Frakkland „Helmingslíkur“ á því að upp úr sjóði á leiðtogafundi NATO Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lenti í Bretlandi í gærkvöldi þar sem hann mun sækja leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins en nú eru 70 ár liðin frá því það var stofnað. Erlent 2.12.2019 23:44 Björgunarsveitarmenn létust í þyrluslysi Þrír franskir björgunarsveitarmenn létu lífið í gærnótt þegar þyrla þeirra hrapaði í grennd við borgina Marseille í suðurhluta landsins. Erlent 2.12.2019 07:08 Merkel ósammála Macron og segir NATO aldrei hafa verið mikilvægara Angela Merkel Þýskalandskanslari sagði í dag að Atlantshafsbandalagið væri alveg jafnmikilvægt nú og í kalda stríðinu. Evrópa gæti ekki varið sig sjálf og þyrfti að treysta á NATO-samstarfið. Erlent 27.11.2019 18:15 Þrettán franskir hermenn fórust í þyrluslysi Þrettán franskir hermenn fórust í þyrluslysi í aðgerð hersins gegn íslömskum öfgamönnum í Malí í gærkvöldi. Erlent 26.11.2019 09:09 Þrennt látið eftir flóð í Frakklandi og á Ítalíu Mikið rigndi í Frakklandi og á Ítalíu þessa helgina, rigningin olli flóðum víðsvegar um löndin tvö. Að minnsta kosti þrír eru látnir vegna flóðanna og þá hafa samgöngur orðið fyrir truflunum og skriður hafa fallið. Erlent 24.11.2019 19:53 Freistar þess að ná fram réttlæti sautján árum eftir morðið á Elodie Elodie Kulik var á leið heim af veitingastað í janúar árið 2002 þegar henni var rænt, nauðgað og hún loks myrt. Erlent 21.11.2019 23:31 Þunguð kona lést eftir hundsbit Kona á þrítugsaldri lést eftir að hafa orðið fyrir árás hunda í norðanverðu Frakklandi. Erlent 20.11.2019 07:30 Táningsstúlka lést þegar brú hrundi í Frakklandi Brú yfir ána Tarn í bænum Mirepoix-sur-Tarn hrundi í morgun. Erlent 18.11.2019 13:38 Kveikti í sjálfum sér vegna bágrar fjárhagsstöðu Hópur nemenda mótmælti á götum franskra borga vegna stöðu ungs fólks í landinu. Mótmælin voru í því skyni að sýna samstöðu með 22 ára manni sem reyndi að fremja sjálfsvíg á föstudag. Erlent 12.11.2019 23:46 Leysa upp mótmæli á landamærum Frakklands og Spánar Frönsk óeirðalögregla hefur meðal annars beitt piparúða til að leysa upp mótmæli á landamærum Frakklands og Spánar eftir að katalónskir aðskilnaðarsinnar höfðu lokað vegum til Frakklands í um sólarhring. Erlent 12.11.2019 08:45 Úranagnir fundust á leynilegum stað í Íran Alþjóðlega kjarnorkustofnunin (IAEA) fann úraneindir í starfsstöð í Íran sem hafði ekki verið tilkynnt af írönskum yfirvöldum. Erlent 11.11.2019 21:10 Stór jarðskjálfti í Suður-Frakklandi Jarðskjálfti að stærð 5,4 reið yfir á Suður-Frakklandi í morgun. Jarðskjálftinn takmarkaðist við stórt svæði á milli borganna Lyon og Montelimar sem eru í um 150 kílómetra fjarlægð hvor frá annarri. Erlent 11.11.2019 15:46 Biskupar samþykkja greiðslur til þolenda kynferðisofbeldis Franskir biskupar samþykktu í gær áform um að biskupar landsins skyldu bjóða þolendum kynferðisofbeldis í æsku af hálfu kirkjunnar manna peningagjöf úr sjóði sem settur verður upp. Erlent 10.11.2019 11:24 Franskur námsmaður kveikti í sjálfum sér Franskur námsmaður er lífshættulega særður eftir að hann kveikti í sér fyrir utan veitingastað á lóð Háskólans í Lyon í dag. Erlent 9.11.2019 20:57 Hönd skosks ferðamanns fannst í maga hákarls Líkamsleifar skosks ferðamanns, sem ekkert hefur spurst til síðan hann fór að snorkla við strendur frönsku eyjarinnar Réunion um helgina, hafa fundist í maga hákarls. Erlent 7.11.2019 15:47 Ein frægasta andspyrnuhetja Frakka látin Ein helsta andspyrnuhetja Frakklands, Yvette Lundy, er látin, 103 ára að aldri. Erlent 4.11.2019 11:00 Frakkar greiða mestu skattana Frakkar hafa haldið efsta sæti á listanum síðan árið 2015 og er hlutfallið nú 48,4 prósent. Ekki langt á eftir koma Belgar og Svíar. Erlent 1.11.2019 02:19 Fiat Chrysler og Peugeot sameinast Bílarisarnir Fiat Chrysler og Peugeot hafa ákveðið að sameina krafta sína en sameinað fyrirtæki verður fjórði stærsti bílaframleiðandi í heiminum. Viðskipti erlent 31.10.2019 08:52 Mikil fjölgun dauðsfalla heimilislausra 612 heimilislausir Frakkar létust árið 2018 samkvæmt góðgerðarsamtökunum Morts de la Ruse, sem skrásett hafa dauðsföllin á undanförnum árum. Erlent 31.10.2019 02:37 Samruni Fiat Chrysler og Peugeot Citroen til umræðu Samkvæmt heimildum Wall Street Journal er samtal í gangi um samruna Fiat Chrysler og PSA (móðurfélags Peugeot, Citroen og DS). Samruninn er talinn vera 6,2 billjón króna virði. Bílar 30.10.2019 11:03 Hljóp undan miðavörðum á teinunum í París Fjöldi Parísarbúa varð vitni af því á mánudag að maður sem hafði svindlað sér í neðanjarðarlestina reyndi að komast undan miðavörðum með því að hlaupa á teinunum á lestarstöðinni Miromesnil. Erlent 30.10.2019 12:50 Tveir særðir eftir skotárás á mosku í Frakklandi Tveir menn á áttræðisaldri urðu fyrir skotum þegar að vopnaður maður réðst að mosku í franska bænum Bayonne í dag. Erlent 28.10.2019 17:33 Endurreisnarmálverk sem fannst við tiltekt selt fyrir 24 milljónir evra Málverkið Kristur hæddur var í dag selt fyrir meira en 24 milljónir evra á uppboði í París. Málverkið, sem er smátt í sniðum, hafði hangið fyrir ofan eldavél í bænum Compiegne í áraraðir. Erlent 27.10.2019 18:44 Segir endalok al-Baghdadi ekki marka endalok ISIS Varnarmálaráðherra Frakklands, Florence Parly, óskaði Bandarískum yfirvöldum til hamingju með að hafa ráðið niðurlögum hryðjuverkaleiðtogans Abu Bakr al-Baghdadi í nótt. Parly varaði Bandaríkjastjórn þó við því að þótt að lífi al-Baghdadi sé lokið þýði það ekki að svo sé komið fyrir samtökum hans ISIS. Erlent 27.10.2019 16:39 Lítur út eins og sveppur en hagar sér eins og dýr Dýragarður í París mun um helgina opna nýja sýningu þar sem gestir munu geta virt undarlega lífveru fyrir sér. Erlent 17.10.2019 15:02 Viðgerðir á Notre Dame þokast áfram Menningarmálaráðherra Frakka segir að senn verði bráðnaðir vinnupallar fjarlægðir. Erlent 15.10.2019 17:33 Fimm dæmdar fyrir að skipuleggja árás á Notre-Dame Fimm konur hafa fengið þunga dóma fyrir aðild að skipulagningu á hryðjuverkaárás við dómkirkjuna Notre-Dame í París árið 2016. Erlent 15.10.2019 08:48 Íranar segjast hafa handtekið blaðamann í útlegð Blaðamaðurinn hefur búið og starfað í París. Ekki fylgdi sögunni hvar eða hvernig hann var tekinn höndum. Erlent 14.10.2019 16:25 Hinn handtekni reyndist ekki vera morðinginn Maðurinn sem handtekinn var á Glasgow-flugvelli, grunaður um að vera hinn eftirlýsti Xavier Dupont de Ligonnès, reyndist vera saklaus portúgalskur ferðamaður. Erlent 12.10.2019 18:54 Maður sem myrti fjölskyldu sína fannst á flugvelli eftir átta ára leit Xavier Dupont de Legonnès hefur verið eftirlýstur frá árinu 2011. Erlent 12.10.2019 07:56 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 34 … 43 ›
„Helmingslíkur“ á því að upp úr sjóði á leiðtogafundi NATO Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lenti í Bretlandi í gærkvöldi þar sem hann mun sækja leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins en nú eru 70 ár liðin frá því það var stofnað. Erlent 2.12.2019 23:44
Björgunarsveitarmenn létust í þyrluslysi Þrír franskir björgunarsveitarmenn létu lífið í gærnótt þegar þyrla þeirra hrapaði í grennd við borgina Marseille í suðurhluta landsins. Erlent 2.12.2019 07:08
Merkel ósammála Macron og segir NATO aldrei hafa verið mikilvægara Angela Merkel Þýskalandskanslari sagði í dag að Atlantshafsbandalagið væri alveg jafnmikilvægt nú og í kalda stríðinu. Evrópa gæti ekki varið sig sjálf og þyrfti að treysta á NATO-samstarfið. Erlent 27.11.2019 18:15
Þrettán franskir hermenn fórust í þyrluslysi Þrettán franskir hermenn fórust í þyrluslysi í aðgerð hersins gegn íslömskum öfgamönnum í Malí í gærkvöldi. Erlent 26.11.2019 09:09
Þrennt látið eftir flóð í Frakklandi og á Ítalíu Mikið rigndi í Frakklandi og á Ítalíu þessa helgina, rigningin olli flóðum víðsvegar um löndin tvö. Að minnsta kosti þrír eru látnir vegna flóðanna og þá hafa samgöngur orðið fyrir truflunum og skriður hafa fallið. Erlent 24.11.2019 19:53
Freistar þess að ná fram réttlæti sautján árum eftir morðið á Elodie Elodie Kulik var á leið heim af veitingastað í janúar árið 2002 þegar henni var rænt, nauðgað og hún loks myrt. Erlent 21.11.2019 23:31
Þunguð kona lést eftir hundsbit Kona á þrítugsaldri lést eftir að hafa orðið fyrir árás hunda í norðanverðu Frakklandi. Erlent 20.11.2019 07:30
Táningsstúlka lést þegar brú hrundi í Frakklandi Brú yfir ána Tarn í bænum Mirepoix-sur-Tarn hrundi í morgun. Erlent 18.11.2019 13:38
Kveikti í sjálfum sér vegna bágrar fjárhagsstöðu Hópur nemenda mótmælti á götum franskra borga vegna stöðu ungs fólks í landinu. Mótmælin voru í því skyni að sýna samstöðu með 22 ára manni sem reyndi að fremja sjálfsvíg á föstudag. Erlent 12.11.2019 23:46
Leysa upp mótmæli á landamærum Frakklands og Spánar Frönsk óeirðalögregla hefur meðal annars beitt piparúða til að leysa upp mótmæli á landamærum Frakklands og Spánar eftir að katalónskir aðskilnaðarsinnar höfðu lokað vegum til Frakklands í um sólarhring. Erlent 12.11.2019 08:45
Úranagnir fundust á leynilegum stað í Íran Alþjóðlega kjarnorkustofnunin (IAEA) fann úraneindir í starfsstöð í Íran sem hafði ekki verið tilkynnt af írönskum yfirvöldum. Erlent 11.11.2019 21:10
Stór jarðskjálfti í Suður-Frakklandi Jarðskjálfti að stærð 5,4 reið yfir á Suður-Frakklandi í morgun. Jarðskjálftinn takmarkaðist við stórt svæði á milli borganna Lyon og Montelimar sem eru í um 150 kílómetra fjarlægð hvor frá annarri. Erlent 11.11.2019 15:46
Biskupar samþykkja greiðslur til þolenda kynferðisofbeldis Franskir biskupar samþykktu í gær áform um að biskupar landsins skyldu bjóða þolendum kynferðisofbeldis í æsku af hálfu kirkjunnar manna peningagjöf úr sjóði sem settur verður upp. Erlent 10.11.2019 11:24
Franskur námsmaður kveikti í sjálfum sér Franskur námsmaður er lífshættulega særður eftir að hann kveikti í sér fyrir utan veitingastað á lóð Háskólans í Lyon í dag. Erlent 9.11.2019 20:57
Hönd skosks ferðamanns fannst í maga hákarls Líkamsleifar skosks ferðamanns, sem ekkert hefur spurst til síðan hann fór að snorkla við strendur frönsku eyjarinnar Réunion um helgina, hafa fundist í maga hákarls. Erlent 7.11.2019 15:47
Ein frægasta andspyrnuhetja Frakka látin Ein helsta andspyrnuhetja Frakklands, Yvette Lundy, er látin, 103 ára að aldri. Erlent 4.11.2019 11:00
Frakkar greiða mestu skattana Frakkar hafa haldið efsta sæti á listanum síðan árið 2015 og er hlutfallið nú 48,4 prósent. Ekki langt á eftir koma Belgar og Svíar. Erlent 1.11.2019 02:19
Fiat Chrysler og Peugeot sameinast Bílarisarnir Fiat Chrysler og Peugeot hafa ákveðið að sameina krafta sína en sameinað fyrirtæki verður fjórði stærsti bílaframleiðandi í heiminum. Viðskipti erlent 31.10.2019 08:52
Mikil fjölgun dauðsfalla heimilislausra 612 heimilislausir Frakkar létust árið 2018 samkvæmt góðgerðarsamtökunum Morts de la Ruse, sem skrásett hafa dauðsföllin á undanförnum árum. Erlent 31.10.2019 02:37
Samruni Fiat Chrysler og Peugeot Citroen til umræðu Samkvæmt heimildum Wall Street Journal er samtal í gangi um samruna Fiat Chrysler og PSA (móðurfélags Peugeot, Citroen og DS). Samruninn er talinn vera 6,2 billjón króna virði. Bílar 30.10.2019 11:03
Hljóp undan miðavörðum á teinunum í París Fjöldi Parísarbúa varð vitni af því á mánudag að maður sem hafði svindlað sér í neðanjarðarlestina reyndi að komast undan miðavörðum með því að hlaupa á teinunum á lestarstöðinni Miromesnil. Erlent 30.10.2019 12:50
Tveir særðir eftir skotárás á mosku í Frakklandi Tveir menn á áttræðisaldri urðu fyrir skotum þegar að vopnaður maður réðst að mosku í franska bænum Bayonne í dag. Erlent 28.10.2019 17:33
Endurreisnarmálverk sem fannst við tiltekt selt fyrir 24 milljónir evra Málverkið Kristur hæddur var í dag selt fyrir meira en 24 milljónir evra á uppboði í París. Málverkið, sem er smátt í sniðum, hafði hangið fyrir ofan eldavél í bænum Compiegne í áraraðir. Erlent 27.10.2019 18:44
Segir endalok al-Baghdadi ekki marka endalok ISIS Varnarmálaráðherra Frakklands, Florence Parly, óskaði Bandarískum yfirvöldum til hamingju með að hafa ráðið niðurlögum hryðjuverkaleiðtogans Abu Bakr al-Baghdadi í nótt. Parly varaði Bandaríkjastjórn þó við því að þótt að lífi al-Baghdadi sé lokið þýði það ekki að svo sé komið fyrir samtökum hans ISIS. Erlent 27.10.2019 16:39
Lítur út eins og sveppur en hagar sér eins og dýr Dýragarður í París mun um helgina opna nýja sýningu þar sem gestir munu geta virt undarlega lífveru fyrir sér. Erlent 17.10.2019 15:02
Viðgerðir á Notre Dame þokast áfram Menningarmálaráðherra Frakka segir að senn verði bráðnaðir vinnupallar fjarlægðir. Erlent 15.10.2019 17:33
Fimm dæmdar fyrir að skipuleggja árás á Notre-Dame Fimm konur hafa fengið þunga dóma fyrir aðild að skipulagningu á hryðjuverkaárás við dómkirkjuna Notre-Dame í París árið 2016. Erlent 15.10.2019 08:48
Íranar segjast hafa handtekið blaðamann í útlegð Blaðamaðurinn hefur búið og starfað í París. Ekki fylgdi sögunni hvar eða hvernig hann var tekinn höndum. Erlent 14.10.2019 16:25
Hinn handtekni reyndist ekki vera morðinginn Maðurinn sem handtekinn var á Glasgow-flugvelli, grunaður um að vera hinn eftirlýsti Xavier Dupont de Ligonnès, reyndist vera saklaus portúgalskur ferðamaður. Erlent 12.10.2019 18:54
Maður sem myrti fjölskyldu sína fannst á flugvelli eftir átta ára leit Xavier Dupont de Legonnès hefur verið eftirlýstur frá árinu 2011. Erlent 12.10.2019 07:56