HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Topparnir í tölfræðinni á móti Makedóníu: Skoruðu sex mörk í tómt mark Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran endurkomusigur á Makedóníu, 24-22, í hreinum úrslitaleik um sæti í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. Handbolti 17.1.2019 18:52 Arnór: Elska að spila fyrir Ísland Arnór Þór Gunnarsson var valinn maður leiksins annan leikinn í röð er Ísland tryggði sér sæti í milliriðlum á HM í handbolta með frábærum tveggja marka sigri á Makedóníu. Handbolti 17.1.2019 18:52 Gísli Þorgeir: Væri fáranlegt að hverfa frá því Miðjumaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson átti mjög góðan leik í sigrinum gegn Makedóníu. Handbolti 17.1.2019 18:45 Twitter eftir sigurinn: „Dómarinn eins og pabbi sem er að stjórna leik út í garði í barnaafmæli“ Ísland er komið í milliriðil eftir frábæran sigur á Makedóní Handbolti 17.1.2019 18:31 Leik lokið: Makedónía - Ísland 22-24 | Ísland fer í milliriðil Íslenska karlalandsliðið í handbolta er komið í milliriðil eftir torsóttan tveggja marka sigur á Makedóníu í lokaleik riðlakeppninnar í München í dag. Handbolti 17.1.2019 14:50 Aron: Nú þarf að taka fram hanskana og hlaupa svolítið Það var létt yfir Aroni Kristjánssyni, landsliðsþjálfara Barein, eftir sigurinn á Japan enda var Barein að ná sögulegum árangri. Handbolti 17.1.2019 16:23 Dagur: Þetta voru mikil vonbrigði Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan, var allt annað en sáttur eftir tapið gegn Barein í dag. Það þýðir að Japan endar í neðsta sæti riðilsins án stiga. Handbolti 17.1.2019 16:12 Aron hafði betur gegn Degi | Brasilía með vænlega stöðu Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari Barein, hafði betur gegn Degi Sigurðssyni, landsliðsþjálfara Japan, er lið þeirra mættust í lokaumferðinni á riðlakeppni HM. Handbolti 17.1.2019 16:04 Arnór missti eitt marka sinna á móti Japan Arnór Þór Gunnarsson hefur verið frábær með íslenska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og er markahæsti leikmaður íslenska liðsins eftir fjóra fyrstu leikina. Handbolti 17.1.2019 09:43 Guðmundur: Hafði ekki húmor fyrir öllu sem að gerðist þarna Guðmundur Guðmundsson vill að menn vandi sig þegar að reynt er að kasta boltanum yfir allan völlinn. Handbolti 17.1.2019 14:20 Endurtekið efni frá HM 2017 Strákarnir okkar eru í nákvæmlega sömu sporum í dag og þeir voru á HM í Frakklandi 2017. Það er eiginlega með ólíkindum að nákvæmlega sama staða sé komin upp. Handbolti 17.1.2019 10:55 Strákarnir fá „tossamiða“ eftir leiki Íslensku landsiðsmennirnir geta ekki klikkað á viðtölum því allt er skrifað niður fyrir þá. Handbolti 17.1.2019 11:21 Þetta vitum við um landslið Makedóníu sem mætir Íslandi á HM í dag Vísir skorað mótherja íslenska landsliðsins en Makedónía getur komið í veg fyrir að strákarnir okkar komist í milliriðil. Handbolti 17.1.2019 09:05 Torsóttur sigur á Japan stillir upp hreinum úrslitaleik í dag Ísland lenti í talsverðu basli en náði að innbyrða fjögurra marka sigur á Japan 25-21 á HM í handbolta í gær. Strákarnir okkar mæta Makedóníu í kvöld í hreinum úrslitaleik um hvaða lið fer í milliriðlana og hvaða lið fer í Forsetabikarinn. Handbolti 16.1.2019 23:43 Jafntefli dugar íslenska liðinu í dag Það verða hreinir úrslitaleikir í öllum þremur leikjunum í B-riðli sem Ísland er í á Heimsmeistaramótinu í handbolta í dag. Fyrir lokaumferðina eru Króatía og Spánn með fullt hús stiga og mætast þau í kvöld í leik um efsta sætið og um leið að fara með fullt hús stiga í milliriðlana. Handbolti 16.1.2019 23:43 Ellefu marka sigur Spánverja þýðir að Íslandi dugar jafntefli Spánverjar unnu öruggan sigur á Makedóníu á HM í handbolta í dag. Með sigrinum settu Spánverjar upp tvo úrslitaleiki, á milli sín og Króata um toppsæti riðilsins og á milli Íslands og Makedóníu um sæti í milliriðlum. Handbolti 16.1.2019 21:33 Króatar völtuðu yfir Barein Króatar unnu stórsigur á Barein og eru öruggir með sæti í milliriðli á HM í Þýskalandi og Danmörku. Handbolti 16.1.2019 18:34 Einkunnir strákanna okkar á móti Japan: Stefán Rafn bestur Íslenska handboltalandsliðið vann lífsnauðsynlegan fjögurra marka sigur á Japan, 25-21, í jöfnum og erfiðum fjórða leik sínum á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. Handbolti 16.1.2019 17:06 Sérfræðingurinn: Fúll í fyrstu en orðinn nokkuð sáttur Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, var fúll með frammistöðu Íslands strax að loknum sigrinum á Japan á HM í handbolta í dag en þegar á leið varð hann sáttari við leikinn enda Japan orðið gott lið í alþjóðahandboltanum. Handbolti 16.1.2019 16:45 Umfjöllun um tórsóttan sigur á Japan: Góðir hlutir gerðust alltof hægt Íslenska landsliðið í handbolta hafði sigur á Japan, 25-21, á HM 2019. Handbolti 16.1.2019 16:41 Argentína hristi af sér Angóla Argentínumenn hafa ekki gefið upp vonina um að komast í milliriðlakeppnina á HM. Handbolti 16.1.2019 16:32 Aron: Þetta er ekkert skemmtilegast í heimi en er árangursríkt Aron Pálmarsson, fyrirliði Íslands, var ekkert sérlega hrifinn af leik íslenska liðsins í sigrinum gegn Japan í dag en fyrirliðinn segir að það sé sigurinn sem skipti mestu máli. Handbolti 16.1.2019 16:29 Óli Gúst: Var ekki stressaður Ólafur Gústafsson segir að það hafi verið erfitt að spila gegn liði sem var á fullri keyrslu frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu. Handbolti 16.1.2019 16:29 Guðmundur: Menn halda að ég sé að bulla einhverja vitleysu Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var frekar þungur á brún eftir leikinn gegn Japan enda var það alls ekki auðvelt hjá hans mönnum að landa sigri. Handbolti 16.1.2019 16:22 Topparnir í tölfræðinni á móti Japan: Hornamennirnir voru í aðalhlutverki Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur á Japan á HM 2019, 25-21, í fjórða leik liðsins á mótinu. Annar sigur strákanna á mótinu en líklega slakasta frammistaðan. Handbolti 16.1.2019 16:21 Stefán Rafn: Sofandi líka í upphitun Stefán Rafn Sigurmannsson átti fína innkomu í íslenska landsliðið í sigri strákanna okkar gegn Japan í dag. Handbolti 16.1.2019 16:20 Dagur: Þeir voru ekkert spes Dagur Sigurðsson var ekki hrifinn af íslenska liðinu í dag og vonaðist eftir að þeir væru komnir með hugann við Makedóníu-leikinn annað kvöld. Handbolti 16.1.2019 16:17 Twitter yfir leiknum: Sexy að sjá Íslending tala japönsku Dagur Sigurðsson og fallega japanskan hans var mikið á milli tannanna á fólki meðan á leik Íslands og Japan stóð. Ísland vann fjögurra marka sigur, 25-21, í leiknum. Handbolti 16.1.2019 16:01 Leik lokið: Ísland - Japan 25-21 | Erfiður seiglusigur á strákunum hans Dags Ísland vann sinn annan leik á HM í handbolta í dag þegar liðið fór með 25-21 sigur á Japan. Frammistaða liðsins var ekki góð en mikilvæg stig í höfn. Handbolti 16.1.2019 11:39 Plataði konuna og bað hennar: „Vissi að hún myndi segja já“ Viktor Lekve lagði mikinn metnað í bónorðið í Ólympíuhöllinni í München í dag. Handbolti 16.1.2019 15:21 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 13 ›
Topparnir í tölfræðinni á móti Makedóníu: Skoruðu sex mörk í tómt mark Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran endurkomusigur á Makedóníu, 24-22, í hreinum úrslitaleik um sæti í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. Handbolti 17.1.2019 18:52
Arnór: Elska að spila fyrir Ísland Arnór Þór Gunnarsson var valinn maður leiksins annan leikinn í röð er Ísland tryggði sér sæti í milliriðlum á HM í handbolta með frábærum tveggja marka sigri á Makedóníu. Handbolti 17.1.2019 18:52
Gísli Þorgeir: Væri fáranlegt að hverfa frá því Miðjumaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson átti mjög góðan leik í sigrinum gegn Makedóníu. Handbolti 17.1.2019 18:45
Twitter eftir sigurinn: „Dómarinn eins og pabbi sem er að stjórna leik út í garði í barnaafmæli“ Ísland er komið í milliriðil eftir frábæran sigur á Makedóní Handbolti 17.1.2019 18:31
Leik lokið: Makedónía - Ísland 22-24 | Ísland fer í milliriðil Íslenska karlalandsliðið í handbolta er komið í milliriðil eftir torsóttan tveggja marka sigur á Makedóníu í lokaleik riðlakeppninnar í München í dag. Handbolti 17.1.2019 14:50
Aron: Nú þarf að taka fram hanskana og hlaupa svolítið Það var létt yfir Aroni Kristjánssyni, landsliðsþjálfara Barein, eftir sigurinn á Japan enda var Barein að ná sögulegum árangri. Handbolti 17.1.2019 16:23
Dagur: Þetta voru mikil vonbrigði Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan, var allt annað en sáttur eftir tapið gegn Barein í dag. Það þýðir að Japan endar í neðsta sæti riðilsins án stiga. Handbolti 17.1.2019 16:12
Aron hafði betur gegn Degi | Brasilía með vænlega stöðu Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari Barein, hafði betur gegn Degi Sigurðssyni, landsliðsþjálfara Japan, er lið þeirra mættust í lokaumferðinni á riðlakeppni HM. Handbolti 17.1.2019 16:04
Arnór missti eitt marka sinna á móti Japan Arnór Þór Gunnarsson hefur verið frábær með íslenska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og er markahæsti leikmaður íslenska liðsins eftir fjóra fyrstu leikina. Handbolti 17.1.2019 09:43
Guðmundur: Hafði ekki húmor fyrir öllu sem að gerðist þarna Guðmundur Guðmundsson vill að menn vandi sig þegar að reynt er að kasta boltanum yfir allan völlinn. Handbolti 17.1.2019 14:20
Endurtekið efni frá HM 2017 Strákarnir okkar eru í nákvæmlega sömu sporum í dag og þeir voru á HM í Frakklandi 2017. Það er eiginlega með ólíkindum að nákvæmlega sama staða sé komin upp. Handbolti 17.1.2019 10:55
Strákarnir fá „tossamiða“ eftir leiki Íslensku landsiðsmennirnir geta ekki klikkað á viðtölum því allt er skrifað niður fyrir þá. Handbolti 17.1.2019 11:21
Þetta vitum við um landslið Makedóníu sem mætir Íslandi á HM í dag Vísir skorað mótherja íslenska landsliðsins en Makedónía getur komið í veg fyrir að strákarnir okkar komist í milliriðil. Handbolti 17.1.2019 09:05
Torsóttur sigur á Japan stillir upp hreinum úrslitaleik í dag Ísland lenti í talsverðu basli en náði að innbyrða fjögurra marka sigur á Japan 25-21 á HM í handbolta í gær. Strákarnir okkar mæta Makedóníu í kvöld í hreinum úrslitaleik um hvaða lið fer í milliriðlana og hvaða lið fer í Forsetabikarinn. Handbolti 16.1.2019 23:43
Jafntefli dugar íslenska liðinu í dag Það verða hreinir úrslitaleikir í öllum þremur leikjunum í B-riðli sem Ísland er í á Heimsmeistaramótinu í handbolta í dag. Fyrir lokaumferðina eru Króatía og Spánn með fullt hús stiga og mætast þau í kvöld í leik um efsta sætið og um leið að fara með fullt hús stiga í milliriðlana. Handbolti 16.1.2019 23:43
Ellefu marka sigur Spánverja þýðir að Íslandi dugar jafntefli Spánverjar unnu öruggan sigur á Makedóníu á HM í handbolta í dag. Með sigrinum settu Spánverjar upp tvo úrslitaleiki, á milli sín og Króata um toppsæti riðilsins og á milli Íslands og Makedóníu um sæti í milliriðlum. Handbolti 16.1.2019 21:33
Króatar völtuðu yfir Barein Króatar unnu stórsigur á Barein og eru öruggir með sæti í milliriðli á HM í Þýskalandi og Danmörku. Handbolti 16.1.2019 18:34
Einkunnir strákanna okkar á móti Japan: Stefán Rafn bestur Íslenska handboltalandsliðið vann lífsnauðsynlegan fjögurra marka sigur á Japan, 25-21, í jöfnum og erfiðum fjórða leik sínum á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. Handbolti 16.1.2019 17:06
Sérfræðingurinn: Fúll í fyrstu en orðinn nokkuð sáttur Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, var fúll með frammistöðu Íslands strax að loknum sigrinum á Japan á HM í handbolta í dag en þegar á leið varð hann sáttari við leikinn enda Japan orðið gott lið í alþjóðahandboltanum. Handbolti 16.1.2019 16:45
Umfjöllun um tórsóttan sigur á Japan: Góðir hlutir gerðust alltof hægt Íslenska landsliðið í handbolta hafði sigur á Japan, 25-21, á HM 2019. Handbolti 16.1.2019 16:41
Argentína hristi af sér Angóla Argentínumenn hafa ekki gefið upp vonina um að komast í milliriðlakeppnina á HM. Handbolti 16.1.2019 16:32
Aron: Þetta er ekkert skemmtilegast í heimi en er árangursríkt Aron Pálmarsson, fyrirliði Íslands, var ekkert sérlega hrifinn af leik íslenska liðsins í sigrinum gegn Japan í dag en fyrirliðinn segir að það sé sigurinn sem skipti mestu máli. Handbolti 16.1.2019 16:29
Óli Gúst: Var ekki stressaður Ólafur Gústafsson segir að það hafi verið erfitt að spila gegn liði sem var á fullri keyrslu frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu. Handbolti 16.1.2019 16:29
Guðmundur: Menn halda að ég sé að bulla einhverja vitleysu Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var frekar þungur á brún eftir leikinn gegn Japan enda var það alls ekki auðvelt hjá hans mönnum að landa sigri. Handbolti 16.1.2019 16:22
Topparnir í tölfræðinni á móti Japan: Hornamennirnir voru í aðalhlutverki Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur á Japan á HM 2019, 25-21, í fjórða leik liðsins á mótinu. Annar sigur strákanna á mótinu en líklega slakasta frammistaðan. Handbolti 16.1.2019 16:21
Stefán Rafn: Sofandi líka í upphitun Stefán Rafn Sigurmannsson átti fína innkomu í íslenska landsliðið í sigri strákanna okkar gegn Japan í dag. Handbolti 16.1.2019 16:20
Dagur: Þeir voru ekkert spes Dagur Sigurðsson var ekki hrifinn af íslenska liðinu í dag og vonaðist eftir að þeir væru komnir með hugann við Makedóníu-leikinn annað kvöld. Handbolti 16.1.2019 16:17
Twitter yfir leiknum: Sexy að sjá Íslending tala japönsku Dagur Sigurðsson og fallega japanskan hans var mikið á milli tannanna á fólki meðan á leik Íslands og Japan stóð. Ísland vann fjögurra marka sigur, 25-21, í leiknum. Handbolti 16.1.2019 16:01
Leik lokið: Ísland - Japan 25-21 | Erfiður seiglusigur á strákunum hans Dags Ísland vann sinn annan leik á HM í handbolta í dag þegar liðið fór með 25-21 sigur á Japan. Frammistaða liðsins var ekki góð en mikilvæg stig í höfn. Handbolti 16.1.2019 11:39
Plataði konuna og bað hennar: „Vissi að hún myndi segja já“ Viktor Lekve lagði mikinn metnað í bónorðið í Ólympíuhöllinni í München í dag. Handbolti 16.1.2019 15:21
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent