Akstursíþróttir Russell tryggði sér sinn fyrsta sigur á ferlinum Breski ökuþórinn George Russell vann í kvöld sinn fyrsta Formúlu 1 kappakstur á ferlinum er hann kom fyrstur í mark í Brasilíu. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton, kom annar í mark. Var þetta fyrsti sigur Mercedes-liðsins á tímabilinu. Formúla 1 13.11.2022 23:01 Russell á ráspól en heimsmeistarinn ræsir þriðji Breski ökuþórinn George Russell verður á ráspól þegar ræst verður í brasilíska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag eftir að hafa tryggt sér sigur í sprettkeppninni í gærkvöldi. Nýkrýndi heimsmeistarinn Max Verstappen ræsir hins vegar þriðji. Formúla 1 13.11.2022 09:01 Magnaður Magnussen kom Haas á ráspól Kevin Magnussen, ökumaður Haas, í Formúlu 1 kom öllum á óvart í dag er hann náði besta tímanum í tímatöku fyrir kappakstur morgundagsins sem fer fram í Sao Paulo í Brasilíu. Formúla 1 12.11.2022 13:45 Verstappen setti met í Mexíkó Max Verstappen setti í kvöld met í Formúlu 1 þegar hann vann sinn fjórtánda sigur á tímabilinu. Aldrei hefur ökumaður unnið jafn margar keppnir á einu og sama tímabilinu. Formúla 1 30.10.2022 22:15 Umframeyðslan kostar Red Bull einn milljarð Red Bull liðið í Formúlu 1 hefur verið sektað um sjö milljónir Bandaríkjadala, rétt rúman einn milljarð króna, fyrir að eyða umfram leyfilegt fjármagn á seinasta tímabili. Þá þarf liðið einnig að taka á sig niðurskurð í rannsóknum á loftmótstöðu bílsins um tíu prósent fyrir brotin. Formúla 1 28.10.2022 21:00 Audi staðfestir innreið sína í Formúlu 1 Þýski bílaframleiðandinn Audi mun eignast hlut í Sauber liðinu sem nú gengur undir nafni Alfa Romeo í keppnum. Sauber liðið mun taka upp Audi nafnið frá og með tímabilinu 2026. Formúla 1 hefur lengi reynt að freista Volkswagen samsteypuna inn í mótaröðina á síðustu áratugum. Audi ætlar sér að verða samkeppnishæft á þremur árum. Bílar 28.10.2022 07:00 Heimsmeistarinn bestur í Bandaríkjunum Heimsmeistarinn Max Verstappen kom fyrstur í mark í Formúla 1 kappakstrinum í Austin, Texas í Bandaríkjunum í kvöld. Formúla 1 23.10.2022 22:30 Leclerc tekur út refsingu og heimsmeistarinn ræsir annar Ferrari ökumaðurinn Charles Leclerc þarf að taka út refsingu þegar ljósin slokkna í kappakstrinum í Texas í kvöld og nýkrýndi heimsmeistarinn Max Verstappen mun því ræsa í fremstu rásröð ásamt Carlos Sainz á Ferrari. Formúla 1 23.10.2022 10:30 Stofnandi Red Bull látinn Austurríski milljarðamæringurinn Dietrich Mateschitz, stofnandi orkudrykkjaframleiðandans Red Bull, er látinn 78 ára að aldri. Erlent 23.10.2022 08:35 Verstappen ræsir þriðji eftir að hafa tryggt sér titilinn Max Verstappen, nýkrýndur heimsmeistari í Formúlu 1, ræsir þriðji í Texas í kvöld í sinni fyrstu keppni eftir að hafa tryggt sér sinn annan heimsmeistaratitil í íþróttinni á ferlinum. Formúla 1 23.10.2022 08:00 Grátbiðja Drake um að forða Arsenal frá bölvun Kanadíski tónlistarmaðurinn Drake er vinsælasti tónlistarmaðurinn á streymisveitunni Spotify frá upphafi en þykir ekki eins vinsæll í heimi íþróttanna eftir fjölda óheppilegra atvika undanfarin ár. Fótbolti 20.10.2022 07:00 Verstappen heimsmeistari eftir sigur í Japan Max Verstappen, ökuþór Red Bull, tyggði sér núna í morgun sinn annan heimsmeistaratitill í röð eftir að hafa unnið japanska kappaksturinn. Formúla 1 9.10.2022 10:07 Keppir á einu stærsta hermikappakstursmóti heims Hákon Darri Jökulsson, mun í þessum mánuði keppa fyrir Íslands hönd á FIA Motorsport Games í Frakklandi. Mótið er eitt stærstu alþjóðamótið þar sem keppt er í hermikappakstri en Hákon segir það samfélag hafa stækkað mjög hér á landi. Rafíþróttir 4.10.2022 10:53 Max Verstappen og Viaplay í frekara samstarf Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari ökumanna í Formúlu 1, og Viaplay hafa útvíkkað samstarf sitt. Max mun ber merki Viaplay á keppnishjálminum sínum frá og með Singapúrkappakstrinum sem fram fór í gær og á derhúfunni sinni frá upphafi næsta keppnistímabils. Bílar 3.10.2022 07:01 Perez kom fyrstur í mark og Verstappen þarf að bíða eftir titlinum Sergio Perez, liðsmaður Red Bull, kom fyrstur í mark þegar kappaksturinn í Singapúr í Formúlu 1 fór fram í dag. Liðsfélagi hans, heimsmeistarinn Max Verstappen, hefði getað tryggt sér sinn annan heimsmeistaratitil í röð með sigri í dag, en hann endaði sjöundi og þarf því að bíða með fagnaðarlætin. Formúla 1 2.10.2022 16:48 Eldsneytisleysið í gær gæti seinkað heimsmeistaratitlinum í dag Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1, gæti þurft að bíða örlítið lengur eftir sínum öðrum heimsmeistaratitli í íþróttinni eftir að Red Bull bíll hans var orðinn lár á eldsneyti undir lok tímatökunnar í Singapúr í gær. Formúla 1 2.10.2022 10:30 Ef allt gengur upp verður Verstappen heimsmeistari í annað sinn um helgina Max Verstappen, heimsmeistari í Formúlu 1, getur tryggt sér sinn annan heimsmeistaratitil í röð er kappaksturinn í Singapúr fer fram um helgina þrátt fyrir að enn verði fimm keppnir eftir á tímabilinu. Formúla 1 1.10.2022 08:00 Formúla 1 fær loksins grænt ljós á fjölgun sprettkeppna Formúla 1 mun tvöfalda fjölda sprettkeppna úr þremur í sex frá og með næsta tímabili eftir að Alþjóða akstursíþróttasambandið, FIA, gaf loks grænt ljós á fjölgunina. Formúla 1 27.9.2022 19:46 Formúla 1 fjölgar keppnum og þær hafa aldrei verið fleiri en verða á næsta ári Forráðamenn Formúlu 1 staðfestu í dag að á næsta ári verði 24 keppnir á tímabilinu og að aldrei hafi fleiri keppnum verið komið fyrir á einu tímabili í íþróttinni. Formúla 1 20.9.2022 22:01 Verstappen langbestur á Monza og stefnir hraðbyri á heimsmeistaratitil Max Verstappen vann sig upp úr sjöunda sæti og sigraði Ítalíukappaksturinn í Formúlu 1 í dag. Formúla 1 11.9.2022 21:31 Hamilton biðst afsökunar á bræði sinni Lewis Hamilton hefur beðið liðsfélaga sína hjá Mercedes í Formúlu 1 afsökunar á því að hafa misst stjórn á skapi sínu á meðan hollenska kappakstrinum stóð um helgina. Hamilton missti forystuna vegna ákvarðanatöku liðsins og endaði fjórði. Formúla 1 5.9.2022 16:00 Öruggur sigur heimsmeistarans á heimavelli Max Verstappen varð ekki á nein mistök í hollenska kappakstrinum í Formúla 1 í dag. Formúla 1 4.9.2022 18:36 Verstappen á ráspól í Hollandi Heimsmeistarinn Max Verstappen verður á ráspól í Formúlu 1 kappakstri morgundagsins sem fram fer í heimalandi hans, Hollandi. Hann skaust fram fyrir Charles Leclerc í blálokin. Formúla 1 3.9.2022 14:45 Kynntur sem nýr ökumaður Alpine en mun aka fyrir McLaren Ástralski ökumaðurinn Oscar Piastri mun aka fyrir McLaren á næsta tímabili í Formúlu 1, þrátt fyrir að hafa verið kynntur sem nýr ökumaður Alpine-liðsins fyrr í sumar. Hann kemur í stað Daniel Ricciardo sem yfirgefu McLaren-liðið eftir tímabilið. Formúla 1 2.9.2022 23:07 Alonso: Hamilton er hálfviti Ökuþórinn Lewis Hamilton hjá Mercedes segist vera þakklátur fyrir að vera enn þá á lífi eftir árekstur við Fernando Alonso á fyrsta hring í belgíska kappakstrinum í gær. Formúla 1 29.8.2022 23:01 Segir Ricciardo óþekkjanlegan Christian Horner, liðsstjóri Red Bull í Formúlu 1, segir fyrrum ökumann liðsins, Daniel Ricciardo, nær óþekkjanlegan á brautinni. McLaren og Ricciardo komust að samkomulagi nýverið um að rifta samningi hans eftir tímabilið. Óvíst er hvort Ricciardo verði áfram í Formúlu 1 á næsta keppnistímabili Formúla 1 29.8.2022 16:01 Verstappen ræsti fjórtándi en kom langfyrstur í mark Heimsmeistarinn Max Verstappen var í algjörum sérflokki þegar belgíski kappaksturinn í Formúlu 1 fór fram í dag. Hollendingurinn var fjórtándi í rásröðinni en tryggði sér þrátt fyrir það afgerandi sigur. Formúla 1 28.8.2022 14:33 Verstappen og Leclerc ræsa aftastir í Belgíu Max Verstappen og Charles Leclerc, efstu menn í baráttunni um heimsmeistaratitil ökumanna í Formúlu 1, munu ræsa aftastir í belgiska kappakstrinum sem fram fer á morgun. Formúla 1 27.8.2022 13:00 Baunar á forsetann vegna ummæla um konur í Formúlu 1 Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel harmar ummæli forseta Formúlu 1, Stefano Domenicali, um að konur væru langt frá því að komast inn í keppnina og segir hann hafa sent út kolröng skilaboð. Formúla 1 26.8.2022 16:30 Audi mætir til leiks sem vélaframleiðandi 2026 | Gætu tekið við af Sauber Í dag var tilkynnt að bílaframleiðandinn Audi muni taka þátt í Formúlu 1 árið 2026. Upphafilega kom fram í fréttinni að Audi myndi keppa í F1 en sem stendur er bílaframleiðandinn aðeins að skrá sig til leiks sem vélaframleiðandi. Það gæti þó breyst með tíð og tíma. Formúla 1 26.8.2022 10:31 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 15 ›
Russell tryggði sér sinn fyrsta sigur á ferlinum Breski ökuþórinn George Russell vann í kvöld sinn fyrsta Formúlu 1 kappakstur á ferlinum er hann kom fyrstur í mark í Brasilíu. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton, kom annar í mark. Var þetta fyrsti sigur Mercedes-liðsins á tímabilinu. Formúla 1 13.11.2022 23:01
Russell á ráspól en heimsmeistarinn ræsir þriðji Breski ökuþórinn George Russell verður á ráspól þegar ræst verður í brasilíska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag eftir að hafa tryggt sér sigur í sprettkeppninni í gærkvöldi. Nýkrýndi heimsmeistarinn Max Verstappen ræsir hins vegar þriðji. Formúla 1 13.11.2022 09:01
Magnaður Magnussen kom Haas á ráspól Kevin Magnussen, ökumaður Haas, í Formúlu 1 kom öllum á óvart í dag er hann náði besta tímanum í tímatöku fyrir kappakstur morgundagsins sem fer fram í Sao Paulo í Brasilíu. Formúla 1 12.11.2022 13:45
Verstappen setti met í Mexíkó Max Verstappen setti í kvöld met í Formúlu 1 þegar hann vann sinn fjórtánda sigur á tímabilinu. Aldrei hefur ökumaður unnið jafn margar keppnir á einu og sama tímabilinu. Formúla 1 30.10.2022 22:15
Umframeyðslan kostar Red Bull einn milljarð Red Bull liðið í Formúlu 1 hefur verið sektað um sjö milljónir Bandaríkjadala, rétt rúman einn milljarð króna, fyrir að eyða umfram leyfilegt fjármagn á seinasta tímabili. Þá þarf liðið einnig að taka á sig niðurskurð í rannsóknum á loftmótstöðu bílsins um tíu prósent fyrir brotin. Formúla 1 28.10.2022 21:00
Audi staðfestir innreið sína í Formúlu 1 Þýski bílaframleiðandinn Audi mun eignast hlut í Sauber liðinu sem nú gengur undir nafni Alfa Romeo í keppnum. Sauber liðið mun taka upp Audi nafnið frá og með tímabilinu 2026. Formúla 1 hefur lengi reynt að freista Volkswagen samsteypuna inn í mótaröðina á síðustu áratugum. Audi ætlar sér að verða samkeppnishæft á þremur árum. Bílar 28.10.2022 07:00
Heimsmeistarinn bestur í Bandaríkjunum Heimsmeistarinn Max Verstappen kom fyrstur í mark í Formúla 1 kappakstrinum í Austin, Texas í Bandaríkjunum í kvöld. Formúla 1 23.10.2022 22:30
Leclerc tekur út refsingu og heimsmeistarinn ræsir annar Ferrari ökumaðurinn Charles Leclerc þarf að taka út refsingu þegar ljósin slokkna í kappakstrinum í Texas í kvöld og nýkrýndi heimsmeistarinn Max Verstappen mun því ræsa í fremstu rásröð ásamt Carlos Sainz á Ferrari. Formúla 1 23.10.2022 10:30
Stofnandi Red Bull látinn Austurríski milljarðamæringurinn Dietrich Mateschitz, stofnandi orkudrykkjaframleiðandans Red Bull, er látinn 78 ára að aldri. Erlent 23.10.2022 08:35
Verstappen ræsir þriðji eftir að hafa tryggt sér titilinn Max Verstappen, nýkrýndur heimsmeistari í Formúlu 1, ræsir þriðji í Texas í kvöld í sinni fyrstu keppni eftir að hafa tryggt sér sinn annan heimsmeistaratitil í íþróttinni á ferlinum. Formúla 1 23.10.2022 08:00
Grátbiðja Drake um að forða Arsenal frá bölvun Kanadíski tónlistarmaðurinn Drake er vinsælasti tónlistarmaðurinn á streymisveitunni Spotify frá upphafi en þykir ekki eins vinsæll í heimi íþróttanna eftir fjölda óheppilegra atvika undanfarin ár. Fótbolti 20.10.2022 07:00
Verstappen heimsmeistari eftir sigur í Japan Max Verstappen, ökuþór Red Bull, tyggði sér núna í morgun sinn annan heimsmeistaratitill í röð eftir að hafa unnið japanska kappaksturinn. Formúla 1 9.10.2022 10:07
Keppir á einu stærsta hermikappakstursmóti heims Hákon Darri Jökulsson, mun í þessum mánuði keppa fyrir Íslands hönd á FIA Motorsport Games í Frakklandi. Mótið er eitt stærstu alþjóðamótið þar sem keppt er í hermikappakstri en Hákon segir það samfélag hafa stækkað mjög hér á landi. Rafíþróttir 4.10.2022 10:53
Max Verstappen og Viaplay í frekara samstarf Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari ökumanna í Formúlu 1, og Viaplay hafa útvíkkað samstarf sitt. Max mun ber merki Viaplay á keppnishjálminum sínum frá og með Singapúrkappakstrinum sem fram fór í gær og á derhúfunni sinni frá upphafi næsta keppnistímabils. Bílar 3.10.2022 07:01
Perez kom fyrstur í mark og Verstappen þarf að bíða eftir titlinum Sergio Perez, liðsmaður Red Bull, kom fyrstur í mark þegar kappaksturinn í Singapúr í Formúlu 1 fór fram í dag. Liðsfélagi hans, heimsmeistarinn Max Verstappen, hefði getað tryggt sér sinn annan heimsmeistaratitil í röð með sigri í dag, en hann endaði sjöundi og þarf því að bíða með fagnaðarlætin. Formúla 1 2.10.2022 16:48
Eldsneytisleysið í gær gæti seinkað heimsmeistaratitlinum í dag Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1, gæti þurft að bíða örlítið lengur eftir sínum öðrum heimsmeistaratitli í íþróttinni eftir að Red Bull bíll hans var orðinn lár á eldsneyti undir lok tímatökunnar í Singapúr í gær. Formúla 1 2.10.2022 10:30
Ef allt gengur upp verður Verstappen heimsmeistari í annað sinn um helgina Max Verstappen, heimsmeistari í Formúlu 1, getur tryggt sér sinn annan heimsmeistaratitil í röð er kappaksturinn í Singapúr fer fram um helgina þrátt fyrir að enn verði fimm keppnir eftir á tímabilinu. Formúla 1 1.10.2022 08:00
Formúla 1 fær loksins grænt ljós á fjölgun sprettkeppna Formúla 1 mun tvöfalda fjölda sprettkeppna úr þremur í sex frá og með næsta tímabili eftir að Alþjóða akstursíþróttasambandið, FIA, gaf loks grænt ljós á fjölgunina. Formúla 1 27.9.2022 19:46
Formúla 1 fjölgar keppnum og þær hafa aldrei verið fleiri en verða á næsta ári Forráðamenn Formúlu 1 staðfestu í dag að á næsta ári verði 24 keppnir á tímabilinu og að aldrei hafi fleiri keppnum verið komið fyrir á einu tímabili í íþróttinni. Formúla 1 20.9.2022 22:01
Verstappen langbestur á Monza og stefnir hraðbyri á heimsmeistaratitil Max Verstappen vann sig upp úr sjöunda sæti og sigraði Ítalíukappaksturinn í Formúlu 1 í dag. Formúla 1 11.9.2022 21:31
Hamilton biðst afsökunar á bræði sinni Lewis Hamilton hefur beðið liðsfélaga sína hjá Mercedes í Formúlu 1 afsökunar á því að hafa misst stjórn á skapi sínu á meðan hollenska kappakstrinum stóð um helgina. Hamilton missti forystuna vegna ákvarðanatöku liðsins og endaði fjórði. Formúla 1 5.9.2022 16:00
Öruggur sigur heimsmeistarans á heimavelli Max Verstappen varð ekki á nein mistök í hollenska kappakstrinum í Formúla 1 í dag. Formúla 1 4.9.2022 18:36
Verstappen á ráspól í Hollandi Heimsmeistarinn Max Verstappen verður á ráspól í Formúlu 1 kappakstri morgundagsins sem fram fer í heimalandi hans, Hollandi. Hann skaust fram fyrir Charles Leclerc í blálokin. Formúla 1 3.9.2022 14:45
Kynntur sem nýr ökumaður Alpine en mun aka fyrir McLaren Ástralski ökumaðurinn Oscar Piastri mun aka fyrir McLaren á næsta tímabili í Formúlu 1, þrátt fyrir að hafa verið kynntur sem nýr ökumaður Alpine-liðsins fyrr í sumar. Hann kemur í stað Daniel Ricciardo sem yfirgefu McLaren-liðið eftir tímabilið. Formúla 1 2.9.2022 23:07
Alonso: Hamilton er hálfviti Ökuþórinn Lewis Hamilton hjá Mercedes segist vera þakklátur fyrir að vera enn þá á lífi eftir árekstur við Fernando Alonso á fyrsta hring í belgíska kappakstrinum í gær. Formúla 1 29.8.2022 23:01
Segir Ricciardo óþekkjanlegan Christian Horner, liðsstjóri Red Bull í Formúlu 1, segir fyrrum ökumann liðsins, Daniel Ricciardo, nær óþekkjanlegan á brautinni. McLaren og Ricciardo komust að samkomulagi nýverið um að rifta samningi hans eftir tímabilið. Óvíst er hvort Ricciardo verði áfram í Formúlu 1 á næsta keppnistímabili Formúla 1 29.8.2022 16:01
Verstappen ræsti fjórtándi en kom langfyrstur í mark Heimsmeistarinn Max Verstappen var í algjörum sérflokki þegar belgíski kappaksturinn í Formúlu 1 fór fram í dag. Hollendingurinn var fjórtándi í rásröðinni en tryggði sér þrátt fyrir það afgerandi sigur. Formúla 1 28.8.2022 14:33
Verstappen og Leclerc ræsa aftastir í Belgíu Max Verstappen og Charles Leclerc, efstu menn í baráttunni um heimsmeistaratitil ökumanna í Formúlu 1, munu ræsa aftastir í belgiska kappakstrinum sem fram fer á morgun. Formúla 1 27.8.2022 13:00
Baunar á forsetann vegna ummæla um konur í Formúlu 1 Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel harmar ummæli forseta Formúlu 1, Stefano Domenicali, um að konur væru langt frá því að komast inn í keppnina og segir hann hafa sent út kolröng skilaboð. Formúla 1 26.8.2022 16:30
Audi mætir til leiks sem vélaframleiðandi 2026 | Gætu tekið við af Sauber Í dag var tilkynnt að bílaframleiðandinn Audi muni taka þátt í Formúlu 1 árið 2026. Upphafilega kom fram í fréttinni að Audi myndi keppa í F1 en sem stendur er bílaframleiðandinn aðeins að skrá sig til leiks sem vélaframleiðandi. Það gæti þó breyst með tíð og tíma. Formúla 1 26.8.2022 10:31