Einn handtekinn vegna líkamsárasar Einn var handtekinn í miðbæ Reykjavíkur fyrir líkamsárás og vörslu fíkniefna en lögregla vistaði viðkomandi í fangageymslu vegna rannsókn málsins. 4.8.2025 07:25
Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Gasmengun og gosmóða mældist í litlu mæli í Hvalfirði í gær og í nótt. Nokkur gosmóða mældist þá í Vík í Mýrdal. Enn er hætta á skyndilegum framhlaupum við jaðra hraun eldgossins við Sundhnúksgíga. 4.8.2025 07:13
Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Rannsókn sem var upprunalega meistaraverkefni Kristínar Rós Sigurðardóttir endaði sem grein í virta tímaritinu Lancet. Niðurstöður rannsóknarinnar, sem fjallar um einhverf börn og börn með ADHD og, eru einstakar á heimsvísu vegna nákvæmni þeirra. 3.8.2025 10:02
Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Framkvæmdastjóri Landverndar lætur hörð orð falla í garð forstjóra Landsvirkjunnar vegna deilna um Hvammsvirkjun. Landeigendur við Þjórsá lögðu fram stöðvunarkröfu á framkvæmdir vegna virkjunarinnar í gær. 31.7.2025 07:11
Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Kanada er nú komið í hóp þeirra ríkja sem hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki. Þetta tilkynnti Mark Carney, forsætisráðherra í kvöld. 30.7.2025 22:08
Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Björgunarsveitir í Eyjafirði og á Siglufirði voru kallaðar út fyrr í kvöld vegna fjögurra göngumanna í sjálfheldu. 30.7.2025 21:57
Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Sjö hafa dáið úr hungri á Gasa síðasta sólarhring samkvæmt heilbrigðisráðuneyti Hamas. Alls hafa 154 dáið úr hungri frá því að átökin hófust í október árið 2023. 30.7.2025 21:32
Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út á fjórða tímanum vegna konu sem lenti í fjórhjólaslysi á Sólheimasandi á Suðurlandi. 30.7.2025 19:13
Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum Embætti landlæknis og sóttvarnarlæknir vara einstaklinga við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá aðilum sem ekki hafa til þess leyfi. Í Bretlandi hafi borist tilkynningar um alvarlegar bótúlíneitranir en hefur embættið upplýsingar um að vörur með slíku efni hafi verið fluttar ólöglegar til landsins. 30.7.2025 19:06
Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um þjófnaði á olíu úr beltagröfu í Hafnarfirði. Málið er til rannsóknar en undanfarna daga hefur mikið borið á olíustuldri. 30.7.2025 18:10