Kappræður kvöldsins á Twitter: „Er Dressman búið að finna ný módel?“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. september 2016 20:00 Sigmundur Davíð og Bjarni í sjónvarpssal í kvöld ásamt Óttarri Proppé og Benedikt Jóhannessyni. vísir/ernir Fyrstu kappræðurnar í sjónvarpi fyrir komandi þingkosningar fara fram á RÚV í kvöld en búið er að boða til þingrofs og kosninga þann 29. október næstkomandi. Eins og vanalega fylgist fólkið á Twitter vel með og hafa fyrstu mínútur þáttarins strax vakið mikla athygli en þá var farið yfir sögu þeirrar ríkisstjórnar sem fer frá völdum í komandi kosningum. Meðal annars var það rifjað upp þegar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins og Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins hringdu inn í útvarpsþátt Sigga Hlö á Bylgjunni á meðan þeir voru í stjórnarmyndunarviðræðum og báðu um lagið Wild Boys. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst og neðst í fréttinni má fylgjast með umræðunni á Twitter en hún fer fram undir myllumerkinu #kosningar.Er Dressman búið að finna ný módel? #kosningar pic.twitter.com/oR0vBXBlRk— Reynir Jónsson (@ReynirJod) September 22, 2016 "Wild boys, never loosing..." Hvílík snilld í kosningasjónvarpi Rúv #kosningar— Harpa H. Frankels. (@HarpaFrankels) September 22, 2016 Djöfull er búið að gerast mikið af grilluðu kjaftæði á þessu kjörtímabili. #kosningar— Krummi (@hrafnjonsson) September 22, 2016 Fékk alveg aukinn hjartslátt þegar var farið yfir kjörtímabilið. #kosningar— Dagny Aradottir Pind (@dagnyara) September 22, 2016 Its not me, its RÚV #kosningar— Heiða Kristín (@heidabest) September 22, 2016 #kosningar Tweets Kosningar 2016 Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Sjá meira
Fyrstu kappræðurnar í sjónvarpi fyrir komandi þingkosningar fara fram á RÚV í kvöld en búið er að boða til þingrofs og kosninga þann 29. október næstkomandi. Eins og vanalega fylgist fólkið á Twitter vel með og hafa fyrstu mínútur þáttarins strax vakið mikla athygli en þá var farið yfir sögu þeirrar ríkisstjórnar sem fer frá völdum í komandi kosningum. Meðal annars var það rifjað upp þegar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins og Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins hringdu inn í útvarpsþátt Sigga Hlö á Bylgjunni á meðan þeir voru í stjórnarmyndunarviðræðum og báðu um lagið Wild Boys. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst og neðst í fréttinni má fylgjast með umræðunni á Twitter en hún fer fram undir myllumerkinu #kosningar.Er Dressman búið að finna ný módel? #kosningar pic.twitter.com/oR0vBXBlRk— Reynir Jónsson (@ReynirJod) September 22, 2016 "Wild boys, never loosing..." Hvílík snilld í kosningasjónvarpi Rúv #kosningar— Harpa H. Frankels. (@HarpaFrankels) September 22, 2016 Djöfull er búið að gerast mikið af grilluðu kjaftæði á þessu kjörtímabili. #kosningar— Krummi (@hrafnjonsson) September 22, 2016 Fékk alveg aukinn hjartslátt þegar var farið yfir kjörtímabilið. #kosningar— Dagny Aradottir Pind (@dagnyara) September 22, 2016 Its not me, its RÚV #kosningar— Heiða Kristín (@heidabest) September 22, 2016 #kosningar Tweets
Kosningar 2016 Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Sjá meira