Bíllinn fjarlægður með krana eftir harkalegan árekstur í Mónakó Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. maí 2024 13:51 Bíll Sergio Perez gjöreyðilagðist og var fjarlægður af vettvangi með kranabíl. x / @formula1 Hlé var gert á Formúlu 1 kappakstrinum í Mónakó eftir tvo harkalega árekstra. Atvikin áttu sér stað á fyrsta hring keppninnar. Sergio Perez lenti saman við bílstjóra Haas. Kevin Magnussen reyndi að taka fram úr Perez en klessti á hann og keyrði hann út í vegg. Nico Hulkenberg, hinn bílstjóri Haas, klessti svo á Perez þegar hann kastaðist frá veggnum. A big impact moments after the start but all drivers are out of their cars - Perez, Magnussen and Hulkenberg#F1 #MonacoGP pic.twitter.com/X83ZC7U2J3— Formula 1 (@F1) May 26, 2024 Bíll Perez gjöreyðilagðist en allir þrír sluppu óslasaðir. More angles on the crash at the start 💥A huge coming together but thankfully all drivers - Checo, K-Mag and Hulk - are okay 👍#F1 #MonacoGP pic.twitter.com/vDZo5iFcAu— Formula 1 (@F1) May 26, 2024 Ekki nóg með það heldur rákust bílstjórar Alpine hvor í annan rétt áður en komið var að göngunum á brautinni. Esteban Ocon klessti harkalega aftan á liðsfélaga sinn sem tók á loft. Rewind to the first lap before the red flag ⏪The Alpine drivers make contact and Ocon takes flight at Portier! Both drivers have made it back to the pit lane #F1 #MonacoGP pic.twitter.com/uDApxbVRnu— Formula 1 (@F1) May 26, 2024 Aftur sluppu báðir óhultir, bílar þeirra skemmdust lítillega en þeir gátu keyrt þeim í pittinn. Akstursíþróttir Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Atvikin áttu sér stað á fyrsta hring keppninnar. Sergio Perez lenti saman við bílstjóra Haas. Kevin Magnussen reyndi að taka fram úr Perez en klessti á hann og keyrði hann út í vegg. Nico Hulkenberg, hinn bílstjóri Haas, klessti svo á Perez þegar hann kastaðist frá veggnum. A big impact moments after the start but all drivers are out of their cars - Perez, Magnussen and Hulkenberg#F1 #MonacoGP pic.twitter.com/X83ZC7U2J3— Formula 1 (@F1) May 26, 2024 Bíll Perez gjöreyðilagðist en allir þrír sluppu óslasaðir. More angles on the crash at the start 💥A huge coming together but thankfully all drivers - Checo, K-Mag and Hulk - are okay 👍#F1 #MonacoGP pic.twitter.com/vDZo5iFcAu— Formula 1 (@F1) May 26, 2024 Ekki nóg með það heldur rákust bílstjórar Alpine hvor í annan rétt áður en komið var að göngunum á brautinni. Esteban Ocon klessti harkalega aftan á liðsfélaga sinn sem tók á loft. Rewind to the first lap before the red flag ⏪The Alpine drivers make contact and Ocon takes flight at Portier! Both drivers have made it back to the pit lane #F1 #MonacoGP pic.twitter.com/uDApxbVRnu— Formula 1 (@F1) May 26, 2024 Aftur sluppu báðir óhultir, bílar þeirra skemmdust lítillega en þeir gátu keyrt þeim í pittinn.
Akstursíþróttir Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira