Dýr MAST gefur lítið fyrir baráttu Brynju Dan Hvatning Brynju Dan Gunnarsdóttur til fylgjenda sinna á Instagram samsvaraði „einkar óvæginni og rætinni herferð“ í garð dýragarðsins í Slakka, að mati dýralæknis hjá Matvælastofnun. Innlent 29.7.2020 08:20 Áströlsku gróðureldarnir taldir hafa skaðað þrjá milljarða dýra Tæplega þrír milljarðar dýra drápust eða þurftu að yfirgefa búsvæði sín vegna gróðureldanna miklu sem geisuðu í Ástralíu síðasta sumar. Alþjóðanáttúrusjóðurinn (WWF) segja eldana verstu hamfarir fyrir dýralíf á síðari tímum. Erlent 28.7.2020 12:54 Björguðu einmana lunda á miðjum Langjökli Starfsfólk á sveitabænum Kjóastöðum lenti í óvæntu atviki á Langjökli í gær þegar þeir rákust á lunda á miðjum jöklinum. Innlent 23.7.2020 13:14 Hnúfubakar eltu Hríseyjarferjuna allan daginn Hnúfubakar fylgdu Hríseyjarferjunni út í eyjuna á dögunum og léku listir sínar fyrir farþega. Innlent 23.7.2020 13:00 Grótta áfram lokuð Friðlandið við Gróttu í Seltjarnarnesbæ verður lokað út júlí hið minnsta. Innlent 21.7.2020 06:52 Hænsnabóndi í Garðabæ segir skemmtilegt að halda hænur í borg Hænsnabóndi í Garðabæ segir bæði umhverfisvænt og skemmtilegt að halda hænur í borg. Þrátt fyrir að þær laumi sér stundum í garð nágrannans séu þær þægileg heimilisdýr. Innlent 19.7.2020 21:00 Sauðaþjófarnir harðsvíruðu ganga enn lausir Lögreglan leitar enn þeirra sem slátruðu lambinu í Dritvík, fláðu, elduðu og átu. Innlent 17.7.2020 13:13 Bjarga villtum kanínum og finna þeim gott heimili Nýstofnuð dýraverndarsamtök hafa fangað um áttatíu villtar kanínur síðustu mánuði. Stofnendur samtakanna segja að villtum kanínum líði almennt illa í náttúrunni og séu oft veikar. Innlent 16.7.2020 21:20 Álftarparið á Árbæjarlóni virðist hafa misst annan ungann sinn Álftarparið sem heldur til á Árbæjarlóni virðist hafa misst annan ungann sinn. Hræ, sem virðist vera af álftarunga, má sjá liggja hálfmarandi í kafi í árkvísl við Árbæjarstíflu. Innlent 14.7.2020 23:31 Lamb drepið, úrbeinað og etið í Dritvík á Snæfellsnesi Úrbeinað lamb fannst í fjörukambi í Dritvík þar sem gert hafði verið að því, það eldað og etið. Sauðfjárbændur æfir vegna málsins. Innlent 14.7.2020 12:07 Villtir kettir fái lengra líf Tilveruréttur viltra katta á Íslandi yrði í fyrsta skipti viðurkenndur ef breyting á reglugerð um velferð gæludýra nær fram að ganga. En forleifauppgröftur hefur sannað að kötturinn hefur fylgt Íslendingum allt frá landnámi. Dýraverndunarsamtök hafa barist fyrir málinu í sex ár. Innlent 12.7.2020 18:57 Hnúfubakar sýna sig í Húnafirði Það var mikið sjónarspil á Húnafirði í morgun þegar hópur hnúfubaka skaut upp kollinum í Húnafirði. Innlent 11.7.2020 15:12 Fimmtán ára drengur lést í hákarlaárás Lögregla rannsakar málið Erlent 11.7.2020 13:56 Þrastarungi sem víkur ekki frá ellefu ára dreng vekur hann með fuglasöng Hinn ellefu ára Kári Kamban á heldur óvenjulegt gæludýr, en hann tók að sér munaðarlausan þrastarunga. Þrestinum finnst skemmtilegt að fara í göngutúra og vekur Kára klukkan átta á morgnanna með fuglasöng. Innlent 9.7.2020 21:00 Vernda simpansa með störf Goodall að leiðarljósi Afrískir simpansar njóta enn góðs af störfum Jane Goodall, frumkvöðulsins sem ferðaðist til Afríku fyrir sextíu árum til þess að rannsaka þessa náfrændur mannsins. Erlent 8.7.2020 19:00 Sex tíma aðgerð við að ná öngli úr maga Brútusar Kormáks Aðgerðin kostaði fimm hundruð þúsund krónur. Eigandi hundsins mælir með tryggingu. Innlent 6.7.2020 23:45 Simbi var fótbrotinn og dauðvona en er nú við hestaheilsu Tíu mánaða gamli ljónsunginn Simbi er nú á batavegi eftir að dýraverndarfólk bjargaði honum á dögunum. Erlent 6.7.2020 19:00 Erfiður vetur að baki í Fljótunum Þrátt fyrir að erfiður vetur sé nú að baki eru heimamenn í Fljótunum í Skagafirði enn að glíma við afleiðingar hans. Innlent 5.7.2020 22:01 Dýragarðsvörður lést eftir árás tígrisdýrs Dýragarðsvörður í svissnesku borginni Zürich lést í dag eftir að hafa orðið fyrir árás fullvaxta tígrisdýrs. Erlent 5.7.2020 14:07 Samson kominn heim Svo virðist sem að Samson, klón hundsins Sáms, sé kominn í faðm eigenda sinna, þeirra Dorrit Mouissaeff og Ólafs Ragnars Grímssonar. Ólafur Ragnar greinir frá þessu á Twitter-síðu hans. Innlent 4.7.2020 11:40 Dularfullur fíladauði í Botsvana Rúmlega 350 fílar hafa drepist í norðurhluta Afríkuríkisins Botsvana síðustu mánuðina. Enn hefur ekki komið fram opinber skýring á dauða fílanna og hafa tafir orðið á sýnatöku fulltrúa yfirvalda. Erlent 2.7.2020 07:44 Humarleiðangur Hafró gekk vel Fimmtugasti og annar árlegur humarleiðangur Hafrannsóknarstofnunnar fór fram um miðjan síðasta mánuð en 10. til 19. júní var myndað á 85 stöðvum frá Jökuldýpi til vesturs og til Lónsdýpis í austri. Innlent 1.7.2020 16:06 Gullfiskur í Elliðaánum Já, þú last þetta rétt og þetta er ekki prentvilla eða skrifað í ölæði. Það er gulur fiskur að synda í Árbæjarstíflu. Veiði 30.6.2020 08:57 Viltu þetta virkilega, Katrín; alla vega er það gert í þínu nafni!? Það er víða pottur brotinn í dýrahaldi og meðferð dýra, einkum og sér í lagi, þar sem hefðbundinn landbúnaður er að breytast í verksmiðjuframleiðslu á kjöti - án nokkurs tillits til þess, að dýrin eru lifandi verur, með eigið skyn og tilfinningar – en einna verst af öllum búgreinum, með tilliti til kvalræðis dýranna, er í mínum huga loðdýraræktin. Skoðun 27.6.2020 11:01 Afkvæmi selsins Snorra heitins og Særúnar kom í heiminn í morgun Nýjasti íbúi Fjölskyldu- og húsdýragarðsins kom í heiminn í morgun en landselsurtan Særún kæpti snemma dags. Lífið 24.6.2020 15:00 Amúrhlébarðahvolpar hressir í San Diego Tveir amúrhlébarðar fæddust nýverið í dýragarðinum í San Diego í Bandaríkjunum. Erlent 23.6.2020 20:01 Náði myndbandi af harkalegum bardaga tveggja karra Hlynur Vigfús Björnsson, íbúi á Bíldudal varð vitni að ansi ójöfnum leik í gærmorgun þegar karri, karlkyns rjúpa, gekk hreinlega frá öðrum karra í garðinum hjá Hlyni. Innlent 22.6.2020 13:16 Telja ræktandann hafa leynt veikindum kattanna fyrir kaupendum Ellefu eigendur Maine coon-katta frá kattaræktuninni Giant hearts í Suðurnesjabæ hafa tilkynnt ræktandann til Matvælastofnunar (MAST). Innlent 22.6.2020 12:54 Kæra líkamsárás hundaeigenda á eftirlitsmann til lögreglu Líkamsárás sem starfsmaður Matvælastofnunar varð fyrir í eftirliti hefur verið kærð til lögreglu. Innlent 18.6.2020 13:37 Taka þurfti á hvolpasölu innan embættis ríkislögreglustjóra Sprengjuleitarhundar eru sérlega eftirsóttir. Innlent 18.6.2020 10:58 « ‹ 41 42 43 44 45 46 47 48 49 … 68 ›
MAST gefur lítið fyrir baráttu Brynju Dan Hvatning Brynju Dan Gunnarsdóttur til fylgjenda sinna á Instagram samsvaraði „einkar óvæginni og rætinni herferð“ í garð dýragarðsins í Slakka, að mati dýralæknis hjá Matvælastofnun. Innlent 29.7.2020 08:20
Áströlsku gróðureldarnir taldir hafa skaðað þrjá milljarða dýra Tæplega þrír milljarðar dýra drápust eða þurftu að yfirgefa búsvæði sín vegna gróðureldanna miklu sem geisuðu í Ástralíu síðasta sumar. Alþjóðanáttúrusjóðurinn (WWF) segja eldana verstu hamfarir fyrir dýralíf á síðari tímum. Erlent 28.7.2020 12:54
Björguðu einmana lunda á miðjum Langjökli Starfsfólk á sveitabænum Kjóastöðum lenti í óvæntu atviki á Langjökli í gær þegar þeir rákust á lunda á miðjum jöklinum. Innlent 23.7.2020 13:14
Hnúfubakar eltu Hríseyjarferjuna allan daginn Hnúfubakar fylgdu Hríseyjarferjunni út í eyjuna á dögunum og léku listir sínar fyrir farþega. Innlent 23.7.2020 13:00
Grótta áfram lokuð Friðlandið við Gróttu í Seltjarnarnesbæ verður lokað út júlí hið minnsta. Innlent 21.7.2020 06:52
Hænsnabóndi í Garðabæ segir skemmtilegt að halda hænur í borg Hænsnabóndi í Garðabæ segir bæði umhverfisvænt og skemmtilegt að halda hænur í borg. Þrátt fyrir að þær laumi sér stundum í garð nágrannans séu þær þægileg heimilisdýr. Innlent 19.7.2020 21:00
Sauðaþjófarnir harðsvíruðu ganga enn lausir Lögreglan leitar enn þeirra sem slátruðu lambinu í Dritvík, fláðu, elduðu og átu. Innlent 17.7.2020 13:13
Bjarga villtum kanínum og finna þeim gott heimili Nýstofnuð dýraverndarsamtök hafa fangað um áttatíu villtar kanínur síðustu mánuði. Stofnendur samtakanna segja að villtum kanínum líði almennt illa í náttúrunni og séu oft veikar. Innlent 16.7.2020 21:20
Álftarparið á Árbæjarlóni virðist hafa misst annan ungann sinn Álftarparið sem heldur til á Árbæjarlóni virðist hafa misst annan ungann sinn. Hræ, sem virðist vera af álftarunga, má sjá liggja hálfmarandi í kafi í árkvísl við Árbæjarstíflu. Innlent 14.7.2020 23:31
Lamb drepið, úrbeinað og etið í Dritvík á Snæfellsnesi Úrbeinað lamb fannst í fjörukambi í Dritvík þar sem gert hafði verið að því, það eldað og etið. Sauðfjárbændur æfir vegna málsins. Innlent 14.7.2020 12:07
Villtir kettir fái lengra líf Tilveruréttur viltra katta á Íslandi yrði í fyrsta skipti viðurkenndur ef breyting á reglugerð um velferð gæludýra nær fram að ganga. En forleifauppgröftur hefur sannað að kötturinn hefur fylgt Íslendingum allt frá landnámi. Dýraverndunarsamtök hafa barist fyrir málinu í sex ár. Innlent 12.7.2020 18:57
Hnúfubakar sýna sig í Húnafirði Það var mikið sjónarspil á Húnafirði í morgun þegar hópur hnúfubaka skaut upp kollinum í Húnafirði. Innlent 11.7.2020 15:12
Þrastarungi sem víkur ekki frá ellefu ára dreng vekur hann með fuglasöng Hinn ellefu ára Kári Kamban á heldur óvenjulegt gæludýr, en hann tók að sér munaðarlausan þrastarunga. Þrestinum finnst skemmtilegt að fara í göngutúra og vekur Kára klukkan átta á morgnanna með fuglasöng. Innlent 9.7.2020 21:00
Vernda simpansa með störf Goodall að leiðarljósi Afrískir simpansar njóta enn góðs af störfum Jane Goodall, frumkvöðulsins sem ferðaðist til Afríku fyrir sextíu árum til þess að rannsaka þessa náfrændur mannsins. Erlent 8.7.2020 19:00
Sex tíma aðgerð við að ná öngli úr maga Brútusar Kormáks Aðgerðin kostaði fimm hundruð þúsund krónur. Eigandi hundsins mælir með tryggingu. Innlent 6.7.2020 23:45
Simbi var fótbrotinn og dauðvona en er nú við hestaheilsu Tíu mánaða gamli ljónsunginn Simbi er nú á batavegi eftir að dýraverndarfólk bjargaði honum á dögunum. Erlent 6.7.2020 19:00
Erfiður vetur að baki í Fljótunum Þrátt fyrir að erfiður vetur sé nú að baki eru heimamenn í Fljótunum í Skagafirði enn að glíma við afleiðingar hans. Innlent 5.7.2020 22:01
Dýragarðsvörður lést eftir árás tígrisdýrs Dýragarðsvörður í svissnesku borginni Zürich lést í dag eftir að hafa orðið fyrir árás fullvaxta tígrisdýrs. Erlent 5.7.2020 14:07
Samson kominn heim Svo virðist sem að Samson, klón hundsins Sáms, sé kominn í faðm eigenda sinna, þeirra Dorrit Mouissaeff og Ólafs Ragnars Grímssonar. Ólafur Ragnar greinir frá þessu á Twitter-síðu hans. Innlent 4.7.2020 11:40
Dularfullur fíladauði í Botsvana Rúmlega 350 fílar hafa drepist í norðurhluta Afríkuríkisins Botsvana síðustu mánuðina. Enn hefur ekki komið fram opinber skýring á dauða fílanna og hafa tafir orðið á sýnatöku fulltrúa yfirvalda. Erlent 2.7.2020 07:44
Humarleiðangur Hafró gekk vel Fimmtugasti og annar árlegur humarleiðangur Hafrannsóknarstofnunnar fór fram um miðjan síðasta mánuð en 10. til 19. júní var myndað á 85 stöðvum frá Jökuldýpi til vesturs og til Lónsdýpis í austri. Innlent 1.7.2020 16:06
Gullfiskur í Elliðaánum Já, þú last þetta rétt og þetta er ekki prentvilla eða skrifað í ölæði. Það er gulur fiskur að synda í Árbæjarstíflu. Veiði 30.6.2020 08:57
Viltu þetta virkilega, Katrín; alla vega er það gert í þínu nafni!? Það er víða pottur brotinn í dýrahaldi og meðferð dýra, einkum og sér í lagi, þar sem hefðbundinn landbúnaður er að breytast í verksmiðjuframleiðslu á kjöti - án nokkurs tillits til þess, að dýrin eru lifandi verur, með eigið skyn og tilfinningar – en einna verst af öllum búgreinum, með tilliti til kvalræðis dýranna, er í mínum huga loðdýraræktin. Skoðun 27.6.2020 11:01
Afkvæmi selsins Snorra heitins og Særúnar kom í heiminn í morgun Nýjasti íbúi Fjölskyldu- og húsdýragarðsins kom í heiminn í morgun en landselsurtan Særún kæpti snemma dags. Lífið 24.6.2020 15:00
Amúrhlébarðahvolpar hressir í San Diego Tveir amúrhlébarðar fæddust nýverið í dýragarðinum í San Diego í Bandaríkjunum. Erlent 23.6.2020 20:01
Náði myndbandi af harkalegum bardaga tveggja karra Hlynur Vigfús Björnsson, íbúi á Bíldudal varð vitni að ansi ójöfnum leik í gærmorgun þegar karri, karlkyns rjúpa, gekk hreinlega frá öðrum karra í garðinum hjá Hlyni. Innlent 22.6.2020 13:16
Telja ræktandann hafa leynt veikindum kattanna fyrir kaupendum Ellefu eigendur Maine coon-katta frá kattaræktuninni Giant hearts í Suðurnesjabæ hafa tilkynnt ræktandann til Matvælastofnunar (MAST). Innlent 22.6.2020 12:54
Kæra líkamsárás hundaeigenda á eftirlitsmann til lögreglu Líkamsárás sem starfsmaður Matvælastofnunar varð fyrir í eftirliti hefur verið kærð til lögreglu. Innlent 18.6.2020 13:37
Taka þurfti á hvolpasölu innan embættis ríkislögreglustjóra Sprengjuleitarhundar eru sérlega eftirsóttir. Innlent 18.6.2020 10:58