Fréttamaður

Oddur Ævar Gunnarsson

Oddur Ævar er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Bless X“

Björn Leví Gunnars­son, þing­maður Pírata, er hættur á sam­fé­lags­miðlinum X, sem bar nafnið Twitter þar til ný­lega. Hann segir að sér hafi ekki hugnast á­form milljóna­mæringsins Elon Musk með miðilinn.

Fólk verði að setja upp „inn­brots­gler­augun“

Öryggis- og lög­gæslu­fræðingur segir að mikil­vægt að fólk gangi hringinn í kringum heimili sín og setji upp „inn­brots­gler­augun“ vegna þeirrar inn­brota­hrinu sem nú gengur yfir höfuð­borgar­svæðið.

Spara eigi stóru orðin gagn­vart fólki í alls­nægtar­fréttum

Siðfræðingur segir að varla sé hægt að tala um aukna efnishyggju sem staðreynd í íslensku samfélagi. Fjölmiðlar skapi ákveðið gildismat með fréttaflutningi sínum. Mikilvægt sé að passa sig á að ganga ekki of harkalega með siðavöndinn og hneykslast. Hið versta sem gæti gerst sé að óbrúanleg gjá myndist milli fólks með ólíkt gildismat.

Lög­reglan lýsir eftir Jóhanni Inga

Lög­reglan á höfuð­borgar­svæðinu lýsir eftir Jóhanni Inga Ögmunds­syni, 30 ára. Talið er að hann sé klæddur í svartar Nike buxur sem eru smá eyddar á hliðunum og grárri hettu­peysu.

Rifu niður lög­reglu­borða á gos­stöðvum

Tveir hópar er­lendra ferða­manna voru til vand­ræða við eitt bíla­stæðið á gos­stöðvum við Litla-Hrút í gær. Þetta kemur fram í til­kynningu lög­reglunnar á Suður­nesjum, þar sem tekið er fram að svæðið sé opið í dag en loki klukkan 18:00.

Rússar segjast hafa skotið niður dróna í Moskvu

Rúss­nesk stjórn­völd full­yrða að þau hafi skotið niður dróna í höfuð­borginni Moskvu í nótt. Þau segja drónann hafa verið úkraínskan en enginn særðist í á­rásinni.

Sjá meira