Vísindi

Fréttamynd

Almyrkvinn sást vel í Bolungarvík

Um klukkan hálf fimm í morgun varð almyrkvi á tungli, sá fyrsti sem sést hefur frá Íslandi í á fjórða ár eða síðan 28. september árið 2015.

Innlent
Fréttamynd

TFII nýr hluthafi í Genís

Líftæknifyrirtækið Genís á Siglufirði sem athafnamaðurinn Róbert Guðfinnssonar stofnaði hefur lokið fyrsta áfanga af fjármögnun til að styðja við frekari vöxt félagsins.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Ultima Thule minnir á snjókarl

Fyrstu myndirnar af Ultima Thule, frosna fyrirbærinu í 6,5 milljarða fjarlægð frá jörðu, hafa borist vísindamönnum NASA frá bandaríska geimfarinu New Horizons sem flaug framhjá Ultima Thule á nýársdag.

Erlent
Fréttamynd

Framandi heimur 2019

Árið 1984 var bandaríski vísindasagnahöfundurinn Isaac Asimov beðinn um framtíðarspá sína fyrir árið 2019. Hann taldi réttilega að könnun sólkerfisins yrði þá langt komin.

Menning
Fréttamynd

Nýjung boðar byltingu í greiningu krabbameina

Vísindamenn við Queensland-háskóla í Ástralíu hafa kynnt tækni sem opnar dyrnar fyrir ódýra og hraðvirka greiningu fyrir 90 prósent krabbameina. Aðeins þarf blóð- eða vefjasýni. "Þetta er mögnuð uppgötvun,“ segir einn rannsakenda.

Erlent