„Þú átt meiri pening en þú heldur“ Hrefna Björk Sverrisdóttir, eigandi veitingastaðarins ROK sem er nýbúin að gefa út bókina, Viltu finna milljón. 14.12.2022 10:30
Var komin með ellibletti 25 ára og tók þá húðina í gegn Lára G. Sigurðardóttir læknir og doktor í læknavísindum hefur rannsakað áhrif ýmissa fæðutegunda á húðina. Vala Matt ræddi við hana í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. 13.12.2022 10:31
„Ég sé þig alveg selja upp Gamla Bíó á hálftíma“ Í síðasta þætti af Idolinu var áfram sýnt frá fyrstu prufum keppanda en þetta var síðasti þátturinn úr dómaraprufunum. 12.12.2022 12:32
Fiskakallinn Guðmundur á um 250 fiskabúr Þættirnir Afbrigði eru í umsjón Ingileifar Friðriksdóttur hófu göngu sína á nýjan leik á Stöð 2 á dögunum en þar er fjallað um fólk sem lifir óhefðbundnum lífsstíl og er óhætt að segja að um afar sérstaka og öðruvísi þætti sé að ræða. 9.12.2022 14:30
Fallegt en ódýr aðventuskraut heima hjá Írisi og Elínu Listaparið Íris Tanja Flygenring, leikkona, og tónlistarkonan Elín Eyþórsdóttir eru nýtrúlofaðar en þær hafa vakið mikla athygli undanfarin ár hvor á sinn máta. 9.12.2022 10:31
Djúpfölsuð myndbönd að verða vandamál og stjörnurnar farnar að birtast í erótískum senum Tækin þróast á hraða ljóssins og gervigreind er orðin hluti af daglegu lífi margra. Gervigreind er notuð í svokallaða djúpfölsun en þá er andliti einnar manneskju skeytt á hreyfimynd af annarri. 7.12.2022 10:31
Tryllt stemning þegar liðið komst í úrslitin Seinni undanúrslitaviðureignin í Kviss fór fram á laugardagskvöldið. Þar mættust Afturelding og Leiknir. 6.12.2022 14:31
Hannaði taubleyju sem fékk nafn sonarins Eftir að hafa eignast tvö börn og aldrei verið ánægð með bleyjurnar sem framleiddar eru, réðst Arna Ýr Jónsdóttir sjálf í verkefnið og hannar nú sjálf bleyjur sem bæði Krónan og Hagkaup ætla að setja í sölu. 6.12.2022 10:30
Ninja minntist móður sinnar sem lést þegar hún var sjö ára Annar þátturinn af Idol á Stöð 2 fór í loftið á Stöð 2 á föstudagskvöldið og var haldið áfram að fylgjast með keppendum í fyrstu áheyrnaprufu. 5.12.2022 10:30
Innlit í fallegt raðhús Elísabetar Jökuls Elísabet Jökulsdóttir rithöfundur er nýflutt í Hveragerði úr vesturbæ Reykjavíkur, þar sem hún býr nú í flottu nýju raðhúsi og þar hefur hún að eigin sögn hafið nýtt líf með nýjum lífsstíl og nýjum ævintýrum. 2.12.2022 12:39