Megan Fox og Machine Gun Kelly trúlofuðu sig og drukku svo blóð hvort annars Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. janúar 2022 08:15 Megan Fox og Machine Gun Kelly saman á MTV verðlaununum á síðasta ári. Getty/Kevin Mazur/ Megan Fox tilkynnti á Instagram í nótt að Machine Gun Kelly, sem heitir fullu nafni Colson Baker, hefði farið á skeljarnar og beðið hennar. Myndband af bónorðinu hefur vakið athygli en þá aðallega fyrir textann sem fylgdi því. „Hann bað mig að giftast sér. Og alveg eins og í öllum lífum á undan þessu og í öllum lífum sem eftir fylgja, sagði ég já... og svo drukkum við blóð hvors annars.“ Ekki fylgdi sögunni hvort um grín eða alvöru væri að ræða en fylgjendur þeirra höfðu ýmsar skoðanir á þessu í athugasemdum. Þetta verður að teljast óhefðbundin leið til að innsigla ástina og trúlofun. View this post on Instagram A post shared by Megan Fox (@meganfox) Vampírulegar myndir af þeim í tímaritinu GQ á dögunum koma fljótt upp í hugann. Parið hefur síðan 2020 verið einstaklega duglegt að vekja athygli fyrir samskipti sín og hvernig þau tala um sambandið. View this post on Instagram A post shared by Megan Fox (@meganfox) Leikkonan og tónlistarmaðurinn kynntust við tökur á kvikmynd hennar Midnight in the Switchgrass og opinberuðu samband sitt árið 2020. View this post on Instagram A post shared by Megan Fox (@meganfox) Machine Gun Kelly sýndi trúlofunarhringinn á Instagram sem er alveg einstakur. Hringurinn er í raun tveir sérsmíðaðir hringar sem festast saman með segli. Á öðrum er grænn demantur en á hinum er glær. Ástæðan er sú að þetta eru fæðingarsteinar þeirra beggja. Í færslunni segir hann frá því að þau hafi orðið ástfanginn undir þessu tré og því valdi hann þennan stað fyrir bónorðið. View this post on Instagram A post shared by the Blonde Don (@machinegunkelly) Samband þeirra er augljóslega einstakt og hafa þau talað um það í viðtölum að þau séu „twin flames“ og hafi alltaf verið ætlað að vera saman. Hér fyrir neðan má sjá tónlistarmyndbandið við lagið Bloody Valintine sem Machine Gun Kelly gaf út í maí árið 2020. Megan Fox leikur með honum í myndbandinu. Megan Fox var áður með leikaranum Brian Austin Green. Þau byrjuðu saman árið 2004 og voru saman með einhverjum hléum í fjölda ára. Saman eiga þau þrjá syni, þá Noah Shannon, Bodhi Ransom og Journey River. Þau skildu svo endanlega í maí árið 2020. Hollywood Ástin og lífið Bandaríkin Brúðkaup Tengdar fréttir Megan Fox senuþjófur á rauða dreglinum MTV verðlaunahátíðin var haldin með miklum glæsibrag í Barclays Center í New York í nótt. Allar helstu stjörnur tónlistarheimsins voru þar samankomnar, bæði nýliðar sem og aðrir eldri og reynslumeiri. Það var mikið um glamúr og dressin voru hvert öðru glæsilegra. 13. september 2021 16:46 Útilokar ekki að byrja aftur með Megan Fox Leikarinn Brian Austin Green segist opinn fyrir því að byrja aftur með fyrrverandi eiginkonu sinni Megan Fox. 30. ágúst 2020 22:13 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
„Hann bað mig að giftast sér. Og alveg eins og í öllum lífum á undan þessu og í öllum lífum sem eftir fylgja, sagði ég já... og svo drukkum við blóð hvors annars.“ Ekki fylgdi sögunni hvort um grín eða alvöru væri að ræða en fylgjendur þeirra höfðu ýmsar skoðanir á þessu í athugasemdum. Þetta verður að teljast óhefðbundin leið til að innsigla ástina og trúlofun. View this post on Instagram A post shared by Megan Fox (@meganfox) Vampírulegar myndir af þeim í tímaritinu GQ á dögunum koma fljótt upp í hugann. Parið hefur síðan 2020 verið einstaklega duglegt að vekja athygli fyrir samskipti sín og hvernig þau tala um sambandið. View this post on Instagram A post shared by Megan Fox (@meganfox) Leikkonan og tónlistarmaðurinn kynntust við tökur á kvikmynd hennar Midnight in the Switchgrass og opinberuðu samband sitt árið 2020. View this post on Instagram A post shared by Megan Fox (@meganfox) Machine Gun Kelly sýndi trúlofunarhringinn á Instagram sem er alveg einstakur. Hringurinn er í raun tveir sérsmíðaðir hringar sem festast saman með segli. Á öðrum er grænn demantur en á hinum er glær. Ástæðan er sú að þetta eru fæðingarsteinar þeirra beggja. Í færslunni segir hann frá því að þau hafi orðið ástfanginn undir þessu tré og því valdi hann þennan stað fyrir bónorðið. View this post on Instagram A post shared by the Blonde Don (@machinegunkelly) Samband þeirra er augljóslega einstakt og hafa þau talað um það í viðtölum að þau séu „twin flames“ og hafi alltaf verið ætlað að vera saman. Hér fyrir neðan má sjá tónlistarmyndbandið við lagið Bloody Valintine sem Machine Gun Kelly gaf út í maí árið 2020. Megan Fox leikur með honum í myndbandinu. Megan Fox var áður með leikaranum Brian Austin Green. Þau byrjuðu saman árið 2004 og voru saman með einhverjum hléum í fjölda ára. Saman eiga þau þrjá syni, þá Noah Shannon, Bodhi Ransom og Journey River. Þau skildu svo endanlega í maí árið 2020.
Hollywood Ástin og lífið Bandaríkin Brúðkaup Tengdar fréttir Megan Fox senuþjófur á rauða dreglinum MTV verðlaunahátíðin var haldin með miklum glæsibrag í Barclays Center í New York í nótt. Allar helstu stjörnur tónlistarheimsins voru þar samankomnar, bæði nýliðar sem og aðrir eldri og reynslumeiri. Það var mikið um glamúr og dressin voru hvert öðru glæsilegra. 13. september 2021 16:46 Útilokar ekki að byrja aftur með Megan Fox Leikarinn Brian Austin Green segist opinn fyrir því að byrja aftur með fyrrverandi eiginkonu sinni Megan Fox. 30. ágúst 2020 22:13 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Megan Fox senuþjófur á rauða dreglinum MTV verðlaunahátíðin var haldin með miklum glæsibrag í Barclays Center í New York í nótt. Allar helstu stjörnur tónlistarheimsins voru þar samankomnar, bæði nýliðar sem og aðrir eldri og reynslumeiri. Það var mikið um glamúr og dressin voru hvert öðru glæsilegra. 13. september 2021 16:46
Útilokar ekki að byrja aftur með Megan Fox Leikarinn Brian Austin Green segist opinn fyrir því að byrja aftur með fyrrverandi eiginkonu sinni Megan Fox. 30. ágúst 2020 22:13