EM 2020 í fótbolta Mark Modric á afmælisdaginn dugði Króötum ekki til sigurs Aserbaídsjan og Króatía gerðu 1-1 jafntefli í undankeppni EM 2020 í dag. Fótbolti 9.9.2019 17:59 Aron Einar um Albaníuferðina 2012: Ég var ungur og vitlaus Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins, komst í hann krappann fyrir síðasta útileik liðsins á móti Albaníu. Fyrirliðinn alhæfði þá um albönsku þjóðina og glæpamannaummæli hans féllu í mjög grýttan jarðveg. Fótbolti 9.9.2019 16:34 Hafa ekki tapað einu einasta stigi síðan að Hjörtur kom inn í byrjunarliðið Hjörtur Hermannsson spilaði sinn fyrsta byrjunarliðsleik í undankeppni EM í júní þegar sigurganga íslenska landsliðsins hófst. Fótbolti 9.9.2019 08:55 Lengsta bið Gylfa eftir marki með landsliðinu Það er liðinn langur tími síðan að Gylfi Þór Sigurðsson skoraði síðast fyrir íslenska landsliðið. Fótbolti 9.9.2019 08:51 Macron bað Albani afsökunar eftir þjóðsöngvavandræðin á laugardag Upphafsflautinu í leik Frakklands og Albaníu seinkaði um nokkrar mínútur á laugardagskvöldið eftir að Frakkarnir lentu í vandræðum með þjóðsöng Albaníu. Fótbolti 9.9.2019 07:14 Lars Lagerbäck síðastur til að vinna Albana í Elbasan Íslenska landsliðið er komið suður til Albaníu þar sem fram undan er leikur við heimamenn í undankeppni EM 2020. Fótbolti 9.9.2019 08:49 Hamrén átti kollgátuna með Kolbein Kolbeinn Sigþórsson skoraði sitt fyrsta mark á Laugardalsvelli í rúm þrjú ár þegar hann kom íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu á bragðið í sannfærandi sigri gegn Moldóvu í undankeppni EM 2020 um helgina. Fótbolti 9.9.2019 02:01 Hannes hefur haldið oftar hreinu í undankeppni EM 2020 en með Val í Pepsi Max Hannes Þór Halldórsson hélt hreinu á móti Moldóvu í undankeppni EM um helgina og hefur þar með haldið marki sínu hreinu í tveimur af síðustu landsleikjum og alls í þremur af fimm leikjum íslenska landsliðsins í undankeppni EM 2020. Fótbolti 9.9.2019 08:47 Aðeins þrír hafa spilað fleiri landsleiki en Gylfi fyrir þrítugsafmælið Gylfi Þór Sigurðsson hélt í gær upp á þrítugsafmælið sitt með því að ferðast með íslenska landsliðinu til Albaníu. Fótbolti 9.9.2019 08:44 Southgate: Framlína Englands ein sú besta Gareth Southgate segir framlínu sína hjá enska landsliðinu vera í heimsklassa og með þeim mest spennandi í heiminum. Fótbolti 8.9.2019 23:02 Giggs: Verðum ekki heimskir þegar kemur að formi Bale Ryan Giggs, landsliðsþjálfari Wales, sagðist ekki ætla að vera heimskur þegar það kemur að formi Gareth Bale, heldur ætli hann að ræða vel við Bale um það hvort hann geti spilað gegn Hvíta-Rússlandi. Fótbolti 8.9.2019 20:38 Ítalir með fullt hús stiga Ítalir unnu eins marks sigur á Finnlandi í toppslag J-riðils í undankeppni EM 2020. Fótbolti 8.9.2019 20:56 Lars náði í jafntefli í heimalandinu Lærisveinar Lars Lagerbäck í norska landsliðinu gerðu jafntefli við granna sína frá Svíþjóð í undankeppni EM 2020 í kvöld. Fótbolti 6.9.2019 12:51 Dönum tókst ekki að skora í Georgíu Danir gerðu markalaust jafntefli við Georgíu í undankeppni EM 2020. Sviss fór illa með lið Gíbraltar. Fótbolti 8.9.2019 18:15 Gylfi þrítugur í dag Landsliðsmaðurinn fagnar stórafmæli í dag. Fótbolti 8.9.2019 10:32 Southgate um Kane: Hann er stórkostleg fyrirmynd Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, hrósaði Harry Kane í hástert eftir öruggan sigur Englands á Búlgaríu í undankeppni EM 2020 í gærkvöld. Fótbolti 7.9.2019 21:08 Fyrsti sigur Portúgal kom gegn Serbum Portúgal náði í sinn fyrsta sigur í undankeppni EM 2020 þegar liðið hafði betur gegn Serbíu ytra í kvöld. Fótbolti 7.9.2019 21:01 Frakkar aftur á toppinn Frakkar unnu öruggan sigur á Albaníu í undankeppni EM 2020 í kvöld og tóku þar með toppsæti H-riðils aftur af Íslendingum. Fótbolti 6.9.2019 12:47 Tyrkir sluppu með skrekkinn Tyrkir rétt náðu að merja sigur á Andorra í riðli Íslands í undankeppni EM 2020 í fótbolta í kvöld. Fótbolti 6.9.2019 12:44 Rangur þjóðsöngur spilaður á Stade de France Vandræðalegt atvik kom upp fyrir leik heimsmeistara Frakka og Albaníu í undankeppni EM 2020 þegar vitlaust þjóðsöngur var spilaður. Fótbolti 7.9.2019 20:01 Kane með þrennu í auðveldum sigri Englands Englendingar sitja með fullt hús stiga á toppi A-riðils undankeppni EM 2020 eftir öruggan sigur á Búlgaríu á heimavelli í dag. Fótbolti 6.9.2019 12:41 Birkir: Mjög gott að fá markið í fyrri hálfleik Miðjumaðurinn knái var ánægður með sigurinn á Moldóvum. Fótbolti 7.9.2019 19:10 Gylfi: Styrkleikamerki að þetta sé enn sami hópurinn Gylfi Þór Sigurðsson var sáttur með 3-0 sigur Íslands á Moldóvu í undankeppni EM 2020 í dag. Fótbolti 7.9.2019 19:09 Emil: Vona að þetta skýrist eftir landsleikina Emil Hallfreðsson lék í hálftíma fyrir íslenska liðið í dag og var ánægður í leikslok. Hann sagðist vonast til að hans mál skýrist eftir landsleikjahrinuna en hann er sem kunnugt er án félags. Íslenski boltinn 7.9.2019 19:05 Aron Einar: Gerðum allt sem við ætluðum að gera Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var nokkuð sáttur með sína menn eftir 3-0 sigur Íslands á Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. Fótbolti 7.9.2019 19:01 Ari Freyr: Skil ekki af hverju það var ekki uppselt Ari Freyr Skúlason átti þátt í tveimur mörkum gegn Moldóvu. Fótbolti 7.9.2019 18:56 Kári: Af hverju að breyta vinningsliði? "Það ætlast allir til þess að við vinnum svona leiki en það er engu að síður erfitt að vinna 3-0, það eru frábær úrslit,“ sagði miðvörðurinn Kári Árnason eftir sigur Íslands gegn Moldóvum í dag. Fótbolti 7.9.2019 18:54 Þjálfari Moldóva hæstánægður með sína menn Semen Altman, hinn 73 ára gamli þjálfari landsliðs Moldóvu, var ánægður með sína menn eftir 3-0 tapið gegn Íslandi í undankeppni EM á Laugardalsvelli í dag. Fótbolti 7.9.2019 18:52 Jón Daði: Fannst markið svo ljótt ég gat ekki fagnað Jón Daði Böðvarsson sagði þriðja markið í leik Íslands og Moldóvu í undankeppni EM 2020 hafa verið sitt, en markið var upphaflega skráð sem sjálfsmark hjá UEFA. Fótbolti 7.9.2019 18:52 Munaði litlu að Hamrén reyndist berdreyminn Erik Hamrén, þjálfari karlaliðs Íslands, var afslappaður þegar hann settist niður með blaðamönnum að loknum 3-0 sigri á Moldóvu á Laugardalsvelli í dag. Fótbolti 7.9.2019 18:43 « ‹ 37 38 39 40 41 42 43 44 45 … 53 ›
Mark Modric á afmælisdaginn dugði Króötum ekki til sigurs Aserbaídsjan og Króatía gerðu 1-1 jafntefli í undankeppni EM 2020 í dag. Fótbolti 9.9.2019 17:59
Aron Einar um Albaníuferðina 2012: Ég var ungur og vitlaus Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins, komst í hann krappann fyrir síðasta útileik liðsins á móti Albaníu. Fyrirliðinn alhæfði þá um albönsku þjóðina og glæpamannaummæli hans féllu í mjög grýttan jarðveg. Fótbolti 9.9.2019 16:34
Hafa ekki tapað einu einasta stigi síðan að Hjörtur kom inn í byrjunarliðið Hjörtur Hermannsson spilaði sinn fyrsta byrjunarliðsleik í undankeppni EM í júní þegar sigurganga íslenska landsliðsins hófst. Fótbolti 9.9.2019 08:55
Lengsta bið Gylfa eftir marki með landsliðinu Það er liðinn langur tími síðan að Gylfi Þór Sigurðsson skoraði síðast fyrir íslenska landsliðið. Fótbolti 9.9.2019 08:51
Macron bað Albani afsökunar eftir þjóðsöngvavandræðin á laugardag Upphafsflautinu í leik Frakklands og Albaníu seinkaði um nokkrar mínútur á laugardagskvöldið eftir að Frakkarnir lentu í vandræðum með þjóðsöng Albaníu. Fótbolti 9.9.2019 07:14
Lars Lagerbäck síðastur til að vinna Albana í Elbasan Íslenska landsliðið er komið suður til Albaníu þar sem fram undan er leikur við heimamenn í undankeppni EM 2020. Fótbolti 9.9.2019 08:49
Hamrén átti kollgátuna með Kolbein Kolbeinn Sigþórsson skoraði sitt fyrsta mark á Laugardalsvelli í rúm þrjú ár þegar hann kom íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu á bragðið í sannfærandi sigri gegn Moldóvu í undankeppni EM 2020 um helgina. Fótbolti 9.9.2019 02:01
Hannes hefur haldið oftar hreinu í undankeppni EM 2020 en með Val í Pepsi Max Hannes Þór Halldórsson hélt hreinu á móti Moldóvu í undankeppni EM um helgina og hefur þar með haldið marki sínu hreinu í tveimur af síðustu landsleikjum og alls í þremur af fimm leikjum íslenska landsliðsins í undankeppni EM 2020. Fótbolti 9.9.2019 08:47
Aðeins þrír hafa spilað fleiri landsleiki en Gylfi fyrir þrítugsafmælið Gylfi Þór Sigurðsson hélt í gær upp á þrítugsafmælið sitt með því að ferðast með íslenska landsliðinu til Albaníu. Fótbolti 9.9.2019 08:44
Southgate: Framlína Englands ein sú besta Gareth Southgate segir framlínu sína hjá enska landsliðinu vera í heimsklassa og með þeim mest spennandi í heiminum. Fótbolti 8.9.2019 23:02
Giggs: Verðum ekki heimskir þegar kemur að formi Bale Ryan Giggs, landsliðsþjálfari Wales, sagðist ekki ætla að vera heimskur þegar það kemur að formi Gareth Bale, heldur ætli hann að ræða vel við Bale um það hvort hann geti spilað gegn Hvíta-Rússlandi. Fótbolti 8.9.2019 20:38
Ítalir með fullt hús stiga Ítalir unnu eins marks sigur á Finnlandi í toppslag J-riðils í undankeppni EM 2020. Fótbolti 8.9.2019 20:56
Lars náði í jafntefli í heimalandinu Lærisveinar Lars Lagerbäck í norska landsliðinu gerðu jafntefli við granna sína frá Svíþjóð í undankeppni EM 2020 í kvöld. Fótbolti 6.9.2019 12:51
Dönum tókst ekki að skora í Georgíu Danir gerðu markalaust jafntefli við Georgíu í undankeppni EM 2020. Sviss fór illa með lið Gíbraltar. Fótbolti 8.9.2019 18:15
Southgate um Kane: Hann er stórkostleg fyrirmynd Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, hrósaði Harry Kane í hástert eftir öruggan sigur Englands á Búlgaríu í undankeppni EM 2020 í gærkvöld. Fótbolti 7.9.2019 21:08
Fyrsti sigur Portúgal kom gegn Serbum Portúgal náði í sinn fyrsta sigur í undankeppni EM 2020 þegar liðið hafði betur gegn Serbíu ytra í kvöld. Fótbolti 7.9.2019 21:01
Frakkar aftur á toppinn Frakkar unnu öruggan sigur á Albaníu í undankeppni EM 2020 í kvöld og tóku þar með toppsæti H-riðils aftur af Íslendingum. Fótbolti 6.9.2019 12:47
Tyrkir sluppu með skrekkinn Tyrkir rétt náðu að merja sigur á Andorra í riðli Íslands í undankeppni EM 2020 í fótbolta í kvöld. Fótbolti 6.9.2019 12:44
Rangur þjóðsöngur spilaður á Stade de France Vandræðalegt atvik kom upp fyrir leik heimsmeistara Frakka og Albaníu í undankeppni EM 2020 þegar vitlaust þjóðsöngur var spilaður. Fótbolti 7.9.2019 20:01
Kane með þrennu í auðveldum sigri Englands Englendingar sitja með fullt hús stiga á toppi A-riðils undankeppni EM 2020 eftir öruggan sigur á Búlgaríu á heimavelli í dag. Fótbolti 6.9.2019 12:41
Birkir: Mjög gott að fá markið í fyrri hálfleik Miðjumaðurinn knái var ánægður með sigurinn á Moldóvum. Fótbolti 7.9.2019 19:10
Gylfi: Styrkleikamerki að þetta sé enn sami hópurinn Gylfi Þór Sigurðsson var sáttur með 3-0 sigur Íslands á Moldóvu í undankeppni EM 2020 í dag. Fótbolti 7.9.2019 19:09
Emil: Vona að þetta skýrist eftir landsleikina Emil Hallfreðsson lék í hálftíma fyrir íslenska liðið í dag og var ánægður í leikslok. Hann sagðist vonast til að hans mál skýrist eftir landsleikjahrinuna en hann er sem kunnugt er án félags. Íslenski boltinn 7.9.2019 19:05
Aron Einar: Gerðum allt sem við ætluðum að gera Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var nokkuð sáttur með sína menn eftir 3-0 sigur Íslands á Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. Fótbolti 7.9.2019 19:01
Ari Freyr: Skil ekki af hverju það var ekki uppselt Ari Freyr Skúlason átti þátt í tveimur mörkum gegn Moldóvu. Fótbolti 7.9.2019 18:56
Kári: Af hverju að breyta vinningsliði? "Það ætlast allir til þess að við vinnum svona leiki en það er engu að síður erfitt að vinna 3-0, það eru frábær úrslit,“ sagði miðvörðurinn Kári Árnason eftir sigur Íslands gegn Moldóvum í dag. Fótbolti 7.9.2019 18:54
Þjálfari Moldóva hæstánægður með sína menn Semen Altman, hinn 73 ára gamli þjálfari landsliðs Moldóvu, var ánægður með sína menn eftir 3-0 tapið gegn Íslandi í undankeppni EM á Laugardalsvelli í dag. Fótbolti 7.9.2019 18:52
Jón Daði: Fannst markið svo ljótt ég gat ekki fagnað Jón Daði Böðvarsson sagði þriðja markið í leik Íslands og Moldóvu í undankeppni EM 2020 hafa verið sitt, en markið var upphaflega skráð sem sjálfsmark hjá UEFA. Fótbolti 7.9.2019 18:52
Munaði litlu að Hamrén reyndist berdreyminn Erik Hamrén, þjálfari karlaliðs Íslands, var afslappaður þegar hann settist niður með blaðamönnum að loknum 3-0 sigri á Moldóvu á Laugardalsvelli í dag. Fótbolti 7.9.2019 18:43
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti