lekinn varð þegar starfsmenn Veitna skiptu um inntaksloku í kaldavatnslögin í Maríubakkanum. Lögnin er frá árinu 1968 og er samkvæmt upplýsingum frá Veitum „ekki komin á tíma“. Innlent 10.10.2024 09:01
Þorði ekki að hringja í lögregluna eftir að hafa kveikt í sumarbústað Tveir táningspiltar voru á rúntinum skammt frá Hvaleyrarvatni í febrúarmánuði árið 2020. Ökumaðurinn var búinn að drekka nokkra bjóra og klessti bílinn. Það var skítakuldi úti og piltarnir fóru inn um glugga á sumarbústað skammt frá. Þar fóru þeir að brjóta og bramla. Annar þeirra, sá sem hafði ekið bílnum, kveikti í pappír, setti inn í skáp og lokaði. Síðan gengu þeir á brott, en á meðan brann bústaðurinn til kaldra kola. Innlent 10.10.2024 08:01
Árekstur á Eyrarbakkavegi Tveggja bíla árekstur varð á Eyrarbakkavegi í Árnessýslu um hálfþrjúleytið í dag. Svo virðist sem engin alvarleg slys hafi orðið á fólki. Innlent 9.10.2024 15:10
Réðst á fyrrverandi kærustur og aðstoðarslökkviliðsstjóra Karlmaður á fertugsaldri hefur hlotið tíu mánaða fangelsisdóm, skilorðsbundinn til þriggja ára, í Héraðsdómi Austurlands fyrir brot gegn tveimur fyrrverandi kærustum sínum og gegn slökkviliðsmanni. Innlent 9.10.2024 11:17
„Hann hverfur ofan í jörðina“ Aðstandendur tveggja ára drengs sem datt ofan í meira en tveggja metra djúpa holu í gær segjast enn vera að jafna sig. Mikil heppni sé að drengurinn hafi ekki slasast og ljóst að aðbúnaður sé ekki samkvæmt lögum. Innlent 6.10.2024 19:27
„Ef hann hefði verið einn þá hefði þetta getað farið miklu verr“ Tveggja ára drengur datt ofan í vatnsbrunn í Garðabænum þegar hann gekk yfir brunnlok sem var ekki almennilega fest. Til allrar lukku var drengurinn ekki einn þegar hann datt og slapp sömuleiðis óskaddaður. Innlent 5.10.2024 21:55
Harður þriggja bíla árekstur á Suðurlandsvegi Þriggja bíla árekstur varð til þess að einn bílanna valt nærri Hólmi við Suðurlandsveg á tólfta tímanum í dag. Þrír voru fluttir á slysadeild. Innlent 5.10.2024 11:49
Fimm bíla árekstur á Vesturlandsvegi Fjögurra bíla og eins strætisvagns árekstur varð á Vesturlandsvegi við Orkuna um fimmleytið í dag. Innlent 4.10.2024 17:49
Alelda bíll á Reykjanesbraut Bíll stendur í ljósum logum á Reykjanesbrautinni en ekki hefur verið tilkynnt um nein slys á fólki. Innlent 3.10.2024 15:00
Herbergi fylltist af vatni upp að hurðarhúni Umfangsmikill leki varð í fjölbýlishúsi að Maríubakka í Breiðholti í morgun. Herbergi í kjallara hússins fylltist af vatni upp að hurðarhúni. Innlent 3.10.2024 11:18
Bifreið í ljósum logum við Stuðlaháls Eldur kom upp í fólksbíl við Stuðlaháls í Árbænum í Reykjavík um klukkan 21:45 í kvöld. Engan sakaði í eldsvoðanum en ökumaður var í bifreiðinni þegar að eldurinn kom upp. Innlent 2.10.2024 22:16
Starfsfólkið slegið eftir brunann Viðbúið er að tannlæknastofan Krýna geti þurft að hafa lokað í einhverja daga eða vikur eftir eldsvoða sem kom upp í húsnæðinu á öðrum tímanum í nótt. Einn eigenda stofunnar segir starfsfólk slegið og unnið sé að því að fresta tannlæknatímum og ná utan um skipulagið. Innlent 2.10.2024 11:02
Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Fellsmúla Eldur kom upp í skrifstofuhúsnæði í Fellsmúla í Reykjavík í nótt. Varðstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu segir að allt tiltækt lið hafi verið kallað út en að vel hafi gengið að ráða niðurlögum eldsins. Innlent 2.10.2024 06:46
Vatnstjón í Hlíðaskóla og krakkarnir sendir heim Vatnspípa fór í sundur í Hlíðaskóla rétt fyrir klukkan eitt í dag og hefur þurft að loka skólanum vegna þessa og senda nemendur heim. Innlent 1.10.2024 13:14
Einn á slysadeild eftir árekstur tveggja hlaupahjóla Einn var fluttur á slysadeild eftir að tvö rafmagnshlaupahjól skullu saman á göngubrúnni yfir Hringbraut við Njarðargötu í Reykjavík. Innlent 24.9.2024 10:54
Funda með Vegagerðinni um Vestfjarðagöng Rútan sem kviknaði í nálægt Ísafirði fyrir helgi var nýkomin út úr Vestfjarðagöngunum. Slökkviliðið fundar með Vegagerðinni á næstunni og segir slökkviliðsstjórinn að með aukinni umferð um göngin þurfi að tvöfalda einbreiðu kaflana. Innlent 16.9.2024 12:06
Kviknaði í út frá kerti á svölum Fjórir gistu í fangageymslum Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Alls voru 82 mál skráð í dagbók lögreglunnar frá klukkan 17 til fimm í nótt. Innlent 14.9.2024 07:15
Rúta í ljósum logum á Ísafirði Eldur logar í rútu í Tungudal í Ísafirði. Slökkvilið á Ísafirði sinnir verkefninu en getur engar frekari upplýsingar veitt að svo stöddu. Innlent 13.9.2024 15:15
Slökkviliðinu sigað á grunlausa grillara Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu stóð í ströngu í gær og voru sjúkrabílar kallaðir út 120 sinnum frá morgni föstudags til laugardagsmorguns. Einn dælubíll fór erindisleysu í Kópavoginn. Innlent 7.9.2024 16:02
Eldur kom upp í Grafarvogi Eldur kom upp í húsnæði í Fossaleyni í Grafarvogi í Reykjavík í dag. Starfsmönnum á vettvangi tókst að slökkva eldinn og svo kom slökkvilið og er að reykræsta húsnæðið. Innlent 5.9.2024 13:23
Slökktu minniháttar eld í Litlatúni Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins sinnti útkalli í verslunarkjarnanum í Litlatúni í Garðabæ, þar sem minniháttar eldur kviknaði í rafmagnstöflu. Innlent 2.9.2024 11:06