Björgunarsveitir 800 björgunarsveitarmenn sinntu rúmlega 700 verkefnum Klæðningar fuku víða af byggingum, eitthvað var um að gluggar og hurðir brotnuðu og einnig þurfti að huga að bátum í höfnum. Innlent 14.2.2020 18:40 Mikið tjón víða um land eftir lægðina Gríðarlegt tjón varð víða þegar ein versta óveðurslægð síðustu ára gekk yfir landið. Maður slasaðist þegar þakplata fauk á hann. Bílar skemmdust, rúður brotnuðu og klæðningar á byggingum fuku. Þá sló rafmagni út þegar rafmagnsstaurar brotnuðu undan veðurhamnum. Innlent 14.2.2020 18:31 Vaknaði við kall dótturinnar og húsið var á floti Ingibjörg Hjördís Einarsdóttir, íbúi í Garðinum, er komin með fimmtán ára dóttur sína og kisur í öruggt skjól í Reykjanesbæ eftir að rýma þurfti hús hennar í Garði. Innlent 14.2.2020 13:08 Fýkur ofan af sýslumanni Björgunarsveitarfólk berst nú við fjúkandi þakplötur í Hlíðarsmára í Kópavogi, þar sem sýslumannsembættið er til húsa. Innlent 14.2.2020 08:13 62 m/s á Kjalarnesi Aðgerðastjórn gerir ráð fyrir að aftakaveður gangi inn á höfuðborgarsvæðið núna klukkan 7 Innlent 14.2.2020 06:17 Sat fastur í bíl á milli Dalvíkur og Ólafsfjarðar Kalla þurfti út björgunarsveitina á Dalvík vegna ökumanns sem festi bifreið sína á milli Dalvíkur og Ólafsfjarðar laust eftir miðnætti. Innlent 10.2.2020 07:15 Datt í gil við Geysi og menn fastir á Hvammsheiði Björgunarsveitir á Suðurlandi og Þórshöfn voru kallaðar út á fimmta tímanum í dag vegna tveggja verkefna. Innlent 8.2.2020 18:10 Mannleg mistök urðu til þess að skútan strandaði Skútan Ópal sem strandaði við Lundey á Kollafirði í gærkvöldi lenti upp á sandrifi á leið til hafnar í Reykjavík í gærkvöld. Innlent 7.2.2020 21:35 Mikill viðbúnaður vegna skútu sem strandaði við Lundey Björgunarsveitir, þyrla Landhelgisgæslunnar og slökkvilið höfuðborgarsvæðisins voru kölluð út núna á ellefta tímanum vegna skútu sem strandaði við Lundey á Kollafirði. Innlent 6.2.2020 22:48 Björguðu manneskju úr sjónum við Grindavík Slökkvilið Grindavíkur og björgunarsveitin Þorbjörn voru kölluð út klukkan 19:48 í kvöld vegna manneskju sem hafði farið í sjóinn við Grindavík. Innlent 4.2.2020 21:28 Flest banaslys á fjöllum á Esjunni Efla þarf snjóflóðavöktun á Esjusvæðinu samhliða auknum útivistaráhuga borgarbúa að mati björgunarsveitarmanns sem segir borgarbúa ekki gera sér endilega grein fyrir því að í túnfæti borgarinnar sé eitt hættulegasta fjall landsins. Innlent 3.2.2020 18:29 Æfðu viðbrögð við snjóflóðum í Bláfjöllum Stór snjóflóðaleitaræfing hófst í Bláfjöllum í morgun, þar sem hundar og fjöldi fólks koma við sögu. Skipuleggjandi æfingarinnar segir snjóflóð síðustu vikna sýna fram á mikilvægi þess að björgunarsveitir séu ávallt viðbúnar, og kunni réttu handtökin. Innlent 2.2.2020 13:30 Björgunarsveitaræfing með þyrlu í Grindavík í kvöld Björgunarsveitin Þorbjörn í Grindavík mun í kvöld halda æfingu með þyrlu Landhelgisgæslunnar í nágrenni Grindavíkur. Þetta kemur fram í Facebook-færslu frá sveitinni. Innlent 1.2.2020 16:20 Leit að flugeldasérfræðingi í fullt starf stendur yfir Slysavarnarfélagið Landsbjörg leitar að reynslumiklum einstaklingi til að sjá um innkaup, innflutning og sölu. Um fullt starf er að ræða samkvæmt því sem segir í auglýsingu frá félaginu. Innlent 30.1.2020 09:33 Maðurinn sem grófst í snjóflóðinu látinn Maðurinn sem grófst undir snjóflóði í Móskarðshnjúkum í gær er látinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Innlent 30.1.2020 10:03 Óttast var um björgunarsveitarmann eftir að snjóflóð féll þegar leit var lokið Aðstæður til leitar voru erfiðar. Þó svo að veður hefði verið ágætt þurfti að huga að lausum snjóalögum. Veðurstofa Íslands hafði gefið út viðvörun vegna snjóflóða til fjalla á suðvesturhorninu. Innlent 29.1.2020 19:54 Hundur hífður úr sprungu í Heiðmörk Björgunarsveitir voru sendar í Heiðmörk um klukkan 14 í dag til að bregðast við útkalli um hund í sjálfheldu. Innlent 29.1.2020 14:50 Maðurinn sem grófst í snjóflóðinu fluttur á Landspítalann Þá hefur lið frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins einnig verið kallað út. Innlent 29.1.2020 12:42 Landsbjörg fær hálfa milljón til að standsetja björgunarskip sem verður á Flateyri Skipinu verði svo siglt til Flateyrar þar sem það verður í höfn í vetur. Innlent 24.1.2020 18:13 Formlegri leit að Rimu hætt Lögreglan sendi frá sér tilkynningu á fimmta tímanum í dag. Innlent 22.1.2020 17:21 Fór í golf eitt ágústkvöld og bjargaði líklega lífi ungrar konu Jóhann Sveinbjörnsson 86 ára áhugakylfingur á Seyðisfirði segir það tilviljun að hann hafi ákveðið að fara út á golfvöll kvöld eitt í ágúst. Innlent 21.1.2020 15:26 Gámarnir „krumpuðust“ utan um húsið Ró er tekin að færast yfir Flateyri eftir mikinn eril og viðbúnað síðustu daga í kjölfar snjóflóðanna sem féllu á bæinn í byrjun síðustu viku. Innlent 20.1.2020 10:38 Þyrlan enn á ný send á Vestfirði vegna snjóflóðanna Þyrla Landhelgisgæslunnar lagði af stað frá Reykjavík til Vestfjarða um tíuleytið í kvöld með óþreytt björgunarsveitarfólk. Innlent 15.1.2020 23:34 „Eins og manni sé hent út í atburðarásina sem var 1995“ Atburðir gærkvöldsins hafa eins og gefur að skilja haft mikil áhrif á þá sem búa á Flateyri og Suðureyri en ekki minni á þá sem upplifðu hamfarirnar fyrir 25 árum. Innlent 15.1.2020 19:48 „Fólk er eðlilega í sjokki“ Fjöldahjálparstöð var opnuð í grunnskólanum á Flateyri um hádegisbil og hafa um fjörutíu íbúar leitað þangað eftir snjóflóðin sem féllu í bænum undir miðnætti í gærkvöldi. Innlent 15.1.2020 20:32 Björgunarsveitarmenn á Flateyri: „Aldrei verið jafn ánægðir að heyra stelpu gráta“ Magnús Einar Magnússon, formaður björgunarsveitarinnar Sæbjörg, stýrði leitinni að fjórtán ára stúlku á Flateyri sem grófst undir snjóflóð. Hann segir tilfinningarnar hafa borið björgunarmenn ofurliði þegar stúlkan fannst á lífi. Innlent 15.1.2020 18:49 Mikil áfallahjálp framundan Sjálfboðaliðar Rauða krossins og aðrir viðbragðsaðilar taka þar á móti fólki sem hefur þurft að yfirgefa heimili sín og veita auk þess öllum sem vilja sálrænan stuðning. Innlent 15.1.2020 18:09 Fljúga til vonar og vara með björgunarsveitarfólk vestur Ákveðið hefur verið að flytja fulla þyrlu af björgunarsveitarfólki frá höfuðborgarsvæðinu til Vestfjarða í kvöld. Þetta staðfestir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi hjá Landsbjörg. Innlent 15.1.2020 16:42 Talsvert eignatjón en engin alvarleg slys á fólki eftir þrjú „mjög stór“ snjóflóð á Vestfjörðum Alls féllu þrjú "mjög stór“ snjóflóð á Vestfjörðum undir miðnætti í gær líkt og það er orðað á vef Veðurstofu Íslands. Tvö við Flateyri, úr Skollahvilft og Innra-Bæjargili, og eitt gegnt Suðureyri í Norðureyrarhlíð sem skapaði flóðbylgju sem fór inn í bæinn. Tjón hefur orðið á eignum en engin alvarleg slys á fólki svo vitað sé. Innlent 15.1.2020 05:07 Stúlkan sem lenti í snjóflóðinu flutt til Ísafjarðar með Þór Unglingsstúlkan sem lenti í snjUnglingsstúlkan sem lenti í snjóflóðinu sem féll á Flateyri seint í gærkvöldi verður flutt með varðskipinu Þór á Ísafjörð. Líðan hennar er eftir atvikum góð. Innlent 15.1.2020 04:28 « ‹ 32 33 34 35 36 37 38 39 40 … 46 ›
800 björgunarsveitarmenn sinntu rúmlega 700 verkefnum Klæðningar fuku víða af byggingum, eitthvað var um að gluggar og hurðir brotnuðu og einnig þurfti að huga að bátum í höfnum. Innlent 14.2.2020 18:40
Mikið tjón víða um land eftir lægðina Gríðarlegt tjón varð víða þegar ein versta óveðurslægð síðustu ára gekk yfir landið. Maður slasaðist þegar þakplata fauk á hann. Bílar skemmdust, rúður brotnuðu og klæðningar á byggingum fuku. Þá sló rafmagni út þegar rafmagnsstaurar brotnuðu undan veðurhamnum. Innlent 14.2.2020 18:31
Vaknaði við kall dótturinnar og húsið var á floti Ingibjörg Hjördís Einarsdóttir, íbúi í Garðinum, er komin með fimmtán ára dóttur sína og kisur í öruggt skjól í Reykjanesbæ eftir að rýma þurfti hús hennar í Garði. Innlent 14.2.2020 13:08
Fýkur ofan af sýslumanni Björgunarsveitarfólk berst nú við fjúkandi þakplötur í Hlíðarsmára í Kópavogi, þar sem sýslumannsembættið er til húsa. Innlent 14.2.2020 08:13
62 m/s á Kjalarnesi Aðgerðastjórn gerir ráð fyrir að aftakaveður gangi inn á höfuðborgarsvæðið núna klukkan 7 Innlent 14.2.2020 06:17
Sat fastur í bíl á milli Dalvíkur og Ólafsfjarðar Kalla þurfti út björgunarsveitina á Dalvík vegna ökumanns sem festi bifreið sína á milli Dalvíkur og Ólafsfjarðar laust eftir miðnætti. Innlent 10.2.2020 07:15
Datt í gil við Geysi og menn fastir á Hvammsheiði Björgunarsveitir á Suðurlandi og Þórshöfn voru kallaðar út á fimmta tímanum í dag vegna tveggja verkefna. Innlent 8.2.2020 18:10
Mannleg mistök urðu til þess að skútan strandaði Skútan Ópal sem strandaði við Lundey á Kollafirði í gærkvöldi lenti upp á sandrifi á leið til hafnar í Reykjavík í gærkvöld. Innlent 7.2.2020 21:35
Mikill viðbúnaður vegna skútu sem strandaði við Lundey Björgunarsveitir, þyrla Landhelgisgæslunnar og slökkvilið höfuðborgarsvæðisins voru kölluð út núna á ellefta tímanum vegna skútu sem strandaði við Lundey á Kollafirði. Innlent 6.2.2020 22:48
Björguðu manneskju úr sjónum við Grindavík Slökkvilið Grindavíkur og björgunarsveitin Þorbjörn voru kölluð út klukkan 19:48 í kvöld vegna manneskju sem hafði farið í sjóinn við Grindavík. Innlent 4.2.2020 21:28
Flest banaslys á fjöllum á Esjunni Efla þarf snjóflóðavöktun á Esjusvæðinu samhliða auknum útivistaráhuga borgarbúa að mati björgunarsveitarmanns sem segir borgarbúa ekki gera sér endilega grein fyrir því að í túnfæti borgarinnar sé eitt hættulegasta fjall landsins. Innlent 3.2.2020 18:29
Æfðu viðbrögð við snjóflóðum í Bláfjöllum Stór snjóflóðaleitaræfing hófst í Bláfjöllum í morgun, þar sem hundar og fjöldi fólks koma við sögu. Skipuleggjandi æfingarinnar segir snjóflóð síðustu vikna sýna fram á mikilvægi þess að björgunarsveitir séu ávallt viðbúnar, og kunni réttu handtökin. Innlent 2.2.2020 13:30
Björgunarsveitaræfing með þyrlu í Grindavík í kvöld Björgunarsveitin Þorbjörn í Grindavík mun í kvöld halda æfingu með þyrlu Landhelgisgæslunnar í nágrenni Grindavíkur. Þetta kemur fram í Facebook-færslu frá sveitinni. Innlent 1.2.2020 16:20
Leit að flugeldasérfræðingi í fullt starf stendur yfir Slysavarnarfélagið Landsbjörg leitar að reynslumiklum einstaklingi til að sjá um innkaup, innflutning og sölu. Um fullt starf er að ræða samkvæmt því sem segir í auglýsingu frá félaginu. Innlent 30.1.2020 09:33
Maðurinn sem grófst í snjóflóðinu látinn Maðurinn sem grófst undir snjóflóði í Móskarðshnjúkum í gær er látinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Innlent 30.1.2020 10:03
Óttast var um björgunarsveitarmann eftir að snjóflóð féll þegar leit var lokið Aðstæður til leitar voru erfiðar. Þó svo að veður hefði verið ágætt þurfti að huga að lausum snjóalögum. Veðurstofa Íslands hafði gefið út viðvörun vegna snjóflóða til fjalla á suðvesturhorninu. Innlent 29.1.2020 19:54
Hundur hífður úr sprungu í Heiðmörk Björgunarsveitir voru sendar í Heiðmörk um klukkan 14 í dag til að bregðast við útkalli um hund í sjálfheldu. Innlent 29.1.2020 14:50
Maðurinn sem grófst í snjóflóðinu fluttur á Landspítalann Þá hefur lið frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins einnig verið kallað út. Innlent 29.1.2020 12:42
Landsbjörg fær hálfa milljón til að standsetja björgunarskip sem verður á Flateyri Skipinu verði svo siglt til Flateyrar þar sem það verður í höfn í vetur. Innlent 24.1.2020 18:13
Formlegri leit að Rimu hætt Lögreglan sendi frá sér tilkynningu á fimmta tímanum í dag. Innlent 22.1.2020 17:21
Fór í golf eitt ágústkvöld og bjargaði líklega lífi ungrar konu Jóhann Sveinbjörnsson 86 ára áhugakylfingur á Seyðisfirði segir það tilviljun að hann hafi ákveðið að fara út á golfvöll kvöld eitt í ágúst. Innlent 21.1.2020 15:26
Gámarnir „krumpuðust“ utan um húsið Ró er tekin að færast yfir Flateyri eftir mikinn eril og viðbúnað síðustu daga í kjölfar snjóflóðanna sem féllu á bæinn í byrjun síðustu viku. Innlent 20.1.2020 10:38
Þyrlan enn á ný send á Vestfirði vegna snjóflóðanna Þyrla Landhelgisgæslunnar lagði af stað frá Reykjavík til Vestfjarða um tíuleytið í kvöld með óþreytt björgunarsveitarfólk. Innlent 15.1.2020 23:34
„Eins og manni sé hent út í atburðarásina sem var 1995“ Atburðir gærkvöldsins hafa eins og gefur að skilja haft mikil áhrif á þá sem búa á Flateyri og Suðureyri en ekki minni á þá sem upplifðu hamfarirnar fyrir 25 árum. Innlent 15.1.2020 19:48
„Fólk er eðlilega í sjokki“ Fjöldahjálparstöð var opnuð í grunnskólanum á Flateyri um hádegisbil og hafa um fjörutíu íbúar leitað þangað eftir snjóflóðin sem féllu í bænum undir miðnætti í gærkvöldi. Innlent 15.1.2020 20:32
Björgunarsveitarmenn á Flateyri: „Aldrei verið jafn ánægðir að heyra stelpu gráta“ Magnús Einar Magnússon, formaður björgunarsveitarinnar Sæbjörg, stýrði leitinni að fjórtán ára stúlku á Flateyri sem grófst undir snjóflóð. Hann segir tilfinningarnar hafa borið björgunarmenn ofurliði þegar stúlkan fannst á lífi. Innlent 15.1.2020 18:49
Mikil áfallahjálp framundan Sjálfboðaliðar Rauða krossins og aðrir viðbragðsaðilar taka þar á móti fólki sem hefur þurft að yfirgefa heimili sín og veita auk þess öllum sem vilja sálrænan stuðning. Innlent 15.1.2020 18:09
Fljúga til vonar og vara með björgunarsveitarfólk vestur Ákveðið hefur verið að flytja fulla þyrlu af björgunarsveitarfólki frá höfuðborgarsvæðinu til Vestfjarða í kvöld. Þetta staðfestir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi hjá Landsbjörg. Innlent 15.1.2020 16:42
Talsvert eignatjón en engin alvarleg slys á fólki eftir þrjú „mjög stór“ snjóflóð á Vestfjörðum Alls féllu þrjú "mjög stór“ snjóflóð á Vestfjörðum undir miðnætti í gær líkt og það er orðað á vef Veðurstofu Íslands. Tvö við Flateyri, úr Skollahvilft og Innra-Bæjargili, og eitt gegnt Suðureyri í Norðureyrarhlíð sem skapaði flóðbylgju sem fór inn í bæinn. Tjón hefur orðið á eignum en engin alvarleg slys á fólki svo vitað sé. Innlent 15.1.2020 05:07
Stúlkan sem lenti í snjóflóðinu flutt til Ísafjarðar með Þór Unglingsstúlkan sem lenti í snjUnglingsstúlkan sem lenti í snjóflóðinu sem féll á Flateyri seint í gærkvöldi verður flutt með varðskipinu Þór á Ísafjörð. Líðan hennar er eftir atvikum góð. Innlent 15.1.2020 04:28