Rússland Rússar gefa lítið fyrir fréttir um njósnara í Kreml Kremlverjar fullyrða að meintur njósnari Bandaríkjanna hafi hvorki verið hátt settur né haft aðgang að Pútín forseta, þvert á það sem bandrískir fjölmiðlar hafa sagt. Erlent 10.9.2019 16:55 CIA kom mikilvægum njósnara undan eftir fund Trump með Rússum Njósnarinn var sá hæst setti sem Bandaríkin höfðu í Kreml og veitti mikilvægar upplýsingar um afskipti Rússa af forsetakosningunum árið 2016. Erlent 10.9.2019 13:07 Stjórnarflokkur Putin missir þrettán sæti í borgarstjórnarkosningum í Moskvu Stjórnarflokkur Rússlands, flokkurinn Sameinað Rússland, beið mikinn ósigur í kosningum til borgarstjórnar Moskvu sem fóru fram á sunnudag. Erlent 9.9.2019 18:09 Skamma Facebook og Google fyrir „afskipti“ af kosningum í Rússlandi Rússneska eftirlitsstofnunin Roskomnadzor gagnrýndi tæknifyrirtækin Facebook og Google í dag og sagði fyrirtækin hafa dreift pólitískum auglýsingum í Rússlandi. Erlent 8.9.2019 20:09 Úkraínumenn og Rússar skiptust á föngum Úkraínumenn og Rússar skiptust á föngum í dag eftir leynilegar viðræður á milli yfirvalda ríkjanna. Erlent 7.9.2019 17:54 Bauðst til að selja Trump nýja hljóðfráa eldflaug Vladimir Pútín, forseti Rússlands, segir að Rússar muni framleiða nýjar tegundir eldflauga sem voru áður bannaðar í sáttmála á milli Rússlands og Bandaríkjanna (INF) sem rann út í síðasta mánuði. Erlent 5.9.2019 12:13 Höfnuðu kröfu saksóknara um að svipta mótmælendur forræði yfir börnum sínum Í stað þess að svipta tvenn hjón forræði ákváðu rússneskir dómstólar í dag að aðvörun væri nægileg. Saksóknarar höfðu farið fram á að hjónin yrðu svipt forræði eftir að þau tóku þátt í mótmælum stjórnarandstæðinga. Erlent 2.9.2019 18:14 Vilja samkomulag um olíusölu sem fyrst Yfirvöld Íran munu segja skilið við kjarnorkusamkomulagið svokallaða verði nýtt samkomulag ekki gert fyrir lok þessarar viku. Erlent 2.9.2019 12:05 Ísland passi fullkomlega í innviðaverkefni Kínverja Á meðan varaforseti Bandaríkjanna hefur áhyggjur af innrásum Kína og Rússlands inn á Norðurslóðir setur Kína ekkert út á frekari þróun tvíhliða sambands Íslands við Bandaríkin. Innlent 1.9.2019 21:56 Áframhaldandi mótmæli marka lengstu mótmælaöldu í Rússlandi í fleiri ár Þúsundir Rússa flykktust um götur Moskvu í dag til þess að krefjast frjálsra kosninga til borgarráðs þann 8. september næstkomandi. Erlent 31.8.2019 15:43 Líklegt að uppáhalds hershöfðingi Napóelons hafi fundist undir dansgólfi Fornleifafræðingar munu í dag kynna niðurstöðu á DNA-greiningu á jarðneskum leifum sem fundust undir dansgólfi í rússnesku borginni Smolensk í sumar. Vonir standa til að leifarnar séu af Charles-Étienne Gudin, uppáhalds hershöfðingja Napóelon Bónaparte, sem lést í innrás Napóleons í Rússland á 19. öldinni. Erlent 29.8.2019 13:13 Vilja meira en 115 milljónir dollara í bætur frá Boeing vegna MAX-vélanna Rússneska flugvélaleigufyrirtækið Avia hefur höfðað mál á hendur bandaríska flugvélaframleiðandanum Boeing vegna 737 MAX 8-vélanna sem voru kyrrsettar um allan heim fyrr á þessu ári eftir tvö mannskæð flugslys. Viðskipti erlent 27.8.2019 22:00 Flutti fréttir með úðarann í andlitinu | Myndband Rússneski íþróttafréttamaðurinn Evgeniy Evnevich sýndi af sér aðdáunarverða fagmennsku er hann flutti fréttir frá heimavelli CSKA Moskvu í gær. Fótbolti 27.8.2019 07:54 Ekki fræðilegur möguleiki að Rússum verði boðið í hópinn á ný Forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins segir að á síðustu árum hefðu Rússar sýnt að þeir séu ekki lengur í hópi þeirra landa sem hafa mannréttindi, lög og reglur og frjálslynt lýðræði í hávegum. Erlent 25.8.2019 10:15 Navalny sleppt úr haldi Rússneska stjórnarandstæðingnum Alexei Navalny hefur verið sleppt úr haldi en hann hefur setið inni í þrjátíu daga eftir að hafa hvatt til mótmæla til þess að krefjast kosninga í Rússlandi. Erlent 23.8.2019 10:32 Rússar skjóta „fullvaxta“ vélmenni út í geim Rússar skutu eldflaug sem inniheldur vélmenni á stærð við fullorðna manneskju út í geim í dag. Áfangastaður vélmennisins er Alþjóðlega geimstöðin (ISS). Erlent 22.8.2019 11:54 Rússnesk frjálsíþróttakona lést á miðri æfingu Rússneska frjálsíþróttakonan, Margarita Plavunova, lést á æfingu í vikunni eftir að hún fékk hjartaáfall. Sport 22.8.2019 07:13 Mældu geislavirkni í Noregi eftir sprenginguna í Rússlandi Ekki liggur fyrir hvort að geislavirkt joð sem greindist í Norður-Noregi sé ættað frá spreningu í litlum kjarnaofni í norðvestanverðu Rússlandi. Erlent 15.8.2019 12:27 Fékk máva í hreyflana Tuttugu og þrír farþegar rússneskrar farþegaþotu eru slasaðir eftir að vélin flaug inn í fuglasverm og þurfti að nauðlenda á engi nærri Moskvu. Erlent 15.8.2019 09:13 Fjögur ár frá viðskiptaþvingunum Rússa: „Mikilvægt fyrir alla að alþjóðalög haldi“ Fjögur ár eru í dag frá því að Rússar lögðu viðskiptabann á Ísland. Bannið var svar við alþjóðlegum þvingunaraðgerðum gegn Rússlandi sem Ísland tekur þátt í. Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi segja of mikla hagsmuni í húfi og ekki sé hægt að réttlæta þáttöku Íslands í þvingunaraðgerðunum. Innlent 13.8.2019 17:29 Yfirvöld í Rússlandi tjá sig um sprenginguna: „Slysin gerast, því miður“ Yfirvöld í Rússlandi hafa loks tjáð sig sprenginguna sem varð á tilraunasvæði rússneska hersins í nágrenni við borgina Severodvinsk á fimmtudag Erlent 13.8.2019 19:41 Geislun margfaldaðist eftir sprenginguna í Rússlandi Mælingar veðurstofu Rússlands á geislun í Severodvinsk stangast á við yfirlýsingar varnarmálaráðuneytisins um að engin aukning hafi orðið í geislun eftir sprengingu á æfingarsvæði hersins í síðustu viku. Erlent 13.8.2019 10:42 Óttast að dularfullar sprengingar tengist nýjum kjarnavopnum Kjarnorkustofnun Rússlands viðurkenndi í fyrsta skipti í gær að sprenging hefði orðið í litlum kjarnaofni á fimmtudag. Sjö fórust. Erlent 12.8.2019 12:09 Fimm látnir eftir kjarnorkuslys í Rússlandi Minnst fimm eru látnir og þrír slasaðir eftir að eldflaug sprakk á tilraunasvæði við strendur Norður-Íshafsins í Rússlandi á fimmtudag. Erlent 10.8.2019 11:37 Fimm nú sagðir látnir í eldflaugarslysi í Rússlandi Engin skýring hefur verið gefin á geislavirkni sem mældist eftir sprenginguna og tilkynning um aukna geislun hvarf skyndilega af netinu í dag. Erlent 9.8.2019 22:37 Geislamengunar vart eftir mannskætt eldflaugarslys Eldflaugarhreyfill sprakk á skotsvæði rússneska sjóhersins með þeim afleiðingum að tveir fórust og sex slösuðust. Erlent 8.8.2019 17:47 Reyna að svipta stjórnarandstæðinga forræði yfir syni sínum Hjón sem segjast hafa átt leið hjá mótmælum í Moskvu fyrir rúmri viku eiga á hættu að missa forræði yfir syni sínum. Erlent 6.8.2019 18:44 Vopnageymsla sprakk í Síberíu Þúsundir íbúa bæjarins Achinsk í Rússlandi hefur verið gert að yfirgefa heimili sín eftir nokkrar stórar sprengingar í vopnageymslu rússneska hersins sem er í nágrenni bæjarins. Erlent 5.8.2019 22:20 Dæmir í deilu Úkraínu og Rússlands Guðmundur Eiríksson er einn þriggja skipaðra dómara í gerðardóm vegna kæru Úkraínumanna gegn Rússum. Innlent 3.8.2019 02:03 Þrjátíu ára afvopnunarsamningur Bandaríkjanna og Rússlands úr sögunni Bandaríkin og Rússland hafa sagt sig úr afvopnunarsamningi sem Ronald Reagan, Bandaríkjaforseti, og Mikhail Gorbachev, leiðtogi Sovétríkjanna, skrifuðu undir árið 1987. Erlent 2.8.2019 08:15 « ‹ 84 85 86 87 88 89 90 91 92 … 97 ›
Rússar gefa lítið fyrir fréttir um njósnara í Kreml Kremlverjar fullyrða að meintur njósnari Bandaríkjanna hafi hvorki verið hátt settur né haft aðgang að Pútín forseta, þvert á það sem bandrískir fjölmiðlar hafa sagt. Erlent 10.9.2019 16:55
CIA kom mikilvægum njósnara undan eftir fund Trump með Rússum Njósnarinn var sá hæst setti sem Bandaríkin höfðu í Kreml og veitti mikilvægar upplýsingar um afskipti Rússa af forsetakosningunum árið 2016. Erlent 10.9.2019 13:07
Stjórnarflokkur Putin missir þrettán sæti í borgarstjórnarkosningum í Moskvu Stjórnarflokkur Rússlands, flokkurinn Sameinað Rússland, beið mikinn ósigur í kosningum til borgarstjórnar Moskvu sem fóru fram á sunnudag. Erlent 9.9.2019 18:09
Skamma Facebook og Google fyrir „afskipti“ af kosningum í Rússlandi Rússneska eftirlitsstofnunin Roskomnadzor gagnrýndi tæknifyrirtækin Facebook og Google í dag og sagði fyrirtækin hafa dreift pólitískum auglýsingum í Rússlandi. Erlent 8.9.2019 20:09
Úkraínumenn og Rússar skiptust á föngum Úkraínumenn og Rússar skiptust á föngum í dag eftir leynilegar viðræður á milli yfirvalda ríkjanna. Erlent 7.9.2019 17:54
Bauðst til að selja Trump nýja hljóðfráa eldflaug Vladimir Pútín, forseti Rússlands, segir að Rússar muni framleiða nýjar tegundir eldflauga sem voru áður bannaðar í sáttmála á milli Rússlands og Bandaríkjanna (INF) sem rann út í síðasta mánuði. Erlent 5.9.2019 12:13
Höfnuðu kröfu saksóknara um að svipta mótmælendur forræði yfir börnum sínum Í stað þess að svipta tvenn hjón forræði ákváðu rússneskir dómstólar í dag að aðvörun væri nægileg. Saksóknarar höfðu farið fram á að hjónin yrðu svipt forræði eftir að þau tóku þátt í mótmælum stjórnarandstæðinga. Erlent 2.9.2019 18:14
Vilja samkomulag um olíusölu sem fyrst Yfirvöld Íran munu segja skilið við kjarnorkusamkomulagið svokallaða verði nýtt samkomulag ekki gert fyrir lok þessarar viku. Erlent 2.9.2019 12:05
Ísland passi fullkomlega í innviðaverkefni Kínverja Á meðan varaforseti Bandaríkjanna hefur áhyggjur af innrásum Kína og Rússlands inn á Norðurslóðir setur Kína ekkert út á frekari þróun tvíhliða sambands Íslands við Bandaríkin. Innlent 1.9.2019 21:56
Áframhaldandi mótmæli marka lengstu mótmælaöldu í Rússlandi í fleiri ár Þúsundir Rússa flykktust um götur Moskvu í dag til þess að krefjast frjálsra kosninga til borgarráðs þann 8. september næstkomandi. Erlent 31.8.2019 15:43
Líklegt að uppáhalds hershöfðingi Napóelons hafi fundist undir dansgólfi Fornleifafræðingar munu í dag kynna niðurstöðu á DNA-greiningu á jarðneskum leifum sem fundust undir dansgólfi í rússnesku borginni Smolensk í sumar. Vonir standa til að leifarnar séu af Charles-Étienne Gudin, uppáhalds hershöfðingja Napóelon Bónaparte, sem lést í innrás Napóleons í Rússland á 19. öldinni. Erlent 29.8.2019 13:13
Vilja meira en 115 milljónir dollara í bætur frá Boeing vegna MAX-vélanna Rússneska flugvélaleigufyrirtækið Avia hefur höfðað mál á hendur bandaríska flugvélaframleiðandanum Boeing vegna 737 MAX 8-vélanna sem voru kyrrsettar um allan heim fyrr á þessu ári eftir tvö mannskæð flugslys. Viðskipti erlent 27.8.2019 22:00
Flutti fréttir með úðarann í andlitinu | Myndband Rússneski íþróttafréttamaðurinn Evgeniy Evnevich sýndi af sér aðdáunarverða fagmennsku er hann flutti fréttir frá heimavelli CSKA Moskvu í gær. Fótbolti 27.8.2019 07:54
Ekki fræðilegur möguleiki að Rússum verði boðið í hópinn á ný Forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins segir að á síðustu árum hefðu Rússar sýnt að þeir séu ekki lengur í hópi þeirra landa sem hafa mannréttindi, lög og reglur og frjálslynt lýðræði í hávegum. Erlent 25.8.2019 10:15
Navalny sleppt úr haldi Rússneska stjórnarandstæðingnum Alexei Navalny hefur verið sleppt úr haldi en hann hefur setið inni í þrjátíu daga eftir að hafa hvatt til mótmæla til þess að krefjast kosninga í Rússlandi. Erlent 23.8.2019 10:32
Rússar skjóta „fullvaxta“ vélmenni út í geim Rússar skutu eldflaug sem inniheldur vélmenni á stærð við fullorðna manneskju út í geim í dag. Áfangastaður vélmennisins er Alþjóðlega geimstöðin (ISS). Erlent 22.8.2019 11:54
Rússnesk frjálsíþróttakona lést á miðri æfingu Rússneska frjálsíþróttakonan, Margarita Plavunova, lést á æfingu í vikunni eftir að hún fékk hjartaáfall. Sport 22.8.2019 07:13
Mældu geislavirkni í Noregi eftir sprenginguna í Rússlandi Ekki liggur fyrir hvort að geislavirkt joð sem greindist í Norður-Noregi sé ættað frá spreningu í litlum kjarnaofni í norðvestanverðu Rússlandi. Erlent 15.8.2019 12:27
Fékk máva í hreyflana Tuttugu og þrír farþegar rússneskrar farþegaþotu eru slasaðir eftir að vélin flaug inn í fuglasverm og þurfti að nauðlenda á engi nærri Moskvu. Erlent 15.8.2019 09:13
Fjögur ár frá viðskiptaþvingunum Rússa: „Mikilvægt fyrir alla að alþjóðalög haldi“ Fjögur ár eru í dag frá því að Rússar lögðu viðskiptabann á Ísland. Bannið var svar við alþjóðlegum þvingunaraðgerðum gegn Rússlandi sem Ísland tekur þátt í. Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi segja of mikla hagsmuni í húfi og ekki sé hægt að réttlæta þáttöku Íslands í þvingunaraðgerðunum. Innlent 13.8.2019 17:29
Yfirvöld í Rússlandi tjá sig um sprenginguna: „Slysin gerast, því miður“ Yfirvöld í Rússlandi hafa loks tjáð sig sprenginguna sem varð á tilraunasvæði rússneska hersins í nágrenni við borgina Severodvinsk á fimmtudag Erlent 13.8.2019 19:41
Geislun margfaldaðist eftir sprenginguna í Rússlandi Mælingar veðurstofu Rússlands á geislun í Severodvinsk stangast á við yfirlýsingar varnarmálaráðuneytisins um að engin aukning hafi orðið í geislun eftir sprengingu á æfingarsvæði hersins í síðustu viku. Erlent 13.8.2019 10:42
Óttast að dularfullar sprengingar tengist nýjum kjarnavopnum Kjarnorkustofnun Rússlands viðurkenndi í fyrsta skipti í gær að sprenging hefði orðið í litlum kjarnaofni á fimmtudag. Sjö fórust. Erlent 12.8.2019 12:09
Fimm látnir eftir kjarnorkuslys í Rússlandi Minnst fimm eru látnir og þrír slasaðir eftir að eldflaug sprakk á tilraunasvæði við strendur Norður-Íshafsins í Rússlandi á fimmtudag. Erlent 10.8.2019 11:37
Fimm nú sagðir látnir í eldflaugarslysi í Rússlandi Engin skýring hefur verið gefin á geislavirkni sem mældist eftir sprenginguna og tilkynning um aukna geislun hvarf skyndilega af netinu í dag. Erlent 9.8.2019 22:37
Geislamengunar vart eftir mannskætt eldflaugarslys Eldflaugarhreyfill sprakk á skotsvæði rússneska sjóhersins með þeim afleiðingum að tveir fórust og sex slösuðust. Erlent 8.8.2019 17:47
Reyna að svipta stjórnarandstæðinga forræði yfir syni sínum Hjón sem segjast hafa átt leið hjá mótmælum í Moskvu fyrir rúmri viku eiga á hættu að missa forræði yfir syni sínum. Erlent 6.8.2019 18:44
Vopnageymsla sprakk í Síberíu Þúsundir íbúa bæjarins Achinsk í Rússlandi hefur verið gert að yfirgefa heimili sín eftir nokkrar stórar sprengingar í vopnageymslu rússneska hersins sem er í nágrenni bæjarins. Erlent 5.8.2019 22:20
Dæmir í deilu Úkraínu og Rússlands Guðmundur Eiríksson er einn þriggja skipaðra dómara í gerðardóm vegna kæru Úkraínumanna gegn Rússum. Innlent 3.8.2019 02:03
Þrjátíu ára afvopnunarsamningur Bandaríkjanna og Rússlands úr sögunni Bandaríkin og Rússland hafa sagt sig úr afvopnunarsamningi sem Ronald Reagan, Bandaríkjaforseti, og Mikhail Gorbachev, leiðtogi Sovétríkjanna, skrifuðu undir árið 1987. Erlent 2.8.2019 08:15