Fréttamaður

Oddur Ævar Gunnarsson

Oddur Ævar er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hitti konuna sem drullaði yfir hana á for­eldra­fundi

Kamilla Einars­dóttir, rit­höfundur og bóka­vörður, segist ekki nenna lengur að láta allt flakka á sam­fé­lags­miðlum. Hún segir fyndið hve margir haldi að þeir viti allt um hana vegna sam­fé­lags­miðla­notkunar hennar.

Slekkur á at­huga­semdum eftir bók Brit­n­ey

Banda­ríski tón­listar­maðurinn Justin Timberla­ke er búinn að slökkva á at­huga­semdum við færslur sínar á sam­fé­lags­miðlinum Insta­gram. Tölu­verð reiði hefur beinst að söngvaranum í kjöl­far opin­berana í nýrri ævi­sögu Brit­n­ey Spears.

Gemma Owen er gengin út

Breska raun­veru­leika­þátta­stjarnan Gemma Owen er gengin út. Hún er nú byrjuð með boxaranum Aadam Hamed en bresk götu­blöð greina frá því að þau hafi skellt sér saman til Dubai.

Hafa sent HÍ kröfu um endur­greiðslu aftur til 2014

Stúdenta­ráð Há­skóla Ís­lands krefst þess að há­skólinn endur­greiði skráningar­gjöld við skólann sem greidd hafi verið af öllum nem­endum undan­farin ár. Skoða þurfi hve langt aftur krafan nái en hún nái nokkur ár aftur í tímann. Full­trúi Vöku, í minni­hluta í Stúdenta­ráði segist efast um að endur­greiðsla sé það besta fyrir stúdenta.

Hvetur fólk til að horfa til himins annað kvöld

Sæ­var Helgi Braga­son, ritstjóri Stjörnufræðivefsins, hvetur fólk til þess að horfa til himins annað kvöld. Til­efnið er deildar­myrkvi á tungli en þá mun að­eins sex prósent af tungl­skífunni myrkvast.

Björguðu yfir þúsund köttum frá slátrun

Lög­regla í Z­hangjia­gang borg í Kína hefur bjargað yfir þúsund köttum frá slátrun. Til stóð að selja kjötið af köttunum og dul­búa það sem svína-og kinda­kjöt.

Fimm bíla á­rekstur og Holta­vörðu­heiði lokuð

Holtavörðuheiði er lokuð en þar varð fimm bíla árekstur á níunda tímanum í kvöld. Lögregla vinnur nú við hreinsistörf á vettvangi og segir þau munu taka tíma vegna erfiðra aðstæðna á heiðinni.

Play skilar hagnaði eftir skatt í fyrsta sinn

Flug­fé­lagið Play skilaði hagnaði upp á 5,2 milljónir banda­ríkja­dala, eða því sem nemur 724 milljónum ís­lenskra króna á þar­iðja árs­fjórðungi 2023. Í saman­burði tapaði fé­lagið 2,9 milljónum banda­ríkja­dala, 404 milljónum króna á sama tíma­bili í fyrra. For­stjóri fé­lagsins segist stoltur af árangrinum en um sé að ræða fyrsta skiptið sem fé­lagið skili hagnaði eftir skatt.

Sjá meira