Dýr Skógarbændur segja geitur vera skaðræðisskepnur "Örfáir landeigendur á Héraði hafa verið að fá sér geitur og hafa undirritaðir átt í vök að verjast undan ágangi þeirra,“ segir í bréfi tveggja skógarbænda til Fljótsdalshrepps. Innlent 6.7.2019 02:01 Tígrisdýr drápu temjara sinn á æfingu Dýrin eru sögð hafa leikið sér með temjarann þar til sirkusstarfsmenn og sjúkraliðar skárust í leikinn. Temjarinn lést af sárum sínum skömmu síðar. Erlent 5.7.2019 20:32 Gjörbylting að helminga einangrunartíma hunda Formaður Hundaræktarfélags Íslands segir að það væri gjörbylting ef ráðherra myndi fallast á að helminga einangrunartíma hunda. Innlent 5.7.2019 19:04 Höfða mál vegna hávaðasams hana Haninn Maurice hefur valdið heldur miklu fjaðrafoki í heimalandi sínu, Frakklandi. Lífið 4.7.2019 21:11 Leggja til að stytta einangrunartíma hunda um helming Matvælastofnun leggur til að dvöl innfluttra hunda í einangrun verði stytt úr fjórum vikum í tvær vikur við komuna til landsins. Innlent 3.7.2019 10:49 Stórhættulegur snákur skríður laus um götur Cambridge Malayopython reticulatus er ein af fáum snákategundum sem vitað er til að hafi banað mannfólki. Erlent 1.7.2019 23:06 Mikið elskaður risastór páfagaukur týndur í miðbæ Reykjavíkur Páfagaukurinn Mímí er einhvers staðar á sveimi í miðbæ Reykjavíkur. Eigandi gauksins saknar hans mjög og eru miklar vonir bundnar við að hann finnist og skili sér heim. Innlent 1.7.2019 13:27 Fjölskyldu grunar að kattarmorðingi gangi laus í Vogum Eitrað var fyrir átta mánaða gamalli læðu, Bellu, í Vogum á Vatnsleysuströnd í síðustu viku, með þeim afleiðingum að hún drapst. Innlent 1.7.2019 02:02 Bogi Ágústsson blómstrar í hlutverki andahirðis: „Kjánaprik, við ætlum að fara þessa leiðina“ Bogi Ágústsson, fréttaþulur og fréttamaður á RÚV, lenti í miklu ævintýri í hjólatúr í miðborginni í dag þegar hann fann sig skyndilega í hlutverki andahirðis. Lífið 30.6.2019 19:23 Kópavogslækur reglulega hvítur að lit: Íbúar telja að málning rati í lækinn Mikið dýralíf er í læknum og vinsælt að veiða síli. Innlent 29.6.2019 18:18 Selur í makindum sínum í Kollafirði Adam Benedik Finnsson var á gangi í Kollafirði í morgun og rak þar augun í sel sem lág þar í makindum sínum. Innlent 29.6.2019 11:25 Kýrnar hópuðust að til þess að hlýða á fagra saxafóntóna Careless Whisper klikkar seint. Lífið 28.6.2019 15:30 Íslenskt flugfélag flutti evrópska nashyrninga til heimahaganna Íslenska fragtflugfélagið Air Atlanta Icelandic flutti fimm svarta nashyrninga frá Evrópu til nýju heimkynna þeirra í þjóðgarði í Rúanda. Innlent 24.6.2019 23:34 Náðu myndbandi af hinum dularfulla risasmokkfiski Bandarískum vísindamönnum tókst á dögunum að ná myndbandi af einni dularfyllstu skepnu undirdjúpanna, risasmokkfiski. Erlent 24.6.2019 08:25 Evrópskir nashyrningar snúa aftur til heimahaganna Fimm svartir nashyrningar eru nú á leið frá Evrópu, þar sem þeir hafa lifað í búrum allt sitt líf, til þjóðgarðs í Rúanda. Erlent 23.6.2019 16:05 Umrenningurinn Scamp er ljótasti hundur heims Smáhundurinn Scamp bar í dag sigur úr býtum í 31. árlegu keppninni um ljótasta hund í heimi. Scamp er í eigu Yvonne Morones frá Santa Rosa í Kalíforníu sem bjargaði hundinum af götunni árið 2014. Lífið 22.6.2019 18:25 Lúsmýið skynjar útöndun fólks og leitar uppi bera útlimi sofandi blóðgjafa Lúsmýið, bitvargurinn sem herjað hefur á Íslendinga síðan að minnsta kosti sumarið 2015, hefur að öllum líkindum verið lengur hér á landi en margur telur, að því er fram kemur í pistli skordýrafræðinganna Erlings Ólafssonar og Matthíasar Alfreðssonar sem var birtur nýlega á vef Náttúrufræðistofnunar. Innlent 21.6.2019 17:53 Mjaldrarnir mættir á Twitter Litla Grá og Litla Hvít láta til sín kveða á samfélagsmiðlum. Lífið 21.6.2019 11:06 Einstæð mynd af öðrum mjaldrinum Mjaldrarnir nú komnir í sóttkví og verða þar næstu tvo mánuði. Innlent 20.6.2019 15:05 Mjaldrasysturnar fá loðnu að éta Erfiðlega gekk að koma öðrum hvalnum yfir til Vestmannaeyja þar sem hún lagðist á hliðina. Innlent 20.6.2019 10:53 Litla-Grá og Litla-Hvít komnar heim eftir nítján klukkutíma ferðalag Mjaldrasysturnar Litla-Hvít og Litla-Grár komu heim til Vestmannaeyja með Herjólfi á ellefta tímanum í kvöld. Ferðalagið frá Kína til Vestmannaeyja var langt og strangt, alls um nítján klukkustundir. Innlent 19.6.2019 23:31 Stoppuðu á Selfossi eftir sambandsleysi við annan hvalinn Það styttist í annan endann á löngu og ströngu ferðalagi Litlu-Hvítrar og Litlu-Grárrar frá Kína til Vestmanneyja. Hersingin er nýmætt í Landeyjarhöfn þar sem Herjólfur bíður eftir hvölunum. Ákveðið var að stoppa á Selfossi eftir að fylgdarlið hvalanna missti samband við einn þeirra. Innlent 19.6.2019 21:54 Mjaldrarnir komnir til landsins Sérútbúnir bílar keyra nú með hvalina frá Keflavík til Landeyjahafnar þar sem Herjólfur tekur við keflinu. Innlent 19.6.2019 18:39 Hissa á því að moskítóflugur séu ekki komnar til Íslands Gísli Már Gíslason, prófessor í vatnalíffræði við Háskóla Íslands, kveðst hissa á því að moskítóflugur séu ekki enn komnar til Íslands. Innlent 19.6.2019 11:28 Kakkalakkar ekki æskilegir á heimilum Gísli Már Gíslason skordýrasérfræðingur fræðir fólk um heim skordýranna í Elliðaárdal í kvöld. Hann segir skordýrategundum á Íslandi hafa fjölgað um um það bil 400 á þeim 40 árum sem hann hefur kennt skordýrafræði. Innlent 19.6.2019 08:33 Íslendingar verði að venjast lúsmýinu líkt og nágrannaþjóðirnar Að sögn prófessors í líffræði er Lúsmý komið til að vera og mun dreifast um allt land. Fólk verði því einfaldlega að venjast þessari nýju óværu. Innlent 18.6.2019 18:42 Lúsmýið er komið til að vera og mun dreifa sér um allt land Prófessor segir Íslendinga þurfa að sætta sig við það. Innlent 18.6.2019 14:43 Lyfjainnflytjandi segir krem vegna lúsmýs uppselt en meira á leið til landsins Lyf og krem vegna lúsmýs kláruðust í apótekum víða um helgina. Lyfjafræðingur segir það koma á óvart hversu víða á landinu fólk er bitið. Lyfjainnflytjandi segir að krem vegna lúsmýs sé uppselt en verið sé að panta meira til landsins. Innlent 18.6.2019 12:01 Lúsmý herjar á landann: Stera- og kláðastillandi krem seldust upp í Lyfju í Lágmúla Sterakremið Mildison, sem notað er til að slá á flugnabit, seldist upp í Lyfju í Lágmúla um helgina en von er á nýrri sendingu núna á milli átta og níu. Innlent 18.6.2019 08:43 Hundar valda slysum á hestamönnum norðan heiða Hestamaður á Akureyri slasaðist fyrir skömmu þegar laus hundur fældi hest undan honum. Nokkur viðlíka slys hafa orðið á fólki á undanförnum árum í hesthúsahverfum og á reiðleiðum við Akureyri en lausaganga hunda er bönnuð í bæjarlandinu. Innlent 18.6.2019 05:54 « ‹ 52 53 54 55 56 57 58 59 60 … 68 ›
Skógarbændur segja geitur vera skaðræðisskepnur "Örfáir landeigendur á Héraði hafa verið að fá sér geitur og hafa undirritaðir átt í vök að verjast undan ágangi þeirra,“ segir í bréfi tveggja skógarbænda til Fljótsdalshrepps. Innlent 6.7.2019 02:01
Tígrisdýr drápu temjara sinn á æfingu Dýrin eru sögð hafa leikið sér með temjarann þar til sirkusstarfsmenn og sjúkraliðar skárust í leikinn. Temjarinn lést af sárum sínum skömmu síðar. Erlent 5.7.2019 20:32
Gjörbylting að helminga einangrunartíma hunda Formaður Hundaræktarfélags Íslands segir að það væri gjörbylting ef ráðherra myndi fallast á að helminga einangrunartíma hunda. Innlent 5.7.2019 19:04
Höfða mál vegna hávaðasams hana Haninn Maurice hefur valdið heldur miklu fjaðrafoki í heimalandi sínu, Frakklandi. Lífið 4.7.2019 21:11
Leggja til að stytta einangrunartíma hunda um helming Matvælastofnun leggur til að dvöl innfluttra hunda í einangrun verði stytt úr fjórum vikum í tvær vikur við komuna til landsins. Innlent 3.7.2019 10:49
Stórhættulegur snákur skríður laus um götur Cambridge Malayopython reticulatus er ein af fáum snákategundum sem vitað er til að hafi banað mannfólki. Erlent 1.7.2019 23:06
Mikið elskaður risastór páfagaukur týndur í miðbæ Reykjavíkur Páfagaukurinn Mímí er einhvers staðar á sveimi í miðbæ Reykjavíkur. Eigandi gauksins saknar hans mjög og eru miklar vonir bundnar við að hann finnist og skili sér heim. Innlent 1.7.2019 13:27
Fjölskyldu grunar að kattarmorðingi gangi laus í Vogum Eitrað var fyrir átta mánaða gamalli læðu, Bellu, í Vogum á Vatnsleysuströnd í síðustu viku, með þeim afleiðingum að hún drapst. Innlent 1.7.2019 02:02
Bogi Ágústsson blómstrar í hlutverki andahirðis: „Kjánaprik, við ætlum að fara þessa leiðina“ Bogi Ágústsson, fréttaþulur og fréttamaður á RÚV, lenti í miklu ævintýri í hjólatúr í miðborginni í dag þegar hann fann sig skyndilega í hlutverki andahirðis. Lífið 30.6.2019 19:23
Kópavogslækur reglulega hvítur að lit: Íbúar telja að málning rati í lækinn Mikið dýralíf er í læknum og vinsælt að veiða síli. Innlent 29.6.2019 18:18
Selur í makindum sínum í Kollafirði Adam Benedik Finnsson var á gangi í Kollafirði í morgun og rak þar augun í sel sem lág þar í makindum sínum. Innlent 29.6.2019 11:25
Kýrnar hópuðust að til þess að hlýða á fagra saxafóntóna Careless Whisper klikkar seint. Lífið 28.6.2019 15:30
Íslenskt flugfélag flutti evrópska nashyrninga til heimahaganna Íslenska fragtflugfélagið Air Atlanta Icelandic flutti fimm svarta nashyrninga frá Evrópu til nýju heimkynna þeirra í þjóðgarði í Rúanda. Innlent 24.6.2019 23:34
Náðu myndbandi af hinum dularfulla risasmokkfiski Bandarískum vísindamönnum tókst á dögunum að ná myndbandi af einni dularfyllstu skepnu undirdjúpanna, risasmokkfiski. Erlent 24.6.2019 08:25
Evrópskir nashyrningar snúa aftur til heimahaganna Fimm svartir nashyrningar eru nú á leið frá Evrópu, þar sem þeir hafa lifað í búrum allt sitt líf, til þjóðgarðs í Rúanda. Erlent 23.6.2019 16:05
Umrenningurinn Scamp er ljótasti hundur heims Smáhundurinn Scamp bar í dag sigur úr býtum í 31. árlegu keppninni um ljótasta hund í heimi. Scamp er í eigu Yvonne Morones frá Santa Rosa í Kalíforníu sem bjargaði hundinum af götunni árið 2014. Lífið 22.6.2019 18:25
Lúsmýið skynjar útöndun fólks og leitar uppi bera útlimi sofandi blóðgjafa Lúsmýið, bitvargurinn sem herjað hefur á Íslendinga síðan að minnsta kosti sumarið 2015, hefur að öllum líkindum verið lengur hér á landi en margur telur, að því er fram kemur í pistli skordýrafræðinganna Erlings Ólafssonar og Matthíasar Alfreðssonar sem var birtur nýlega á vef Náttúrufræðistofnunar. Innlent 21.6.2019 17:53
Mjaldrarnir mættir á Twitter Litla Grá og Litla Hvít láta til sín kveða á samfélagsmiðlum. Lífið 21.6.2019 11:06
Einstæð mynd af öðrum mjaldrinum Mjaldrarnir nú komnir í sóttkví og verða þar næstu tvo mánuði. Innlent 20.6.2019 15:05
Mjaldrasysturnar fá loðnu að éta Erfiðlega gekk að koma öðrum hvalnum yfir til Vestmannaeyja þar sem hún lagðist á hliðina. Innlent 20.6.2019 10:53
Litla-Grá og Litla-Hvít komnar heim eftir nítján klukkutíma ferðalag Mjaldrasysturnar Litla-Hvít og Litla-Grár komu heim til Vestmannaeyja með Herjólfi á ellefta tímanum í kvöld. Ferðalagið frá Kína til Vestmannaeyja var langt og strangt, alls um nítján klukkustundir. Innlent 19.6.2019 23:31
Stoppuðu á Selfossi eftir sambandsleysi við annan hvalinn Það styttist í annan endann á löngu og ströngu ferðalagi Litlu-Hvítrar og Litlu-Grárrar frá Kína til Vestmanneyja. Hersingin er nýmætt í Landeyjarhöfn þar sem Herjólfur bíður eftir hvölunum. Ákveðið var að stoppa á Selfossi eftir að fylgdarlið hvalanna missti samband við einn þeirra. Innlent 19.6.2019 21:54
Mjaldrarnir komnir til landsins Sérútbúnir bílar keyra nú með hvalina frá Keflavík til Landeyjahafnar þar sem Herjólfur tekur við keflinu. Innlent 19.6.2019 18:39
Hissa á því að moskítóflugur séu ekki komnar til Íslands Gísli Már Gíslason, prófessor í vatnalíffræði við Háskóla Íslands, kveðst hissa á því að moskítóflugur séu ekki enn komnar til Íslands. Innlent 19.6.2019 11:28
Kakkalakkar ekki æskilegir á heimilum Gísli Már Gíslason skordýrasérfræðingur fræðir fólk um heim skordýranna í Elliðaárdal í kvöld. Hann segir skordýrategundum á Íslandi hafa fjölgað um um það bil 400 á þeim 40 árum sem hann hefur kennt skordýrafræði. Innlent 19.6.2019 08:33
Íslendingar verði að venjast lúsmýinu líkt og nágrannaþjóðirnar Að sögn prófessors í líffræði er Lúsmý komið til að vera og mun dreifast um allt land. Fólk verði því einfaldlega að venjast þessari nýju óværu. Innlent 18.6.2019 18:42
Lúsmýið er komið til að vera og mun dreifa sér um allt land Prófessor segir Íslendinga þurfa að sætta sig við það. Innlent 18.6.2019 14:43
Lyfjainnflytjandi segir krem vegna lúsmýs uppselt en meira á leið til landsins Lyf og krem vegna lúsmýs kláruðust í apótekum víða um helgina. Lyfjafræðingur segir það koma á óvart hversu víða á landinu fólk er bitið. Lyfjainnflytjandi segir að krem vegna lúsmýs sé uppselt en verið sé að panta meira til landsins. Innlent 18.6.2019 12:01
Lúsmý herjar á landann: Stera- og kláðastillandi krem seldust upp í Lyfju í Lágmúla Sterakremið Mildison, sem notað er til að slá á flugnabit, seldist upp í Lyfju í Lágmúla um helgina en von er á nýrri sendingu núna á milli átta og níu. Innlent 18.6.2019 08:43
Hundar valda slysum á hestamönnum norðan heiða Hestamaður á Akureyri slasaðist fyrir skömmu þegar laus hundur fældi hest undan honum. Nokkur viðlíka slys hafa orðið á fólki á undanförnum árum í hesthúsahverfum og á reiðleiðum við Akureyri en lausaganga hunda er bönnuð í bæjarlandinu. Innlent 18.6.2019 05:54