Hús og heimili

Fréttamynd

Ljósin í bænum

Danski hönnuðurinn og arkitektinn Verner Panton á að baki langan og litríkan feril en hann hefur hannað hvert meistaraverkið á fætur öðru.

Lífið
Fréttamynd

Raforka í 100 ár

Um helgina hefur staðið yfir í Vetrargarðinum í Smáralind sýningin "Orkan okkar 2004, ... heimili morgundagsins...", en hún er haldin í tilefni af 100 ára afmæli raforkuframleiðslu á Íslandi. Á sýningunni getur að líta það nýjasta og framúrstefnulegasta sem er í boði á mörgum sviðum sem lúta að daglegu lífi.

Lífið
Fréttamynd

Land undir sumarhús

Grímsnes- og Grafningshreppur eru þau sveitarfélög sem hafa flestar sumarbústaðalóðir til sölu.

Lífið
Fréttamynd

Borðið er sál hússins

Vilborg Dagbjartsdóttir rithöfundur segir að sálin í heimili hennar búi helst á einum stað. "Borðstofuborðið mitt er gamalt hringborð sem ég keypti fyrir löngu síðan, afskaplega sterklegt og voldugt borð."

Lífið
Fréttamynd

Sumarhúsið og garðurinn

Nýtt hefti tímaritsins Sumarhúsið og garðurinn kom út fyrir nokkrum dögum, troðfullt af góðu efni og glæsilegt.

Lífið
Fréttamynd

Herragarður í Mosfellsdal

Þeir sem leið eiga um Mosfellsdal veita eflaust athygli nýbyggingum sem sprottið hafa upp á síðustu misserum skammt fyrir neðan Gljúfrastein, á hægri hönd þegar ekið er upp dalinn.

Lífið
Fréttamynd

Viðhald á flísum

Algengasta aðferðin til að þrífa flísar er að skúra þær með heitu eða volgu vatni og nota mild hreinsiefni sem til þess eru gerð. Almennt gildir að ekki eigi að bóna tilbúnar gólfflísar.

Lífið
Fréttamynd

Fyrsta húsið afhent á Austurlandi

Íslenskir aðalverktakar hafa afhent fyrsta húsið sem fyrirtækið byggir á Austurlandi. Húsið er um tvö hundruð fermetra einnar hæðar einbýlishús með bílskúr og stendur við Vallargerði 17 á Reyðarfirði.

Lífið
Fréttamynd

Ný húsgagnaverslun í sveitastíl

Þeir sem leggja leið sína í Mörkina í Reykjavík eru oft í vefnaðarvöru eða föndurleiðangri þar sem tvær stórar verslanir í þeim geira, Virka og Völusteinn eru þar. Nú er til viðbótar komin ný verslun í Mörkina 3, Virka húsgögn.

Lífið
Fréttamynd

Nýjung í Debenhams

Soldís, blómastofa með silkiblóm, hefur opnað útibú í gjafavöru- og heimilisdeild á fyrstu hæð í Debenhams í Smáralind. Verslunin er einnig til húsa að Laugavegi 63.

Lífið
Fréttamynd

Heima er best

"Við erum með mjög breitt úrval bæði í húsgögnum og borðbúnaði og leggjum áherslu á notalega stemningu á heimilinu," segir Áslaug Jónsdóttir, en hún á verslanirnar Líf og List í Smáralind og Líf og List - húsgögn í Ármúla 44, ásamt eiginmanni sínum Oddi Gunnarssyni.

Lífið
Fréttamynd

Uppáhaldshúsgagn Harðar Áskels

"Ég spurði son minn fjórtán ára að því í gær, eftir að þú hringdir, hver hann teldi að væri uppáhaldsstaður minn í húsinu. Hann var fljótur til svars og sagði að það væri örugglega við píanóið," segir Hörður Áskelsson tónlistarmaður brosandi um leið og hann býður til stofu.

Lífið
Fréttamynd

Íslensk munsturhönnun

Í safnbúð Þjóðminjasafnsins er að finna skemmtilegar vörur eins og púðaver og diskamottur með handþrykktu íslensku mynstri. Tvær ungar konur hafa bæði hannað og þrykkt þessa gripi.

Lífið
Fréttamynd

Fasteignavefur á visir.is

Ekki fyrir svo löngu opnaði glænýr Vísis-vefur og fasteignavefur í kjölfarið. Þessi fasteignavefur hefur nú gengið í gegnum talsverðar endurbætur og er óhætt að segja að hann er orðinn mun aðgengilegri fyrir hin almenna borgara fasteignaleit.

Lífið
Fréttamynd

Ný lög um fasteignasala

"Nýju lögin eiga að skapa meira öryggi og festu á fasteignamarkaðnum. Þau gera stórauknar kröfur til menntunar og reynslu fasteignasala og við bindum miklar vonir við að það skili betri og traustari vinnubrögðum innan stéttarinnar," segir Björn Þorri Viktorsson, formaður Félags fasteignasala, um ný lög um fasteignasala sem tóku gildi 1. október síðastliðinn.

Lífið
Fréttamynd

Framkvæmdir á Seltjarnarnesi

Íbúar Seltjarnarness hafa verið framkvæmdaglaðir nú í sumar. Framkvæmdir hafa gengið vel þar í bæ enda veðurfar með eindæmum gott.

Lífið
Fréttamynd

Fyrsta háhýsi Austurlands

"Ég tryggði mér strax íbúð á efstu hæðinni," segir Auður Anna Ingólfsdóttir hótelstjóri sem keypti fyrstu íbúðina í fyrsta eiginlega háhýsinu á Austurlandi er stendur við Kelduskóga á Egilsstöðum.

Lífið
Fréttamynd

Ísskápur endurnýjaður

Ísskápar bila og gefa sig eins og hvert annað heimilistæki og þá er víst nauðsynlegt að fá sér annan. En einhvern veginn bindist maður sérstökum böndum við ísskápinn sinn.

Lífið
Fréttamynd

Ekki gleyma garðhúsgögnunum

Nú er kuldinn farinn að smjúga inn um hverja glufu og frostið ekki langt undan. Áður en kólnar óheyrilega mikið er um að gera að drífa sig út á verönd eða svalir og setja fínu og flottu garðhúsgögnin sem þú eyddir offjár í fyrri part sumars inn í geymslu eða bílskúr - eða hvar sem er sem vindar ekki geysa.

Lífið
Fréttamynd

Uppáhaldshúsgagn

Árni Svavarsson teppahreinsunarmaður á sér uppáhaldshúsgagn sem hann keypti hjá Exo fyrir um það bil tíu árum.

Lífið
Fréttamynd

Ekkert á móti nútímaþægindum

Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður á í nokkrum vandræðum með að nefna einhverja eina græju á heimilinu sem algert uppáhald. Hún getur ekki gert upp á milli.

Lífið
Fréttamynd

Glerlampar í tísku

Glerlampar eru málið nú á haustdögum. Flottir lampar úr gleri með fínum og klassískum skerm er það nýjasta nýtt.

Lífið
Fréttamynd

Myndaveggir

Minningarnar eru dýrmætar og það er nauðsynlegt að vera alltaf með myndavélina við höndina við sérstök tækifæri.

Lífið
Fréttamynd

Hægindastólar eftirsóttir

Hægindastóllinn á heimilinu er gjarnan það húsgagn sem mest er karpað yfir, allir vilja flatmaga í fína stólnum og láta líða úr sér eftir daginn.

Lífið
Fréttamynd

Reynir að láta verkfallið líða

Auður Elísabet Helgadóttir er ellefu ára og vissulega ein þeirra sem ætti að vera að auka við þekkingu sína með hjálp kennaranna í skólanum sínum, sem er Háteigsskóli.

Lífið