Margrét Edda Gnarr á von á öðru barni Einkaþjálfarinn Margrét Edda Gnarr á von á öðru barni. Hún tilkynnti þetta á Instagram um helgina. Fyrir eiga Margrét Edda og Ingimar Elíasson saman einn son. 17.1.2022 11:12
Uppáhalds lúkkin okkar úr Emily in Paris Netflix þættirnir Emily in Paris með Lily Collins hafa vakið mikla athygi og þá sérstaklega þegar kemur að klæðnaði, förðun og hári. Heiður Ósk og Ingunn Sig í HI beauty tóku saman sín uppáhalds lúkk úr þáttunum. Við gefum þeim orðið. 16.1.2022 12:01
Uppskrift að Barbie kökunni úr Blindum bakstri Í þætti vikunnar af Blindum bakstri lét Eva Laufey Kjaran keppendur baka köku. Það eer samt engin venjuleg kaka sem Herra Hnetusmjör og Birgitta Haukdal þurftu að baka, heldur Barbie kaka. Útkoman getur verið alveg ótrúlega flott, ef allt gengur upp. 14.1.2022 18:01
Svörtu sandar valdir til frumsýningar á Berlinale kvikmyndahátíðinni Alþjóðlega kvikmyndahátíðin BERLINALE hefur valið sjónvarpsþættina Svörtu sanda sem eitt af sjö verkefnum til frumsýninga utan heimalands, fyrst íslenskra þáttasería. Þættirnir eru í sýningu á Stöð 2. 14.1.2022 15:02
„Verjum okkur oft með gríni eða trúðslátum gagnvart erfiðum aðstæðum“ Ötula Indítvíeikið Pale Moon sprettur nú fram með sína nýju smáskífu Clown í dag. Nýja lagið fjallar um hvernig við verjum okkur oft með gríni eða trúðslátum gagnvart erfiðum aðstæðum. Hvernig það er oft auðveldara að djóka en að vera alvörugefin. 14.1.2022 14:32
Fyrsta sýnishornið úr nýjustu mynd Balta fyrir Netflix Entertainment Weekly birti í gær fyrsta sýnishorn úr kvikmyndinni Against the Ice sem Baltasar Kormákur og RVK Studios framleiða. Myndin verður frumsýnd 2.mars á Netflix. 14.1.2022 11:09
Unnur Eggerts afhjúpar kynið Unnur Eggertsdóttir hefur tilkynnt á Instagram að hún á von á stúlku. Unnur á von á sínu fyrsta barni með unnustanum, Travis. Leik- og söngkonan er einn stofnanda skólans Skýið og er um þessar mundir búsett á milli Reykjavíkur og New York. 14.1.2022 09:30
Einstakt einbýli með tveimur aukaíbúðum Á fasteignavef Vísis var að koma á sölu níu herbergja einbýli. Húsið er skipt þannig upp að í því eru tvær smærri aukaíbúðir. 13.1.2022 16:30
Jason Momoa og Lisa Bonet eru að skilja Jason Momoa og Lisa Bonet hafa sent frá sér tilkynningu um að þau hafi ákveðið að enda hjónaband sitt. Þau hafa verið gift í rúm fjögur ár en samband þeirra hófst árið 2005. 13.1.2022 10:04
Megan Fox og Machine Gun Kelly trúlofuðu sig og drukku svo blóð hvort annars Megan Fox tilkynnti á Instagram í nótt að Machine Gun Kelly, sem heitir fullu nafni Colson Baker, hefði farið á skeljarnar og beðið hennar. Myndband af bónorðinu hefur vakið athygli en þá aðallega fyrir textann sem fylgdi því. 13.1.2022 08:15