Gunnþór: Sala á uppsjávarafurðum til Úkraínu gengið vonum framar Þrátt fyrir innrás Rússa fyrir um hálfu ári síðan hefur sala á uppsjávarafurðum til Úkraínu gengið vonum framar á þessu ári, að sögn Gunnþórs Ingvasonar, framkvæmdastjóra Síldarvinnslunnar á Neskaupsstað. 22.9.2022 18:38
Haustrannsóknum á loðnu lýkur í næstu viku eftir að hafís tafði fyrir Hafrannsóknarskipið Árni Friðriksson sem nú er við loðnumælingar mun snúa aftur til hafnar með niðurstöður sínar í næstu viku. 21.9.2022 15:45
Talsmaður norskra útgerða ítrekar efasemdir um íslenskar löndunartölur „Þetta eru ekki ásakanir heldur bara eðlilegar vangaveltur,“ segir Audun Maråk, framkvæmdastjóri Fiskebåt, hagsmunasamtaka norskra útgerðarmanna í samtali við Innherja. 21.9.2022 10:01
Rússar ekki í vandræðum með olíuútflutning þrátt fyrir þvinganir Þrátt fyrir viðskiptaþvinganir Vesturlanda gagnvart Rússlandi í kjölfar innrásarinnar í Úkraínu hefur rússneskum olíufyrirtækjum tekist að viðhalda nánast sömu framleiðslu og fyrir stríð. Útflutningur hráolíu mældur í magni er talinn munu dragast saman um sjö til átta prósent á þessu ári, að því er kemur fram í nýlegri greiningu Institute of Energy við Oxford-háskóla í Bretlandi (OIES). 20.9.2022 15:18
Telur sölu Orkunnar á jarðefnaeldsneyti og rafmagni verða jafna á næstu árum Hlutfallið milli sölu á jarðefnaeldsneyti og raforku til að knýja bílaflotann verður jafnt á næstu árum, að sögn Auðar Daníelsdóttur, forstjóra Orkunnar. Í gær var tilkynnt um að Orkan hefði fest kaup á ríflega þriðjungshlut í raforkusalanum Straumlind. 20.9.2022 13:00
Sádar hyggjast auka hráolíuframleiðslu hratt á næstu árum Framleiðsla á hráolíu verður aukin hratt í Sádi-Arabíu á næstu tveimur árum og gæti náð 12,5 milljónum tunna á dag árið 2025, sem væri um sjö prósent aukning frá núverandi framleiðslugetu þar í landi. 19.9.2022 08:10
Annar gjaldmiðill leysir ekki vandann á húsnæðismarkaði Ef Ísland tæki upp evruna sem lögeyri eru vissulega góðar líkur á því að vaxtastig myndi eitthvað lækka hér á landi til lengri tíma. Það þýðir þó ekki að það verði eitthvað ódýrara fyrir venjulegt fólk að koma sér þaki yfir höfuðið. 16.9.2022 11:00
Segir 98 milljarða rafeldsneytisverkefni á Reyðarfirði fullfjármagnað Fyrirhuguð ammoníakverksmiðja við Mjóeyrarhöfn í Reyðarfirði er fullfjármögnuð og viðræður um lóð standa nú yfir við bæjaryfirvöld á svæðinu. Þetta staðfestir Magnús Bjarnason hjá MAR Advisors, sem gætt hefur hagsmuna danska fjárfestingasjóðsins Copenhagen Infrastructure Partners (CIP) hér á landi. 16.9.2022 08:26
Leiguverð aflaheimilda þorsks hækkar um 50 prósent milli ára Leiguverð á aflaheimildum helstu bolfisktegunda hefur hækkað töluvert frá síðasta ári, að því er kemur fram í gögnum Fiskistofu. Meðalleiguverð aflamarks þorsks á síðasta ári var ríflega 405 krónur fyrir hvert kíló. Það er um það bil 50% hærra verð en meðalverð síðasta árs. Leiguverð aflaheimilda ýsu og ufsa hefur einnig hækkað töluvert. 13.9.2022 16:30
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent