Jón Daði: Fannst markið svo ljótt ég gat ekki fagnað Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. september 2019 18:52 Jón Daði Böðvarsson sagði þriðja markið í leik Íslands og Moldóvu í undankeppni EM 2020 hafa verið sitt, en markið var upphaflega skráð sem sjálfsmark hjá UEFA. „Já, þetta var ég,“ sagði Jón Daði þegar hann var spurður út í markið í viðtali við Henry Birgi Gunnarsson í leikslok á Laugardalsvelli. „Fyrsta markið í ansi langan tíma. Það er kannski hluti af því að vera framherji að maður fái eitthvað drasl mark og þá er maður kominn aftur í gang.“Jón Daði eða sjálfsmark? Staðan er allavega 3-0. pic.twitter.com/Ru1LNA5Sny — RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 7, 2019 Jón Daði fagnaði markinu lítið sem ekkert, sem renndi stoðum undir grun manna að markið hefði í raun verið sjálfsmar. „Ég var orðinn svo þreyttur og ringlaður. Fannst þetta svo ljótt mark að ég gat eiginlega ekki fagnað þessu,“ sagði Selfyssingurinn. Ísland vann leikinn 3-0 og er nú á toppi riðilsins, en Frakkland og Tyrkland spila sína leiki í kvöld. „Þetta var sýnd veiði en ekki gefin. Þetta eru erfiðustu leikirnir en það var frábært að fá 3-0 sigur.“ „Það tók tíma að átta sig, við vissum ekki mikið um þetta lið.“ „Ég bjóst við aðeins erfiðari leik ef ég á að vera alveg hreinskilinn. Ég hélt þeir yrðu agaðari varnarlega, þeir skildu eftir mikið svæði opið.“ Jón Daði spilaði í framlínunni með Kolbeini Sigþórssyni, í fyrsta sinn sem þeir spila saman frammi síðan á EM 2016. „Þetta var nostalgíu augnablik. Hann er í góðu formi og það sést ekkert að hann sé eftir á.“ „Það var mjög þægilegt að spila með honum upp á topp,“ sagði Jón Daði Böðvarsson. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fleiri fréttir Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Sjá meira
Jón Daði Böðvarsson sagði þriðja markið í leik Íslands og Moldóvu í undankeppni EM 2020 hafa verið sitt, en markið var upphaflega skráð sem sjálfsmark hjá UEFA. „Já, þetta var ég,“ sagði Jón Daði þegar hann var spurður út í markið í viðtali við Henry Birgi Gunnarsson í leikslok á Laugardalsvelli. „Fyrsta markið í ansi langan tíma. Það er kannski hluti af því að vera framherji að maður fái eitthvað drasl mark og þá er maður kominn aftur í gang.“Jón Daði eða sjálfsmark? Staðan er allavega 3-0. pic.twitter.com/Ru1LNA5Sny — RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 7, 2019 Jón Daði fagnaði markinu lítið sem ekkert, sem renndi stoðum undir grun manna að markið hefði í raun verið sjálfsmar. „Ég var orðinn svo þreyttur og ringlaður. Fannst þetta svo ljótt mark að ég gat eiginlega ekki fagnað þessu,“ sagði Selfyssingurinn. Ísland vann leikinn 3-0 og er nú á toppi riðilsins, en Frakkland og Tyrkland spila sína leiki í kvöld. „Þetta var sýnd veiði en ekki gefin. Þetta eru erfiðustu leikirnir en það var frábært að fá 3-0 sigur.“ „Það tók tíma að átta sig, við vissum ekki mikið um þetta lið.“ „Ég bjóst við aðeins erfiðari leik ef ég á að vera alveg hreinskilinn. Ég hélt þeir yrðu agaðari varnarlega, þeir skildu eftir mikið svæði opið.“ Jón Daði spilaði í framlínunni með Kolbeini Sigþórssyni, í fyrsta sinn sem þeir spila saman frammi síðan á EM 2016. „Þetta var nostalgíu augnablik. Hann er í góðu formi og það sést ekkert að hann sé eftir á.“ „Það var mjög þægilegt að spila með honum upp á topp,“ sagði Jón Daði Böðvarsson.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fleiri fréttir Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Sjá meira