Birtist í Fréttablaðinu Tilgangsleysi Ein af frumþörfum mannsins er að hafa tilgang með lífi sínu. Einn þekktasti maður í Reykjavík á tuttugustu öld var séra Friðrik Friðriksson, stofnandi KFUM/K. Bakþankar 2.10.2018 15:51 Sigurður Pálmi kaupir þrjár Bónusverslanir Sigurður Pálmi Sigurbjörnsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sports Direct á Íslandi, er að kaupa þrjár Bónusverslanir af Högum. Viðskipti innlent 2.10.2018 19:09 Hafna því að viðbúnaður vegna smitsjúkdómfaraldurs sé slæmur Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir tekur ekki undir þau orð smitsjúkdómalæknisins Magnúsar Gottfreðssonar að Ísland sé furðu illa búið undir næstu spænsku veiki. Innlent 2.10.2018 21:33 Hótaði Arion lögbanni á arðgreiðslu Bankasýslan taldi að arðgreiðsla á bréfum Arion í Valitor færi gegn samningsbundnum rétti ríkisins samkvæmt hluthafasamkomulagi. Viðskipti innlent 2.10.2018 19:13 Losna undan kvöðum og dreifa áhættu Við fengum einfaldlega tilboð um að skipta bréfum okkar í Sýn fyrir bréf í Högum, segir Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir. Viðskipti innlent 2.10.2018 21:32 Furðu illa búin undir næstu „spænsku veiki“ Sérfræðingur í smitsjúkdómum segir Íslendinga verr búna undir alvarlega smitsjúkdóma heldur en undir spænsku veikina fyrir einni öld. Innlent 1.10.2018 22:03 Íhuga nú rannsókn á afdrifum Guðmundar og Geirfinns Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu segir að til skoðunar sé að opna rannsókn á hvarfi Guðmundar og Geirfinns. Nýjar ábendingar gætu gefið ástæðu til rannsóknar á ný. Innlent 1.10.2018 22:02 Grófu upp jarðsprengjur saman Herir Kóreuríkjanna vinna saman að því að draga úr vígbúnaði á landamærasvæðunum. Ekki talið að sprengjurnar séu margar. Erlent 1.10.2018 22:02 Brotið í blað í málefnum fatlaðs fólks Í gær, 1. október, tóku gildi ný heildarlög um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir. Lögin fela í sér mikilvægar réttarbætur fyrir fatlað fólk. Skoðun 1.10.2018 17:06 Eiga lög ekki að gilda af því þau henta mér ekki? Eigendur fyrirtækjanna sem hafa óbeint tekið Vestfirðina um borð í blekkingarskútu sína eru auðmenn af stærðargráðu sem er svo rosaleg að erfitt er að skilja eða ná utan um gróða þeirra. Skoðun 2.10.2018 07:00 Þögn ríkir um mál Áslaugar eftir fund með Orkuveitunni Fundur deiluaðila vegna uppsagnar Áslaugar Thelmu Einarsdóttur fór fram síðastliðinn fimmtudag. Ákvörðun tekin um að þegja um niðurstöðu fundarins og hvað kom fram á honum. Innlent 1.10.2018 22:02 Hommi flytur frétt Þau merku tímamót áttu sér stað fyrir helgi að látið var af gjaldtöku í Hvalfjarðargöngin eftir tuttugu ára innheimtu. Bakþankar 1.10.2018 17:07 Erfingjar dánarbúa slá skiptum á frest í von um lægri skattgreiðslur Dæmi eru um að erfingjar dánarbúa telji að skattstofn erfðafjárskatts muni lækka um næstu áramót og óski því eftir því að skiptalokum verði frestað fram á næsta ár. Innlent 1.10.2018 22:02 Nælir sér í áhorf með skilti við Miklubraut Brynjar Birgisson leikstjóri hefur staðið á hverjum morgni síðan á föstudaginn við Miklubraut með skilti þar sem hann bendir fólki á myndbandið sem hann leikstýrði með tónlistarmanninum Trausta. Tónlist 1.10.2018 21:56 Mannanöfn Mitt í haustönnum venjulegs fólks var frumvarp um mannanöfn lagt fram á Alþingi. Heldur lítið fór fyrir því enda var frumvarpið afar svipað útgáfunni frá síðasta ári. Skoðun 1.10.2018 16:59 Drápsfrumur Til að takast á við krabbamein þurfum við fjölbreytta nálgun, persónustýrða meðferð og öflugar forvarnir. Skoðun 1.10.2018 22:00 SA bjóða í dans Fleiri mál sameina okkur en sundra segir framkvæmdastjóri SA. Sendu áherslur viðræðna í gær. Innlent 1.10.2018 22:03 Dittó og Lella nú íslensk nöfn Átján nöfn bættust á mannanafnaskrá í síðustu tveimur mánuðum. Innlent 1.10.2018 22:02 Tíu sagt upp hjá WOW air WOW tilkynnti í gær um frekari hagræðingaraðgerðir en hætt verður að fljúga tímabundið til Stokkhólms, Edinborgar og San Francisco. Viðskipti innlent 1.10.2018 22:02 Konur eru ekki í einni stærð „Ég er ekkert sérstaklega norsk í mér en ég er afar stolt af norsku ættarnafninu,“ segir Guðrún Helga Sørtveit. Föðurafi hennar er Norðmaður. Lífið 1.10.2018 07:07 Kóngurinn Ólafur Jóh Valur varð Íslandsmeistari annað árið í röð eftir 4-1 sigur á botnliði Keflavíkur í lokaumferð Pepsi-deildar karla í fyrradag. Íslenski boltinn 30.9.2018 21:09 Aðstoðarmanni heimilt að flytja þrjú dómsmál Diljá Mist Einarsdóttir, aðstoðarmaður Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra hefur samhliða aðstoðarmannsstarfinu haldið áfram að sinna lögmennsku hjá lögmannsskrifstofunni Lögmál, nú síðast í Hæstarétti í síðustu viku. Innlent 1.10.2018 06:44 Segja Trump ekki stýra rannsókninni Demókratar lýstu um helgina áhyggjum sínum af því að Hvíta húsið setti takmarkanir við viðfangsefni bakgrunnsrannsóknar alríkislögreglunnar (FBI) á Brett Kavanaugh, sem Donald Trump forseti hefur tilnefnt til hæstaréttar. Erlent 30.9.2018 21:13 Krabbinn Afi lá margar banalegur og fékk öll krabbamein sem voru í boði á þeirri tíð – það var í gamladaga og úrvalið minna. Bakþankar 30.9.2018 21:12 Prins Jóló er sjúkur jólapervert Jólatónleikar Prins Póló verða 15. desember. Lífið 30.9.2018 22:07 Að fá að kveðja Svo að segja hver einstaklingur verður einhvern tíma á lífsleiðinni vitni að því að einhver honum nákominn veikist svo alvarlega að öllum er ljóst að ekkert bíður hans nema dauðinn. Skoðun 30.9.2018 21:12 Á að djamma? Glaðhlakkalegur kunningi spurði mann að þessu fullur eftirvæntingar. Maður greindi gáskafullur frá áformum sínum um djamm einhvers staðar og aðrir greindu frá sínum. Svo var djammað. Skoðun 30.9.2018 21:12 Fyrir börnin í borginni Biðlistavandi leikskólabarna er flestum kunnur. Borgin rekur fjölda leikskóla en annar þó ekki eftirspurn eftir leikskólarýmum. Skoðun 30.9.2018 21:12 Nýr ritstjóri WikiLeaks segir áhugaverð verkefni í vinnslu Kristinn Hrafnsson, nýr ritstjóri WikiLeaks, segir aðför að frelsi Assange grófa. Fyrsta verkefnið undir hans stjórn komið í loftið. Erlent 1.10.2018 07:00 Í haldi fyrir morð Kuciaks Dómstóll í Slóvakíu úrskurðaði fjóra í gæsluvarðhald í gær þar til mál þeirra fer fyrir dóminn, en viðkomandi eru ákærð fyrir að hafa myrt rannsóknarblaðamanninn Ján Kuciak og Martinu Kusnírová, unnustu hans, í febrúar. Erlent 30.9.2018 21:13 « ‹ 224 225 226 227 228 229 230 231 232 … 334 ›
Tilgangsleysi Ein af frumþörfum mannsins er að hafa tilgang með lífi sínu. Einn þekktasti maður í Reykjavík á tuttugustu öld var séra Friðrik Friðriksson, stofnandi KFUM/K. Bakþankar 2.10.2018 15:51
Sigurður Pálmi kaupir þrjár Bónusverslanir Sigurður Pálmi Sigurbjörnsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sports Direct á Íslandi, er að kaupa þrjár Bónusverslanir af Högum. Viðskipti innlent 2.10.2018 19:09
Hafna því að viðbúnaður vegna smitsjúkdómfaraldurs sé slæmur Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir tekur ekki undir þau orð smitsjúkdómalæknisins Magnúsar Gottfreðssonar að Ísland sé furðu illa búið undir næstu spænsku veiki. Innlent 2.10.2018 21:33
Hótaði Arion lögbanni á arðgreiðslu Bankasýslan taldi að arðgreiðsla á bréfum Arion í Valitor færi gegn samningsbundnum rétti ríkisins samkvæmt hluthafasamkomulagi. Viðskipti innlent 2.10.2018 19:13
Losna undan kvöðum og dreifa áhættu Við fengum einfaldlega tilboð um að skipta bréfum okkar í Sýn fyrir bréf í Högum, segir Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir. Viðskipti innlent 2.10.2018 21:32
Furðu illa búin undir næstu „spænsku veiki“ Sérfræðingur í smitsjúkdómum segir Íslendinga verr búna undir alvarlega smitsjúkdóma heldur en undir spænsku veikina fyrir einni öld. Innlent 1.10.2018 22:03
Íhuga nú rannsókn á afdrifum Guðmundar og Geirfinns Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu segir að til skoðunar sé að opna rannsókn á hvarfi Guðmundar og Geirfinns. Nýjar ábendingar gætu gefið ástæðu til rannsóknar á ný. Innlent 1.10.2018 22:02
Grófu upp jarðsprengjur saman Herir Kóreuríkjanna vinna saman að því að draga úr vígbúnaði á landamærasvæðunum. Ekki talið að sprengjurnar séu margar. Erlent 1.10.2018 22:02
Brotið í blað í málefnum fatlaðs fólks Í gær, 1. október, tóku gildi ný heildarlög um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir. Lögin fela í sér mikilvægar réttarbætur fyrir fatlað fólk. Skoðun 1.10.2018 17:06
Eiga lög ekki að gilda af því þau henta mér ekki? Eigendur fyrirtækjanna sem hafa óbeint tekið Vestfirðina um borð í blekkingarskútu sína eru auðmenn af stærðargráðu sem er svo rosaleg að erfitt er að skilja eða ná utan um gróða þeirra. Skoðun 2.10.2018 07:00
Þögn ríkir um mál Áslaugar eftir fund með Orkuveitunni Fundur deiluaðila vegna uppsagnar Áslaugar Thelmu Einarsdóttur fór fram síðastliðinn fimmtudag. Ákvörðun tekin um að þegja um niðurstöðu fundarins og hvað kom fram á honum. Innlent 1.10.2018 22:02
Hommi flytur frétt Þau merku tímamót áttu sér stað fyrir helgi að látið var af gjaldtöku í Hvalfjarðargöngin eftir tuttugu ára innheimtu. Bakþankar 1.10.2018 17:07
Erfingjar dánarbúa slá skiptum á frest í von um lægri skattgreiðslur Dæmi eru um að erfingjar dánarbúa telji að skattstofn erfðafjárskatts muni lækka um næstu áramót og óski því eftir því að skiptalokum verði frestað fram á næsta ár. Innlent 1.10.2018 22:02
Nælir sér í áhorf með skilti við Miklubraut Brynjar Birgisson leikstjóri hefur staðið á hverjum morgni síðan á föstudaginn við Miklubraut með skilti þar sem hann bendir fólki á myndbandið sem hann leikstýrði með tónlistarmanninum Trausta. Tónlist 1.10.2018 21:56
Mannanöfn Mitt í haustönnum venjulegs fólks var frumvarp um mannanöfn lagt fram á Alþingi. Heldur lítið fór fyrir því enda var frumvarpið afar svipað útgáfunni frá síðasta ári. Skoðun 1.10.2018 16:59
Drápsfrumur Til að takast á við krabbamein þurfum við fjölbreytta nálgun, persónustýrða meðferð og öflugar forvarnir. Skoðun 1.10.2018 22:00
SA bjóða í dans Fleiri mál sameina okkur en sundra segir framkvæmdastjóri SA. Sendu áherslur viðræðna í gær. Innlent 1.10.2018 22:03
Dittó og Lella nú íslensk nöfn Átján nöfn bættust á mannanafnaskrá í síðustu tveimur mánuðum. Innlent 1.10.2018 22:02
Tíu sagt upp hjá WOW air WOW tilkynnti í gær um frekari hagræðingaraðgerðir en hætt verður að fljúga tímabundið til Stokkhólms, Edinborgar og San Francisco. Viðskipti innlent 1.10.2018 22:02
Konur eru ekki í einni stærð „Ég er ekkert sérstaklega norsk í mér en ég er afar stolt af norsku ættarnafninu,“ segir Guðrún Helga Sørtveit. Föðurafi hennar er Norðmaður. Lífið 1.10.2018 07:07
Kóngurinn Ólafur Jóh Valur varð Íslandsmeistari annað árið í röð eftir 4-1 sigur á botnliði Keflavíkur í lokaumferð Pepsi-deildar karla í fyrradag. Íslenski boltinn 30.9.2018 21:09
Aðstoðarmanni heimilt að flytja þrjú dómsmál Diljá Mist Einarsdóttir, aðstoðarmaður Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra hefur samhliða aðstoðarmannsstarfinu haldið áfram að sinna lögmennsku hjá lögmannsskrifstofunni Lögmál, nú síðast í Hæstarétti í síðustu viku. Innlent 1.10.2018 06:44
Segja Trump ekki stýra rannsókninni Demókratar lýstu um helgina áhyggjum sínum af því að Hvíta húsið setti takmarkanir við viðfangsefni bakgrunnsrannsóknar alríkislögreglunnar (FBI) á Brett Kavanaugh, sem Donald Trump forseti hefur tilnefnt til hæstaréttar. Erlent 30.9.2018 21:13
Krabbinn Afi lá margar banalegur og fékk öll krabbamein sem voru í boði á þeirri tíð – það var í gamladaga og úrvalið minna. Bakþankar 30.9.2018 21:12
Að fá að kveðja Svo að segja hver einstaklingur verður einhvern tíma á lífsleiðinni vitni að því að einhver honum nákominn veikist svo alvarlega að öllum er ljóst að ekkert bíður hans nema dauðinn. Skoðun 30.9.2018 21:12
Á að djamma? Glaðhlakkalegur kunningi spurði mann að þessu fullur eftirvæntingar. Maður greindi gáskafullur frá áformum sínum um djamm einhvers staðar og aðrir greindu frá sínum. Svo var djammað. Skoðun 30.9.2018 21:12
Fyrir börnin í borginni Biðlistavandi leikskólabarna er flestum kunnur. Borgin rekur fjölda leikskóla en annar þó ekki eftirspurn eftir leikskólarýmum. Skoðun 30.9.2018 21:12
Nýr ritstjóri WikiLeaks segir áhugaverð verkefni í vinnslu Kristinn Hrafnsson, nýr ritstjóri WikiLeaks, segir aðför að frelsi Assange grófa. Fyrsta verkefnið undir hans stjórn komið í loftið. Erlent 1.10.2018 07:00
Í haldi fyrir morð Kuciaks Dómstóll í Slóvakíu úrskurðaði fjóra í gæsluvarðhald í gær þar til mál þeirra fer fyrir dóminn, en viðkomandi eru ákærð fyrir að hafa myrt rannsóknarblaðamanninn Ján Kuciak og Martinu Kusnírová, unnustu hans, í febrúar. Erlent 30.9.2018 21:13