Elísabet Ormslev eignaðist draumadreng: „Alveg fullkominn“ Söngkonan Elísabet Ormslev og Sindri Þór Kárason hljóðvinnslumaður eignuðust dreng 11. desember. Elísabet birti nokkrar myndir af frumburðinum á samfélagsmiðlum í gær. 15.12.2021 09:13
Jólalag dagsins: Ellefu ára Svala flytur Ég hlakka svo til Það styttist óðfluga í jólin. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. 14.12.2021 19:00
Svona gerir þú piparkökuhúsið úr Blindum bakstri Blindur bakstur fór af stað á sunnudag og fyrstu tveir þættirnir verða sérstakir jólaþættir. Í fyrri þættinum var bakað piparkökuhús og á næsta sunnudag kemur svo í ljós hvað keppendur þurfa að baka í seinni þættinum. 14.12.2021 15:00
Jólamolar: „Fæ ennþá samviskubit yfir að hafa kíkt í pakkann“ Sigmar Vilhjálmsson er mikið jólabarn og elskar að eyða tíma í eldhúsinu á aðfangadag. Hann eyddi síðustu dögum í New York og þó að þar hafi verið einstaklega jólalegt, jafnist það ekkert á við jólin á Íslandi og íslensku jólalögin. 14.12.2021 13:30
Jólalag dagsins: Eyþór Ingi flytur Ó, helga nótt Það styttist óðfluga í jólin. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. 13.12.2021 22:01
Golden Globes tilnefningarnar tilkynntar Rétt í þessu kom í ljós hverjir hljóta tilnefningar til Golden Globes verðlaunanna. Afhendingin fer fram þann 9. janúar en ekki verður sýnt frá hátíðinni í þetta skiptið. 13.12.2021 15:50
Kim náði lögfræðiprófinu í fjórðu tilraun Kim Kardashian West tilkynnti á Instagram í dag að hún náði lögfræðiprófinu sem hún hefur lært fyrir undanfarin tvö ár. 13.12.2021 15:11
Ísland kom fyrir í furðulegu atriði Billie Eilish fyrir SNL Saturday Night Live hefur birt á Twitter atriði með einstakri listakonu frá Íslandi. 13.12.2021 13:30
Stjörnulífið: Jólakúlur, glimmer og Disney World Það styttist í jólin og er ljóst að Íslendingar eru flestir að komast í smá jólaskap. Þeir sem ekki eru búnir að finna jólaandann geta skoðað allt jólaefnið okkar hér á Lífinu, en við birtum daglega jólalög, jólaviðtöl og fleira skemmtilegt. 13.12.2021 12:03
Harnaaz Kaur Sandhu er Miss Universe 2021 Miss Universe India, Harnaaz Kaur Sandhu, var í nótt valin Miss Universe árið 2021. Keppnin fór fram í Eliat í Ísrael. 13.12.2021 09:50