

Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins tilkynnti þingflokknum ekki um framboð sitt til formanns á þingflokksfundinum sem haldinn var í dag.
Á löngum auka þingflokksfundi Framsóknarflokksins í dag kom fram óánægja þingmanna með svör Sigmundar Davíðs við Wintris-málinu.
Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins segir að það hafi verið erfið ákvörðun að bjóða sig fram til formanns flokksins en Vísir greindi frá framboði formannsins fyrr í kvöld.
Sigurður Ingi Jóhannsson varaformaður Framsóknarflokksins ætlar að bjóða sig fram til formanns flokksins. Þetta herma heimildir fréttastofu.
Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í báðum Reykjavíkurkjördæmunum voru samþykktir samhljóða á kjördæmisráðsfundi Varðar í Valhöll í dag.
Það má segja að setið hafi verið um Sigmund Davíð Gunnlaugsson formann Framsóknarflokksins þegar hann fór af löngum þingflokksfundi flokksins á fimmta tímanum í dag.
Sigmundur Davíð var kampakátur eftir langan þingflokksfund Framsóknarmanna.
Oddvitar flokkanna tólf mættust í umræðum í sjónvarpssal RÚV í gærkvöldi og vöru fjörugar umræður í góða tvo klukkutíma.
Reyndar er ekki gert ráð fyrir því að neinn fari fram gegn Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni.
Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar.
Meirihluti þingmanna flokksins boðuðu til fundarins.
Heldur sló í brýnu milli þeirra Jóns Gunnarssonar og Bjartar Ólafsdóttur í útvarpi í morgun.
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Össur Skarphéðinsson, sitjandi þingmenn, munu leiða listana.
Jóhann Kristjánsson, kosningastjóri Pírata, lét í gær af störfum. Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Pírata, segir að ástæðan sé sú að ágreiningur hafi verið um framkvæmd kosningabaráttunnar.
Kári Stefánsson spurði frambjóðendur hvernig þeir ætli að setja saman heildarstefnu um heilbrigðismál og hrinda henni í framkvæmd, komist þeir í ríkisstjórn, í kappræðunum á RÚV í kvöld.
Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins sagði í kappræðum RÚV í kvöld „ágætt“ að Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar gengist við því að flokkurinn hans vilji ganga inn í Evrópusambandið en varpaði jafnframt fram þeirri spurningu hvers vegna væri verið að ræða inngöngu í ESB nú.
Oddný G. Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar, mun leiða listann en Ólafur Þór Ólafsson skipar annað sæti listans.
Formaður Framsóknar sagðist í sjónvarpskappræðum RÚV telja að enginn íslenskur stjórnmálamaður hafi farið í gegnum viðlíka skoðun á einkahögum sínum eins og hann og fjölskylda sín síðustu misseri.
Fyrstu kappræðurnar í sjónvarpi fyrir komandi þingkosningar fara fram á RÚV í kvöld en búið er að boða til þingrofs og kosninga þann 29. október næstkomandi.
Vésteinn Valgarðsson leiðir listann en Sólveig Hauksdóttir skipar annað sætið.
Viðreisn bætir við sig fylgi en Björt framtíð stendur í stað.
Segja þær "fullreynt að hreyfa við þeim íhaldssömu skoðunum og gildum sem ríkja um jafnréttismál í Sjálfstæðisflokknum.“
Í tilkynningu utanríkisráðuneytisins er vakin athygli á að kjósendur bera sjálfir ábyrgð á að póstleggja atkvæði sitt.
Guðmundur er fyrrum formaður Öryrkjabandalags Íslands
Listinn er fjórði listinn af sex sem Viðreisn kynnir fyrir komandi kosningar.
„Flokkur Fólksins er nýtt heiðarlegt stjórnmálafl sem berst af hugsjón gegn hvers konar mismunun, óréttlæti, lögleysu og fátækt.“
Vésteinn er varaformaður Alþýðufylkingarinnar.
Framboðsfrestur til komandi alþingiskosninga rennur út hinn 15. október. Tuttugu og tveir þingmenn hætta og líklegt að margir aðrir nái ekki kosningu.
Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra Íslands, tilkynnti það við upphaf þingfundar í dag.
Steingrímur J. Sigfússon gagnrýnir að forsætisráðherra hafi ekki lagt fram tilkynningu á Alþingi um þingrof og kosningar þegar 39 dagar eru í kjördag.