Birtist í Fréttablaðinu Neytendur fylgist með verðbreytingum Algengasti munur á hæsta og lægsta verði á nýjum námsbókum fyrir framhaldsskóla er á bilinu 20 til 30 prósent samkvæmt nýrri verðkönnun ASÍ. Verðlagseftirlit ASÍ framkvæmdi könnunina síðastliðinn fimmtudag. Viðskipti innlent 17.8.2019 02:00 Vit og strit „Veldu latan mann til að vinna erfitt verk, því sá lati mun finna auðvelda leið til að vinna verkið.“ Skoðun 17.8.2019 02:04 Enginn her dugar gegn loftslagsbreytingum Þegar Andri Snær Magnason rithöfundur var beðinn um að skrifa texta á minnismerki um Ok, jökulinn sem hvarf, hélt hann sig vera að skrifa fyrir örfáa einstaklinga. Nú er þetta líklega orðið hans mest lesni texti frá upphafi. Innlent 17.8.2019 02:00 Bæði fáránlegt og heimskulegt Grænlendingar bregðast við hugmyndum Trump Bandaríkjaforseta um að eignast eyjuna. Erlent 17.8.2019 02:01 Slétt sama um lykilorðin Fjórðungur notenda Password Checkup frá Google skipti ekki um lykilorð eftir að hafa verið tilkynnt um að því hefði verið stolið. Líklegri til að endurnýta stolin lykilorð á nýja aðganga en að velja nýtt. Erlent 17.8.2019 02:01 Af Arnarhóli til Kúala Lúmpúr Már Guðmundsson seðlabankastjóri, sem lætur af embætti í næstu viku eftir að hafa stýrt Seðlabanka Íslands í tíu ár, er að ganga frá samningum um tímabundið starf í Kúala Lúmpúr, höfuðborg Malasíu, fyrir samtök seðlabanka Suð-Austur Asíu (SEACEN). Innlent 17.8.2019 02:01 Ekki skylda að leggja sæstreng Fimm gestir komu á fund utanríkismálanefndar um þriðja orkupakkann. Formaður nefndarinnar segir ekkert nýtt koma fram. Varaformaður nefndarinnar setur spurningarmerki við hæfi héraðsdómara. Innlent 17.8.2019 02:01 Björn Ingi reisti eigið bænahús við Akrafjall Björn Ingi Hrafnsson hefur reist bænahús á jörð fjölskyldunnar í Hvalfirði undir Akrafjalli. Í framtíðinni hyggst Björn Ingi búa á jörðinni. Er alinn upp á trúuðu heimili og segir eigið bænahús hafa lengi verið draum móður sinnar. Innlent 17.8.2019 02:00 Gáfu ranga mynd af rekstri WOW air Skiptastjórar WOW air telja möguleika á að ekki hafi verið dregin upp rétt mynd af fjárhag flugfélagsins fyrir skuldabréfaútboðið haustið 2018. Félagið hafi verið ógjaldfært. Viðskipti innlent 17.8.2019 02:00 Þungur baggi sem fylgir þeim besta Antonio Brown, einn besti útherji NFL-deildarinnar, er að reynast nýjum vinnuveitendum erfiður, bæði innan vallar vegna meiðsla og utan vallar þar sem þrír hafa kært hann á innan við einu ári. Sport 16.8.2019 02:00 Skáldsaga sem er skrifuð til að skemmta Gunnar Theodór Eggertsson sendir frá sér skáldsöguna Sláturtíð sem var skrifuð samhliða doktorsverkefni hans. Menning 17.8.2019 02:01 Dragið bjargaði lifi mínu Kamila Załęska er konan á bak við dragdrottninguna Gala Noir sem er nýkrýnd dragdrottning Íslands. Það vekur athygli að Kamila er kona. Lífið 16.8.2019 02:01 Stendur á fimmtugu og fagnar með afmælisbúbli Leikarinn Valur Freyr Einarsson er flestum Íslendingum að góðu kunnur úr ótal bíómyndum, sjónvarpsþáttum og leikritum í Þjóðleikhúsinu og Borgarleikhúsinu. Hann ætlar að fagna með vinum og vandamönnum í tilefni dagsins og bjóða upp Lífið 16.8.2019 02:04 Vilja að þrenn jarðgöng eystra verði öll boðin út á sama tíma Hringtenging á Austurlandi myndi gerbreyta samskiptum íbúa á svæðinu og gera það að einu þjónustu- og atvinnusóknarsvæði. Bæjarráð Fjarðabyggðar leggur áherslu á að þrenn göng verði boðin út samtímis til að tryggja framgang þeirra. Innlent 16.8.2019 02:04 Til áréttingar Vegna athugasemdar sem birtist í Fréttablaðinu á þriðjudaginn. Skoðun 16.8.2019 02:02 Flogið út fyrir nokkrar sekúndur Arnmundur Ernst Backman leikur í Eurovision-mynd Wills Ferrell og var nýbúinn í tökum þegar blaðamaður náði á hann. Lífið 16.8.2019 02:03 Snúin staða Stærstu seðlabönkum heims er vandi á höndum. Skoðun 16.8.2019 02:02 Litrík Mullers-æfing Þótt fólk sé alls konar, hinsegin og jafnvel líka svona, erum við í eðli okkar hvorki góð né ill. Skoðun 16.8.2019 02:04 Óþarfar áhyggjur af þriðja orkupakkanum Mikið hefur verið rætt og ritað um þriðja orkupakkann að undanförnu. Skoðun 16.8.2019 07:00 Rekstrarráð fyrir þrælahaldara Daglegar áskoranir bænda í Suðurríkjum Bandaríkjanna um miðja nítjándu öld voru að mörgu leyti svipaðar því sem atvinnurekendur og athafnafólk hefur glímt við frá ómunatíð. Skoðun 16.8.2019 02:02 Mike Pence – aðvörun Hingað til lands er væntanlegur varaforseti Bandaríkjanna, Mike Pence Skoðun 16.8.2019 02:02 Leiðir til að deyja úr hlátri Stundum eru hlutir svo fyndnir að við tölum um að deyja úr hlátri. En er virkilega hægt að hlæja svo kröftuglega að það kosti mann lífið? Hér eru svör þriggja lækna við þeirri spurningu. Lífið 16.8.2019 02:01 Auðlindahagkerfið Ísland er auðugt samfélag Skoðun 16.8.2019 02:02 Stjórnvöld geri ekki sömu mistökin og í síðustu niðursveiflu Samtök atvinnulífsins telja að nú séu kjöraðstæður til þess að stjórnvöld ráðist í uppbyggingu innviða. Viðskipti innlent 16.8.2019 02:04 Múlakaffi er vinsælast hjá starfsfólki ríkisins Samkvæmt reikningum ríkisins fyrir júní er Múlakaffi vinsælasti veitingastaðurinn hjá starfsfólki hins opinbera. Nauthóll, Domino's og Bombay Bazaar eru einnig vinsælir. Innlent 16.8.2019 05:46 Uppsagnir stjórnenda á Landspítala Fjórum framkvæmdastjórum verður sagt upp og fimm aðrir eru komnir að endapunkti tímabundinnar ráðningar hjá Landspítalanum. Innlent 16.8.2019 02:03 Sameining eða þjóðarmorð Forsætisráðherrar Indlands og Pakistans báru hvor út sinn boðskapinn um hina eldfimu stöðu sem er uppi í indverska hluta Kasmírhéraðs. Svæðið hefur verið svipt sjálfstjórn og íbúar búa við útgöngubann, net- og símaleysi. Erlent 16.8.2019 02:03 Sparisjóðsstjóri neitar ábyrgð Neytendasamtökin og VR hvetja lántakendur til að hætta að greiða af smálánaskuldum nema að fá skýra sundurliðun á kröfum. Innlent 16.8.2019 05:55 Segir ástæðulaust að örvænta Framkvæmdastjóri Jómfrúarinnar segir að yfirstandandi leiðrétting á veitingamarkaði kunni að verða til þess að þeir hafi erindi sem erfiði mest. Frá ársbyrjun 2018 hafa 29 nýir staðir verið opnaðir í miðbænum. Viðskipti innlent 16.8.2019 02:04 Íbúar eigi að ráða sameiningu Oddvitar fimm fámennustu sveitarfélaga landsins eru á einu máli um að hugsanleg ákvörðun um sameiningu sveitarfélaga eigi að vera í höndum íbúanna. Í þessum sveitarfélögum er fjöldi íbúa 40 til 74. Innlent 16.8.2019 02:04 « ‹ 53 54 55 56 57 58 59 60 61 … 334 ›
Neytendur fylgist með verðbreytingum Algengasti munur á hæsta og lægsta verði á nýjum námsbókum fyrir framhaldsskóla er á bilinu 20 til 30 prósent samkvæmt nýrri verðkönnun ASÍ. Verðlagseftirlit ASÍ framkvæmdi könnunina síðastliðinn fimmtudag. Viðskipti innlent 17.8.2019 02:00
Vit og strit „Veldu latan mann til að vinna erfitt verk, því sá lati mun finna auðvelda leið til að vinna verkið.“ Skoðun 17.8.2019 02:04
Enginn her dugar gegn loftslagsbreytingum Þegar Andri Snær Magnason rithöfundur var beðinn um að skrifa texta á minnismerki um Ok, jökulinn sem hvarf, hélt hann sig vera að skrifa fyrir örfáa einstaklinga. Nú er þetta líklega orðið hans mest lesni texti frá upphafi. Innlent 17.8.2019 02:00
Bæði fáránlegt og heimskulegt Grænlendingar bregðast við hugmyndum Trump Bandaríkjaforseta um að eignast eyjuna. Erlent 17.8.2019 02:01
Slétt sama um lykilorðin Fjórðungur notenda Password Checkup frá Google skipti ekki um lykilorð eftir að hafa verið tilkynnt um að því hefði verið stolið. Líklegri til að endurnýta stolin lykilorð á nýja aðganga en að velja nýtt. Erlent 17.8.2019 02:01
Af Arnarhóli til Kúala Lúmpúr Már Guðmundsson seðlabankastjóri, sem lætur af embætti í næstu viku eftir að hafa stýrt Seðlabanka Íslands í tíu ár, er að ganga frá samningum um tímabundið starf í Kúala Lúmpúr, höfuðborg Malasíu, fyrir samtök seðlabanka Suð-Austur Asíu (SEACEN). Innlent 17.8.2019 02:01
Ekki skylda að leggja sæstreng Fimm gestir komu á fund utanríkismálanefndar um þriðja orkupakkann. Formaður nefndarinnar segir ekkert nýtt koma fram. Varaformaður nefndarinnar setur spurningarmerki við hæfi héraðsdómara. Innlent 17.8.2019 02:01
Björn Ingi reisti eigið bænahús við Akrafjall Björn Ingi Hrafnsson hefur reist bænahús á jörð fjölskyldunnar í Hvalfirði undir Akrafjalli. Í framtíðinni hyggst Björn Ingi búa á jörðinni. Er alinn upp á trúuðu heimili og segir eigið bænahús hafa lengi verið draum móður sinnar. Innlent 17.8.2019 02:00
Gáfu ranga mynd af rekstri WOW air Skiptastjórar WOW air telja möguleika á að ekki hafi verið dregin upp rétt mynd af fjárhag flugfélagsins fyrir skuldabréfaútboðið haustið 2018. Félagið hafi verið ógjaldfært. Viðskipti innlent 17.8.2019 02:00
Þungur baggi sem fylgir þeim besta Antonio Brown, einn besti útherji NFL-deildarinnar, er að reynast nýjum vinnuveitendum erfiður, bæði innan vallar vegna meiðsla og utan vallar þar sem þrír hafa kært hann á innan við einu ári. Sport 16.8.2019 02:00
Skáldsaga sem er skrifuð til að skemmta Gunnar Theodór Eggertsson sendir frá sér skáldsöguna Sláturtíð sem var skrifuð samhliða doktorsverkefni hans. Menning 17.8.2019 02:01
Dragið bjargaði lifi mínu Kamila Załęska er konan á bak við dragdrottninguna Gala Noir sem er nýkrýnd dragdrottning Íslands. Það vekur athygli að Kamila er kona. Lífið 16.8.2019 02:01
Stendur á fimmtugu og fagnar með afmælisbúbli Leikarinn Valur Freyr Einarsson er flestum Íslendingum að góðu kunnur úr ótal bíómyndum, sjónvarpsþáttum og leikritum í Þjóðleikhúsinu og Borgarleikhúsinu. Hann ætlar að fagna með vinum og vandamönnum í tilefni dagsins og bjóða upp Lífið 16.8.2019 02:04
Vilja að þrenn jarðgöng eystra verði öll boðin út á sama tíma Hringtenging á Austurlandi myndi gerbreyta samskiptum íbúa á svæðinu og gera það að einu þjónustu- og atvinnusóknarsvæði. Bæjarráð Fjarðabyggðar leggur áherslu á að þrenn göng verði boðin út samtímis til að tryggja framgang þeirra. Innlent 16.8.2019 02:04
Flogið út fyrir nokkrar sekúndur Arnmundur Ernst Backman leikur í Eurovision-mynd Wills Ferrell og var nýbúinn í tökum þegar blaðamaður náði á hann. Lífið 16.8.2019 02:03
Litrík Mullers-æfing Þótt fólk sé alls konar, hinsegin og jafnvel líka svona, erum við í eðli okkar hvorki góð né ill. Skoðun 16.8.2019 02:04
Óþarfar áhyggjur af þriðja orkupakkanum Mikið hefur verið rætt og ritað um þriðja orkupakkann að undanförnu. Skoðun 16.8.2019 07:00
Rekstrarráð fyrir þrælahaldara Daglegar áskoranir bænda í Suðurríkjum Bandaríkjanna um miðja nítjándu öld voru að mörgu leyti svipaðar því sem atvinnurekendur og athafnafólk hefur glímt við frá ómunatíð. Skoðun 16.8.2019 02:02
Mike Pence – aðvörun Hingað til lands er væntanlegur varaforseti Bandaríkjanna, Mike Pence Skoðun 16.8.2019 02:02
Leiðir til að deyja úr hlátri Stundum eru hlutir svo fyndnir að við tölum um að deyja úr hlátri. En er virkilega hægt að hlæja svo kröftuglega að það kosti mann lífið? Hér eru svör þriggja lækna við þeirri spurningu. Lífið 16.8.2019 02:01
Stjórnvöld geri ekki sömu mistökin og í síðustu niðursveiflu Samtök atvinnulífsins telja að nú séu kjöraðstæður til þess að stjórnvöld ráðist í uppbyggingu innviða. Viðskipti innlent 16.8.2019 02:04
Múlakaffi er vinsælast hjá starfsfólki ríkisins Samkvæmt reikningum ríkisins fyrir júní er Múlakaffi vinsælasti veitingastaðurinn hjá starfsfólki hins opinbera. Nauthóll, Domino's og Bombay Bazaar eru einnig vinsælir. Innlent 16.8.2019 05:46
Uppsagnir stjórnenda á Landspítala Fjórum framkvæmdastjórum verður sagt upp og fimm aðrir eru komnir að endapunkti tímabundinnar ráðningar hjá Landspítalanum. Innlent 16.8.2019 02:03
Sameining eða þjóðarmorð Forsætisráðherrar Indlands og Pakistans báru hvor út sinn boðskapinn um hina eldfimu stöðu sem er uppi í indverska hluta Kasmírhéraðs. Svæðið hefur verið svipt sjálfstjórn og íbúar búa við útgöngubann, net- og símaleysi. Erlent 16.8.2019 02:03
Sparisjóðsstjóri neitar ábyrgð Neytendasamtökin og VR hvetja lántakendur til að hætta að greiða af smálánaskuldum nema að fá skýra sundurliðun á kröfum. Innlent 16.8.2019 05:55
Segir ástæðulaust að örvænta Framkvæmdastjóri Jómfrúarinnar segir að yfirstandandi leiðrétting á veitingamarkaði kunni að verða til þess að þeir hafi erindi sem erfiði mest. Frá ársbyrjun 2018 hafa 29 nýir staðir verið opnaðir í miðbænum. Viðskipti innlent 16.8.2019 02:04
Íbúar eigi að ráða sameiningu Oddvitar fimm fámennustu sveitarfélaga landsins eru á einu máli um að hugsanleg ákvörðun um sameiningu sveitarfélaga eigi að vera í höndum íbúanna. Í þessum sveitarfélögum er fjöldi íbúa 40 til 74. Innlent 16.8.2019 02:04