Birtist í Fréttablaðinu ADL hótar að magna upp hrós nasista um umskurðarbann Anti-Defamation League, öflugustu mannréttindasamtök gyðinga í Bandaríkjunum, fullyrða að Íslandi verði hampað af öfgahópum verði frumvarp um bann við umskurði drengja að lögum. Hóta að vekja heimsathygli á umfjöllun öfgamanna. Innlent 22.3.2018 05:30 Aldrei að ýkja Vinur minn einn, hátt settur, mikils metinn, víðförull og þaulreyndur embættismaður, sagði við mig yfir kvöldverði: Það má ekki ýkja spillinguna á Íslandi. Skoðun 22.3.2018 07:41 Telja sig vera hunsuð eftir sigur í kærumáli Íbúar í fjölbýlishúsi í Þorrasölum segja Kópavogsbæ ekkert við þá tala eftir að þeir unnu kærumál gegn bænum vegna ólöglegrar aðkomu sem leyfð var að bílakjallara nágrannablokkar. Bæjaryfirvöld segjast vera að skoða málið. Innlent 22.3.2018 05:11 Fannst vanta „basic burger“ í hverfið Hagavagninn, vinaleg sjoppa í Vesturbænum, mun ganga í endurnýjun lífdaga og opna sem hamborgarastaður á næstunni. Emmsjé Gauti er einn þeirra sem að staðnum koma og hann er spenntur Lífið 22.3.2018 06:08 Glamour þrefalt dýrara á eBay Nýjasta tölublað hins íslenska Glamour, þar sem tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir er í forsíðuviðtali, er boðið til sölu á eBay fyrir ríflega þrefalt söluverð þess á Íslandi. Lífið 22.3.2018 04:41 Alltaf verið að minna hann á hækkandi aldurinn Grínistinn Rökkvi Vésteinsson er fertugur í dag. Hann ætlar ekki að halda upp á afmælið í dag enda er hann ekki mikið afmælisbarn. Hann ætlar þó að halda uppistand um helgina í staðinn þar sem hann mun meðal annars fjalla um tímamótin sem hann stendur á. Lífið 22.3.2018 04:41 ISIS felldi tugi í tveimur árásum í Írak og Kabúl Þótt hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við íslamskt ríki hafi misst nærri allt það landsvæði sem þau sölsuðu undir sig á undanförnum árum eru þau enn fær um að valda gífurlegu tjóni. Erlent 22.3.2018 05:43 Meta árangur af þriggja ára kerfinu með prófum Verzlunarskóli Íslands ætlar í apríl að leggja próf fyrir nemendur sem eru að ljúka námi eftir þriggja ára nám og þá sem eru að ljúka námi eftir fjögurra ára nám. Prófað verður í íslensku og stærðfræði. Innlent 22.3.2018 05:14 Atkvæðið frá frænku eigandans réð úrslitum Ákvörðun hefur verið tekin um nýtt deiliskipulag fyrir lóðina þar sem Sundhöllin í Keflavík stendur. Fyrrverandi ráðherra hefur mótmælt áformum um að rífa húsið. Atkvæði frænku eiganda lóðarinnar réð úrslitum. Minjastofnun hefur ákveðið að beita sér ekki fyrir friðlýsingu hússins. Bærinn ákveði framtíð þess. Innlent 22.3.2018 04:41 Stúlkurnar frá Dapchi lausar Hryðjuverkasamtökin Boko Haram skiluðu í gær 105 stúlkum sem rænt var úr skóla í bænum Dapchi á dögunum. Erlent 22.3.2018 04:41 Framsókn hafi herjað á samninginn Innlent 22.3.2018 05:07 Rafmagnsbíllinn VW e-Golf yfirleitt uppseldur Svo mikil hefur eftirspurnin verið eftir rafmagnsbílnum e-Golf frá Volkswagen að fyrirtækið á svo til aldrei neinar birgðir af bílnum, fremur er barist um þau eintök sem framleidd eru. Bílar 22.3.2018 04:41 Húsnæðisskortur stendur fólki í Húnaþingi vestra fyrir þrifum Íbúum á NV-landi hefur fækkað um eitt prósent á síðustu fimm árum en nú lítur út fyrir betri tíð. Uppgangur í Húnaþingi vestra og sjávarútvegur nærri tvöfaldast í Skagafirði frá 2014. Sveitarstjórinn segir innviði gera fólki sem áður bjó á svæðinu kleift að snúa aftur í heimahagana. Brottfluttir séu því að snúa aftur heim. Innlent 22.3.2018 05:38 Olíusjóður fjárfestir í mafíuspilavíti Fjárfestingar olíusjóðsins í Noregi í spilavítum í Makaó, sem er sjálfstjórnarhérað í Kína, nema milljörðum norskra króna. Erlent 22.3.2018 05:51 Aukið flug og lagerhald kemur niður á íslensku Costco-verði Viðskiptastjóri Costco segir dýrari flutningsleiðir en gert hafði verið ráð fyrir, gengissviptingar og aukið lagerhald á vinsælum vörum hafa leitt til verðhækkana hjá versluninni á Íslandi. Verðkannanir Fréttablaðsins hafa sýnt fram á töluverðar hækkanir og margir viðskiptavinir fengið sig fullsadda á síhækkandi verði. Viðskipti innlent 22.3.2018 05:46 ASÍ hundsar þjóðhagsráð Miðstjórn ASÍ ákvað í gær að Alþýðusambandið myndi ekki taka sæti í þjóðhagsráði, þrátt fyrir að ríkisstjórnin hafi ákveðið að útvíkka erindi ráðsins og ræða félagslegan stöðugleika ásamt efnahagslegum stöðugleika. Innlent 22.3.2018 05:18 Ábyrgar fjárfestingar með góðri ávöxtun Á allra síðustu misserum hafa alþjóðlegir fjárfestar stigið stór skref í átt til þess að axla aukna ábyrgð í umhverfis- og samfélagsmálum. Nýjar alþjóðlegar rannsóknir, t.d. frá Harvard-háskóla og McKinsey, hafa sýnt að ábyrgar fjárfestingar, þar sem horft er til umhverfismála, samfélagsáhrifa og stjórnarhátta, geta skilað jafn góðri og jafnvel betri ávöxtun en hefðbundnar fjárfestingar. Skoðun 21.3.2018 13:13 Hvað varð um fjórfrelsið? Það liggur í augum uppi að áhyggjur íslenska ríkisins, sem og tímabundið samþykki ESA fyrir höftunum, hafa ekkert með þann raunveruleika sem við blasir í dag að gera. Þess í stað hafa innflæðishöftin orðið að sjálfstæðu verkfæri í peningastefnu Seðlabankans, sem treystir sér ekki til að framkvæma peningastefnuna án stuðnings hafta. Skoðun 21.3.2018 13:13 Vilja opna hagfræðideildina Ásgeir Jónsson, forseti hagfræðideildarinnar, segir hagfræði vera mjög vaxandi grein hér á landi. „Hún hefur enda svör á reiðum höndum við öllum vandamálum samtímans.“ Viðskipti innlent 21.3.2018 12:58 Gekk berserksgang á biðstofunni Maður gekk berserksgang á sjúkrahúsinu á Akureyri í nótt. Innlent 21.3.2018 08:28 Segir netið nýtt til sálfræðihernaðar gegn kjósendum Þingmaður Pírata segir ríki heims hafa brugðist borgurum með allt of veikri persónu- og upplýsingaverndarlöggjöf. Hann segir sálfræðihernað hafa verið stundaðan gegn kjósendum á samfélagsmiðlum. Almannatengill segir ólíklegt að aðferðirnar myndu virka á Íslandi. Íslendingar séu fáir og hér þekki allir alla. Innlent 21.3.2018 05:33 Eiga ekki að „rétta hlut“ fyrirtækja hér Forstjóri Samkeppniseftirlitsins segir eftirlitið ekki hafa hagsmuni af því að verja fyrri niðurstöður sínar. Eftirlitið verði að meta atvik í hverju og einu máli. Sérfræðingur í samkeppnisrétti segir að það verði að vera mögulegt fyrir fyrirtæki að bregðast við breytingum og nýrri samkeppni á hérlendum smásölumarkaði. Viðskipti innlent 21.3.2018 04:30 Er langtíma stefnumótun ómöguleiki á Íslandi? Gott samfélag er í mínum huga samfélag þar sem það telst eðlilegt ferli hjá yfirvöldum og öllum helstu hagsmunaaðilum að setjast reglulega niður og móta stefnu til 10-20 ára fyrir allar grundvallarstoðir samfélagsins. Skoðun 21.3.2018 04:30 Ætlar að banna mismunun Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur lagt fram á Alþingi frumvörp um jafna meðferð á vinnumarkaði og um jafna meðferð fólks óháð kynþætti og þjóðernisuppruna. Innlent 21.3.2018 06:15 Tyrkir segja SÞ hljóma eins og hryðjuverkamenn Utanríkisráðuneyti Tyrklands sagði í yfirlýsingu í gær að skýrsla Sameinuðu þjóðanna um langvarandi neyðarástand þar í landi hljómaði eins og málflutningur hryðjuverkasamtaka. Erlent 21.3.2018 04:31 Friðrik hættur hjá LIVE Friðrik Nikulásson, forstöðumaður eignastýringar Lífeyrissjóðs verslunarmanna (LIVE), hefur hætt störfum hjá sjóðnum. Viðskipti innlent 21.3.2018 04:30 Veita foreldrum aðgang að samræmdum prófum á næstu dögum Menntamálastofnun mun á næstu dögum veita aðgang að samræmdum könnunarprófum í 4. og 7. bekk. Innlent 21.3.2018 04:31 Rússi fær ekki að stíga um borð í NATO-skip Haraldur Ólafsson veðurfræðingur segir alþjóðlega rannsókn við Ísland eiga að varpa ljósi á þann hluta hafstrauma sem enn séu ekki kortlagðir og því veikur hlekkur í hugmyndum vísindamanna um hringrás sjávar í Norður-Atlantshafi. Innlent 21.3.2018 05:29 Braut gegn siðareglum lögmanna Úrskurðarnefnd lögmanna hefur komist að þeirri niðurstöðu að lögmaður eignarhaldsfélagsins Glitnis HoldCo hafi með bréfaskriftum sínum til fyrrverandi starfsmanns sjávarútvegsfyrirtækisins Brims vanrækt skyldur sínar samkvæmt siðareglum lögmanna. Viðskipti innlent 21.3.2018 04:30 Skipta út Kviku banka og seinka skráningu Kvika átti að leiða söluferli Heimavalla við skráningu á markað. Leigufélagið hefur sagt upp samningnum og ráðið Landsbankann í staðinn. Nú er stefnt að skráningu í Kauphöll í byrjun maí. Viðskipti innlent 21.3.2018 05:43 « ‹ 324 325 326 327 328 329 330 331 332 … 334 ›
ADL hótar að magna upp hrós nasista um umskurðarbann Anti-Defamation League, öflugustu mannréttindasamtök gyðinga í Bandaríkjunum, fullyrða að Íslandi verði hampað af öfgahópum verði frumvarp um bann við umskurði drengja að lögum. Hóta að vekja heimsathygli á umfjöllun öfgamanna. Innlent 22.3.2018 05:30
Aldrei að ýkja Vinur minn einn, hátt settur, mikils metinn, víðförull og þaulreyndur embættismaður, sagði við mig yfir kvöldverði: Það má ekki ýkja spillinguna á Íslandi. Skoðun 22.3.2018 07:41
Telja sig vera hunsuð eftir sigur í kærumáli Íbúar í fjölbýlishúsi í Þorrasölum segja Kópavogsbæ ekkert við þá tala eftir að þeir unnu kærumál gegn bænum vegna ólöglegrar aðkomu sem leyfð var að bílakjallara nágrannablokkar. Bæjaryfirvöld segjast vera að skoða málið. Innlent 22.3.2018 05:11
Fannst vanta „basic burger“ í hverfið Hagavagninn, vinaleg sjoppa í Vesturbænum, mun ganga í endurnýjun lífdaga og opna sem hamborgarastaður á næstunni. Emmsjé Gauti er einn þeirra sem að staðnum koma og hann er spenntur Lífið 22.3.2018 06:08
Glamour þrefalt dýrara á eBay Nýjasta tölublað hins íslenska Glamour, þar sem tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir er í forsíðuviðtali, er boðið til sölu á eBay fyrir ríflega þrefalt söluverð þess á Íslandi. Lífið 22.3.2018 04:41
Alltaf verið að minna hann á hækkandi aldurinn Grínistinn Rökkvi Vésteinsson er fertugur í dag. Hann ætlar ekki að halda upp á afmælið í dag enda er hann ekki mikið afmælisbarn. Hann ætlar þó að halda uppistand um helgina í staðinn þar sem hann mun meðal annars fjalla um tímamótin sem hann stendur á. Lífið 22.3.2018 04:41
ISIS felldi tugi í tveimur árásum í Írak og Kabúl Þótt hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við íslamskt ríki hafi misst nærri allt það landsvæði sem þau sölsuðu undir sig á undanförnum árum eru þau enn fær um að valda gífurlegu tjóni. Erlent 22.3.2018 05:43
Meta árangur af þriggja ára kerfinu með prófum Verzlunarskóli Íslands ætlar í apríl að leggja próf fyrir nemendur sem eru að ljúka námi eftir þriggja ára nám og þá sem eru að ljúka námi eftir fjögurra ára nám. Prófað verður í íslensku og stærðfræði. Innlent 22.3.2018 05:14
Atkvæðið frá frænku eigandans réð úrslitum Ákvörðun hefur verið tekin um nýtt deiliskipulag fyrir lóðina þar sem Sundhöllin í Keflavík stendur. Fyrrverandi ráðherra hefur mótmælt áformum um að rífa húsið. Atkvæði frænku eiganda lóðarinnar réð úrslitum. Minjastofnun hefur ákveðið að beita sér ekki fyrir friðlýsingu hússins. Bærinn ákveði framtíð þess. Innlent 22.3.2018 04:41
Stúlkurnar frá Dapchi lausar Hryðjuverkasamtökin Boko Haram skiluðu í gær 105 stúlkum sem rænt var úr skóla í bænum Dapchi á dögunum. Erlent 22.3.2018 04:41
Rafmagnsbíllinn VW e-Golf yfirleitt uppseldur Svo mikil hefur eftirspurnin verið eftir rafmagnsbílnum e-Golf frá Volkswagen að fyrirtækið á svo til aldrei neinar birgðir af bílnum, fremur er barist um þau eintök sem framleidd eru. Bílar 22.3.2018 04:41
Húsnæðisskortur stendur fólki í Húnaþingi vestra fyrir þrifum Íbúum á NV-landi hefur fækkað um eitt prósent á síðustu fimm árum en nú lítur út fyrir betri tíð. Uppgangur í Húnaþingi vestra og sjávarútvegur nærri tvöfaldast í Skagafirði frá 2014. Sveitarstjórinn segir innviði gera fólki sem áður bjó á svæðinu kleift að snúa aftur í heimahagana. Brottfluttir séu því að snúa aftur heim. Innlent 22.3.2018 05:38
Olíusjóður fjárfestir í mafíuspilavíti Fjárfestingar olíusjóðsins í Noregi í spilavítum í Makaó, sem er sjálfstjórnarhérað í Kína, nema milljörðum norskra króna. Erlent 22.3.2018 05:51
Aukið flug og lagerhald kemur niður á íslensku Costco-verði Viðskiptastjóri Costco segir dýrari flutningsleiðir en gert hafði verið ráð fyrir, gengissviptingar og aukið lagerhald á vinsælum vörum hafa leitt til verðhækkana hjá versluninni á Íslandi. Verðkannanir Fréttablaðsins hafa sýnt fram á töluverðar hækkanir og margir viðskiptavinir fengið sig fullsadda á síhækkandi verði. Viðskipti innlent 22.3.2018 05:46
ASÍ hundsar þjóðhagsráð Miðstjórn ASÍ ákvað í gær að Alþýðusambandið myndi ekki taka sæti í þjóðhagsráði, þrátt fyrir að ríkisstjórnin hafi ákveðið að útvíkka erindi ráðsins og ræða félagslegan stöðugleika ásamt efnahagslegum stöðugleika. Innlent 22.3.2018 05:18
Ábyrgar fjárfestingar með góðri ávöxtun Á allra síðustu misserum hafa alþjóðlegir fjárfestar stigið stór skref í átt til þess að axla aukna ábyrgð í umhverfis- og samfélagsmálum. Nýjar alþjóðlegar rannsóknir, t.d. frá Harvard-háskóla og McKinsey, hafa sýnt að ábyrgar fjárfestingar, þar sem horft er til umhverfismála, samfélagsáhrifa og stjórnarhátta, geta skilað jafn góðri og jafnvel betri ávöxtun en hefðbundnar fjárfestingar. Skoðun 21.3.2018 13:13
Hvað varð um fjórfrelsið? Það liggur í augum uppi að áhyggjur íslenska ríkisins, sem og tímabundið samþykki ESA fyrir höftunum, hafa ekkert með þann raunveruleika sem við blasir í dag að gera. Þess í stað hafa innflæðishöftin orðið að sjálfstæðu verkfæri í peningastefnu Seðlabankans, sem treystir sér ekki til að framkvæma peningastefnuna án stuðnings hafta. Skoðun 21.3.2018 13:13
Vilja opna hagfræðideildina Ásgeir Jónsson, forseti hagfræðideildarinnar, segir hagfræði vera mjög vaxandi grein hér á landi. „Hún hefur enda svör á reiðum höndum við öllum vandamálum samtímans.“ Viðskipti innlent 21.3.2018 12:58
Gekk berserksgang á biðstofunni Maður gekk berserksgang á sjúkrahúsinu á Akureyri í nótt. Innlent 21.3.2018 08:28
Segir netið nýtt til sálfræðihernaðar gegn kjósendum Þingmaður Pírata segir ríki heims hafa brugðist borgurum með allt of veikri persónu- og upplýsingaverndarlöggjöf. Hann segir sálfræðihernað hafa verið stundaðan gegn kjósendum á samfélagsmiðlum. Almannatengill segir ólíklegt að aðferðirnar myndu virka á Íslandi. Íslendingar séu fáir og hér þekki allir alla. Innlent 21.3.2018 05:33
Eiga ekki að „rétta hlut“ fyrirtækja hér Forstjóri Samkeppniseftirlitsins segir eftirlitið ekki hafa hagsmuni af því að verja fyrri niðurstöður sínar. Eftirlitið verði að meta atvik í hverju og einu máli. Sérfræðingur í samkeppnisrétti segir að það verði að vera mögulegt fyrir fyrirtæki að bregðast við breytingum og nýrri samkeppni á hérlendum smásölumarkaði. Viðskipti innlent 21.3.2018 04:30
Er langtíma stefnumótun ómöguleiki á Íslandi? Gott samfélag er í mínum huga samfélag þar sem það telst eðlilegt ferli hjá yfirvöldum og öllum helstu hagsmunaaðilum að setjast reglulega niður og móta stefnu til 10-20 ára fyrir allar grundvallarstoðir samfélagsins. Skoðun 21.3.2018 04:30
Ætlar að banna mismunun Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur lagt fram á Alþingi frumvörp um jafna meðferð á vinnumarkaði og um jafna meðferð fólks óháð kynþætti og þjóðernisuppruna. Innlent 21.3.2018 06:15
Tyrkir segja SÞ hljóma eins og hryðjuverkamenn Utanríkisráðuneyti Tyrklands sagði í yfirlýsingu í gær að skýrsla Sameinuðu þjóðanna um langvarandi neyðarástand þar í landi hljómaði eins og málflutningur hryðjuverkasamtaka. Erlent 21.3.2018 04:31
Friðrik hættur hjá LIVE Friðrik Nikulásson, forstöðumaður eignastýringar Lífeyrissjóðs verslunarmanna (LIVE), hefur hætt störfum hjá sjóðnum. Viðskipti innlent 21.3.2018 04:30
Veita foreldrum aðgang að samræmdum prófum á næstu dögum Menntamálastofnun mun á næstu dögum veita aðgang að samræmdum könnunarprófum í 4. og 7. bekk. Innlent 21.3.2018 04:31
Rússi fær ekki að stíga um borð í NATO-skip Haraldur Ólafsson veðurfræðingur segir alþjóðlega rannsókn við Ísland eiga að varpa ljósi á þann hluta hafstrauma sem enn séu ekki kortlagðir og því veikur hlekkur í hugmyndum vísindamanna um hringrás sjávar í Norður-Atlantshafi. Innlent 21.3.2018 05:29
Braut gegn siðareglum lögmanna Úrskurðarnefnd lögmanna hefur komist að þeirri niðurstöðu að lögmaður eignarhaldsfélagsins Glitnis HoldCo hafi með bréfaskriftum sínum til fyrrverandi starfsmanns sjávarútvegsfyrirtækisins Brims vanrækt skyldur sínar samkvæmt siðareglum lögmanna. Viðskipti innlent 21.3.2018 04:30
Skipta út Kviku banka og seinka skráningu Kvika átti að leiða söluferli Heimavalla við skráningu á markað. Leigufélagið hefur sagt upp samningnum og ráðið Landsbankann í staðinn. Nú er stefnt að skráningu í Kauphöll í byrjun maí. Viðskipti innlent 21.3.2018 05:43
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent