Gefast ekki upp þótt á móti blási Tæplega fimmtán þúsund manns hafa skráð sig í Reykjavíkurmaraþonið þetta árið og hlaupa til styrktar góðum málum. Agnes Ferro, Leifur Grétarsson og Gyða Kristjánsdóttir eru meðal þeirra. 19.8.2017 06:00
Listamaður blundaði í Sævari árum saman Sævar Karl Ólason, myndlistarmaður og fyrrverandi kaupmaður, fagnar sjötíu ára afmæli sínu í dag. 14.8.2017 09:00
Við megum ekki sofna á verðinum Hanna Katrín Friðriksson og Ragnhildur Sverrisdóttir segja umburðarlyndi þurfa að vera gagnkvæmt í allri hinsegin umræðu. 12.8.2017 15:00
Fatlaðir eru líka kynverur Réttindabarátta er langhlaup, með krókum og kimum, því getur verið erfitt að sjá hvernig hún stendur og hvað hefur áunnist. 12.8.2017 15:00
Framkvæmdastjóri HIV-samtakanna: Stærstu sigrarnir í höfn - en bara fyrir suma "Stærstu sigrarnir eru í höfn fyrir homma og lesbíur. Við njótum lagalegs jafnréttis á við aðra og sýnileikinn er til staðar, unga fólkið kemur fyrr út og samfélagið allt og skólar til fyrirmyndar,“ segir Einar Þór Jónsson, framkvæmdastjóri HIV-samtakanna. 12.8.2017 09:30
Trans fólk ætti ekki að þurfa greiningu Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, transaktivisti, segist vilja breyta því að transfólk þurfi að fá greiningu á kynama (e. gender dysphoria) til þess að geta breytt fæðingarvottorði sínu og lifa samkvæmt sinni kynvitund í að minnsta kosti tvö ár áður en hægt er að gangast undir kynleiðréttingu. 12.8.2017 09:15
Óvinnufær í hálft ár eftir handtökuna Lögreglumennirnir tveir sem grunaðir eru um að hafa beitt harðræði við handtöku í maí voru varaðir við því að þeir myndu fótbrjóta manninn. Missti vinnuna og mun þurfa langa endurhæfingu. 28.7.2017 06:00
Lögreglumenn kærðir fyrir gróft ofbeldi Rannsókn fer nú fram í máli tveggja lögreglumanna á höfuðborgarsvæðinu sem grunaðir eru um að hafa beitt harðræði við handtöku. 27.7.2017 06:00
Móðir upplifir þöggun af hálfu Hjallastefnu Guðrún Lilja Magnúsdóttir, móðir drengs í Barnaskóla Hjallastefnunnar í Reykjavík, segir barn sitt hafa orðið fyrir ítrekuðu ofbeldi af hálfu starfsfólks skólans. 30.6.2017 05:00
Uber áfram til vandræða Málefni leigubílaþjónustunnar hafa verið mikið til umræðu síðustu misseri eftir að Susan Fowler, fyrrverandi starfsmaður Uber, sakaði yfirmenn sína um kynferðislega áreitni. 15.6.2017 07:00
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti