Kóngafólk Drottningin boðar til fundar vegna Meghan og Harry Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, eru meðal þeirra sem Elísabet II Englandsdrottning hefur boðað til fundar á morgun til að ræða framtíðarhlutverk þeirra. Í vikunni tilkynntu hjónin um þá ákvörðun sína að þau ætli sér að fara úr framlínu bresku konungsfjölskyldunnar. Erlent 12.1.2020 07:53 Soldáninn af Óman látinn Þaulsetnasti þjóðhöfðingi arabísks ríkis, Soldáninn af Óman, Qaboos bin Said al Said er látinn, 79 ára að aldri Erlent 11.1.2020 08:07 Noregskonungur áfram á sjúkrahúsi Haraldur Noregskonungur verður áfram á sjúkrahúsi í Osló að minnsta kosti fram yfir helgi. Í tilkynningu hirðarinnar í fyrradag hafði verið vonast til að konungur yrði útskrifaður í dag. Erlent 10.1.2020 21:42 Harry og Meghan hverfa af Madame Tussauds í London Forráðamenn Madame Tussauds safninu í London hafa tekið vaxmyndastyttur af Harry Bretaprins og Meghan Markle af safninu. Lífið 10.1.2020 11:30 Meghan farin aftur til Kanada Hertogaynjan af Sussex, Meghan Markle, er farin aftur til Kanada til þess að vera með átta mánaða gömlum syni þeirra Harry Bretaprins, Archie. Erlent 10.1.2020 10:30 Drottningin leitar lausna á máli Harry og Meghan Hertogahjónin sögðu sig frá embættisskyldum innan bresku konungsfjölskyldunnar í gær. Erlent 9.1.2020 21:43 Megxit skekur Bretland: „Meghan fær það sem hún vill“ Fjallað er um ákvörðun hertogahjónanna af Sussex, þeirra Harry og Meghan, um að draga sig í hlé frá bresku konungsfjölskyldunni, hætta að sinna embættisskyldum og verða fjárhagslega sjálfstæð á forsíðum allra stærstu dagblaða Bretlands í dag. Erlent 9.1.2020 10:45 Konungsfjölskyldan sögð sár og vonsvikin vegna ákvörðunar Meghan og Harry Svo virðist sem hertogahjónin af Sussex, Harry og Meghan, hafi hvorki ráðfært sig við neinn í konungsfjölskyldunni né látið neinn vita af þeir ákvörðun sinni um að draga sig í hlé frá embættisskyldum sínum og fara úr framlínu fjölskyldunnar. Erlent 8.1.2020 23:15 Harry og Meghan fara úr framlínu bresku konungsfjölskyldunnar Hertogahjónin af Sussex, þau Harry og Meghan, hafa ákveðið að fara úr framlínu bresku konungsfjölskyldunnar og verða fjárhagslega sjálfstæð. Erlent 8.1.2020 19:15 Útför Ara Behn gerð frá dómkirkjunni í Osló Norski rithöfundurinn Ari Behn, fyrrverandi tengdasonur Noregskonungs, er jarðsunginn í dag en hann svipti sig lífi á jóladag. Erlent 3.1.2020 13:23 Reyndi að fá Ara Behn til að breyta lokaorðum bókarinnar Útgefandi Ara Behns, rithöfundar og fyrrverandi eiginmanns Mörtu Lovísu Noregsprinsessu sem lést um jólin, segist hafa reynt að fá Behn til að breyta lokaorðum bókar hans sem kom út í fyrra. Erlent 27.12.2019 07:51 Fyrrverandi tengdasonur Noregskonungs látinn Rithöfundurinn og fyrrverandi eiginmaður Mörtu Lovísu Noregsprinsessu, Ari Behn, er látinn, 47 ára að aldri. Erlent 25.12.2019 21:29 Archie í aðalhlutverki í fyrsta jólakorti fjölskyldunnar Hertogahjónin af Sussex sendu frá sér jólakveðju nú á dögunum. Lífið 25.12.2019 08:43 Filippus útskrifaður af sjúkrahúsi Eftir að hafa dvalið á sjúkrahúsi undanfarnar fjórar nætur hefur Filippus prins, hertoginn af Edinborg og eiginmaður Elísabetar Englandsdrottningar, verið útskrifaður Erlent 24.12.2019 10:20 Fjögurra kynslóða konunglegur búðingur Það var kátt í höllinni, Buckingham-höllinni í London, í vikunni þegar Elísabet II Bretlandsdrottning og þeir þrír sem efstir eru í erfðaröðinni að bresku krúnuninni komu saman til að baka búðing, allt fyrir gott málefni. Lífið 22.12.2019 20:57 Hertogahjónin af Sussex eyða jólunum í Kanada Konungshöllin staðfesti á föstudag að Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, séu í fríi í Kanada um þessar mundir. Lífið 21.12.2019 11:28 Segir að Anna prinsessa hafi í raun ekki hunsað Trump Valentine Low, blaðamaður á breska dagblaðinu The Times, segir að Anna prinsessa hafi ekki verið að hunsa Donald Trump, Bandaríkjaforseta, í móttöku í Buckingham-höll á þriðjudag. Lífið 5.12.2019 11:44 Anna prinsessa yppti öxlum og heilsaði ekki Trump Svo virtist sem Elísabet II Englandsdrottning væri hissa á því að dóttir sín, Anna prinsessa, stæði ekki með sér og Karli Bretaprins til þess að taka á móti Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og konu hans, Melaniu Trump, við móttöku í Buckingham-höll í gær. Lífið 4.12.2019 11:48 Kátt í höllinni þegar Katrín hitti Elísabetu, Karl og Melaniu Trump Það má segja að kátt hafi verið í höllinni í gær þegar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, mætti til móttöku í Buckingham-höll í gær ásamt öðrum þjóðarleiðtogum í tilefni 70 ára afmælis Atlantshafsbandalagsins (NATO). Lífið 4.12.2019 10:37 Katrín ræddi við drottninguna í Buckingham-höll Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sækir nú leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins (NATO) í London. Innlent 4.12.2019 06:37 Biður breskan almenning um að standa með sér Í viðtali sem sýnt verður á BBC í kvöld tjáir Virginia Giuffre sig í fyrsta sinn við breska fjölmiðla Erlent 2.12.2019 19:14 Fjalla um meinta Icesave-tölvupósta Andrésar prins Andrés prins, hertoginn af York, er sagður hafa áframsent skjal úr breska fjármálaráðuneytinu um stöðuna á Icesave-samningum milli Íslands og Bretlands á vin sinn, auðmanninn Jonathan Rowland. Viðskipti erlent 1.12.2019 10:31 Dramatíseraðir krúnuleikar Windsoranna Konungsfjölskyldan stæði tæpast undir vinsældum The Crown ef höfundarnir poppuðu persónur og atburði ekki ítrekað upp þannig að þættirnir ákaflega sannfærandi sögufölsun þar sem öll atburðarásin hvílir á raunverulegum atburðum og ekki er allt sem sýnist. Lífið 29.11.2019 02:18 Útreiðartúr talinn til stuðnings við Andrés Reiðtúr hinnar 93 ára gömlu Bretadrottningar og 59 ára gamals sonar hennar hefur umfjöllunar efni fjölmiðla í Bretlandi. Þykir drottingin hafa verið að senda skilaboð um stuðning við prinsinn. Erlent 25.11.2019 07:15 Andrés prins hættir opinberum störfum Elísabet II Bretlandsdrottning hefur samþykkt ósk Andrésar prins um að hann hætti að sinna skyldum sínum fyrir konungsfjölskylduna um ófyrirsjáanlega framtíð. Erlent 20.11.2019 18:15 „Jane Doe 15“ vill svör frá Andrési prins Kona, sem segir Jeffrey Epstein hafa brotið kynferðislega gegn sér þegar hún var 15 ára gömul, hefur höfðað mál gegn dánarbúi bandaríska auðkýfingsins. Erlent 19.11.2019 06:51 Eins og að horfa á mann sökkva í kviksyndi Lögmaður fimm þolenda barnaníðingsins og auðjöfursins Jeffreys Epstein segir að viðtal BBC við Andrés Bretaprins, vin Epsteins, um ásakanir gegn prinsinum hafi verið hamfarakennt. Erlent 18.11.2019 18:02 „Óbærilegt viðtal“ sem vekur upp margar spurningar innan konungsfjölskyldunnar Um fátt hefur verið meira rætt í breskum fjölmiðlum um helgina en viðtal BBC Newsnight við Andrés prins sem sýnt var síðastliðið laugardagskvöld. Erlent 18.11.2019 13:00 Andrés Bretaprins hafnar ásökunum um nauðgun Prinsinn var til viðtals hjá BBC í gær þar sem hann ræddi meðala annars tengsl sín við barnaníðinginn Jeffrey Epstein. Erlent 17.11.2019 09:39 Mótmæltu heimsókn Spánarkonungs til Katalóníu Þúsundir úr röðum aðskilnaðarsinna í Katalóníu mótmæltu heimsókn Filipusar Spánarkonungs til Barcelona í gærkvöldi. Erlent 5.11.2019 08:05 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 28 ›
Drottningin boðar til fundar vegna Meghan og Harry Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, eru meðal þeirra sem Elísabet II Englandsdrottning hefur boðað til fundar á morgun til að ræða framtíðarhlutverk þeirra. Í vikunni tilkynntu hjónin um þá ákvörðun sína að þau ætli sér að fara úr framlínu bresku konungsfjölskyldunnar. Erlent 12.1.2020 07:53
Soldáninn af Óman látinn Þaulsetnasti þjóðhöfðingi arabísks ríkis, Soldáninn af Óman, Qaboos bin Said al Said er látinn, 79 ára að aldri Erlent 11.1.2020 08:07
Noregskonungur áfram á sjúkrahúsi Haraldur Noregskonungur verður áfram á sjúkrahúsi í Osló að minnsta kosti fram yfir helgi. Í tilkynningu hirðarinnar í fyrradag hafði verið vonast til að konungur yrði útskrifaður í dag. Erlent 10.1.2020 21:42
Harry og Meghan hverfa af Madame Tussauds í London Forráðamenn Madame Tussauds safninu í London hafa tekið vaxmyndastyttur af Harry Bretaprins og Meghan Markle af safninu. Lífið 10.1.2020 11:30
Meghan farin aftur til Kanada Hertogaynjan af Sussex, Meghan Markle, er farin aftur til Kanada til þess að vera með átta mánaða gömlum syni þeirra Harry Bretaprins, Archie. Erlent 10.1.2020 10:30
Drottningin leitar lausna á máli Harry og Meghan Hertogahjónin sögðu sig frá embættisskyldum innan bresku konungsfjölskyldunnar í gær. Erlent 9.1.2020 21:43
Megxit skekur Bretland: „Meghan fær það sem hún vill“ Fjallað er um ákvörðun hertogahjónanna af Sussex, þeirra Harry og Meghan, um að draga sig í hlé frá bresku konungsfjölskyldunni, hætta að sinna embættisskyldum og verða fjárhagslega sjálfstæð á forsíðum allra stærstu dagblaða Bretlands í dag. Erlent 9.1.2020 10:45
Konungsfjölskyldan sögð sár og vonsvikin vegna ákvörðunar Meghan og Harry Svo virðist sem hertogahjónin af Sussex, Harry og Meghan, hafi hvorki ráðfært sig við neinn í konungsfjölskyldunni né látið neinn vita af þeir ákvörðun sinni um að draga sig í hlé frá embættisskyldum sínum og fara úr framlínu fjölskyldunnar. Erlent 8.1.2020 23:15
Harry og Meghan fara úr framlínu bresku konungsfjölskyldunnar Hertogahjónin af Sussex, þau Harry og Meghan, hafa ákveðið að fara úr framlínu bresku konungsfjölskyldunnar og verða fjárhagslega sjálfstæð. Erlent 8.1.2020 19:15
Útför Ara Behn gerð frá dómkirkjunni í Osló Norski rithöfundurinn Ari Behn, fyrrverandi tengdasonur Noregskonungs, er jarðsunginn í dag en hann svipti sig lífi á jóladag. Erlent 3.1.2020 13:23
Reyndi að fá Ara Behn til að breyta lokaorðum bókarinnar Útgefandi Ara Behns, rithöfundar og fyrrverandi eiginmanns Mörtu Lovísu Noregsprinsessu sem lést um jólin, segist hafa reynt að fá Behn til að breyta lokaorðum bókar hans sem kom út í fyrra. Erlent 27.12.2019 07:51
Fyrrverandi tengdasonur Noregskonungs látinn Rithöfundurinn og fyrrverandi eiginmaður Mörtu Lovísu Noregsprinsessu, Ari Behn, er látinn, 47 ára að aldri. Erlent 25.12.2019 21:29
Archie í aðalhlutverki í fyrsta jólakorti fjölskyldunnar Hertogahjónin af Sussex sendu frá sér jólakveðju nú á dögunum. Lífið 25.12.2019 08:43
Filippus útskrifaður af sjúkrahúsi Eftir að hafa dvalið á sjúkrahúsi undanfarnar fjórar nætur hefur Filippus prins, hertoginn af Edinborg og eiginmaður Elísabetar Englandsdrottningar, verið útskrifaður Erlent 24.12.2019 10:20
Fjögurra kynslóða konunglegur búðingur Það var kátt í höllinni, Buckingham-höllinni í London, í vikunni þegar Elísabet II Bretlandsdrottning og þeir þrír sem efstir eru í erfðaröðinni að bresku krúnuninni komu saman til að baka búðing, allt fyrir gott málefni. Lífið 22.12.2019 20:57
Hertogahjónin af Sussex eyða jólunum í Kanada Konungshöllin staðfesti á föstudag að Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, séu í fríi í Kanada um þessar mundir. Lífið 21.12.2019 11:28
Segir að Anna prinsessa hafi í raun ekki hunsað Trump Valentine Low, blaðamaður á breska dagblaðinu The Times, segir að Anna prinsessa hafi ekki verið að hunsa Donald Trump, Bandaríkjaforseta, í móttöku í Buckingham-höll á þriðjudag. Lífið 5.12.2019 11:44
Anna prinsessa yppti öxlum og heilsaði ekki Trump Svo virtist sem Elísabet II Englandsdrottning væri hissa á því að dóttir sín, Anna prinsessa, stæði ekki með sér og Karli Bretaprins til þess að taka á móti Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og konu hans, Melaniu Trump, við móttöku í Buckingham-höll í gær. Lífið 4.12.2019 11:48
Kátt í höllinni þegar Katrín hitti Elísabetu, Karl og Melaniu Trump Það má segja að kátt hafi verið í höllinni í gær þegar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, mætti til móttöku í Buckingham-höll í gær ásamt öðrum þjóðarleiðtogum í tilefni 70 ára afmælis Atlantshafsbandalagsins (NATO). Lífið 4.12.2019 10:37
Katrín ræddi við drottninguna í Buckingham-höll Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sækir nú leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins (NATO) í London. Innlent 4.12.2019 06:37
Biður breskan almenning um að standa með sér Í viðtali sem sýnt verður á BBC í kvöld tjáir Virginia Giuffre sig í fyrsta sinn við breska fjölmiðla Erlent 2.12.2019 19:14
Fjalla um meinta Icesave-tölvupósta Andrésar prins Andrés prins, hertoginn af York, er sagður hafa áframsent skjal úr breska fjármálaráðuneytinu um stöðuna á Icesave-samningum milli Íslands og Bretlands á vin sinn, auðmanninn Jonathan Rowland. Viðskipti erlent 1.12.2019 10:31
Dramatíseraðir krúnuleikar Windsoranna Konungsfjölskyldan stæði tæpast undir vinsældum The Crown ef höfundarnir poppuðu persónur og atburði ekki ítrekað upp þannig að þættirnir ákaflega sannfærandi sögufölsun þar sem öll atburðarásin hvílir á raunverulegum atburðum og ekki er allt sem sýnist. Lífið 29.11.2019 02:18
Útreiðartúr talinn til stuðnings við Andrés Reiðtúr hinnar 93 ára gömlu Bretadrottningar og 59 ára gamals sonar hennar hefur umfjöllunar efni fjölmiðla í Bretlandi. Þykir drottingin hafa verið að senda skilaboð um stuðning við prinsinn. Erlent 25.11.2019 07:15
Andrés prins hættir opinberum störfum Elísabet II Bretlandsdrottning hefur samþykkt ósk Andrésar prins um að hann hætti að sinna skyldum sínum fyrir konungsfjölskylduna um ófyrirsjáanlega framtíð. Erlent 20.11.2019 18:15
„Jane Doe 15“ vill svör frá Andrési prins Kona, sem segir Jeffrey Epstein hafa brotið kynferðislega gegn sér þegar hún var 15 ára gömul, hefur höfðað mál gegn dánarbúi bandaríska auðkýfingsins. Erlent 19.11.2019 06:51
Eins og að horfa á mann sökkva í kviksyndi Lögmaður fimm þolenda barnaníðingsins og auðjöfursins Jeffreys Epstein segir að viðtal BBC við Andrés Bretaprins, vin Epsteins, um ásakanir gegn prinsinum hafi verið hamfarakennt. Erlent 18.11.2019 18:02
„Óbærilegt viðtal“ sem vekur upp margar spurningar innan konungsfjölskyldunnar Um fátt hefur verið meira rætt í breskum fjölmiðlum um helgina en viðtal BBC Newsnight við Andrés prins sem sýnt var síðastliðið laugardagskvöld. Erlent 18.11.2019 13:00
Andrés Bretaprins hafnar ásökunum um nauðgun Prinsinn var til viðtals hjá BBC í gær þar sem hann ræddi meðala annars tengsl sín við barnaníðinginn Jeffrey Epstein. Erlent 17.11.2019 09:39
Mótmæltu heimsókn Spánarkonungs til Katalóníu Þúsundir úr röðum aðskilnaðarsinna í Katalóníu mótmæltu heimsókn Filipusar Spánarkonungs til Barcelona í gærkvöldi. Erlent 5.11.2019 08:05
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent